Dagur - 27.01.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 27. janúar 1987
á Ijósvakanum.
SJÓNVARPIÐ
ÞRIDJUDAGUR
27. janúar
18.00 Villi spæta.
(Woody Woodpecker)
Annar þáttur.
Nýr flokkur teiknimynda
eftir Walter Lantz.
Þýðandi Ragnar Ólafsson.
18.20 Fjölskyldan á Fidrilda-
ey.
(Butterfly Island)
Níundi þáttur.
Ástralskur framhalds-
myndaflokkur fyrir böm og
unglinga um ævintýri á
Suðurhafseyju.
Þýðandi Gunnar Þorsteins-
son.
18.55 Sómafólk.
(George and Mildred).
12. Ys og þys út af klukku.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 Poppkom.
Umsjónarmaður Þorsteinn
Bachmann.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Fröken Marple.
Auglýsing um morð -
Fyrsti hluti.
(Murder Is Announced)
Bresk sakamálamynd í
þremur hlutum um eina
vinsælustu söguhetju
Agöthu Christie.
21.25 í brúðuheimi.
(The World of Puppetry)
5. Henk Boerwinkel.
22.25 Kastljós - Erlend
málefni.
Kosningar í Vestur-Þýska-
landi.
Umsjónarmaður Guðni
Bragason.
23.00 Fróttir í dagskrárlok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
ÞRIDJUDAGUR
27. janúar
18.00 Teiknimynd.
Gúmmíbirnirnir (Gummi-
bears).
18.25 Klassapíur.
(Golden Girls)
Þessi framhaldsþáttur var
á síðasta ári valinn besti
bandaríski gamanþáttur-
inn og EstelJe Getty besta
leikkonan í gamanþætti.
18.50 Myndrokk.
19.20 Fyrsti mánudagurinn
í október.
(First Monday in October)
Bandarísk kvikmynd frá
1981 með Walther Matt-
heau, Jill Clayburgh, Barn-
ard Huges í aðalhlutverk-
um.
Ruth Loomis (Clayburgh)
er fyrsta konan sem er
kosin hæstaréttardómari í
Bandaríkjunum, þrátt fyrir
töluverða gagnrýni frá
hæstaréttardómara (Walt-
er Mattheau) sem var ekki
samþykkur kjöri hennar.
Liggja leiðir þeirra saman í
mörgum málum og kemur
það í hlut hans að hjálpa
henni þegar hún kemst í
erfiða stöðu gagnvart
embætti sínu.
Gamanmynd. Leikstjóri er
Ronald Neame.
20.55 Ég lifi.
(For those I loved)
Bandariskur framhalds-
myndaflokkur í þrem
hlutum. 2. hluti.
Með aðalhlutverk fara
Michael York, Jacques
Penot, Brigitte Fossey.
Átakanleg sönn saga
byggð á bók Martin Gray
sem komið hefur út í
islenskri þýðingu. Sagan
hefst haustið 1939 þegar
nasistar hernámu Varsjá í
Póllandi. Martin Gray
(Michael York) lifði ótrú-
legu lífi. Hann komst lífs af
úr fangabúðum nasista og
lifði af allar þær hörmung-
ar sem gyðingar máttu
þola á þessum tíma. Eftir
stríðið finnur hann ham-
ingjuna en skjótt skipast
veður á lofti.
22.30 íþróttir.
(National Basketball Asso-
ciation (NBA)).
Bandaríski körfuboltinn.
Celtic - Philadelphia
’76ers.
Umsjónarmaður er Heimir
KarLsson.
00.00 Dagskrárlok.
RÁS 1
ÞRIÐJUDAGUR
27. janúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
- Jón Baldvin Halldórsson,
Sturla Sigurjónsson og
Lára Marteinsson.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30
og 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Tilkynningar eru
lesnar kl. 7.25, 7.55 og
8.25.
Guðmundur Sæmundsson
talar um daglegt mál kl.
7.20.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Hanna Dóra“ eftir
Stefán Jónsson.
Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir les (17).
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar.
9.35 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Ég man þá tíð".
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
Umsjón: Þórarinn Stefáns-
son.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fróttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Hvað
segir læknirinn.
Umsjón: Lilja Guðmunds-
dóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Menningarvitarnir" eft-
ir Fritz Leiter.
Þorsteinn Antonsson les
þýðingu sína (18).
14.30 Tónlistarmenn vik-
unnar.
Andrew systur.
15.00 Fróttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
Frá Vesturlandi.
Umsjón: Ásþór Ragnars-
son.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Siðdegistónleikar.
17.40 Torgið - Samfélags-
mál.
Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Guðmundur
Sæmundsson flytur.
19.35 Spurningakeppni
framhaldsskólanna.
Fjórða viðureign af níu í
fyrstu umferð:
Menntaskólinn í Kópavogi
- Flensborgarskóli.
Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
Dómari: Steinar J. Lúð-
víksson.
20.00 Léttsveit austurríska
útvarpsins leikur.
Petermánnchen-barnakór-
inn syngur með.
Ernst Kugler stjórnar.
20.40 íþróttaþáttur.
