Dagur - 24.09.1986, Side 1
69. árgangur Akureyri, miðvikudagur 24. september 1986 178. tölublað
Fyrir tölvur:
Tölvupappír, diskettur,
diskettubox og skjáhulur
GÍSLI J. JOHNSEN SF.
:........1 i
GLERÁRGATA 20, AKUREYRI.S: (96)25004
Akureyringar spöruðu
milljón tonn af heitu vatni
á si. ári - „Bætt ofnastýring og meira eftirlit með notkun,“ segir Wiihelm V. Steindórsson hitaveitustjóri
„Það er staðreynd að strax og
mælar voru settir upp hjá not-
endum í bænum dró verulega
úr notkun. Þegar farið var að
líða fram á síðasta haust mátti
sjá að þessar úrbætur fóru að
skila sér. Nú þegar ár er liðið
er niðurstaðan sú að notkunin
hefur minnkað um 25% á árs-
grundvelli,“ sagði Wilhelm V.
Kröfluvirkjun
komin í gang
Um síðustu mánaðamót fóru
vélar Kröfluvirkjunnar að
snúast að nýju eftir nokkurt
hlé, en raforkuframleiðsla var
stöðvuð í vor og lá niðri í sum-
ar vegna lítillar eftirspurnar.
Blaðið ræddi stuttlega við
Birki Fanndal yfirverkstjóra
og var hann spurður nánar um
framleiðsluna.
„Það er mun minni þörf fyrir
raforku á sumrin og þess vegna
stoppum við. Svo er einnig um
nokkur vatnsorkuver því mark-
aðsaðstæður kalla á þetta. En við
erum sum sé komnir í gang og
framleiðum í kringum 26 mega-
vött, sem er svipað og var þegar
virkjunin var stoppuð í vor. Og
ég hugsa að önnur orkuver séu
einnig farin að keyra þær vélar
sem voru ekki í gangi í surnar."
- Orkan frá Kröfluvirkjun fer
náttúrulega beint inn á byggða-
línuna?
„Já, vissulega má segja það.
En þó getum við sagt að orkan
frá okkur fari fyrst og fremst á
Austfirði. Þar er ekki framleitt
nema lítið af rafmagni og þegar
þeir fara að bræða þá eykst þörf-
in til muna. Þá er styrkur Kröflu
sá að hún er mjög vel staðsett á
byggðalínuhringnum og nýtist
vel, því raforkan rýrnar ef hún er
flutt langan veg. Það er því mjög
jákvætt hvað hún er nálægt þeim
stöðum er nota orkuna,“ sagði
Birkir Fanndal að lokum. SS
Stofnað hefur verið á Akureyri
Eyfirska sjónvarpsfélagið hf. -
Sjónvarp Akureyri, sem fyrir-
hugað er að hefji sjónvarpsút-
sendingar á Akureyri og í ná-
grenni í haust.
Að félaginu standa að mestu
leyti sömu aðilar og að Samveri
hf., myndbandafyrirtæki sem
Steindórsson hitaveitustjóri er
hann var spurður um breyting-
ar þær sem orðið hafa á notk-
un vatns frá Hitaveitu Akur-
eyrar.
Áður en mælar voru settir upp
var eyðsla jöfn milli ára. Þessi
sparnaður á heita vatninu sem
nemur 25% jafngildir 1 milljón
tonna af heitu vatni á ári, „eða
því sem nemur vatnsþörf kaup-
staðar á borð við Keflavík yfir
árið,“ sagði Wilhelm. Þessi millj-
ón tonn af heitu vatni jafngilda
starfsrækt hefur verið á Akureyri
um nokkurra ára skeið, en það
hefur m.a. unnið að auglýsinga-
gerð og heimilda- og kynningar-
myndum fyrir fyrirtæki. Samver
mun áfram starfa að sömu verk-
efnum og verið hefur, en auk
þess leigja Eyfirska sjónvarpsfél-
aginu tækjabúnað sem þarf til
um 50 gígavattstundum í orku.
Til samanburðar má geta þess að
öll raforkusala Rafveitu Akur-
eyrar á Akureyri er um 90 gíga-
vattstundir. Ef þessar 50 gíga-
vattstundir eru umreiknaðar í
vatn að nýju, jafngildir það 33
sekúndulítrum af heitu vatni allt
árið, sem er meira vatnsmagn en
allt Tjarnasvæðið í Eyjafirði get-
ur gefið af sér.
Notkun á kaldasta tíma ársins
lækkaði einnig mjög mikið, eða
rekstrar sjónvarpsstöðvar, nema
sendibúnað sem E.S.A. mun
kaupa sjálft og hefur þegar lagt
drög að pöntun á.
