Dagur - 27.01.1987, Side 10
10 - DAGUR - 27. janúar 1987
Mazda 626 til sölu.
Mazda 626 árgerð 1980 til sölu.
Skemmd eftir tjón. Til sýnis i Bíla-
höllinni Strandgötu 53, sími
23151.
Til sölu Citroen G.S.A., 5 gíra,
árg. ’86.
Uppl. í síma 96-61424 í hádeginu
og á kvöldin.
Til sölu er Skoda 120 LS, árg.
’81. Vel með farinn og lítið keyrð-
ur. Til greina koma skipti á dýrari
bíl.
Uppl. í síma 41518 fyrir hádegi og
eftir kl. 19.
Bfll til sölu.
Volvo 244 DL, árg ’81, skoðaöur
'87. Bílnum fylgir útvarp, segul-
band og sumar- og vetrardekk.
Gott eintak á góðu verði. Einnig
eru til sölu snjódekk 12“, 13“ og
15“ breið Tiger radialdekk með
stöfum. Passa undir Bronco, Lödu
sport o.fl. Uppl. í síma 41044, milli
kl. 12 og 13 og á kvöídin.
Þrítug kona óskar eftir atvinnu.
Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 23392.
Samkvæmi - Árshátíðir.
Salurinn er til leigu fyrir einkasam-
kvæmi og smærri árshátíðir.
Café Torgið s. 24199.
Til sölu jarpurfimm vetra foli. F.
Aldur, Ff. Léttir frá Hlíðarhaga Fm.
Hrafntinna frá Sauðárkróki.
Um er að ræða mikið efni, nokkuð
taminn, mjög góðann í umgengni.
Verðhugmynd 45-50 þúsund.
Hugsanlegt að taka eitthvað upp í
eins og myndbandstæki eða raf-
magnsorgel. Upplýsingar í símum
95-4368 eða 95-4070.
Óska að taka á leigu íbúð.
Uppl. í síma 985-22688 á daginn
og 21449 eftir kl. 19.
Óska eftir að taka á leigu 4ra
herb. fbúð.
Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma24618eftirkl. 18.00.
Halló - Halló.
Við erum hérna tvær sóma stelpur
og okkur vantar 2-3ja herb. íbúð
sem fyrst. Ef þú hefur íbúð til leigu
hringdu i síma 21287 eftir kl. 8 á
kvöldin og talaðu við Öldu.
Til sölu notuð myndavél Olymp-
us O.M. 2, spot prógram með eða
án 50 mm std. linsu f 1.8.
Uppl. í síma 25675 eftir kl. 19.00.
Óska eftir dagmömmu á Brekk-
unni til að gæta 2VA árs stúlku frá
kl. 13.00-16.30 alla virka daga.
Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 26744
Dagmamma.
Get tekið börn í pössun frá kl. 13-
19. Bý á Eyrinni.
Uppl. í.síma 25976.
Gleðistundír
Orðsending til skemmtinefnda
og annarra.
í Laxdalshúsi getur þú haldið árs-
hátíð og veislur hvers konar fyrir
hópa frá 10-50 manns í notalegu
og rólegu umhverfi.
Upplýsingar í símum 22644 og
26680.
ATH. Enn eru nokkrir fermingar-
dagar lausir til veisluhalda.
Með kveðjum,
örn Ingi.
Úr bæ og byggð
Ftrnm
I.O.O.F. Rb. nr. 23 1361288*4 =
Atkv.
□ RÚN 59871287 - 1 ATKV.
ATHUGIÐ
Munið minningarspjöld Kven-
félagsins Hlífar.
Allur ágóði rennur til barnadeildar
F.S.A.
Spjöldin fást í Bókabúð Huld í
Hafnarstræti og Huld í Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri, símaaf-
greiðslu Sjúkrahússins og hjá
Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar-
götu 3.
Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást í
Bókabúð Jónasar, Bókvali, Huld
Hafnarstræti, Kaupangi og Sunnu-
hlíð og hjá Judith í Langholti 14.
Minningarspjöld N.L.F.A. fást í
Amaro, Blómabúðinni Akri
Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu-
hlíð.
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélags Akureyrar fást í
Bókabúð Jónasar og Bókvali.
Minningarspjöld minningarsjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bóka-
búð Jónasar og í Bókvali.
Leikféíag
Akureyrai
Verðlaunaleikritið
Hvenær kemurðu
aftur rauðhærði
riddari
Höfundur: Mark Medoff.
Leikstjóri: Pétur Einarsson.
Leikmynd: Örn Ingi.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Búningar:
Freygerður Magnúsdóttir.
Sýningar
Fimmtud. 29. janúar
kl. 20.30.
