Dagur - 20.10.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 20. október 1986
á Ijósvakanum.
jsionvarpl
MANUDAGUR
20. október
17.55 Fréttaágrip á tákn-
máli.
18.00 Úr myndabókinni.
24. þáttur. Endursýndur
þáttur frá 15. október.
18.50 Auglýsingar og
dagskrá.
19.00 Steinaldarmennirnir.
(The Flintstones).
Þriðji þáttur.
Teiknimyndaflokkur með
gömlum og góðum kunn-
ingjum frá fyrstu árum
Sjónvarpsins.
Þýðandi: Ólafur Bjarni
Guðnason.
19.30 Fréttir og vedur.
20.00 Auglýsingar.
20.10 Dóttir málarans.
(Mistral’s Daughter).
Þriðji þáttur.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur í átta þátt-
um gerður eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir
Judith Krantz.
Aðalhlutverk: Stephanie
Powers, Stacy Keach, Lee
Remick, Timothy Dalton
og Philippine Leroy Beau-
lieu.
Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson.
21.10 Poppkorn.
Tónlistarþáttur fyrir tán-
inga. Þorsteinn Bachmann
kynnir músíkmyndbönd.
Samsetning: Jón Egill
Bergþórsson.
21.40 Stjórnarkreppa.
(Hallituskriisi)
Finnsk sjónvarpsmynd í
léttum dúr.
Höfundur og leikstjóri
Pentti Járvinen.
Aðalhlutverk: Kari Franck,
Leena Uotila, Sulevi Pel-
tola og Eira Soriola.
Myndin er um baldinn
forsætisráðherra og drykk-
felldan sem kemur sam-
starfsmönnum sínum oft í
bobba vegna óreglu
sinnar. En þegar ráðherr-
ann hverfur og finnst
hvergi verður ekki hjá
hneyksli komist.
Þýðandi: Kristín Mántylá.
(Nordvision - Finnska
sjónvarpið)
23.15 Fréttir í dagskrárlok.
frás 1á
MANUDAGUR
20. október
6.45 Veðurfregnir • Fréttir.
Bæn • Séra Ingimar Ingi-
marsson flytur. (a.v.d.v.)
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
- Páll Benediktsson, Þor-
grímur Gestsson og Lára
Marteinsdóttir. Fréttir eru
sagðar k. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25.
7.20 Daglegt mál.
Erlingur Sigurðarson flyi ur
þáttinn. (Frá Akureyri)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Fljúgandi stjarna"
eftir Ursulu Wölfel.
Kristín Steinsdóttir les
þýðingu sína (4).
9.20 Morguntrimm - Jón-
ína Benediktsdóttir
(a.v.d.v.)
Tilkynningar • Tónleikar.
9.45 Búnaðarþáttur.
Ólafur H. Torfason talar
um Upplýsingaþjónustu
landbúnaðarins.
10.00 Fréttir.
10.10 Vedurfregnir.
10.30 „Sá gamli eða deyj-
andi þorp."
Grétar Kristjánsson les
frumsamda smásögu.
11.00 Fróttir.
11.03 Á frívaktinni.
Hildur Eiríksdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
12.00 Dagskrá ■ Tilkynning-
ar.
12.20 Fróttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Heima
og heiman.
Umsjón: Hilda Torfadóttir.
(Frá Akureyri).
14.00 Miðdegissagan:
„Undirbúningsárin",
sjálfsævisaga séra Friðr-
iks Friðrikssonar.
Þorsteinn Hannesson les
(10).
14.30 íslenskir einsöngv-
arar og kórar.
15.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
Meðal efnis brot úr
svæðisútvarpi Akureyrar
og nágrennis.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Stjómendur: Vemharður
Linnet og Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Fróttir.
17.03 Alexander Scrjabin.
Hljómsveitar- og píanó-
tónlist. Fyrri hluti.
Umsjón: Anna Ingólfsdótt-
ir.
17.40 Torgið.
Síðdegisþáttur um samfé-
lagsmál.
Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Erlingur Sig-
urðarson flytur.
19.40 Um daginn og veginn.
Bergiind Gunnarsdóttirles
erindi eftir Játvarð Jökul
Júlíusson.
20.00 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Að tafli.
Jón Þ. Þór flytur.
21.00 Gömlu danslögin.
21.30 Útvarpssagan: „Ef
sverð þitt er stutt“ eftir
Agnar Þórðarson.
Höfundur les (5).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Sjúkrahús - veröld
fyrir sig.
Umsjón: Haukur Ágústs-
son. (Frá Akureyri)
23.00 Frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar íslands í
Háskólabíói sl. fimmtu-
dagskvöld.
Síðari hluti.
23.30 Kvöldtónleikar.
24.00 Fréttir • Dagskrá.
frás 21
MANUDAGUR
20. október
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kristjáns Sigur-
jónssonar og Sigurðar Þórs
Salvarssonar. Guðríður
Haraldsdóttir sér um
barnaefni kl. 10.03.
