Dagur - 05.02.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 05.02.1987, Blaðsíða 4
4‘ É^értíÍR- - #.sf^>i'öá^8^ á Ijósvakanum. SJÓNVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 5. febrúar 18.00 Teiknimynd. Glæfra- músin (Dangermouse.) Alvin og íkornarnir. 18.40 Mordgáta (Murder She Wrote.) Bandariskur framhalds- myndaflokkur með Angela Lansbury í aðalhlutverki. Jessica er rithöfundur sem er sífellt að lenda í ævin- týrum. Að þessu sinni er hún fengin til að rannsaka dauða jasstónlistarmanns sem var myrtur á meðan á kveðjutónleikum hans stóð. 19.30 Knattspyrna. Umsjónarmaður Heimir Karlsson. 20.20 Af bæ í borg. (Perect Strangers.) Nýr bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Larry Appelton er borgar- barn sem er að reyna að koma sér fyrir í lífinu. Hann verður fyrir áfalli þegar inn í líf hans dettur fjarskyldur ættingi ný- kominn frá einhverju krummaskuði við Miðjarðarhafið. Þættimir fjalla um grátbroslegar til- raunir þeirra til að deila saman súm og sætu hlið- um tilvemnnar. 20.50 Bráðlæti. (Hasty Heart.) Bandarísk kvikmynd. Með aðal- hlutverk fara Gregory Harrison, Cheryl Ladd og Perry King. Myndin gerist á sjúkrahúsi í Burma. Myndarlegur Skoti, Lac- hlen að nafni, liggur fyrir dauðanum. Sjúklingar og starfshð leggjast á eitt að stytta honum stundir, en skapaferli hans gerir þeim erfitt fyrir. 23.20 Dagskrárlok. RÁS 1 FIMMTUDAGUR 5. febrúar 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Guðmundur Benedikts- son. Fréttir em sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar em lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Svanirnir" ævin- týri eftir H.C. Andersen. Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (3). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna. 9.45 Þingféttir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámm. 11.00 Fróttir. 11.03 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá Til- kynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar - Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Nútímafólk. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Móðir Theresa" eftir Desmond Doig. Gylfi Pálsson les þýðingu sína (7). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta Jóhannesar úr Kötlum. 15.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykja- víkur og nágrennis. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torgið - Nútímalífs- hættir. Umsjón: Steinunn Helga Lámsdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend' málefni. 20.00 „Símtal yfir flóann“. smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson. Arnar Jóns- son les. 20.30 Fró tónleikum Sinfón- iu hljómsveitar íslands í Háskólabíói. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Leiklist í New York. Fyrsti þáttur af þreraur. Umsjón: Ámi Blandon. Lesarar: Júlíus Brjánsson og Gísli Rúnar Jónsson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Séð og munað". Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína á ljóðaflokki eftir færeyska skáldið Christian Matras. 22.30 Bláa dalían. Um reyfarahöfundinn Ray- mond Chandler og ævin- týri hans í Hollywood. Þáttur í umsjá Dluga Jöku- lssonar. 23.10 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 5. febrúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigur- jónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónleikar helgarinnar, tvennir tímar á vinsældalistum, verð- launagetraun og ferða- stund með Sigmari B. Haukssyni. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægurheima með Inger Önnu Aikman. 15.00 Djass og blús. Vernharður Linnet kynnir. 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Hitt og þetta. Stjórnandi: Andrea Guðmundsdóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö Gunnar Svanbergsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Daviðsdótt- ur. 22.00 Rökkurtónar. í þessum þætti verður rætt um tónskáldið Johnny Mercer og fyrstu plötur hljómplötufyrirtækisins Capitol. Stjómandi: Svavar Gests. 23.00 Tónlist Charlie Chaplins. Þáttur í umsjá Sigurðar Skúlasonar. (Áður útvarp- að á nýársdag). 24.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 5. febrúar 18.00-19.00 Má óg spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við spurningum hlustenda og efnt til markaðar á Mark- aðstorgi svæðisútvarps- ins. 989 IBYLGJANÍ W FIMMTUDAGUR 5. febrúar 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fróttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapað fundið, opin lína, matar- uppskrift og sitthvað fleira. Fróttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fróttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á róttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispopp- ið og spjallar við hlustend- ur og tónlistarmenn. Tón- listargagnrýnendur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00, og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík siðdegis. Þægileg tónlist hjá Hall- grími, hann lítur yfir frétt- irnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fróttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Tónlist með lótt- um takti. 