Dagur - 20.10.1986, Blaðsíða 1
69. árgangur Akureyri, mánudagur 20. október 1986 196. tölublað
^ Skrifstofuhúsgögn,
skrifborð, tölvuborð,
prentaraborð, veggeiningar
og skifstofustólar
i
GÍSLI J. JOHNSEN SF.
GLERÁRGATA 20, AKUREYRI,S:(96)25004
n
Uppboð á Sjallanum:
Iðnaðarbankinn bauð
35 milljónir í
eignarhlut Akurs hf.
Annað og síðasta uppboð á
eignarhlut Akurs í Sjallanum
fór fram á föstudaginn. Hlutur
Akurs nemur 80,8% af and-
virði hússins og fyrir lá tilboð
frá Iðnaðarbankanum upp á 20
milljónir frá fyrra uppboði.
AIIs námu kröfur Iðnaðar-
bankans 60 milljónum, þar af
14 milljónir í ábyrgðir gagnvart
ferðamálasjóði.
Uppboðið gekk fljótt fyrir sig.
Klukkan 17.21 lýsti bæjarfógeti
uppboðið sett og fyrsta tilboðið
kom frá Gunnari Sólnes hrl. fyrir
hönd Landsbankans á Akureyri
og nam það 23 milljónum. Bene-
dikt Ólafsson hdl. bauð þá 31
milljón fyrir hönd Samvinnu-
trygginga. Loks bauð Steingrím-
ur Eiríksson, lögfræðingur Iðn-
aðarbankans, 35 milljónir fyrir
hönd bankans og krafðist útlagn-
ingar sem ófullnægður veðhafi á
19. veðrétti. Þetta reyndist hæsta
tilboðið og klukkan 17.28 voru
skjöl undirrituð til staðfestingar.
Iðnaðarbankinn er ekki orðinn
formlegur eigandi því Elías I.
Elíasson, bæjarfógeti og upp-
boðshaldari, hyggst taka hálfs
mánaðar frest til að meta tilboðin
og athuga hvort Iðnaðarbankinn
uppfylli sett skilyrði. Búist er við
að tilboð bankans verði staðfest
og sagði Steingrímur Eiríksson
að næsta skref hjá bankanum
yrði að fá sem mest upp í kröfur
sínar með endursölu á eigninni.
Aðspurður sagði Steingrímur
að með þessu tilboði myndu þeir
kröfuhafar sem væru fyrir framan
35 milljónir fá sinn hlut en þeir
sem væru fyrir aftan fá ekkert af
uppboðsandvirðinu. Hins vegar
geta þeir gert kröfur í aðrar eign-
ir Akurs, svo sem innanstokks-
muni, hljómflutningstæki o.fl.
Hann upplýsti einnig að Áfengis-
og tóbaksverslun ríkisins ætti
fyrsta veðrétt í eigninni. Iðnaðar-
bankinn hefur hins vegar veð í
meginhluta lausafjár Akurs. SS
Uppboðið á Sjallanum. Elías I. Elíasson, bæjarfógeti og uppboðshaldari til vinstri ásamt Arnari Sigfússyni, fulltrúa.
Á móti þeim sitja Steingrímur Eiríksson, Gunnar Sólnes og Benedikt Ólafsson. Mynd: rþb
Akureyri:
Hitaveitustjóra gefinn
kostur á að segja upp!
- Að öðrum kosti verði hann rekinn
ur á aö segja upp starfi sínu
Norðurlandskjördæmi
eystra:
Úrslit í
prófkjöri
sjálfstæðis-
manna
Prófkjör sjálfstæðismanna í
Norðurlandskjördæmi eystra
fór fram á laugardaginn. AIIs
tóku þátt 1074 flokksbundnir
sjálfstæðismenn, sem er mjög
góð þátttaka en að sögn Jóns
Kr. Sólness, formanns yfir-
kjörstjórnar, er ekki alveg
Ijóst ennþá hve margir voru á
skrá því eitthvað bættist við
af fólki fram á síðustu stundu.
Úrslit urðu sem hér segir:
Halldór Blöndal, hlaut 654
atkvæði í 1. sæti og 919 alls.
Björn Dagbjartsson, hlaut
482 atkvæði í 2. sæti og 849 alls.
Tómas Ingi Olrich, hlaut 246
atkvæði í 3. sæti og 674 alls.
Vigfús B. Jónsson, hlaut 132
atkvæði í 4. sæti og 576 alls.
Margrét Kristinsdóttir, hlaut
131 atkvæði í 5. sæti og 576 alls.
