Dagur - 20.01.1987, Side 8

Dagur - 20.01.1987, Side 8
8 - DAGUR - 20. janúar 1987 Fiskbúðin: - eru einkunnarorð nýrra eigenda Fiskbúðin, sú eina á Akureyri, hefur skipt um eigendur. Þann 12. desember keyptu Sæmund- ur Friðriksson og Helgi Berg- þórsson fyrirtækið Fiskverk og sjá nú um Fiskbúðina. Sæmundur sagði að þeir hefðu byrjað á því að þrífa allt ræki- lega og mála, enda leggja þeir áherslu á hreinlæti og fersk- leika. Hráefni fá þeir aðallega frá bátum á Árskógssandi. Sæmundur var í óða önn að selja fisk þegar blaðamenn litu til hans. Þrátt fyrir verkfallið var töluvert á boðstólum og sagðist hann hafa fengið ágætan fisk hjá togurum ÚA. Eftir 15. þessa mánaðar mega bátar undir 10 tonnum fara á veiðar og þá fá þeir meira af nýjum fiski. Hann var með frosinn, reyktan og salt- aðan fisk, gellur og kinnar. Einnig lax og silung frá fiskeldis- stöð. Sæmundur sagðist ekki trúa öðru en að það myndi ganga vel að reka fiskbúð á Akureyri. í Reykjavík ganga tugir slíkra búða ágætlega. Sæmundur hefur föst viðskipti við ýmsa aðila, t.d. Sjallann og fleiri staði. Hann seg- ist leggja mikið upp úr vandaðri meðferð því fiskur er viðkvæm matvara og fólk er kröfuhart. „Á meðan viðskiptavinirnir hafa ekki yfir neinu að kvarta þá er ég ánægður," sagði Sæmundur er við kvöddum hann, maulandi harðfisk. SS Helgi Bergþórsson og Sæmundur Friðriksson eru ljómandi ánægðir með fiskbúðina sína. Mynd: rþb Hreinlæd og ferskleiki Nýlega bauð bæjarstjórn Sauðárkróks öldruðum borgurum til nýársfagnaðar á Hótel Mælifelli. Hefur bæjarstjórn haft þennan hátt á undanfarin ár. Var boðið upp á kaffiveitingar og ýmislegt fleira. Halldór Þ. Jónsson sýslumaður ræddi um uppvaxtarár sín í Skagafirði, Strengjasveit Tónlistarskólans lék, leikarar úr Leikfélagi Sauðárkróks lásu upp úr Manni og konu og Lúðrasveit Tónlistarskólans lék. Skemmtunina sem þótti takast hið besta sóttu um 80 manns. -þá Verðlagsstofnun: Slæmar verð- merkingar á útsölum Um þessar mundir eru útsölur í mörgum verslunum. Verð- lagsstofnun hefur því kannað hvort farið hefur verið eftir ákvæðum laga og öðrum regl- um um það hvernig staðið skuli að útsölum. Niðurstöður könnunarinnar eru þær að mikill meirihluti þeirra versl- ana sem kannaðar voru fóru ekki eftir settum reglum. I lögum um verðlag, sam- keppnishömlur og óréttmæta við- skiptahætti segir í 36. grein: „ Útsölu eða aðra sölu, þar sem selt er á lækkuðu verði, má því aðeins auglýsa eða tilkynna, að um raunverulega verðlækkun sé að ræða. Þess skal gætt, að greinilegt sé með verðmerkingum, hvert hið upprunalega verð vörunnar var. “ Jafnframt vekur Verðlags- stofnun athygli á eftirfarandi: 1) Á útsölu skal eingöngu selja eidri vörubirgðir. Þegar nýjar vörur eru seldar á lækkuðu verði er um tilboðsverð að ræða en ekki útsölu. 2) Það telst ekki útsala ef að- eins fáar vörur eru seldar á lækk- uðu verði. í slíkum tilvikum er um tilboðsverð að ræða. 3) Útsöluvarning þarf að greina frá öðrum vörum sem ekki eru á útsölu, þannig að neytend- ur geti með auðveldu móti áttað sig á hvaða vörur eru á útsölunni. í þeirri könnun sem áður er vikið að var verðmerkingum mjög ábótavant jafnvel svo að í sumum verslunum voru engar vörur verðmerktar hvorki með upprunalegu verði né hinu lækk- aða verði! Er vandséð hvernig verslunarmenn geta við slíkar aðstæður veitt viðskiptavinum réttar