20.00-21.30 Jónína Leós- dóttir á fimmtudegi. Jónína tekur á móti kaffi- gestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30-23.00 Spurningaleik- ur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir verðlaunagetraun um popptónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægi- leg tónlist í umsjá Árna Snævars fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO:7l Lausnir sendisi til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti I 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan hér og þar Lísa hefur þurft að tala við ótal lækna og sálfræðinga vegna móður sinnar. Mammmtn er taiigasjiMngur „Þegar ég fæ vini mína í heim- sókn get ég átt von á að mamma komi hlaupandi í náttkjólnum þegar minnst varir, banki á hurð- ina og hrópi að húsið sé fullt af viðbjóðslegu fólki,“ segir hin 19 ára gamla Lísa. Hún viðurkennir að kunningjar sínir séu skilnings- ríkir og viti að móðir hennar er taugasjúklingur. Samt skapar ástand hennar mikla spennu og togstreitu á heimilinu. Lísa vill gjarnan tala um vandamál sín og hvernig það er að búa með sjúkri móður sinni, í fyrstunni var sjúkdómurinn arid- legur en smám saman hefur hann komið fram í líkamlegum ein- kennum. „Nú liggur hún bara á sófanum allan daginn og kvartar um van- líðan sína. Hún gerir ekkert ann- að alla daga. Við megum ekki skipta okkur af henni og ekki yrða á hana. Við eigum bara að sitja og hlusta á raunir hennar því hún er sannfærð um að engin persóna hafi það eins slæmt og hún,“ segir Lísa og bætir við:„Ég er sannfærð um að mamma veit að hún hefur vald yfir okkur með þessari framkomu. Ef hún hætti þessu þá myndi hún missa tökin á okkur. En hún veit ekki að hún er að ganga af okkur dauðum.“ Lísa man ekki eftir öðru en að móðir hennar væri sjúk. Hún verður að vara sig á að segja ekki vissar setningar og minnast ekki á vissa hluti. Mamma hennar er með minnimáttarkennd gagnvart systkinum sínum. Þessi minni- máttarkennd brýst fram í því að hún er alltaf að breyta í stofunni, skipt.. um veggfóður o.s.frv. Einu sinni var hún lögð inn á geðdeild og það var léttir fyrir fjölskylduna. En hún kom aftur heim eftir viku á sjúkrahúsinu því ekki var hægt að halda henni þar gegn vilja sínum. Þá kom eitthvert rugl yfir hana, hún þvældist um bæinn og milli húsa. Nokkrum sinnum villtist hún og vissi ekki hvar hún var stödd. Þetta endaði með annarri sjúkra- húsvist því að hún fannst liggj- andi á stofugólfinu með tómt töfluglas fyrir framan sig. Eftir þetta þurfti móðir Lísu að ra/SUD # Að vera hress Mjög er í tísku hjá þulum og fréttamönnum á „léttari“ útvarpsstöðvunum að tala með spennuhreim sem á að skapa og gerir sjálfsagt stundum, hressileika hjá úvarpshlustendum. Svolítið er maður að verða leiður á þessu og nægir að nefna þegar vissir fréttamenn sjá um fréttirnar á Rás 2. Verra er þegar þessi háttur er við hafður þegar hann á alls ekki við eins og Jón Kristjánsson alþingismaður benti réttilega á í Tímanum á dögunum. Þar segist hann hafa opnað fyrir Bylgjuna í hádeginu einn daginn til að fá frekari fréttir af hörmulegum atburði sem gerðist daginn áður. Varla hafði fréttamaðurinn sleppt orðinu af atburðlnum sorg- iega, þegar umsjónarmaður þáttarins sem stóð yfir, sagði eitthvað á þessa leið. „Þakka þér fyrir Bragi, við sjáum þig kátan og hressan i fyrramál- ið.“ # Vitlaust gat Svo er það hressilegur brandari úr sveitinni. Það var á bæ einum að einu sinni sem oftar þurftl að leiða naut tíl kýr og voru bóndi og- vinnumaðurinn á bænum við- staddir. Þegar nautið var tek- ið til að þjóna þörfum móður náttúru, heyrist vinnumaður- inn tuldra fyrir munni sér. „Vitlaust gat, vitlaust gat.“ Bóndi hlær við, en segir samt í mildum tón við vinnumann- inn að þetta sé tóm vitleysa í honum. Vinnumaðurinn var ekki alveg af bakí dottinn og eftir dálitla stund heyrðist hann muldra. „Jæja, það kemur þá bara í Ijós þegar hún ber.“ • Siðgæði minka Mikið hefur borið á minkum í Sauðárkróksbæ í vetur og vilja margir um kenna að dýr- in séu ekki nægilega vel lok- uð inni í búrunum. Frægt varð þegar minkur var gómaður í svefnherbergi hjá tveim öldruðum systrum í vetur. Agli Helgasyni einum af betri hag- yrðingum bæjarins varð þá að orði. Hér mönnum gengur mikið tregt meindýrin að siða og kenna. Því finnst mörgum merkilegt, að minkar skriði í rúm til kvenna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.