Dagur - 20.10.1986, Blaðsíða 5
20. október 1986 - DAGUR - 5
Jesendahorniá
Hringsól með dagskrána
Kæri Dagur.
Ég las í einu blaðanna bréf frá
mjókurframleiðanda einum um
dagskrá sjónvarpsins. Já, hvers
vegna í ósköpunum er verið að
hringsóla með dagskrána? Af
hverju má ekki hafa fréttatímann
kl. 20 eins og var þar til að annar
útsendari kemur til að senda út til
landsmanna úti á landi t.d. Vest-
ur- og Norðurlandi? Af hverju
færir útvarpið ekki alla dagskrár-
liði til svo það geti eyðilagt fyrir
öðrum? Pessir ráðamenn eru eins
og óþekkir krakkar sem vilja eyði-
leggja fyrir öðrum en eyðileggja
Neytandi hringdi: „Nú versla ég
oft í Hagkaupi og þar eru brauð
frá Kristjáni. Ég hef lent í þeirri
óskemmtilegu reynslu hvað eftir
annað að fá hnl fran<íUhraiið Éci
kaupi franskbrauð, fer með það
heim, sker í sundur og ætla að fá
mér ostabrauð, en þá eru sneið-
arnar götóttar. Þar fyrir utan hef-
ur brauðið hækkað úr 43 krónum
í 45. Af hverju lendi ég í þessu æ
ofan í æ? Maður hefur ekki það
mikið á milli handanna að geta
hent peningunum í hol fransk-
brauð. Eru brauðin ekki vigtuð
áður en þau fara í verslanir? Það
hlýtur að koma fram á vigtinni ef
þau eru hol.“
Dagur leitaði til Brauðgerðar
Kr. Jónssonar með þessa kvörtun
og varð Birgir Snorrason bakara-
meistari fyrir svörum:
„Ég kannast við hliðstæðar kvart-
anir. Þetta getur alltaf komið fyr-
ir og í raun ekki hægt að sjá hvort
göt séu í brauðinu fyrr en það er
komið til neytenda. Stundum
hefast brauðin misjafnlega og
mest fyrir sjálfum sér. Vilji fólk
horfa á fréttir kl. 20, þá skiptir
það bara yfir af hinni rásinni.
Annars finnst mér eins og verið
sé að skikka mann til að kaupa
vídeó. Ég hef ekki löngun til að
kaupa mér vídeó. Við náum ekki
fréttum vegna anna en rétt náum
framhaldsþáttunum sem eru kl.
20.10. Þeir eru oftast byrjaðir og
stundum hálfnaðir þegar við
komum inn. Já, fyrir hvað erum
við að greiða sjónvarpsgjald þeg-
ar flestallt er um garð gengið?
Við getum ekki breytt neinu um
einstaka göt koma ekki fram á
vigt, en brauðin eru vigtuð í
vinnslunni. Það er heldur ekki
hægt að sjá þetta þegar brauðin
prn ctnrin K\/{ marrror cnoíftiir orp
VI U JUVllll t l luuiþút JUVlVJUl VI U
skornar þétt saman. Hins vegar
höfum við alltaf verið fúsir til að
skipta á götóttum brauðum sem
komið er með til okkar og vil ég
benda þessum neytanda á það.
En auðvitað þykir okkur leiðin-
legt þegar svona kemur fyrir.“
búverkin; okkar. Ég mæli fyrir
munn margra á Norðvesturlandi.
Einnig langar mig að nefna
símaþjónustuna. Þegar leið-
togarnir komu var gott símasam-
band og sjónvarpið klikkaði ekk-
ert en strax þegar var búið að
fækka öllum línum þá fór síminn
að klikka. Ég fór í símann einn
daginn og ætlaði að fara að
hringja en þá voru tveir menn að
tala saman um upphæðir á ein-
hverjum vinningum. Þeir heyrðu
ekki í mér, en hver borgar þetta
símtal þar sem ég fékk ekki són á
mína línu fyrr en ég var búinn að
tikka dálítið á símann? Þetta er
ekki gott, enda er símareikningur
hjá okkur hjónum á tíunda
þúsund. Við erum tvö á bænum
og erum við búskapinn mikinn
part af deginum. Líka er fljót-
legra að fara á bílnum og gera
það sem þarf, heldur en að fá lín-
una, við köllum hana langlínu.
