Dagur - 24.09.1986, Side 4
4 - DAGUR - 24. september 1986
A Ijósvakanum
isionyargi
MIÐVIKUDAGUR
24. september
19.00 Úr myndabókinni -
20. þáttur.
Bamaþáttur með innlendu
og erlendu efni.
Ofurbangsi, nýr teikni-
myndaflokkur, Snúlli snig-
ill og Alli álfur, Ali Bongo,
Villi bra bra, í Klettagjá,
Hænan Pippa, Við Klara
systir, Sögur prófessorsins
og Bleiki pardusinn.
Umsjón: Agnes Johansen.
19.50 Fróttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Smellir.
Bruce Springsteen I.
Umsjón: Skúli Helgason
og Snorri Már Skúlason.
21.40 Sjúkrahúsið í Svarta-
skógi.
(Die Schwarzwaldklinik).
3. Heimshomaflakkarinn.
Þýskur myndaflokkur í tólf
þáttum sem gerast meðal
lækna og sjúklinga í
sjúkrahúsi í fögm fjalla-
héraði.
Aðalhlutverk: Klausjurgen
Wussow, Gaby Dohm,
Sascha Hehn, Karin Hardt
og Heidelinde Weis.
Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir.
22.00 Hvar ertu, félagi?
(Oú es-tu, camarade?)
Ný frönsk heimilamynd
um aðbúnað fatlaðra og
mannróttindamál í Sovét-
ríkjunum.
Árið 1980 tóku engir
heimamenn þátt í Olymp-
íuleikjum fatlaðra í
Moskvu og bám sovésk
stjómvöld því við að fatlað
fólk fyrirfyndist ekki þar í
landi. Franskir sjónvarps-
menn fóm á vettvang til
þess að kanna hvað hæft
væri í þeirri fuUyrðingu og
komust að ýmsum nötur-
legum niðurstöðum um
mannréttindi í Sovétríkj-
unum.
Þýðendur: Ámi Bergmann
og Ólöf Pétursdóttir.
Þulur: Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
22.50 Fréttir í dagskrárlok.
Irás 1i
MIÐVIKUDAGUR
24. september
7.00 Veðurfregnir • Fréttir •
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir • Tilkynningar.
8.00 Fréttir • Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bam-
anna: „Rósalind dettur
ýmislegt í hug“ eftir
Cbristine Nöstlinger.
Guðrún Hrefna Guð-
mundsdóttir og Jóhanna
Einarsdóttir þýddu. Þór-
unn Hjartardóttir byrjar
lesturinn.
9.20 Morguntrimm ■ Til-
kynningar • Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Áður fyrr á árunum.
Umsjón: Ágústa Bjöms-
dóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
Umsjón: Anna Ingólfsdótt-
ir.
12.00 Dagskrá - Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • TU-
kynningar • TónleUtar.
13.30 í dagsins önn - Börn
og umhverfi þeirra.
Umsjón: Anna G. Magnús-
dóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Mahatma Gandhi og
lærisveinar hans“ eftir
Ved Mehta.
Haukur Sigurðsson les
þýðingu sina (20).
14.30 Segðu mér að sunnan.
EUý VUhjálms velur og
kynnir lög af suðrænum
slóðum.
15.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
Á Vestfjarðahringnum.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið.
Umsjón: Vemharður Linn-
et og Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.45 Torgið.
- Bjami Sigtryggsson og
Adolf H.E. Petersen.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir ■ Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Að utan.
Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Sagan: „Sonur elds og
isa“ eftir Jóhannes Hegg-
land.
Gréta Sigfúsdóttir þýddi.
Baidvin HaUdórsson les
(12),
20.30 Ýmsar hliðar.
Þáttur í umsjá Bemharðs
Guðmundssonar,
21.00 íslenskir einsöngvar-
ar og kórar syngja.
21.30 Fjögur rússnesk
ljóðskáld.
Þriðji þáttur: Boris Past-
emak.
Umsjón: Áslaug Agnars-
dóttir. Lesari með henni:
Berglind Gunnarsdóttir.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins • Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnír.
22.20 Hljóð-varp.
Ævar Kjartansson sér um
þátt í samvinnu við hlust-
endur.
23.10 Djassþáttur.
- Tómas R. Einarsson.
24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok.
frás 21
MIÐVIKUDAGUR
24. september
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar HaU-
dórsdóttur, Kristjáns Sig-
urjónssonar og Sigurðar
Þórs Salvarssonar. EUsa-
bet Brekkan sér um bama-
efni kl. 10.05.
12.00 Hlé.
14.00 Kliður.
Þáttur í umsjá Gunnars
Svanbergssonar.
15.00 Nú er lag.
Gömul og ný úrvalslög að
hætti hússins.
Umsjón: Gunnar Salvars-
son.
16.00 Taktar.
Stjórnandi: Heiðbjört Jó-
hannsdóttir.
17.00 Tekið á rás.
Ingólfur Hannesson og
Samúel Öm Erlingsson
lýsa landsleik íslendinga
og Sovétmanna i knatt-
spyrnu sem háður er á
LaugardalsveUi í Reykja-
vik.
20.00 Dagskrárlok.
3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11,
15, 16 og 17.
17.03-18.30 Ríkisútvarpið á
Akureyri - Svæðisútvarp.