12.00 Létt tónlist.
13.00 Við förum bara fetið.
Stjómandi: Gunnlaugur
Helgason.
15.00 Á sveitaveginum.
Bjarni Dagur Jónsson
kynnir bandariska kúreka-
og sveitatónlist.
16.00 Allt og sumt.
Helgi Már Barðason
stjómar þætti með tónlist
úr ýmsum áttum.
18.00 Dagskrárlok
3ja mín fréttir kl. 9, 10, 11,
15,16 og 17.
RIKJSUIVARPIÐ
A AKUREYRI
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
18.00-19.00 Gott og vel.
Pálmi Matthíasson sér um
þáttinn. Fjallað verður um
íþróttir og það sem er efst
á baugi á Akureyri og í
nærsveitum.
Útsending stendur til kl.
19.00 og er útvarpað með
tíðninni 96,5 MHz á FM-
bylgju um dreifikerfi Rásar
tvö.
hér og þaiL.
Erlend blöð þreytast aldrei á að
fjalla um Díönu prinsessu og
Karl Bretaprins. Við hér á Degi
fetum bara í fótspor þessara
erlendu blaða að þessu sinni og
helgum Díönu hér og þar í dag.
Bretar eru ákaflega stoltir af
prinsessunni og þykir hún bæði
falleg og yndisleg, sem hún ef-
laust er. Umfjöllun blaða um
þau Karl og Díönu hefur því
aðallega verið jákvæð og talað
um hve hamingjusöm þau séu.
Upp á síðkastið hefur þetta hins
vegar breyst örlítið. Blöðin eru
farin að fjalla um hjónabandið
og sýnist sumum vera allnokkrir
brestir í því. Erfitt er fyrir okk-
ur hér uppi á klakanum að fylgj-
ast með þessu hjónabandi, en
engu að síður er allnokkur
aldursmunur á þeim hjónum,
auk þess sem þau munu vera
harla ólík í sér. Hann vill hlusta
á klassík, hún á popp og þannig
fram eftir götunum.
En við látum þessar sögur
sem vind um eyrun þjóta og
birtum hér myndir af hinum
mörgu andlitum Díönu sem
sýna ekki annað en hamingju
sama unga konu.
Hinmörffu
andlit
Díönu
prinsessu
• Leiðtogar
og
auglýsingar
Leiðtogafundurinn í
Reykjavík kveikti hjá
mönnum ýmsar hug-
myndir, mismunandi há-
fleygar. Auglýsendur not-
færðu sér hlngaðkomu
leiðtoganna með því að
tengja framleiðslu sína
fundinum á einhvern hátt.
Þannig bauð Vífilfell,
umboðsaðili Coca Cola á
íslandi, leiðtogana vel-
komna til landsins með
tveimur heilsiðuauglýs-
ingum f Mogga sitt hvorn
daginn. Aðrir settu klippi-
myndir af leiðtogunum
inn i auglýsingar, og í
texta sem með fylgdi,
voru þeir látnir dásama
ýmsar vörutegundir svo
sem farsfma og hljóm-
flutningstæki.
Skemmtistaðurinn Sigtún
í Reykjavfk var svolítið
sér á báti f sinni auglýs-
ingu, sem birtist f Mogga
s.l. laugardag. Hún var
svona:
„RRRIIINNNGGG!!!
Nancy: Hvíta húsið,
Nancy.
Gorbachev: Blessuð,
Gobbi hérna. Af hverju
komstu ekki, þú varst
búin að lofa því, ha?
Nancy: Ég átti engin föt til
þess að fara í. Svo verð-
um við Ifka að fara að
hætta að hittast svona.
Gobbi: Nei, við hefðum
getað hist í Sigtúni, það
hefði verið frábært. Við
sjáumst bara.
Nancy: Nei, ég kem, ég
kem. Bfddu á barnum úti í
horni.
Gobbi: Flottj, broske
gnekov ilitef.
Nancy: Ég skil þig ekki,
biess.
SIGTÚN - STAÐUR HINNA
STÓRU STUNDA.“
# Lágkúra
Ekki veit sá sem þetta
skrifar hvað almenningi
finnst um auglýsingu sem
þessa. Eflaust átti hún að
vera sniðug og vekja
kátfnu lesenda. Hins veg-
ar er líklegt að flestum
finnist hún lágkúruleg.
Hún nær þvf ekki einu
sinni að vera „gálgahúm-
or“. Ef auglýsingin ber þvf
vitni, sem fram fer á
skemmtistaðnum, er hann
naumast upp á marga
fiska. Kannski má þó
segja að með þessari aug-
lýsíngu standi staðurinn
undir nafni í orðsins
fyllstu merkingu. Þarna er
ráðist á garðinn þar sem
hann er lægstur og Sigtún
merkir jú tún sem hefur
sigið og tún og garður eru
reyndar samheiti...