Dagur - 05.03.1987, Page 12

Dagur - 05.03.1987, Page 12
12 - DAGUR - 5. mars 1987 Lionsklúbburínn Huginn Hátíðarfundur föstudaginn 6. mars. 500. fundur klúbbsins að Hótel KEA kl. 20.00. Hittumst fyrst í Ánni kl. 18.30. Sérstaklega skorað á eldri félaga að mæta. Stjórn og skemmtinefnd. UTBOÐ Fjölnir sf. óskar hér með eftir tilboðum í múrverk og málningu vegna bygginga fjölbýlishúss að Múlasíðu 5, Akureyri. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjölnis sf. Fjölnisgötu 2 b, Akureyri gegn 5.000.- kr. skila- tryggingu frá og með fimmtudeginum 5. mars. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 16. mars 1987 í viðurvist þeirra bjóðenda sem viðstaddir kunna að verða. Trésmiðjan Fjölnir sf. Freyvangsleikhúsið auglysir: Láttu ekki deigan síga Guðmundur Sýningar: Fimmtud. 5. mars kl. 20.30- Föstud. 6. mars kl. 20.30 Laugard. 7. mars kl. 21.00 Athugið breyttan sýningartíma Vegna mikillar aðsóknar vinsamlegast pantið miða. Miðapantanir í síma 24936. Ath. Hópafsláttur. Freyvangsleikhúsið. u Opnum í dag, fimmtudag nýja raftækjaverslun í Verslunarmiðstöðinni, Sunnuhlíð Rafland hf. Rafeindaverkstæði Raftækjaverslun Sunnuhlíð 12 • P.O.Box 516 • 602 Akureyri • Sími 96-25010 Kennitala 66 01 87-1119 • Nafnnr. 9346-2726 Raðhús ★ Parhús ★ Fjölbýlishús Teikningar á skrifstofu SS-byggis sf. að Sunnuhlíð 10. byggir hf. S/ón er sögu ríkari, Simar: 96-26277 og 96-26172. dA u £ ***** Stefán. Pétur. Auður. Jón ívar. Gunnhildur. A Imennurfundur J listuns laugardaginn 7. mars í Alþýðuhúsinu kl. 14.00. Ávörp flytja: Stefán, Pétur, Auöur, Jón ívar og Gunnhildur. Fundarstjóri: Baldur Halldórsson. Páll Jóhannesson tenór syngur. Undirleikari Kristinn Örn Kristinsson. ____________Samtök jafnréttis og félagshyggju. —íþróttir.______ Sundmót á Húsavík - þar sem þeir yngstu kepptu Um 30 krakkar frá sundfélag- inu Oðni á Akureyri sóttu jafnaldra sína í Þingeyjarsýslu heim síðasta sunnudag og af því tilefni var haldið sundmót í Sundlaug Húsavíkur. Kepp- endur voru alls um 50 talsins og var keppt í bringu- og skriðsundi í flokkum hnáta, meyja, sveina, teipna og drengja og í bringusundi í hnokkaflokki. Mótið þótti tak- ast vel og úrslitin urðu þessi: 100 m bringusund - Telpur: 1. Ingibjörg Gunnarsd. HSÞ 1:30,6 2. Hrafnhildur Örlygsd. Óðinn 1:41,3 3. Kolbrún Magnúsd. Óðinn 1:41,6 100 m bringusund - Drengir: 1. Gunnar Ellertsson Óðinn 1:30,4 2. Jónas Grant HSÞ 1:31,0 50 m skriðsund - Hnátur: 1. Svava Magnúsd. Óðinn 45,3 2. Jóhanna Gunnarsd. HSÞ 52,9 3. Haildóra Ósk Arnórsd. Óðinn 57,4 50 m bringusund - Hnátur: 50 m skriðsund - Meyjar: 1. Svava Magnúsd. Óðinn 47,4 1. Hólmfríður Aðalsteinsd. HSÞ 38,7 2. Katla Skarphéðinsd. HSÞ 52,7 2. Elísabet Jónsd. Óðinn 38,9 3. Halldóra Ósk Arnórsd. Óðinn 56,5 3. Sonja Gústafsd. Óðinn 40,6 50 m bringusund - Hnokkar: 50 m skriðsund - Sveinar: 1. Steinþór Helgason HSÞ 1:05,0 1. Ómar Árnason Óðinn 34,6 2. Haraldur Pétursson Óðinn óg- 2. Hlynur Tulinius Óðinn 35,6 3. Magnús Kristjánsson Óðinn óg- 3. Gísli Pálsson Óðinn 35,9 50 m bringusund - Meyjar: 100 m skriðsund - Telpur: 1. Hólmfríður Aðalsteinsd. HSÞ 44,1 1. Vala Magnúsd. Óðinn 1:16,0 2. Sonja Gústafsd. Óðinn 46,4 2. Hrafnhildur Örlygsd. Óðinn 1:17,4 3. Eiísabet Jónsd. Óðinn 48,8 3. Ingibjörg Gunnarsd. HSÞ 1:18,2 50 m bringusund - Sveinar: 100 m skriðsund - Drengir: 1. Hlynur Tulinius Óðinn 45,1 1. Gunnar Ellertsson Óðinn 1:10,9 2. Óli Haildórsson HSÞ 46,1 2. Jónas Grant HSÞ 1:16,2 3. Gísli Pálsson Óðinn 46,1 3. Ingvar Guðjónsson HSÞ hætti Stúlkurnar í viðbragðsstöðu á sundmótinu á Húsavík um síðustu helgi. Þar voru saman komnir um 50 keppendur. Myml. im Úrslit í göngu - á Pepsi Cola mótinu Við sögðum frá því í blaðinu í gær hver úrslitin hefðu orðið í svigi á Pepsi Cola mótinu sem fram fór í Hlíðarfjalli um lielg- ina. En eins og kom fram í greininni var einnig keppt í göngu. Úrslitin í þeirri keppni birtust ekki og verður það lag- fært hér. Keppt var í tveimur flokkum stúlkna og tveimur flokkum drengja og urðu úr- slitin þessi: Stúlkur 11-12 ára: 1,5 km F. 1. Hulda Magnúsdóttir S 5:14 2. Þrúður Sturlaugsdóttir S 5:55 3. Halldóra Elíasdóttir S 9:59 Drcngir 11-12 ára: 1,5 km F. 1. Kári Jóhannesson A 5:10 2. Arinbjörn Þórarinsson A 5:58 3. Már Örlygsson S 7:57 Stúlkur 10 ára og yngri: 1,0 km F. 1. Sigurlína Guðjónsdóttir S 5:51 2. Jakobína Þorgeirsdóttir S 5:55 Drengir 10 ára og yngri: 1,0 km F. 1. Hafliði H. Guðmundsson S 4:53 2. Ragnar Ingi Jónsson A 5:03 3. Stefán Kristinsson A 5:07 4. Helgi Jóhannesson A 6:15 5. Anton Ingi Þórarinsson A 6:19 6. Ingólfur Magnússon S 6:24 7. Jón Garðar Steingrímsson S 6:39 8. Sigþór Hreiðarsson s 6:48

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.