Umsjón: Ingólfur Hannes-
son og Samúel Örn Erl-
ingsson.
21.00 Perlur.
Linda Ronstadt og James
Taylor.
21.30 Útvarpssagan: „í tún-
inu heima" eftir Halldór
Laxness.
Höfundur les (12).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Evrópsk kórtónlist.
Kór Menntaskólans við
Hamrahlíð syngur.
Þorgerður Ingólfsdóttir
stjórnar.
22.40 Úr sögu Kvenréttinda-
félags íslands.
Sigríður Th. Erlendsdóttir
sagnfræðingur flytur
erindi á áttræðisafmæli
félacjsins.
23.20 íslensk tónlist.
24.00 Fréttir • Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
27. janúar
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur og Sigurðar
Þórs Salvarssonar.
Meðal efnis: Tónlistar-
getraun og óskalög yngstu
hlustendanna.
12.00 Hádegisútvarp
með fréttum og léttri tón-
list í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Skammtað úr hnefa.
Stjórnandi: Jónatan Garð-
arsson.
16.00 í gegnum tíðina.
Þáttur um íslenska dægur-
tónlist í umsjá Vignis
Sveinssonar.
17.00 Allt og sumt.
Helgi Már Barðason
stjórnar þætti með tónlist
úr ýmsum áttum.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9, 10,
11, 12.20, 15, 16, og 17.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
ÞRIÐJUDAGUR
27. janúar
18.00-19.00 Trönur.
Umsjón: Finnur Magnús
Gunnlaugsson.
Fjallað um menningarlíf og
mannlíf almennt á Akur-
eyri og í nærsveitum.
ÞRIÐJUDAGUR
27. janúar
07.00-09.00 Á fætur með
Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morgun-
kaffinu. Sigurður lítur yfir
blöðin, og spjallar við
hlustendur og gesti.
Fréttir kl. 07.00, 08.00 og
09.00.
09.00-12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum.
Palli leikur uppáhaldslögin
ykkar.
Afmæliskveðjur, matar-
uppskriftir og spjall til
hádegis. Síminn er 611111.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og
12.00.
12.00-14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Harðar-
dóttur.
Fréttapakkinn, Jóhanna
og fréttamenn Bylgjunnar
fylgjast með því sem helst
er í fréttum, spjalla við fólk
og segja frá.
Flóamarkaðurinn er á
dagskrá eftir kl. 13.00.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00-17.00 Pétur Steinn á
rétiri bylgjulengd.
Pétur spilar síðdegispopp-
ið og spjallar við hlustend-
ur og tónlistarmenn.
Fréttir kl. 15.00, 16.00, og
17.00.
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykja-
vík siðdegis.
Hallgrímur leikur tónlist,
lítur yfir fréttirnar og
spjallar við fólkið sem
kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00-20.00 Tónlist með létt-
um takti.
20.00-21.00 Vinsældalisti
Bylgjunnar.
Helgi Rúnar Óskarsson
kynnir 10 vinsælustu lög
vikunnar.
21.00-23.00 Ásgeir Tómas-
son á þriðjudagskvöldi.
Ásgeir leikur rokktónlist
úr ýmsum áttum.
23.00-24.00 Vökulok.
Þægileg tónlist og frétta-
tengt efni í umsjá Árna
Snævars fréttamanns .
24.00-07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
Tónlist og upplýsingar um
veður.
-hér og þac
Þessi móðir er fyrrverandi kókaínneytandi. Hún fylgdist með tvíburunum sínum en þeir eru tengdir við hjartalínurit
24 tíma á dag.
Kókmnböm
- Afleiðing kókaínneyslu
iidiigerr k(>kaint»iútrMki-| vuUt-r »v«*r >í«k*:
«vilHnj{*rr, med bjcriemtmtlor# iiiktthiti.
Barnið er í lífshættu. Það liggur á
sjúkrahúsi í Fort Lauderdale í
USA. Litli drengurinn hefur
grátið stöðugt síðan hann
fæddist. Þegar einhver snertir
hann fær hann krampa og skelfur
eins og hrísla. Barnið hefur ýmis
sjúkleg einkenni, það getur t.d.
ekki hreyft tunguna nema lítið
eitt og getur ekki sogið móður-
mjólkina. Það fæddist fyrir viku
og móðirin tók reglulega inn
kókaín á meðgöngutímanum.
Barnið, sem er lýst hér að
framan, er kallað Guillermo. Við
hliðina á rúmi þess liggur annað
barn, Paul. Paul fær alla sína
næringu gegnum slöngur og hann
verður að fara við og við í önd-
unarvélina. Á hverjum degi verð-
ur að tappa vökva af heila litla
drengsins til að létta þrýstinginn.
Paul er bara eins mánaðar gamall
en hefur þegar fengið slag
tvisvar.
