Dagur - 24.02.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 24. febrúar 1987
Vélsleðar
Til sölu er snjósleði Polaris TX
340 árg. '80.
Mjög vel með farinn.
Til sýnis og sölu á Bílasölu Höld-
urs v/ Hvannavelli sími 24119.
Námskeið í almennum vefnaði
verður haldið á vegum félags-
ins Nytjalistar. Uppl. og skráning
í síma 25774.
Þórey Eyþórsdóttir.
Við minnum á opið hús á
fimmtudagskvöldum, þá verður
jafnan tekið á móti munum til sölu
í Gallery Nytjalist.
Félagið Nytjalist.
Vantar húshjálp part úr degi eða
eftir nánara samkomulagi í ca.
10-15 daga.
Vinsamlegast hafið samband i
síma 25782.
Krakkar - Krakkar.
Barnasamkomur verða hvern dag
kl. 18.00 í sal Hjálpræðishersins
að Hvannavöllum 10 frá mán. 23.
til laugardagsins 28. febrúar. Þá
verða kvikmyndir, sögur, leikir,
söngur, skuggamyndir og margt
annað á dagskrá. Allir krakkar eru
velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Svart kvenveski með lyklakippu
tapaðist fyrir utan Sjallann laugar-
dagskv. 14. febrúar.
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 21504.
Kennsla___________
Tek í aukatíma í tungumálum,
íslensku og stærðfræði á grunn-
skólastigi.
Uppl. í síma 24614.
Óska eftir að kaupa þunga-
skattsmæli í jeppa.
Uppl. í sima 21737 á milli kl. 19.00
og 20.00.
Gleðistundir
Orðsending til skemmtinefnda
og annarra.
f Laxdalshúsi getur þú haldið árs-
hátíð og veislur hvers konar fyrir
hóþa frá 10-60 manns í notalegu
og rólegu umhverfi.
ATH. Öllum opið föstudaga og
laugardaga til kl. 24.00 (fyrir mat-
argesti). Vinsamlegast pantið borð
með fyrirvara ef hægt er. Upplýs-
ingar og borðapantanir í síma
22644 og í Laxdalshúsi sími
26680.
Velkomin í Laxdalshús.
P.S. Munið matartilboðið fyrir leik-
húsgesti kr. 850,- (Fordrykkur -
Súpa - Nautasteik - Kaffi -
Konfekt.)
Til sölu Ford Cortína, árg. '78,
sjálfskipt, ek. aðeins 57 þús. km.
Á sama stað vantar ungu pari
með eitt barn 2-3 herb. íbúð á Dal-
vík til leigu sem fyrst.
Uppl. í sím 96-61504.
Lítill sendiferðabíll til sölu.
Hanomag Heinschel, árg. ’70 með
díselvél. Bíllinn er í góöu lagi,
skoðaður '86. Tilvalin ferðabíll.
Uppl. i síma 33202, seinni part
dags.
Verð við píanóstillingar á Akur-
eyri dagana 2. 3. og 4. mars.
Uppl. í síma 96-25785.
Greiðslukortaþjónusta.
ísólfur Pálmarsson.
Bækur - Ritsöfn - Tímarit.
Aldahvörf í eyjum, Barðstrend-
ingabók, Eiðasaga, Grund í Eyja-
firði, Hólastaður, Heim að Hólum,
Keldur á Rangárvöllum, Bessa-
staðir, Þingvellir, Saga Reykjavík-
ur 1.-2., Saga Akureyrar, Gamla
Reykjavík, Eyfellskar sagnir, 1.-3.,
Saga Skagstrendinga og
Skagamanna, Gullkistan, Héraðs-
saga Borgarfjarðar.
Sendum í póstkröfu.
Fróði, fornbókaverslun,
Kaupvangsstræti 19, sími
26345.
Opið frá kl. 2-6.
Ur bæ og byggð
FUNDIR
I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 136225814 =
SAMKOMUR
Hjálpræðisherinn.
Krakkar: Takið eftir.
Barnavikan byrjar 23.
febrúar. Samkomur
verða á hverjum degi kl. 18.00.
Það verður margt skemmtilegt á
dagskrá.
Allir krakkar eru velkomnir.
ATHUDID
Minningarsjóður um Sölva Söiva-
son. Markmiðið er að reisa minn-
isvarða um drukknaða og týnda.
Sjóðurinn hefur opnað gíróreikn-
ing. Þeir sem vilja styrkja þetta
málefni geta lagt inn á gíróreikn-
ing númer 57400-7, pósthólf 503,
602 Akureyri, með eða án nafns
síns, frjáls framlög. Gíróseðlar
fást í öllum pósthúsum, bönkum
og sparisjóðum. Einnig er hægt að
greiða til sjóðsins gegn sérstökum
kvittunum og er þá haft samband
við Ingimund Bernharðsson,
Reykjasíðu 14 Akureyri, sími
25572 og vinnusími 25033 og gefur
hann einnig allar nánari upplýsing-
ar.
Minningarspjöld Slysavarnafélags
íslandsfást í Bókabúð Jónasar,
Bókval og Blómabúðinni Akri.
Styrkið Slysavarnafélagið í starfi.
Slysavarnadeild kvenna Akureyri.
Munið minningarspjöld Kven-
félagsins Hlífar.
Allur ágóði rennur til barnadeildar
F.S.A.
