Dagur


Dagur - 28.11.1986, Qupperneq 14

Dagur - 28.11.1986, Qupperneq 14
14 - DAGUR - 28. nóvember 1986 Snjómokstur - Snjómokstur. Tek aö mér snjómokstur fyrir ein- staklinga, húsfélög og fyrirtæki. Er með fullkomin tæki. Geri föst verðtilboð. Friðrik Bjarnason Skarðshlíð 40 e sími 26380, bílasími 985-21536. Geymið auglýsinguna. Hljóðfæri Til sölu Yamaha rafmagnsorgel, model B-5DR. Uppl. í síma 25731. Halldór. Bílar til sölu. Subaru 4x4, (Bitabox), árg. ’83. Einnig Mazda 626 2000, árg. ’81. Uppl. I síma 24443 og 24646. Willys ’46 orginal til sölu. Vel með farinn og góður bíll. Skoðað- ur '86. Uppl. í síma 23879. Til sölu Datsun 120 A, árg. ’74. Framhjóladrifinn, selst á góðum kjörum. Upp. í síma 23648. Birkir. Til sölu Subaru 1800, árg. '81. Uppl. í síma 21430 og 97-3466. Til sölu Ford Fairmont, árg. ’78. Góð kjör. Skipti á jeppa koma til greina. Uppl. I síma 21915 eftir kl. 19.00. Comet árg. ’74 til sölu. Ek. aðeins 77 þús. km. Einstakur bíll. Verð ca. 75.000. Uppl. í síma 26112 eftir kl. 18.00. Mazda 323 '81 sjalfskipt er til sölu. Margir aukahlutir fylgja. Verð er 225 þús. og verður gefinn 20% afsláttur gegn staðgreiðslu en 15% afsláttur gegn hárri útborgun. Upplýsingar í síma 22562 eftir kl. 4 á daginn. Tveir góðir í snjónum. Subaru 4x4, árg. '78. Ný dekk. Einnig Land-Rover díesel, árg. 72. Uppl. í síma 23141 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu: Cortina, árg. 70, ek. aðeins 23.000 km. Honda MT 50, árg. ’81. Vélsleði Evinrude Skimmer440 S, árg. 76. Skipti koma til greina á dýrari. Tölva, Sinclair ZX Spectrum plus, ásamt leikjum. Einnig hestur 8 vetra, bleikálóttur. Uppl. í síma 21265 eftir kl. 17.00. Til sölu Saab 99 GLS, árg. '80, ek. aðeins 60 þús. km. Fæst með 20-25% útborgun og afganginn á 12 mán. skuldabréfi með jöfnum mánaðarlegum afborgunum. Nánari upplýsingar fást hjá Bíla- salanum við Hvannavelli, sími 24119. Til sölu - Til sölu. Saga Akureyrar e. Klemens Jónssön. íslenskar hrollvekjur - ísl. skaupsögur. ísl. þjóðsögur, innb. og óbundnar. íslendingasögurnar innb. og óbundnar, með nútíma stafsetn- ingu og fornri. Biblían, sálmabæk- ur og guðsorðabækur. - Tökum upp daglega nýjar bækur fyrir jólin. Fróði, fornbókaverslun, Kaupvangsstræti 19, sími 26345. Hnetubar! Gericomplex, Ginisana G. 115. Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon- ur og karla! Kvöldvorrósarolía, Zinkvita. Lúðulýsi, hárkúr. Til hjálpar við megrunina: Spirolína, Bartamín jurtate við ýmsum kvillum. Longó Vital, Beevax, „Kiddi“ barnavítamínið, „Tiger” kínverski gigtaráburðurinn. Sojakjöt margar tegundir. Macro- biotikfæði fjallagrös, söl, kandís, gráfíkjur, döðlur í lausri vigt. Kalk og járntöflur. Sendum í póstkröfu, Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri. Sími 96-21889. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Helst á Eyrinni. (Ekki skil- yrði). Uppl. í síma 21282 eftir kl. 18.00. Óska eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð um áramótin. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 21781 eftir kl. 6 á kvöldin. Einstæð móðir með 4 börn ósk- ar eftir 3-4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. f síma 21646 eftir kl. 15.00 næstu daga. Kæri leigusali. Þér er ekki sama hvernig gengið er um íbúðina þína? Vantar þig góða leigendur? Við erum ungt par með barn og vantar góða 3ja herb. íbúð frá og með áramótum. Við erum í síma 91-46403. *'Y*Khom9 Vanish undrasápan. Ótrúlegt en satt, tekur burt óhrein- indi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sáþur eða blettaeyð- ar ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíu-, blóð-, gras-, fitu-, lím-, gos- drykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja- bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-, tússpennablek og fjölmargt fleira. Nothæft alls staðar t.d. á fatnað, gólfteppi, málaða veggi, gler, bólstruð húsgögn, bílinn utan sem innan o.fl. Úrvals handsápa, algjörlega óskaðleg hörundinu. Notið einungis kalt eða volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í flestum matvöruverslunum um land allt. Fáið undrið inn á heimil- ið. Heildsölubirgðir. Logaland, heildverslun, sími 91-12804. Tómstunðaskólinn Jólaföndur - Jólaföndur. Tómstundaskólinn verður með spennandi námskeið í jólaföndri * dagana 29. nóv. og 6. des. Tau- þrykk og filtvinna og fleira. Einnig verður námskeið í hyachintu j kertaskreytingum, fimmtud. 19. des. Innritun og allar nánari uþþlýsing- ar mánud.