Fyrirhugað er að hefja útsend-
ingar í nóvember og hafa samn-
ingaviðræður staðið yfir við
íslenska sjónvarpsfélagið hf. í
um 17%. Það jafngildir 6 mega-
vatta minni notkun á kaldasta
tíma ársins.
„Ég tel skýringuna á þessari
minni notkun vera bætta ofna-
stýringu í húsum, bætta einangr-
un og betra aðhald og meira eftir-
lit með notkuninni. Við sjáum
það glöggt á því affallsvatni sem
hitaveitan fær til baka, sem er um
33% af öllu vatni sem fer inn á
kerfið í bænum. Það vatn er að
jafnaði 10 gráðum kaldara nú, en
það var áður. Þetta þýðir einnig
að um leið og fólk kælir vatnið
um 10 gráður, fær það sömu upp-
hitun út úr 25% minna vatns-
„Það er búið að manna allar
kennarastöður á Norðurlandi
eystra fyrir þetta skólaár,“
sagði Sturla Kristjánsson
fræðslustjóri á Norðurlandi
eystra er hann var spurður um
þau mál. En erfitt hefur verið
að fá réttindafólk til starfa á
ýmsum stöðum úti á lands-
byggðinni.
Það var ekki fyrr en um síðustu
helgi að fullmannað var í
„Þetta er allt á undirbúnings-
stiginu ennþá og við munum
fara rólega af stað,“ sagði
Kristján Olafsson hjá Kaupfé-
Reykjavík, Stöð 2, um kaup á
efni. E.S.A. hefur sótt um leyfi
til sjónvarpsreksturs til útvarps-
réttarnefndar, en gert er ráð fyrir
að hluti dagskrár verði óbrengl-
aður og hluti brenglaður, þannig
að til þess að unnt sé að ná dag-
skránni þarf sérstakan tækjabún-
að. HS
magni,“ sagði Wilhelm.
Þessi 25% sparnaður á heitu
vatni sem um er rætt, gerir það
að verkum að vatnsborð á töku-
svæðum hitaveitunnar hefur
hækkað það mikið að slíkt hefur
ekki gerst síðan 1978. Einnig ger-
ir hann það að verkum að hita-
veitan sparar um 10 milljónir
króna á ári í raforkukaup til
starfseminnar.
„Þennan sparnað þökkum við
fyrst og fremst góðum viðbrögð-
um notenda, sem hafa fylgst bet-
ur með sinni notkun og því að
stýrikerfi ofna hafa verið bætt,“
sagði Wilhelm. gej-
kennarastöður á þessu svæði, því
lengi vel gekk illa að fá kennara
til starfa í Grímsey, en nú er það
mál leyst.
„Við erum ekki búnir að skoða
hlutfall þeirra sem eru réttinda-
lausir, en að óathuguðu máli
virðist ekkert vera frábrugðið því
sem verið hefur. Ætli megi ekki
reikna með að á milli 70 og 80%
séu réttindakennarar,“ sagði
Sturla. gej-
Iagi Eyfírðinga á Dalvík er
hann var inntur frétta af
nýstofnuðu fyrirtæki í
fískréttaframleiðslu sem tekur
til starfa innan skamms.
Fyrirtækið, sem ekki hefur
hlotið nafn enn sem komið er,
mun fyrst í stað annast pökkun
neyslufisks í neytendaumbúðir
en síðan er ætlunin að hefja
framleiðslu á tilbúnum fiskrétt-
um. Ekki er afráðið í hversu stór-
um mæli það verður og sagði
Kristján að reynslan yrði að leiða
það í ljós.
Fyrirtækið er í eigu Kaupfélags
Eyfirðinga og ætlunin er að það
þjóni markaðinum á Eyjafjarðar-
svæðinu en færi út kvíarnar ef
viðtökur verða góðar.
Búið er að fá húsnæði undir
framleiðsluna og Viðar Valdi-
marsson matreiðslumaður hefur
verið ráðinn til að hafa yfirum-
sjón með framleiðslunni.
BB.
„Það hefur verið landað á flestum höfnum á Norður- og Austurlandi að
undanförnu,“ sagði Andrés Finnbogason hjá loðnunefnd er hann var spurð-
ur um loðnuveiðina að undanförnu. Andrés sagði að veiði hefði verið góð,
en þessa stundina væru fá skip á miðunum. „Það fer mestur tíminn í að
landa og bíða eftir Iöndun, því skipin eru fljót að fylla sig. Heildarloðnuafli
sem af er vertíðar er um 155 þúsund tonn. Myndin er tekin er Súlan EA
landaði ■ Krossanesi í gær. Mynd: RÞB.
Eyfirska sjónvarpsfélagiö
með útsendingar í haust?
Norðurland eystra:
Fullmannað í
kennarastööur
Dalvík:
Nýtt fyrírtæki í
fiskréttaframleiðslu