upplýsingar um verð. Verðlagsstofnun hvetur versl- unareigendur til að fara eftir þeim reglum sem hér hefur verið gerð grein fyrir. Jafnframt því er neytendum bent á að þeir geta ekki sannreynt verðlækkun á útsölu nema með því að geta kynnt sér upprunalegt verð vör- unnar. Að lokum skal verslunareig- endum, að gefnu tilefni bent á að þeim er skylt skv. tilkynningu Verðlagsstofnunar nr. 32/1981 að hafa liggjandi frammi í verslun- um sölunótur yfir keyptar vörur svo að fulltrúar Verðlagsstofnun- ar geti fyrirvaralaust fengið aðgang að þeim. VÖRUHAPPDRÆTTI 1. fl. 1987 IÉHL VINNINGA- '^#4 SKRA Kr. 500.000 26350 Kr. 50.000 65086 Kr. 10.000 1797 10724 21709 27609 35456 47803 55367 64525 68034 71744 3203 18483 22271 28061 35607 48136 60167 66821 69219 72572 8076 20521 23603 30900 36671 52915 60196 67227 69278 72597 9840 20738 25296 32998 40306 53344 61031 67600 69379 73718 Kr. 5.000 19 2164 4209 5758 6793 8711 10528 12057 14556 16520 17647 19218 134 ->221 4409 5777 6831 8757 10578 12136 14793 16576 17745 19222 187 2304 4525 5868 7139 8763 10591 12166 14890 16598 17752 19432 380 2596 4526 5919 7416 8911 10599 12235 15033 16627 17762 19438 395 2628 4588 6006 7577 9339 10725 12361 15049 16636 17833 19460 403 2713 4634 6239 7645 9361 10805 12551 15132 16639 17863 19584 456 2842 4706 6252 7692 9406 10807 12556 15293 16674 17947 19863 521 2958 4717 6360 7786 9430 10819 12622 15391 16721 18075 19918 588 2969 4953 6511 7941 9534 10828 12774 15432 16820 18222 19959 670 3036 4962 6514 7947 9572 * 10837 - 12804 15521 16851 18324 20037 687 3057 5085 6531 7999 9619 10925 12940 15734 16872 18531 20208 901 3134 5100 6562 8149 9686 10960 12986 15870 16944 18560 20286 902 3417 5299 6570 8215 9715 11110 13014 15946 17099 18562 20287 946 3428 5312 6584 8228 10103 11245 13062 15962 17119 18599 20327 1112 3515 5345 6636 8281 10199 11318 13137 16165 17331 18730 20486 1355 3575 5371 6653 8329 10251 11441 13166 16239 17366 18835 20616 1533 3727 5464 6662 8500 10357 11645 13693 16324 17488 18871 20629 1626 3730 5474 6733 8503 10371 11651 14016 16353 17512 18951 20727 1642 3800 5488 6737 8603 10459 11803 14357 16461 17602 19038 20783 1745 4188 5654 6783 8605 10517 12004 14553 16492 17639 19088 21011 Kr. 5.000 21125 26651 31274 35055 39423 43740 48121 52206 56477 60901 66683 71009 21140 26758 31305 35191 39479 43771 48251 52335 56497 60916 66696 71038 21335 26767 31348 35316 39629 43892 48270 52429 56507 61340 66838 71089 21544 26828 31410 35342 39659 43967 48295 52444 56523 61414 67107 71130 21567 26974 31590 35368 39738 43989 48508 52446 56563 61416 67154 71171 21732 26989 31754 35379 39783 44330 48513 52517 56705 61499 67206 71189 21796 27312 31934 35386 39819 44399 48558 52577 56887 61582 67447 71203 21836 27502 31960 35414 40222 44489 48668 52735 56894 61716 67452 71213 22030 27516 32071 35483 40323 44533 48791 52753 56913 61770 67713 71277 22034 27581 32075 35560 40339 44544 48824 52770 57035 61817 67772 71322 22094 27698 32106 35563 40449 44563 48857 52847 57178 61913 67798 71336 22144 27728 32154 35574 40453 44667 48984 52853 57262 61952 67832 71563 22178 27772 32250 35623 40500 44687 49022 52931 57266 61995 67952 71566 22189 27982 32308 35674 40517 44742 49082 52966 57321 62017 67970 71587 22345 28019 32311 35699 40523 44777 49141 52987 57393 62138 68041 71591 22354 28109 32444 