Dagur - 20.10.1986, Blaðsíða 6

Dagur - 20.10.1986, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 20. október 1986 K n atl t- sp y rn u- n ir cli t ii Staðan í 1 og 2. deild ensku knattspyrnunnar er þessi: 1. deild: Noltm.Forest 11 722 26:11 23 Norwich 11 6 4 1 19:12 22 Liverpool 11 6 2 3 23:12 20 Tottenhain 11 5 4 2 12:8 19 West Ham 11 5 4 2 22:19 19 Everton 11 5 3 3 17:12 18 Arsenal 11 5 3 3 11:7 18 Coventry 11 5 3 3 10:7 18 Sheff.Wed. 11 4 5 2 21:16 17 Leicester 11 4 3 4 14:14 15 Watford 11 4 2 5 17:15 14 Luton 11 3 5 3 8:8 14 Southampt. 11 4 1 5 22:24 14 ,0-f.K. 11 4 2 5 ií:i4 14 |Charlton 11 4 2 S 12:16 14 jWimbiedon 11 4 1 6 12:16 13 iOxford 11 3 4 4 10:20 13 IChelsea 11 3 3 5 13:20 12 ÍMan.United 11 3 2 6 14:14 11 f Aston Villa 11 3 1 7 15:28 10 INewcastle 11 2 2 7 9:20 8 IMan.City 11 1 4 6 8:13 7 2. deild: lOldham 11 6 3 2 17:10 21 ÍLeeds 11 6 2 3 18:11 20 ÍPortsmouth 10 5 4 1 11:5 19 IW.B.A. 11 S 3 3 13:11 18 ; C.Palace 11 6 0 5 14:17 18 jlpswich 10 4 4 2 16:14 16 Suuderland 10 4 4 2 15:14 16 í Derby 10 4 3 3 9:10 15 j Reading 10 424 20:14 14 Plyinouth 10 3 5 2 15:13 14 Brighton 11 3 S 3 10:8 14 Birmingham 11 3 5 3 16:15 14 Sheff.Utd. 11 3 5 3 12:12 14 Hull 11 4 2 5 9:15 14 Blackburn 10 4 1 5 13:14 13 Grimsby 10 3 4 3 10:12 13 Bradford 11 3 3 5 13:17 12 Millwall 11 3 2 6 13:14 11 Stoke 11 3 2 6 8:12 11 Shrewsbury 10 3 1 6 8:13 10 Huddersf. 10 2 3 S 9:13 9 Barnsley 11 2 3 6 8:13 9 Úrslit leikja í 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar uni helgiua urðu þessi: Staðan 1. deild Charlton-Leicester 2:0 1 Chelsea-Man.City 2:1 1 Coventry-Wimbledon 1:0 Liverpool-Oxford 4:0 1 Man.United-Luton 1:0 1 Newcastle-Arsenal 1:2 2 Norwich-West Ham 1:1 X Nottm.Forest-Q.P.R. 1:0 1 Southampt.-Everton 0:2 2 Tottenham-Sheff.Wed. 1:1 X Watford-Aston Villa 4:2 1 Staðan 2. deild Oldham-Millwall 2:1 Birmingham-C.Palace 4:1 1 Bradford-Ipswich 3:4 Brighton-Barnsley 1:1 Hull-Reading 0:2 Leeds-Portsmouth 3:1 1 Plymouth-Sunderland 2:4 Sheff.Utd.-Huddersf. 0:0 Shrewsbury-Derby 0:1 Stoke-Blackburn 1:0 W.B.A.-Grimsby 1:1 íþróttÍL ívar Webster, þjálfari Þórs, í léttri sveiflu í leiknum við UBK á föstudagskvöld. Mynd: kk Stórs SlG - Þór síq Seinni leikur Þórs í 1. deildinni í körfubolta fyrir sunnan um helgina var gegn liði ÍS og fór leikurinn fram í Laugardals- höll. Þór vann stórsigur, 87:58 og hafði liöið forystu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Leikurinn átti að fará fram í íþróttahúsi Hagaskóla og hefjast kl. 14 á laugardag en af einhverj- um ástæðum var leikurinn færður í Laugardalshöllina og hófst hann rétt fyrir kl. 17. Það var greinilegur getumunur á liðunum og ljóst að