Föstud. 30. janúar
kl. 20.30.
Ath. Sýningin er ekki
ætluð börnum.
Miðasala í Anni, Skipagötu er opin
frá kl. 14.00-18.00, sími 24073.
Símsvari allan sólarhringinn.
Borgarbíó
Þriðjud. kl. 9.
Stórvandræði í Litlu-Kína.
(Big trouble in little China)
Þriðjud. kl. 11.
„Taktu það róiega“
Miöapantanir og upplýsingar í
símsvara 23500.
Utanbæjarfólk sími 22600.
Sími 25566
Opið alia virka daga
kl. 14.00-18.30.
Lundahverfi:
Raðhús á tveimur hæðum
með bílskúr. Ástand gott.
Vantar:
Vantar stórt og gott einbýl-
ishús á góðum stað á Brekk-
unni, má þarfnast lagfæring-
ar. Skipti á góðri íbúð í
Reykjavík koma til greina.
Þórunnarstræti:
5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi
tæpl. 150 fm. Bíiskúr. Eignin
er í ágætu standi. Til greina
kemur að skipta á 3-4ra herb.
íbúð - helst á Brekkunni.
Vantar:
Einbýlishús á einni hæð með
eða án bílskúrs i Lunda- eða
Gerðahverfi. Skipti á góðu 4ra
herb. raðhúsi í Lundahverfi
koma til grefna.
Dalsgerði:
3ja herb. íbúð ca. 80 fm á
efri hæð í 2ja hæða raðhúsi.
Sér inngangur.
Langamýri:
3ja herb. íbúð í kjallara ca. 70
fm.
Norðurgata:
5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi
ca. 140 fm. Laus 1. mars.
Tjarnarlundur:
2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi
tæplega 40 fm. Ástand gott.
Suðurbyggð:
5 herb. einbýlishús ca. 117 fm.
Bílskúr. Skipti á 3-4ra herb.
íbúð koma til greina.
Lerkilundur:
Einbýlishús á einni og hálfri
hæð, ásamt bílskúr. Astand
mjög gott. Til greina kemur
að taka minni eign upp í
káupverðið.
HVSIQGNA&fJ
skipasalaSSI
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedlkt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Sólarkaffi
Vestfirðingafélagsins
verður haldið laugardaginn 31.
janúar nk. kl. 20.30 í Lóni, fé-
lagsheimili Karlakórsins Geys-
is.
Sólarkaffi, söngur og skemmtiatriöi.
Dans. Hljómsveit Steingríms Stefánssonar leikur.
Vestfirðingar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Ágóöa af sólarkaffinu veröur varið til styrktar aöstandend-
um vegna sjóslyssins í Jökulfjörðum. Nefndin.
Fundir B-lístans
í Norðurlandskjördæmi eystra
Framsóknarflokkurinn heldur
almenna stjórnmálafundi:
í Skúlagarði fimmtudag 29. jan. kl. 21.00.
í Hnitbjörgum Raufarhöfn föstudag 30. jan. kl. 20.30.
í Þórsveri Þórshöfn laugardag 31. jan. ki. 14.00.
Á Kópaskeri sunnudag 1. febr. ki. 14.00.
í Skjóibrekku sunnudag 1. febr. kl. 21.00.
Fundarefni: Alþingiskosningarnar.
Frambjóðendur fíokksins mæta á fundina,
halda framsöguræður og svara fyrirspurnum.
Fundirnir eru öllum opnir.
Framsóknarflokkurinn - framtíðarafl.
hlýhug, er þið sýnduð mér,
með heillaóskum og gjöfum
á áttræðis afmæli mínu
24. janúar sl.
ÓSKAR GÍSLASON.
Minningarathöfn um eiginmann minn, fööur okkar, afa og son,
SIGURÐ LÚÐVÍK ÞORGEIRSSON,
stýrimann,
Grenilundi 3, Akureyri,
sem fórst með m/s Suðurlandi 24. desember sl. fer fram frá
Akureyrarkirkju, laugardaginn 31. janúar kl. 13.00.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast
hans er bent á Slysavarnafélag íslands.
Kristín Huld Harðardóttir.
Hjartans þakkir til ykkar allra sem sýnduð okkur samúð og vin-
semd við fráfall,
FRIÐGERÐAR FRÍMANNSDÓTTUR.
Sigurður H. Jónsson,
Bjarni H. Sigurðsson,
Baldur H. Sigurðsson,
Bárður H. Sigurðsson,
Börkur H. Sigurðsson,
Kristján Frímannsson, Pálmi Frímannsson,
Gunnar Frímannsson, Helga Frímannsdóttir,
Sigurður Frímannsson, Jóna Frímannsdóttir,
Steinar Frímannsson.