35702 40545 44809 49201 53001 57395 62157 68114 71667 22400 28184 32507 35783 40699 44932 49288 53012 57410 62188 68126 71704 22407 28221 32523 35868 40737 44970 49316 53045 57434 62230 68162 71783 22504 28253 32730 35897 40920 44999 49320 53053 57483 62304 68202 71885 22599 28275 32822 35913 40927 45115 49327 53237 57494 62497 68370 72011 22907 28336 32964 36031 40982 45116 49466 53258 57500 62618 68641 72020 22923 28439 33023 36116 41065 45211 49532 53329 57579 62757 68656 72101 23050 28443 33043 36146 41106 45395 49624 53351 57671 62783 68782 72140 23064 28462 33136 36153 41130 45529 49836 53529 57733 62906 68953 72162 23086 28478 33185 36286 41209 45537 49927 53537 57748 62947 69040 72227 23407 28552 33236 36401 41281 45547 49979 53597 57754 62973 69051 72246 23450 28555 33301 36431 41343 45562 49993 53598 58041 63168 69076 72267 23662 28751 33332 36436 41419 45638 50063 53666 58095 63219 69201 72308 23705 28768 33393 36654 41426 45770 50308 53790 58193 63321 69241 72400 23810 28879 33585 36663 41499 45811 50322 53895 58217 63377 69281 72474 23820 29012 33603 36669 41536 45850 50326 54157 58349 63553 69364 72489 23839 29107 33616 36730 41635 45895 50336 54268 58388 63745 69436 72574 23863 29149 33726 36830 41651 45972 50501 54349 58408 63776 69440 72689 23960 29165 33847 36881 41672 46077 50591 54393 58510 63809 69452 72873 24082 29459 33887 36982 41771 46121 50619 54469 58554 63839 69555 72930 24362 29473 33893 37369 41836 46124 50712 54492 58574 64018 69575 73035 24432 29682 33959 37394 41865 46127 50791 54548 58661 64162 69637 73272 24463 29774 34019 37464 41892 46132 50804 54652 58694 64200 69647 73355 24621 29798 34087 37615 42099 46358 50819 54674 58963 64223 69668 73385 24640 29818 34088 37706 42133 46395 50861 54761 59044 64422 69677 73419 24711 29905 34099 37741 42189 46406 50967 55183 59057 64442 69747 73441 24788 29907 34106 37835 42215 46436 50971 55225 59169 64494 69768 73534 25101 29927 34148 38057 42237 46525 51032 55305 59194 64498 69860 73618 25137 29938 34171 38100 42544 46640 51147 55448 59240 64522 70043 73691 25187 30159 34296 38167 42589 46652 51188 55468 59250 64618 70127 73706 25206 30183 34368 38203 42672 46828 51211 55647 59253 64680 70241 73775 25216 30201 34460 38259 42683 46872 51304 55693 59270 64741 70286 73815 25258 30431 34487 38263 42969 46968 51444 55713 59323 64762 70288 73961 25365 30436 34488 38268 43012 47044 51469 55731 59354 64807 70394 74009 25698 30443 34541 38523 43020 47169 51548 55744 59448 64944 70495 74189 25805 30572 34604 38750 43056 47296 51769 55777 59628 65359 70506 74344 25957 30675 34720 38828 43100 47309 51830 55808 59737 65610 70531 74493 26279 30690 34812 38992 43164 47512 51902 55810 59844 65763 70605 74589 26390 30802 34848 39111 43252 47809 51920 55877 59849 65911 70709 74667 26403 30866 34859 39296 43370 47895 51947 55931 60042 65934 70724 74751 26445 31079 34866 39305 43371 47924 51956 56200 60054 66021 70737 74832 26504 31092 34877 39324 43401 47934 51965 56208 60121 66305 70741 74931 26588 31166 34879 39371 43550 47974 51998 56370 60631 66317 70753 74970 26612 31234 34937 39389 43598 48018 52091 56438 60752 66603 70847 26625 31269 34965 39391 43723 48039 52098 56439 60832 66622 70916 Áritun vinningsmiöa hefst 20. janúar 1987. VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.