Guillermo og Paul eru tvær
afleiðingar af lífshættulegum leik
mæðranna með kókaín. En þetta
eru ekki einu börnin sem svona
er ástatt um því að síðan 1984
hafa hundruð barna uppgötvast
sem hafa kókaín í þvaginu. Á
einu sjúkrahúsi í Los Angeles
hafa komið fyrir á fjórða hundr-
að tilfella á þremur árum. Heil-
brigðisstéttir í Bandaríkjunum
eru sammála um að vandamálið
sé ört vaxandi en nokkrum erfið-
leikum er bundið að nefna
ákveðnar tölur vegna þess að
mæður sem neyta kókaíns eru
oftast líka í öðrum sterkum
vímuefnum eins og áfengi, heró-
íni og LSD. Þá er það einnig
vandamál að mæðurnar upplýsa
læknana ekki að fyrra bragði um
hinn hættulega ávana sinn og
ekkert kemst upp fyrr en barnið
fæðist með einkennin.
Alvarlegar afleiðingar
Rannsóknir, sem gerðar hafa
verið í Bandaríkjunum, sýna að
verðandi mæður tefla í mikla
hættu með neyslu kókaíns og
líkra efna. Hætta á fósturláti er
talsverð og eiturefnin berast til
fóstursins í gegnum fylgjuna.
Nýfædd „kókaínbörn“ eru léttari
en önnur börn og þau þjást af
ýmsum hættulegum sjúkdómum.
Eitt af þeim einkennum sem þjá
þessi börn er óværð og þau gráta
óeðlilega mikið.
Læknarnir vita ekki ennþá
hvernig best er að meðhöndla
kókaínbörnin. Það eina sem þeir
geta gert er að vefja börnin inn í
þykk ullarteppi. Þetta er gert til
að börnin skaði sig ekki. Stund-
um eru gefin róandi lyf en tauga-
kerfi barnanna er það mikið
skemmt að mörg Iyf verka ekki á
þau.
Lítið að gera
„Ég veit ekki hvað er verst,“
sagði dr. Richard Beach, en hann
annast mörg börn með þessum
einkennum. „Það er ekki mikið
hægt að gera, til eða frá. Svo eru
mæðurnar stór hluti vandans.
Það má ekki skilja þær eftir einar
og það verður að fylgjast með
þeim dag og nótt. Annars er mik-
il hætta á að þær haldi áfram að
nota eiturlyf.“
Læknarnir eru á þeirri skoðun
að ýmis einkenni eitrunar eigi
eftir að koma í ljós hjá þessum
börnum síðar á lífsleiðinni. En
þar sem vandinn er tiltölulega
nýr af nálinni er ekki gott að
segja til um hvernig þessi ein-
kenni munu lýsa sér. Það eina
sem er vitað með vissu er að
börnin bíða alvarlegt tjón á
heilsu sinni þegar í móðurlífi.
# Ritskoðun
Gaman var aö Geisla á
sunnudagskvöldið. Þar var
rætt um bann við ofbeldis- og
klámmyndum í kjölfar her-
ferðar lögreglunnar í Reykja-
vík. Níels Árni Lund er
skipaður eftirlitsmaður í
þessari grein, hann rennir
augum í gegnum öll var-
hugaverð myndbönd og tek-
ur þau út sem hann telur
skaðleg börnum og ungling-
um. Þetta ferst honum örugg-
lega vel úr hendi enda hefur
hann starfað mikið að
æskulýðsmálum. Ekki vildi
skáldið Sjón viðurkenna það,
taldi þetta ritskoðun af versta
tagi. Fólk ætti að ráða því
hvað það vildi horfa á og
hvað ekki. Hófust síðan deil-
ur um listrænar ofbeldis-
myndir þar sem menn eru
afhausaðir á sem eðlilegast-
an hátt. Fór Sjón mörgum
fögrum og háfleygum orðum
um þessa göfugu list á með-
an Níels varð æ fölari. Hann
greip þá til þess örþrifaráðs
að segja frá því að í sumum
þessara mynda er fólk líflátið
í raun og veru. Aumir
atvinnuleysingjar eru hirtir
upp og farið með þá til Suð-
ur-Ameríku. Þar er þeim síð-
an slátrað fyrir framan
myndavélarnar. Þessu hélt
Níels fram en Sjón sagði
þetta lygi og sagðist hafa
heimildir fyrir því. Hvað sem
kann að reynast rétt í þessu
þá þykir mér full gróflega
vegið að atvinnuleysingjum
að fara með þá til Suður-
Ameríku þar sem þeir eru
afhausaðir í þágu listarinnar.
Ég vil bara ekki trúa þessu
Níels.
bandalags-
hyski
Athygli vakti þegar Zverrir
Hermannzzon skírði alþýðu-
bandalagsmenn á Norður-
landi eystra upp á nýtt og
kallaði alþýðubandalags-
hyski. Mörgum þótti þetta
fyndið, aðrir urðu sárir, en
fleirum þótti þetta barnalegt
eins og svo margt annað i
ræðu ráðherra. En ef málin
eiga að þróast á þessum nót-
um verður svo að vera, á jafn-
réttisgrundvelli þó. Þá verður
að skíra aðra flokka upp á
nýtt, t.d. aiþýðuflokksaf-
styrmi, framsóknarflokks-
pakk, sjálfstæðisflokksskít-
seyði og kvennalistalufsur.