Fyrstu fimm sætin eru bind-
andi, um þau var kosið, en í
næstu sætum lentu Stefán Sig-
tryggsson, Birna Sigurbjörns-
dóttir og Tryggvi Helgason, í
þessari röð. SS
Nokkur umræða hefur farið
fram um málefni Hitaveitu
Akureyrar að undanförnu.
Wilhelm V. Steindórsson hita-
veitustjóri hefur skrifað nokkr-
ar greinar sem birst hafa í
Degi, þar sem hann deilir
harðlega á stjórn Hitaveitunn-
ar svo og stjórnkerfí bæjarins.
Málið hefur nú tekið heldur
óvænta stefnu því hitaveitu-
stjóra hefur verið geflnn kost-
Guðmundur Bjarnason alþing
ismaður fékk flestar tilnefning-
ar í skoðanakönnun framsókn-
armanna í Norðurlandskjör-
dæmi eystra vegna væntan-
legra alþingiskosninga.
Alls skiluðu 671 flokksbundnir
framsóknarmenn inn atkvæða-
seðlum, en 1278 bréf voru send
út þannig að þátttakan var um
52%. Alls fengu 158 manns eina
tilnefningu eða fleiri, þar af voru
111 karlar en 47 konur. Röð tutt-
ugu efstu manna varð sem hér
segir, í stafrófsröð, en fjöldi til-
nefninga er fyrir aftan nöfnin:
ellegar verði honum sagt upp
að öðrum kosti.
Það var á fundi bæjarráðs
Akureyrar á fimmtudagskvöldið
sem þessi ákvörðun var tekin. Á
fundinum var fjallað um skrif
hitaveitustjóra að undanförnu og
samþykkt að eina leiðin til að
leysa þetta mál væri að fá hita-
veitustjóra til að segja upp.
Ástæðan er sögð vera samskipta-
Auður Eiríksdóttir (74),
Bjarni Aðalgeirsson (46), Bjarni
Hafþór Helgason (75), Bragi V.
Bergmann (71), Egill Olgeirsson
(77), Guðmundur Bjarnason
(613), Gunnar Hilmarsson (82),
Haukur Halldórsson (42), Hákon
Hákonarson (107), Jóhannes
Geir Sigurgeirsson (194), Jón
Sigurðarson (131), Lilja Björns-
dóttir (76), Stefán Valgeirsson
(387), Ulfhildur Rögnvaldsdóttir
(94), Valdimar Bragason (93),
Valgerður Sverrisdóttir (446),
Valur Arnþórsson (189), Þóra
Hjaltadóttir (119), Þórarinn E.
örðugleikar og það að hitaveitu-
stjóri skuli í sífellu vera að setja
fram gagnrýni á stjórn Hitaveit-
unnar og stjórnskipulag Akur-
eyrarbæjar.
Þeir bæjarfulltrúar sem Dagur
leitaði til, vildu ekkert um málið
segja á þessu stigi. Bæjarstjóri
vildi heldur ekkert tjá sig um
það.
„Ég get hvorki játað þessu né
neitað,“ sagði Wilhelm V.
Sveinsson (141), Þórólfur Gísla-
son (189).
Minnst 10 efstu af þessum lista,
sem flestar tilnefningar hlutu og
gefa kost á sér í framboð, verða í
kjöri þegar raðað verður í 7 efstu
sætin á framboðslista Framsókn-
arflokksins. Það verður gert á
aukakjördæmisþingi flokksins
sem haldið verður á Húsavík
sunnudaginn 2. nóvember n.k.
Ef einhvér sem ekki er á þess-
um lista, hyggst bjóða sig fram til
prófkjörs, þarf slíku framboði að
fylgja meðmæli 25 flokksbund-
inna manna í kjördæminu. BB.
Steindórsson hitaveitustjóri þeg-
ar blaðamaður bar þetta undir
hann í gærdag.
„Ég hef ekkert um þetta í
höndunum, skjalfest, og þekki í
raun ekki hvað gerist í störfum
bæjarstjórnar og bæjarráðs ann-
að en það sem fram kernur í
bókunum eftir fundi. Ég hef enga
bókun séð frá bæjarráðsfundin-
um á fimmtudaginn og vil því
ekki tjá mig um málið á þessu
stigi,“ sagði Wilhelm.
Búast má við að nánari fréttir
verði að fá af máli þessu í dag eða
á morgun, því samkvæmt heim-
ildum Dags fékk hitaveitustjóri
frest þar til á morgun til að skila
inn uppsögn sinni, en þá verður
haldinn fundur í bæjarstjórn
Akureyrar. Þar má búast við að
málið verði tekið fyrir og gert
opinbert. BB.
Skoðanakönnun framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra:
Guðmundur fékk
flestar tilnefningar