Mig var lengi búið að dreyma um
að fá þetta hlutverk og loks rætt-
ist draumurinn,“ sagði leikarinn
góðkunni Richard Chamberlain
er hann fékk hlutverk Raoul
Wallenberg, í þáttum sem gerðir
voru um ævi hans. Chamberlain
segir að þetta sé áhugaverðasta
hlutverk sem hann hefur hingað
til fengið. Hann segir Wallenberg
hafa verið ótrúlegan mannvin og
Chamberlain finnst hann þekkja
hann eftir leik sinn í þáttunum.
Við höfum fengið að sjá Rich-
ard Chamberlain í nokkrum þátta-
röðum undanfarin ár og má þar
nefna Þyrnifuglana og Shogun.
Chamberlain lítur ótrúlega ung-
lega út, er orðinn 51 árs en var
ekki í nokkrum vandræðum með
að leika Wallenberg sem var 31
árs í upphafi þáttanna. Bibi
Anderson lék móður Wallenberg
í þáttunum. Hún segir Chamb-
Chamberlain hefur verið í
tygjum við margar konur.
Ein þeirra er Linda Evans.
En þau voru víst bara góð-
ir vinir.
'»»■ m, „ Ri,h„rj
erlain vera mjög vel gefinn mann
og frábæran leikara. Þar fyrir
utan sé hann góður félagi.
„Það krafðist mikils undirbún-
ings að leika Wallenberg,“ segir
Chamberlain. „Ég þurfti að fara í
einkatíma í 5 vikur til að læra að
í Þymifuglunum lék hann
á móti Rachel Ward og
heillaðist af þessari fallegu
ieikkonu. En hún hrygg-
braut hann og valdi Bryan
Brown.
tala ensku með sænskum hreim.
Ég hef mikinn áhuga á að taka
þátt í rannsókninni á því hvort
Wallenberg er ennþá á lífi.“
Það hefur ekki vantað að
Chamberlain eigi í ástarævintýr-
um, en þó hefur hann aldrei
gengið upp að altarinu. Þær sög-
ur gengu fjöllunum hærra að
hann væri mjög hrifinn af
leikkonunni Alice Krige, sem lék
barónessuna Liesl Kemeny í
þáttunum um Wallenberg. Hann
hafði áhrif á að Krige fékk hlut-
verk í sjónvarpsþáttum sem heita
„Dream West.“ Meðan hann lék
í Þyrnifuglunum var hann yfir sig
hrifinn af Rachel Ward. Én hún
valdi Bryan Brown, sem einnig
lék í Þyrnifuglunum. Þau giftu sig
skömmu eftir að töku á þeim
lauk. Chamberlain sást oft í fylgd
Lindu Evans, en þau voru víst
bara góðir vinir. Hann var einnig
góður vinur japönsku leikkon-
unnar sem lék á móti honum í
Shogun. Hún var ástfangin af
honum, en hann vildi víst bara
fræðast um japanska menningu
og sögu. Við skulum bara vona
að ástamálin fari að ganga betur
hjá Richard Chamberlain, hann
hefur í það minnsta ekki verið í
vandræðum með að heilla kven-
fólkið.
Barðist í mörg
ár fyrir að
fá aö leika
Wallenberg
# Enn um
bjórinn
Mikið hefur verið rætt um
White top bjórinn og fram-
leiðendur hans, en eins
og kunnugt er komst upp
um allt saman og hefur
framleiðslan nú verið
stöðvuð. Sýnist sitt hverj-
um í þessum máli. Þótt
flestir séu eflaust á því að
ólöglegt athæfi beri að
stöðva, sérstaklega þar
sem framleiðslan þótti
ekkert afburða góð, þá
hafa blessaðir gárungarn-
ir alltaf sína skoðun. Þeim
þótti alveg ótækt að
stöðva blessaða piltana,
Akureyri er iðnaðarbær
og það á ekki að stöðva
blómlega iðnaðarfram-
leiðslu. Nær hefði verið að
styðja við bakið á þeim og
láta þá hafa pláss í iðn-
görðunum.
# Breyttur
mjaltatími
Elns og áður hefur komið
fram í þessum dálki eru
ekki ailir á eitt sáttir með
að færa fréttatíma sjón-
varps til 19.30. í símatíma
á Rás 2 fengu hlustendur
að tjá sig um breytingar á
dagskrá sjónvarps og
útvarps. Kom í Ijós að
sveltafólki, sérstaklega
þeim sem búa með kýr,
þykir þessi breyting á
fréttatfmanum afleit. Það
þarf nefnilega að mjólka á
ákveðnum tímum, síðan
er borðað og það smellur
yfirleitt saman að þegar
búið er að borða hefjast
fréttir, þ.e. kl. 20.00. Ef-
laust vill sveitafólkið
hvorki missa af mat sín-
um né fréttunum og þetta
gæti því orðið vandamál.
Ein lausnin er að byrja
fyrr að mjólka, en þá þarf
að færa fótaferðartfma til
kl. 5.30 og þykir sumum
það ansi snemmt. En S&S
vonar bara að lausn fáist
á þessum vanda. Ein til-
lagan er að bændur fái sér
allir myndsegulbands-
tæki, taki upp fréttirnar og
horfi síðan aðeins seinna.