Dagur - 24.09.1986, Side 10

Dagur - 24.09.1986, Side 10
10 - DAGUR - 24. september 1986 Til sölu bifreið Mercury Monarc, árg. 78. Á sama stað er til sölu barnabílstóll og göngugrind. Uppl. í síma 21237. Til sölu Subaru 1800, station, árg. ’84. Uppl. í síma 96-41936. Lada Sport, árg. 78 til sölu. Ný dekk. Góð vél. Uppl. í síma 24595 eftir kl. 19.00. Til sölu Opel Corsa, árg. ’84. Skráður '85. Ek. 15 þús. km. Uppl. í síma 96-63184. Rósý er týnd. Þrí-lit lítil læða hefur ekk; komið heim til sín í nokkra daga. Ef ein- hver veit um kisuna mína vinsam- legast hringið í sima 25167. Tapast hafa gleraugu með Ijósbleikri umgjörð. Uppl. í síma 21275. Fundarlaun. Ungar kýr til sölu. Upp. í síma 96-31164. Borgarbíó Karatemeistarinn The Karate Kid part II. Miðvikud. kl. 6.00. Ath. Myndin Karatemeistarinn verður ekki sýnd á 9 sýningu Ógnvaldur sjóræningjanna Miðvikud. kl. 9.00. 91/2 vika Miðvikud. kl. 11.00. Miðapantanir og upplýslngar i simsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. íbúð til sölu Til sölu er 70 fm íbúð á Ytri-Brekk- unni. Tilboð. Uppl. ( síma 21822 eftir kl. 18.00. Fullorðin kona óskar að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð. Helst á Eyrinni. Góð umgengni og örugg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 22268. Til sölu er húseignin Gilsbakki, Hofsósi. Eignin selst í núverandi ástandi. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. gefur Guðrún Björnsdóttir í síma 95-6405 eftir kl. 18.00. Herbergi með aðgangi að eld- húsi til leigu á Brekkunni. Uppl. ( síma 96-25897 frá kl. 19-22. Vil skipta á frystikistu. Á 180 I frystikistu, vantar 350-400 I. Uppl. í síma 21275. Sláturhross. Fyrirhugað er að flytja út hross til slátrunar í byrjun október, þeir sem áhuga hafa, hringi sem fyrst í síma 24933, 31283 eða 43529. Félag hrossabænda í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Ossteer snittvél með fylgihlut- um til sölu. Uppl. í síma 23336 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Finlux litasjónvarp. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 96-24281. Barnavagn. Til sölu brúnn Silver Cross barna- vagn. Lítið notaður og vel með farinn. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 24331 eftir kl. 18.00. Gott hjólhýsi ásamt nýlegu for- tjaldi og gólfpöllum til sölu. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 25510 eftir kl. 19.00. Smiðir eða menn vanir smíðum óskast nú þegar. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Hamrar hf. Sóivöllum 7, Grundarfirði. Símar, 93-8708, 93-8808 og 93- 8867. Til sölu Zetor 5011, árg. ’83. Góð vél. Uppl. í síma 95-6380. Teppaland - Dúkaland auglýsir: Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg- dúka, stakar mottur, gangadregl- ar, plastdreglar, skipadreglar, takkadúkar, gúmmímottur, parket, korkflísar, stoppnet o.fl. Mælum - sníðum - leggjum. Leigjum út teppahreinsivélar. Verið velkomin. Opið laugardaga 10-12. Teppaland Tryggvabraut 22 sími 25055. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssoriar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Augfysendíir takið eftirí Augíýshujar þwfa að berast augfysingadtibí jýrir kL 12 dagúm fyrir utgáfudag. í mámidaqsbíað jyrir kí. 12 föstudaga. SÍAMM A*ytysin9a&ií*. ÍSuxUkÍI lSÍ Strandcjötu 31, Akurcyri sími 96-24222. Gengisskraning 23. september 1986 Eining Kaup Sala Dollar 40,370 40,490 Pund 58,395 58,569 Kan.dollar 29,115 29.202 Dönsk kr. 5,2582 5,2739 Norsk kr. 5,4899 5,5062 Sænsk kr. 5,8347 5,8520 Finnskt mark 8,2136 8,2380 Franskurfranki 6,0529 6,0709 Belg. franki 0,9562 0,9590 Sviss. franki 24,5381 24,6110 Holl. gyllini 17,5430 17,5952 V.-þýskt mark 19,8232 19,8822 ítölsk Ifra 0,02871 0,02880 Austurr. sch. 2,8191 2,8275 Port. escudo 0,2756 0,2764 Spánskur peseti 0,3008 0,3017 Japansktyen 0,26226 0,26304 Irskt pund 54,380 54,542 SDR (sérstök dráttarréttindi) 48,8296 48,9751 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. Flest slys í ágúst í nýútkominni skýrstu Umferðarráðs kemur í ljós að ágústmánuður er slysaflesti mánuður ársins fram að þessu. Alls urðu 69 slys með meiðsl- um og 2 dauðaslys. Þetta er tölu- verð fjölgun frá því í júlí, en þá urðu 51 slys með meiðslum og 2 dauðaslys. Þá eru þetta líka fleiri slys en urðu í sama mánuði 1985, en þá urðu 52 slys með meiðsl- um, en ekkert dauðaslys. Þegar á heildina er litið hefur umferðarslysum fækkað, frá því í fyrra, á tímabilinu janúar - ágúst, en 1985 höfðu orðið 397 slys með meiðslum, en á árinu 1986 hafa orðið 327 slys. Dauða- slysum hefur fjölgað úr 13 í 17 og er það ógnvænleg þróun. s Oska eftir 2 konum til að kynna og selja snyrtivörur í heimboðum. Helst vanar sölustörfum. Góð sölulaun. Sendið nafn, heimilisfang, ald- ur og símanúmer fyrir 1. okt. inn á auglþj. Dags. Merkt: Passíukómm heldur fyrstu æfíngu og aðalfund fímmtu- daginn 25. sept. kl. 20.00 í sal Tónlistar- skólans. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Vetrarstarfið. 3. Hugsanleg Skandinavíuferð næsta sumar. 4. Önnur mál. Athugið að kórínn vantar fíeira fólk og eru nýir félagar velkomnir án sérstakra inntökuskilyrða. Stjórnin. I.O.O.F 2 = 1689268V2 = Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyr- argötu 10 og Judith í Langholti 14. Minningarspjöld N.L.F.A. fást f Amaro, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu- hlíð. §80111(01^ óskast tii að selja blað og merki Sjálfsbjargar, sunnu- daginn 28. sept. Komið að Bjargi (neðri hæð) kl. 10-12. Sölulaun. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins sfmi 26888. Akureyringar og nágrannar. Vinsamlegast takið vel á móti sölufólki okkar. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni. itl Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, SIGURÐAR HAFSTEINS PÁLSSONAR, Aðalstræti 24 b, Akureyrl. Sérstakar þakkir til starfsfólks Dvalarheimilisins Skjaldarvíkur og H-deildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Lára Hafsteinsdóttir Fjölnir Sigurjónsson, Sóirún Hafsteinsdóttir, Sigurður Jónsson, Guðmundur Hafsteinsson, Karítas Jóhannesdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.