-miðvikud. kl. 10-12, fimmtud. og föstud. kl. 16-18 í síma 25413. Refalæður Refalæður til sölu. Til sölu flokkaðar refalæður. Uþþl. í síma 33163. Karl. Skíðasleðar. Skíðasleðar (sparksleðar). Nýir skíðasleðar til sölu. Uppl. í síma 22656. Dráttarvélar Til sölu Zetor 4718, árg. 73. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 61250 á vinnutíma. ^Blómabúðihj Laufás auglýsii Munið okkar hagstæða jólatilboð sem stendur til ^ 5. desember Blómabúðin Laufás Hafnarstra'ti 96, sími 24250. Sunnuhlíð, sími 26250. Hrærivél - Eldavél. Til sölu hrærivél ónotuð, eldavél lítið notuð, ótrúlegt verð. Uppl. í síma 22663. Til sölu lítið notaðar 8mm kvik- myndavélar, myndavél, Universal 444 Comet og sýningarvél, P. 126 Dual. Einnig nýlegt Yamaha raf- magnsorgel, Wolfkraft rennibekk- ur og H.B.S. hobbýborð, sófaborð og tveir stólar. Uppl. í síma 96-22215. Honda MT 50 árg. '82 til sölu. Uppl. í síma 25731. Halldór. Til sölu Amato Fix Ijósmynda- stækkari með Auto fokus. Uppl. í síma 25869. Til sölu Kitchen Aid uppþvottavél, Kelvinator ísskápur, svefnbekkur, sófaborð og fleira. Uppl. í síma 23569 eftir kl. 1 á daginn. Til sölu effekta taska og tveir Boch effektar Super Feedbacer and distorition og delay. Einnig Yamaha flanger. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Uppl. í síma 23770. Bílskúr til leigu. Hef til leigu bílskúr ca. 30 fm. Uppl. í síma 26262 eftir kl. 7 á kvöldin. Akureyringar. Starfskraftur óskast til almennra starfa á umferðarmiðstöð í des- ember. Nánari upplýsingar í símum 96- 62440 eða 96-41534. Basar ■ Basar. Köku- og munabasar verður hald- inn í Freyvangi sunnudaginn 30. nóv. kl. 15.00. Kaffisala. Kvenfélagið. AATARi; Háþróaðar framtíðartölvur með Motorola 68000 32 bita örtölvu. Gerð: 520 st. 512 k minni sjón- varpstengi 2>Vz tommu diskadrif, 360 k, mús, ritvinnsla, basic, Logo og teikniforrit. Verð kr. 24.900.-. Gerð: 1040 st. 1000 k minni, 720 k diskadrif, mús, rit- vinnsla, basic, Logo og teikniforrit. Verð kr. 61.900.-. Mikið úral forrita bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Óseyri 4. Sími 26842 og 25842. Bingó ■ Bingó. Náttúrulækningafélagið á Akureyri heldur bingó í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 30. nóv. 1986 kl. 3 síðdegis til ágóða fyrir heilsuhæl- isbygginguna Kjarnalund. Mjög margir góðir vinningar þar á meðal 5.000.- kr. vöruúttekt hjá Hag- kaupi o.fl. o.fl. Fólk er beðið að hafa með sér blýant eða penna. Nefndin. Hjónarúm með lausum nátt- borðum og snyrtiborð með spegli til sölu. Einnig sófasett. Uppl. í síma 96-61227. Til sölu hillusamstæða, þrjár einingar. Upplýsingar í síma 21522 eftir kl. 18.00. Vélsleði til sölu. Til sölu er Polaris Centroen 500, árg. '80, en tekinn fyrst í notkun á árinu 1982. Ek. um 3 þúsund mílur. Góður sleði á sanngjörnu verði. Uþþl. í síma 26826. Vil gefa tvo litla kettlinga, helst í sveit. Uppl. í síma 21277. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, simi 23837. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun • Gluggaþvottur. Tek að mér teppahreinsun á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Hreinsa með nýlegri djúphreinsi- vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 24839. Geymið auglýsinguna. Borgarbíó Föstud. kl. 6 og 9, laugard. og sunnud kl. 5. Bjartar nætur. Föstud. kl. 11, laugard. og sunnud. kl. 9. The park is mine. Sunnud. kl. 3. Geimkönnuðirnir. Miöapantanir og upplýsingar f símsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Einbýlishús: Einbýlishús við Hólsgerði, Grænumýri og Löngumýri (á tveimur hæðum, 3ja herb. íbúð á neðri hæð). Norðurgata: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Ca. 140 fm. Ástand gott. Lundargata: 3ja herb. fbúð á efri hæð. Tæpl. 60 fm. Lerkilundur: Efnbýlishús á einni og hálfri hæð ásamt rúmgóðum bflskúr. Eignin er í mjög góðu ástandi. Til greina kemur að taka minni eign f skiptum. Lundargata: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris, samtals tæpl. 160 fm. Húsið er nýlega endurbyggt. Bílskúrsréttur. Einbýlishús: Einbýlishús við Hólsgerði og Grænumýri. Tjarnarlundur: Lítil 2ja herb. ibúð á jarðhæð, ástand gott. Vantar: Rúmgóða 2ja herb. íbúð í Gterárhverfi. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæð- um ca. 120 fm. Laust 1. mars. ★ Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. Hafið samband. IASTBGNA& (J skipasalaSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæö Sími 25566 Benedlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.