Dagur - 24.02.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 24.02.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 24. febrúar 1987 á Ijósvakanum. Sómafólkið, þau George og Mildred, er á sínum stað, en einhverjum skuggum úr fortíðinni bregður fyrir hjá þeim. SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. íebrúar 18.00 Villi spæta og vinir hans. 18.20 Fjölskyldan ó Fiðrilda- ey. Þrettándi þáttur. 18.45 íslenskt mál. 18.55 Sómafólk. (George and Mildred). 16. Skuggar fortíðarinnar. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Poppkom. Umsjónarmaður Þorsteinn Bachmann. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múrmeldýrafjall. (Wildlife on One: Marmot Mountain). Bresk náttúrulífsmynd frá Týról um athyglisverð nag- dýr sem eiga heimkynni upp til fjalla. 21.05 ísland - Júgóslavia - Síðari hálfleikur. Bein útsending frá lands- leik í handknattleik. 21.45 Fröken Marple. (Rúgkom í vasa - Síðari hluti). 22.35 Kastljós Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bogi Ágústsson og Guðni Bragason. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 24. febrúar 18.00 Bræðrabönd. (Brotherly Love.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá CBS með Judd Hirch í aðalhlutverki. Geðveikur maður losnar af hæli og hyggst eyðileggja líf tvíburabróður síns. 19.35 Furðubúarnir. Teiknimynd. 20.05 í Návígi. Yfirheyrslu- og umræðu- þáttur í umsjón Ólafs Friðrikssonar og Þóris Guðmundssonar. Rætt við Guðninu Helgadóttur, Ragnar Stefánsson og Ólaf Ragnar Grímsson. 21.00 Klassapiur. (Golden Girls.) 21.30 Rita Hayworth. Bandarísk bíómynd frá 1983 um leikkonuna Ritu Hayworth með Lyndu Carter, Michael Lerner, John Considine og Alejandro Rey í aðalhlut- verkum. Sem kyntákn lagði Rita Hayworth Hollywood að fótum sér, á fimmta ára- tugnum. Hún var sú sem allir menn vildu eiga og allar konur líkjast. En þrátt fyrir frægð og frama - eða kannski vegna bessa - mætti Rita andstreymi í sínu eigin lífi. 23.05 Bandaríski körfubolt- inn (NBA). Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 00.15 Dagskrárlok. 6> RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 24. febrúar 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (7). (Frá Akureyri). 9.20 Morguntrimm ■ Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá Til- kynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn" sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les (2). 14.30 Tónlistarmaður vik- unnar. Evert Taube. 15.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Neytenda- og umhverfismál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.35 Lítil eyja í hafinu. Steinunn Jóhannesdóttir tekur saman þátt um sænskan söngleik byggð- an á Atómstöðinni sem nú er sýndur í Dramaten í Stokkhólmi. 20.20 Einsöngur í útvarps- sal. 20.50 Tengsl. Gunnar Stefánsson les úr nýútkominni ljóðabók Stefáns Harðar Gríms- sonar. 21.00 Perlur. The Shadows. 21.30 Útvarpssagan: „Heimaeyjarfólkið" eftir August Strindberg. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma (8). 22.30 Þegar skyldurækin dóttir fer að heiman. Þáttur um franska rit- höfundinn Simone de Beauvoir. 23.30 íslensk tónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ét ÞRIÐJUDAGUR 24. febrúar 9.00 Morgunþáttur Meðal efnis: Tónlistar- getraun og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00 Hádegisútvarp í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. 15.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslenska dægur- tónlist í umsjá Ragnheiður Davíðsdóttur 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason kynnir gömul og ný dægurlög. 18.