lið ÍS kem- ur til með að berjast á botninum Jónas maði Körfubolti 1. deild: Öruggur Þórssigur í lélegum leik - Þór sigraði UBK 78:61 á föstudag „Strákarnir léku vel í vörninni en sóknarleikurinn var dapur. Það vantaði einbeitingu í mannskapinn, eins og að menn héldu að leikurinn ynnist án fyrirhafnar. Það er mikið um meiðsli í liðinu núna en þetta fer vonandi allt að lagast,“ sagði Björn Sveinsson liðs- stjóri Þórs eftir frekar auð- veldan sigur á UBK í 1. deild- inni í körfubolta á föstudags- kvöld. Leikurinn fór fram í Digranesi í Kópavogi. UBK skoraði fyrstu þrjár körf- urnar en Þórsarar náðu að kom- ast yfir 11:10 á 7. mín. og Iióið hélt öruggri forystu til leiksloka. í hálfleik var staðan 37:23. Pórsarar skoruðu 10 stig í upp- hafi síðari hálfleiks, á móti 5 stig- um UBK-manna og staðan orðin 47:28. Um ntiðjan síðari hálfleik var 20 stiga munur, 59:39. Þrátt fyrir að Þórsarar hafi leyft öllum leikmönnum liðsins að spreyta sig í lokin hélst munurinn svo til óbreyttur til leiksloka og loka- staðan 78:61. Þórsliðið lék ágætlega í vörn- inni en sóknarleikurinn var alls ekki nógu góður. Ungu strákarn- ir, þeir Bjarni Össurarson og Hólmar Ástvaldsson, komu skemmtilega á óvart með góðum leik en annars var liðið jafnt. Webster var góður í vörninni en hann hitti frekar illa. Lið UBK er slakt og á fyrir höndum erfiðan vetur. Besti leikmaður liðsins var Kristján Rafnsson. Stig Þórs: Konráð 25, Jóhann 14, Webster 12, Hólmar 8, Bjarni 8, Eiríkur 4, Ólafur 3 og þeir Uppskeruhátíð knattspyrnu- deildar KA fór fram í KA- heimilinu í gær. Að þessu sinni er hátiðinni skipt í tvennt. í gær voru leikmenn í 7., 6. og 5. flokki og 3. flokki kvenna samankomnir og voru m.a. útnefndir bestu leikmenn þeirra flokka. Besti leikmaður 7. flokks var valinn Gunnar Már Sigurðsson en Matthías Stefánsson var val- inn besti leikmaður 6. flokks. Besti leikmaður 5. flokks var val- inn Kristinn Kristinsson og Hild- Staðan Staðan í 1. deild íslandsmóts- ins í körfuknattleik er þessi: ÍR 4 3 1 380:322 6 Þór 3 3 0 262:208 6 UMFG 2 2 0 141:124 2 UMFT 10 1 81:99 0 ÍS 202 111:158 0 UBK 202 135:199 0 Guðmundur B. og Guðmundur G. 2 stig hvor. Stig UBK: Kristján 25, Hannes 11, Ómar 10, Kristinn 9, Hrafn- kell 4 og Sigurður 2. ur Símonardóttir var valinn besti leikmaðurinn í 3. flokki kvenna. Seinni hluti hátíðarinnar fer fram um næstu helgi. -JónE Jónas Róbertsson leikmaður Þórs var kjörinn knattspyrnu- maður Akureyrar 1986. Það var tilkynnt á uppskeruhátíð KRA sem haldin var í Dyn- heimum á laugardaginn. Jón Egill Gíslason leikmaður 4. flokks KA varð markakóngur, ins. Uppskemhátíð KA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.