Spjöldin fást f Bókabúð Huld í
Hafnarstræti og Huld í Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri, símaaf-
greiðslu Sjúkrahússins og hjá
Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar-
götu 3.
FRAMSjÓKNARFLOKKURINN B-LISTINN
Skrifstofa Framsóknar-
flokksins í Norðurlands-
kjördæmi eystra
er að Hafnarstræti 90 á
Akureyri. Opin alla virka daga
frá kl. 9-1
Síminn er 21
K.F.N.E.
Hestamenn! g
Látum ekki aka á okkur
í skammdeginu - notum
ENDURSKINSMERKI
HESTAMXNNAFéLAGIÐ LÉTTIR
StO'n.ð 5 nov 1926 9 O Bo, 3*8 - 602 Afeurayri
--Jif
Sonur minn, bróðir og mágur,
MAGNÚS S. KARLSSON,
Miðvangi 41,
Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þann 24. febrúar kl.
15.00.
María Magnúsdóttir,
Svana Karlsdóttir,
Guðmundur Jacobsen.
Borgarbíó
Þriðjud. kl. 9.00.
Sjóræningjar
(Pirates)
Þriðjud. kl. 11.00.
Link
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Tjarnarlundur:
Tveggja herb. einstaklings-
íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega.
Vantar:
3ja-4ra herb. íbúðir í fjölbýl-
ishúsum, ennfremur raðhús
af öllum stærðum og
gerðum. Svo og hæðir.
Langamýri:
Húseign á tveimur hæðum ca.
220 fm. 3ja herb. íbúð á
jarðhæð. Skipti á 4-5 herb.
raðhúsi koma til greina.
Glerárgata:
200 fm gott skrifstofuhús-
næði. Selst f einu eða
tvennu lagi.
Langamýri:
3ja herb. ibúð í kjallara ca. 70
fm.
Aðalstræti:
Norðurendi í parhúsi, hæð, ris
og kjallari. 4 svefnherbergi.
Ástand gott.
Lerkilundur:
Mjög gott 6 herb. einbýlis-
hús á einni og hálfri hæð.
Bflskúr. Til grefna kemur að
taka minni eign upp í.
Ásvegur:
Einbýlishús á tveimur hæðum,
ásamt bílskúr.
Lundargata:
Lftil 3ja herb. fbúð á efri hæð í
tvíbýli.
Vantar:
Einbýlishus á einni hæö með
eða án bílskúrs í Lunda- eða
Gerðahverfi. Skipti á góðu 4ra
herb. raðhúsi í Lundahverfi
koma til greina.
FASTBGNA4 M
'«M»USp
MMUNDSil
Amaro-húsinu 2. hæð
Símí 25566
Benedikt Ólafsson hdt.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasimi hans er 24485.
Samkeppni
um ritun
barnabóka
Námsgagnastofnun hefur efnt til
samkeppni um gerð lesbóka fyrir
6-9 ára börn.
Samkeppnin mun standa næstu
tvö til þrjú ár með þeim hætti að
skil handrita verða þrisvar á ári,
1. maí, 1. september og 1. janú-
ar. í fyrstu verður lögð áhersla á
bækur handa 6-7 ára börnum.
Allt að þrenn verðlaun verða
veitt hverju sinni, fyrir texta og/
eða myndefni, að upphæð kr.
30.000.00 hver. Auk þess verða
veittar sérstakar viðurkenningar
fyrir verk sem þykja álitleg. Ráð-
gert er að dómnefnd skili áliti eigi
síðar en mánuði eftir skiladag
hverju sinni.
Samkeppnin hefur verið aug-
lýst í dagblöðum en Ingibjörg
Asgeirsdótir, Námsgagnastofnun
og Guðmundur B. Kristmunds-
son, Æfinga- og tilraunaskóla
K.H.Í. munu veita væntanlegum
þátttakendum nauðsynlegar upp-
lýsingar m.a. um lengd, þyngd,
hlut myndefnis og efnissvið.
1. skiladagur er 1. maí 1987.
Kennarafull-
trúar mótmæla
Kennarafulltrúar í Skólanefnd
Akureyrar sendu frá sér eftir-
farandi samþykkt:
„Undanfarnar vikur hefur
Skólanefnd Akureyrar staðið fyr-
ir kynningu á framtíðarskipulagi
skólamála á Akureyri og jafn-
framt leitað eftir áliti meðal
kennara og foreldra hvort þeir
vilji í framtíðinni hafa hverfis-
skóla eða safnskóla. Þótt fram
kæmi að meirihluti foreldra og
kennara væri fylgjandi hverfis-
skólum greiddu fjórir af fimm
skólanefndarmönnum atkvæði
með safnskólum á fundi skóla-
nefndar 18. febrúar 1987. Við,
fulltrúar kennara í Skólanefnd
Akureyrar, viljum lýsa óánægju
okkar með ákvörðun skólanefnd-
ar og undrumst að hún hafi að
engu þær óskir sem fram hafa
komið meðal kennara og for-
eldra.“
Lil :li i,
luintal IkÉul SKlI .iliil1
issBteiilmwwpi
Leikféíag
Akureyrain
Verðlaunaleikritið
Hvenær kemurðu
aftur rauðhærði
riddari
Sýning:
Föstud. 27. febrúar
kl. 20.30.
AHra síðasta sýning.
Miöasala f Anni, Skipagötu er opin
frá kl. 14.00-18.00, sfmi 24073.
Símsvari allan sólarhringinn.