Dagur - 28.11.1986, Page 12

Dagur - 28.11.1986, Page 12
12 - DAGÚR - 28. nóvember 1986 Jrás 11 FOSTUDAGUR 28. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Guð- mundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. FOSTUDAGUR 28. nóvember 17.55 Fréttaágrip á tákn- máli. 18.00 Litlu Prúðuleikararn- ir. (Muppet Babies). 19. þáttur. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 23. nóvember. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Spítalalíf. (M*A*S*H). Níundi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á neyðarsjúkrastöð banda- ríska hersins í Kóreustríð- inu. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Sá gamli. (Der Alte) 24. þáttur. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi: Þórhallur Ey- þórsson. 21.10 Rokkarnir geta ekki þagnað. Greifamir. 21.35 Þingsjá. Umsjónarmaður: Ólafur Sigurðsson. 21.50 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.20 Á döfinni. 22.35 Seinni fréttir. 22.40 Á götunni. (Blue Knight) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1973 sem hlaut Emmy- verðlaun á sínum tíma. Höfundur sögunnar er Jos- eph Wambaugh. Leikstjóri: Robert Butler. Aðalhlutverk: Wilham Hoiden og Lee Remick. Söguhetjan er lögreglu- maður í Los Angeles. Hann er orðinn gróinn í starfi en framinn lætur á sér standa. Hann hugleiðir því að hættta, ekki síst eft- ir að hann kynnist fallegri konu og vill festa ráð sitt. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 00.20 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 29. nóvember 14.25 Þýska knattspyrnan - Bein útsending. Gladbach - Köln. 16.20 Hildur. Áttundi þáttur. Dönskunámskeið í tíu þáttum. 16.45 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 18.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri). 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barn- anna. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. (Storybook Intemational). 20. þáttur. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Stóra stundin okkar. Nýr bama- og unglinga- þáttur. Efni: Heimsókn í Slökkvi- stöðina í Reykjavík, hermi- leikur, tískusýning og íþróttir. Umsjón: Elisabet Brekkan, Erla Rafnsdóttir og Adolf E. Petersen. 19.30 Fróttir og veður. 19.55 Auglýsingar. 20.10 Undir sama þaki - Umboðsskrifstofan. Þáttur úr gamanmynda- flokki frá 1977. Leikstjóri: Hrafn Gunn- laugsson. Leikendur: Þórhallur Sig- urðsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Arnar Jónsson, Björg Jónsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Her- dis Þorvaldsdóttir og Kjartan Ragnarsson. 20.45 Klerkur í klípu. (All in Good Faith) Fjórði þáttur. Þýðandi: Stefán Jökuls- son. 21.10 Aftanstund með Elvis Presley. Nýr breskur sjónvarps- þáttur unninn úr efni frá árinu 1968. í þættinum spjallar Elvis við áhorfend- ur og glettist við sam- starfsmenn, leikur á gítar- inn og syngur nokkur laga sinna. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 22.10 Dóttir Ryans. (Ryan's Daughter) Bresk verðlaunamynd frá 1970. Aðalhlutverk: Sarah Miles, Robert Mitchum, Chris Jones, John Mills, Trevor Howard og Leo McKern. Myndin gerist í írsku þorpi árið 1916. Bamakennarinn þar á unga og fallega konu sem verður hrifin af bresk- um liðsforingja. Þetta vek- ur bæði hneykslun og gremju enda jafnan gmnnt á því góða með Bretum og ímm. 01.25 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. nóvember 13.30 Bikarkeppni Sunds- ambands íslands. Bein útsending frá keppni í fyrstu deild í Sundhöllinni í Reykjavík. 14.50 Sunnudagshugvekja. Séra Halldór S. Gröndal flytur. 15.00 Wolfgang Amadeus Mozart V. Idomineoo. 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akur- eyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einars- son. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. Opera sem gerist í Mið- jarðarhafslöndum á dög- um Trójustríðsins flutt á Glyndebournehátíðinni. Fílharmóníuhljómsveit Lundúna leikur, Bernard Haitink stjórnar. 18.00 Fróttaágrip á tákn- máli. 18.05 Stundin okkar. Barnatími Sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.35 Kópurinn. (Seal Morning) - Fjórði þáttur. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 19.30 Fréttir og veður. 19.55 Auglýsingar. 20.05 Meistaraverk. Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. 20.15 Geisli. Þáttur um Ustir og menningarmál á líðandi stundu. Umsjón: Karítas H. Gunn- arsdóttir, Guðný Ragnars- dóttir og Matthías Viðar Sæmundsson. 21.00 Wallenberg - Hetju- saga. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Bandarískur myndaflokkur í fjórum þáttum sem styðst við sannsögulega atburði á stríðsárunum. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Alice Krige, Kenneth Colley, Melanne Mayrow, Stuart Wilson og Bibi Anderson. Raoul WaUenberg var af auðugum sænskum ætt- um. Honum ofbauð útrým- ingarherferð nasista gegn gyðingum og ákvað að láta málið tU sín taka. Árið 1944 réðst hann tU starfa við sænska sendiráðið í Búdapest og tókst með harðfylgi sínu að bjarga um 100.000 ungverskum gyðingum úr greipum Adolfs Eichmanns. Þýðandi: Kristnin Þórðar - dóttir. 22.00 Mannskaðatindur. (KUler Mountain) Bandarísk heimUdamynd um fjaU í Karakórum við norðurlandamæri Pakist- ans sem hefur orðið fjaU- göngumönnum torsótt. Þýðandi: Bogi Arnar Finn- bogason. 22.55 Kvöldstund með Eddu Erlendsdóttur. Sigrún Hjálmtýsdóttir ræð- ir við Eddu Erlendsdóttur píanóleUcara sem leikur fjögur verk í þættinum. Stjórn upptöku: Gunn- laugur Jónasson. 23.50 Dagskrárlok. 14.00 Miðdegissagan: „Ör- lagasteinninn" eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson lýk- ur lestri þýðingar sinnar 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustugreinum landsmálablaðanna. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Menning- armál. Umsjón: Óðinn Jónsson. 18.00 Þingmál. Atli Rúnar HaUdórsson sér um þáttinn. 18.15 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.35 Lestur úr nýjum barna- og unglingabók- um. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafsdótt- ir. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Guðrún Gunnarsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 29. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir em sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forystugreinum dagblað- anna. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóm í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 12.00 Hór og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í umsjá frétta- manna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar Dagskrá • Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einars- son og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Níundi þáttur: „Vinátta". 17.00 Að hlusta á tónlist. Níundi þáttur: Meira um svítur. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn", gamansaga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur (11). 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórn- ar kynningarþætti um nýj- ar bækur. 21.00 íslensk einsöngslög. 21.20 Um náttúru íslands. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikið á grammófón og ht- ið inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson- ar. 24.00 Fróttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. nóvember 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna • Dagskrá. 8.30 Létt morguniög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Akranes- kirkju. Prestur: Séra Bjöm Jónsson. Orgelleikari: Kristján Sig- tryggsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Sólborgarmál. Síðari þáttur. Klemenz Jónsson samdi útvarpshandrit og stjómar flutningi. Sögumaður: Hjörtur Pálsson. Flytjendur: Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Skúlason, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson, Amar Jónsson, Margrét Guð- mundsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Valgerður Dan og Ragnheiður Steindórsdóttir. Hreinn Valdimarsson valdi tónlistina. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17.00 Á tónleikum hjá Fíl- harmoníusveit Berlínar. Stjómandi: Herbert von Karajan. (Hljóðritað á tónleikum í Berlín í desember 1985). 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FÓSTUDAGUR 28. nóvember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Koibrúnar Hall- dórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Spjallað við hlustendur á landsbyggð- inni, vinsældalistagetraun og fleira. 12.00 Hádegisútvarp með léttri tónlist og frétt- um í umsjá Gunnlaugs Helgasonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Fjör á föstudegi. með Bjarna Degi Jónssyni. 16.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson og Samúel Öm Erlingsson lýsa leik íslendinga og Bandaríkjamanna í kvennaflokki í handknatt- leik sem fram fer í Laugar- dalshöll og einnig leik Keflvíkinga og Njarðvík- inga í úrvalsdeild í körfu- knattleik. 22.00 Kvöldvaktin - Andrea Jónsdóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16 og 17. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Föstudagsrabb. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tón- list og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. LAUGARDAGUR 29. nóvember 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 19.30 Tilkynningar • Tón leikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Jóla- frí í New York" eftir Stef- án Júlíusson. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Frá sænska útvarpinu. Umsjón: Sigurður Einars- son. 23.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum. Þáttur með léttri tónhst í umsjá Jóhanns Ólafs Ingvasonar og Sverris Páls Erlendssonar. (Frá Akur- eyri). 00.55 Dagskrárlok. 10.00 Morgnnþáttur. í umsjá Ástu R. Jóhannes- dóttur. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- hst í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Listapopp í umsjá Sigurðar Þórs Sal- varssonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverris- son ásamt íþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hann- essyni og Samúel Emi Erl- ingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma. Svavar Gests rekur sögu íslenskra popphljómsveita í tah og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni. 03.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Um að gera. Þáttur fyrir unghnga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gam- an af. Umsjón: Arnar Kristinsson og Snorri Sturluson. SUNNUDAGUR 30. nóvember 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með afmæhskveðjum og léttri tónhst í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 15.00 66. tónlistarkrossgát- an. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 10.00-12.00 Sunnudags- ’ ’anda. Umsjón: Kristján Krist- jánsson. Isjónvarpi lrás2i í morgunmund Á laugardagsmorguninn verður Heiðdís Norðfjörð með þátt sinn í morgunmund, þátt fyrir börn í tali og tónum. Efni hans að þessu sinni ertónlistarstund með Ludwig van Beet- hoven. Hjónin Sigurlína Jónsdóttirog Micha- el Jón Clarke, sem bæði eru tónlistarkennar- ar við Tónlistarskólann á Akureyri, segja frá þessu mikla tónskáldi og tónsnillingi í tali og tónum. Nemendur úr Tónlistarskólanum á Akureyri spila tóndæmi. Sunnudags- blanda Á milli kl. 10 og 12 á sunnudagsmorguninn sér Kristján Kristjánsson, blaðamaður, um að blanda efni handa þeim er ná svæðisút- varpi Akureyrar og nágrennis. Ýmislegt verður í blöndunni hans Kristjáns s.s. morg- unleikfimi í léttum dúr, hugleiðing um Glas- gowferðir o.m.fl. áhugavert. JjósvakarýnL Engar íþróttirá vetrum? Síðastliðið mánudagskvöld var sýndur síðari hluti þýsku sjón- varpsmyndarinnar „Opper- mann systkinin", fyrri hlutinn var sýndur á sunnudagskvöld- ið. Mynd þessi fjallaði eins og nafnið gefur til kynna um þessi systkini, gyðinga í Þýskalandi Hitlers. Myndin lýsir því hvernig gyðingar, hversu vel stæðir sem þeir voru, máttu þola ótrú- lega niðurlægingu af hendi þeirra manna sem hlýddu kalli Hitlers og létu áróður hans blekkja sig. Það er hreint ótrú- legt hvað þetta fólk hefur mátt þola mikinn sársauka. Nota bene að í þessari mynd var nær eingöngu fjallað um and- legan sársauka og sært stolt en minna um líkamlegar hörm- ungar sem við öll vitum að voru ekki skornar við nögl. Nú vendi ég mínu kvæði í kross og ætla að fjalla íslensk- an þátt sem allir sjónvarps- áhorfendur kannast við en það er knattspyrnuþáttur í umsjá Bjarna Felixsonar. Það er rétt að geta þess að þetta er ekki það sama og Enska knatt- spyrnan. Munurinn er að vísu ekki ýkja mikill. Inn í fyrrnefnda þáttinn er annað slagið skotið gömlum atriðum frá frjáls- íþróttamótum nú eða þá nú- timafimleikum. Nú er það auðvitað svo að mikill fjöldi manna hefur gaman af knattspyrnu. Það afsakar það hins vegar ekki að auk vikulegrar enskrar knattspyrnu (gjarnan í beinni útsendingu) sé íþróttaþátturinn lagður undir Diego Arrrmando Marradonna. ímyndið ykkur að með því einu að fylgjast með „íþrótta- þætti“ Sjónvarpsins þá ættuð þið að segja til um það hvað væri efst á baugi í íslenskum íþróttaheimi hverju sinni. Hvað mynduð þið segja að bæri hæst þessa dagana? Ég veðja á að flestir myndu segja sem svo að hér væru engar íþróttir stundaðar á vetrum. Hvernig myndi til dæmis nokkrum sem Eggert Tryggvason skrifar stæði í þessum sporum, sem ég nefndi, detta í hug að nú væru búnar fimm umferðir í fyrstu deild íslandsmótsins í handbolta? Ekki veit ég. Úrslit- in eru að vísu birt en ekki meira. Fólk á landsbyggðinni sem vill fylgjast með íslenskum handknattleik getur eins gert það með því að sjá fréttatíma sjónvarps. Þar voru jú sýndar 3 mínútur af handbolta um daginn!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.