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson og Samúel Öm Erlingsson lýsa síðari landsleik íslendinga og Júgóslava í handknattleik sem háður er í Laugardalshöli og hefst kl. 20.00. Einnig verða sagðar fréttir af gangi leikja í bikarkeppn- um í körfu- og handknatt- leik. (Þættinum er einnig útvarpað á stuttbylgju með tíðninni 3400 kHz) 22.00 Dagskrárlok Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, og 17. (IKISÚIV/ ÁAKUl AKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 24. febrúar 18.00-19.00 Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akur- eyri og í nærsveitum. 24. febrúar 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Afmæliskveðjur, matar- uppskriftir og spjall til hádegis. Síminn er 611111. 12.00-14.00 Á hádegis- markaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn. Flóa- markaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. 19.00-20.00 Tónlist með létt- um takti. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á þriðjudagskvöldi. 23.00-24.00 Vökulok í umsjá Arnars Páls Haukssonar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. _hér og þan Foreldrar Patrick Duffy rændir og myrtir: „Líf mitt verður aldrei samt á nf Leikarinn Patrick Duffy er miður sín af sorg eftir að foreldrar hans voru myrtir í nóvember sl. Hann ásakar sjálfan sig vegna þessa og telur að hann eigi vissan þátt í því að svona fór. „Ég hefði getað fengið þau til að samþykkja að flytja til Holly- wood til mín, ef ég aðeins hefði beitt meiri þrýstingi,“ segir hann og sjálfsásökunin leynir sér ekki í orðunum. Foreldrar hans ráku lítinn veit- ingastað í smábænum Boulder í Montanafylki í Bandaríkjunum. Þau voru mjög stolt af syni sínum og mynd af honum í hlutverki Bobbys í Dallas skreytti stærsta Þessir ungu mcnn, Sean Mertz og Stephen Miller, voru dauðadrukkn- ir þegar þeir urðu foreldrum Patr- icks að fjörtjóni. # Árni og Halldór Það vakti talsverða athygli að í hádegisfréttum rásar eitt á sunnudaginn var talað um misskilning milli Halldórs Blöndal og Árna Gunnars- sonar, en eins og sumir vita þá er Árni í framboði fyrir Alþýðuflokkinn hér á Norðurlandi eystra. Raunar lenti hann í fyrsta sæti listans eftir eitt mesta smölunarpróf- kjör sem sögur fara af norðan heiða. í prófkjörinu voru nú reyndar ekki nema á annað hundrað atkvæði ógild vegna þess að kjörseðlar voru það flóknir að menn þurftu tals- vert hugmyndaflug til að skilja þá rétt. En þetta var nú ekki aðalatriðið heldur hitt að Halldór Blöndal lýsti því yfir við fréttamann útvarps að Árni Gunnarsson hefði þrí- vegis talað við sig um mögu- leika á samstarfi krata við Sjálfstæðisflokkinn að lokn- um kosningum. # Kratar í kreppu Halldór var ekki fyrr búinn að lýsa þessu yfir þegar Árni Gunnarsson segir að þetta hafi nú allt verið misskilning- ur hjá Halldóri - þeir hafi bara verið að ræða um daginn og veginn og auðvitað flokkana í leiðinni. Gallinn er bara sá að Halldór er, að mati Árna, gjarn á að misskilja hlutina eftir á. Ekki er því að leyna að sumir kratar brosa nú til íhaldsins í von um ráðherra- stóla. Þeir voru sigurvissir um úrslit næstu kosninga áður en þeir þríklofnuðu í afstöðu sinni til frambjóð- enda að afloknu „prófkjöri“. Kolbrún Jónsdóttir, sem var þingmaður BJ en gekk í Alþýðuflokkinn, kolféll í próf- kjörinu. Hún tapaði fyrir Árna Gunnarssyni í baráttunni um fyrsta sætið, ómaklega að áliti margra kvenna sem segja, að Alþýðuflokkurinn í Norðurlandi eystra kæri sig ekkert um konur. Kolbrúnu var boðið heiðurssætið á list- anum en hún hafnaði því. Þá eru kratar alls ekki á eitt sáttir um Árna Gunnarsson. Margir setja það fyrir sig að þurfa að sækja mann suður til Reykjavíkur til að fara í framboð fyrir norðan og andstæðingar krata benda á þetta og segja: Þið eigið eng- an frambærilegan mann í fyrsta sætið og höfnuðuð Hreini Pálssyni í annað sætið. Þetta þykir mörgum kratanum sárt en þeir geta þó ekki neitað staðreyndunum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.