Við getum ekki hringt neitt P.crr.2
það sem byrjar á sama númeri og
við höfum, ef við fáum stuttu lín-
una. Já, það er margt sem okkur
langar að tala um sem betur má
fara, en þetta læt ég nægja í bili.
Virðingarfyllst.
Mjólkurframleiðandi á
Norðurlandi vestra.
jf|| Tilkynning frá
landbúnaðarráðuneytinu
til þeirra sem stofnuðu félagsbú fyrir
1. janúar 1985
í samræmi við ákvæði 2. mgr. 28. gr. jarða-
laga nr. 65/1976, sbr. I. nr. 90/1984, skal
senda ráðuneytinu skriflegan félagsbúsamn-
ing til samþykktar fyrir 15. nóvember nk.
Landbúnaðarráðuneytið 13. október 1986.
Hol franskbrauð
Kór aldraðra
Félag aldraðra efnir til kórsöngs og hefjast æfingar
kl. 4.00 hinn 23. október.
Leiðbeinandi og söngstjóri verður Sigríður Schiöth.
Æfingarnar verða í Húsi aldraðra.
Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig hjá Helgu
Frímannsdóttur næstu daga.
Stjórnin.
Oskað er tilboða vegna kaupa á eftirtöldum vöruflokkum árið 1987
vegna Innkaupanefndar sjúkrahúsa:
Bleiur (dag-nætur-barna)
WC-pappír
Eldhúsrúllur
Miðaþurrkur
Pappír (rúllur) á skoðunarbekki
Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, á kr. 300,- hver
flokkur.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTUNI 7 SÍMI 26844
Gabriel demparar
í flestar tegundir bifreiða.
Kúplingsdiskar í Renault, Skoda, Fiat, Land-
Rover, Range-Rover, jeppa og fleira.
Kertaþræðir í settum í: Mazda, Volvo, Charade,
6 og 8 cyl. Ford og Chevrolet.
Platínur í: Mazda, Honda, Toyota, Daihatsu, Uno
og Lada.
Olíurofar í: Mazda, Isuzu, Toyota, Daihatsu.
í Lada: Spindilkúlur, stýrisendar, hjöruliðir, tíma-
keðjusleðar o.fl.
Allt hlutir frá Hábergi Reykjavík.
Bíiastilling Skála, Akureyri.
Sími 22829.
4 .
«•**■*•*♦
4
þri
1
mið fim : fös
■ v
k
ú eru hinar vinsælu helgarferðir okkar
innanlands komnar í fullan gang. Þetta eru
ódýrar ferðir sem innihalda flug til Reykjavík-
ur frá tuttugu stöðum á landinu en einnig
frá Reykjavík til Akureyrar, Egilsstaða,
Hornafjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar og
Vestmannaeyja. Gist erá völdum hótelum og
sumstaðar er morgunverður einnig innifalinn.
Þessi skemmtilegi ferðamáti gefur einstakling-
um, fjölskyldum og hópum möguleika á að
♦ * ♦ ♦ ^ * 4
1? 9á íP % 1 fj fZ. 10
eykjavik: Flug Irá kureyri: Gisting á
öllum álangastödum Flug- Hótel KEA, Hótel Varðborg,
leiða, Flugfélags Norðurlands Hótel Akureyri, Hótel
og Flugfélags Austurlands. Stefaníu og Gistiheimilinu
Gisting á Hótel Esju, Hótel Ási.
Loftleiðum, Hótel Borg, Hótel f
Óðinsvéum og Hótel Sögu. gilsstaðir: Gisting í
V s Valaskjálfog Gistihúsinu EGS.
estmannaeyjar:
Gisting á Hótel Gestgjafan- ornafjörður: Gisting
um. á Hótel Höfn.
safjördur: Gisting á úsavik: Gisting á
Hótel Isafirði. Hótel Húsavík.
breyta til, skipta um umhverfi um stundarsakir.
Áhyggjur og daglegt amstur er skilið eftir
heima meðan notið erhins besta sem býðst
í ferðaþjónustu hér á landi - snætt á nýjum
matsölustöðum, farið í leikhús eða kunningj-
arnir heimsóttir.
Helgarferð er ómetanleg upplyfting.
FLUGLEIÐIR