Dagur - 05.03.1987, Page 14
14 - DAGUR - 5. mars 1987
Trilla til sölu.
Stærð 2.20 tonn. Færarúlla, tal-
stöð og gúmmíbátur fylgir og
margt fleira.
Uppl. í síma 33191.
Skíðaskólinn
Skíðaskólinn Hlíðarfjalli.
Það geta allir lært á skíðum. Vilt
þú ekki prófa?
Innritun og upplýsingar á Skíða-
stöðum, sími 22280 og 22930.
Skák
Skákþing Eyjafjarðar hefst á
Dalvík föstudaginn 6. mars kl.
20.30.
Þátttökutilkynningar þurfa að hafa
borist fyrir fimmtudagskvöldið 5.
mars í síma 24008.
Keppni í unglingaflokki verður
auglýst síðar.
Skákdeild U.M.S.E.
Til sölu tvær ungar kýr, burðar-
tími í byrjun mai.
Uppl. í síma 96-43516.
Tveir hreinræktaðir hvolpar af
minkahundakyni til sölu. Hvolp-
arnir eru sjö mánaða gamlir.
Uppl. í síma 96-52291.
Kaup___________________
Óska eftir að kaupa nothæft
belti undir Polaris Appalo vél-
sleða.
Uppl. í síma 25120 eftirkl. 20.00.
Gæludýr_________________
Ný sending af skrautfiskum
Áttu gæludýr?
Allt fyrir dýrin hjá okkur. Fóður,
vítamín, ólar, bein og hinn þræl-
góði Kattlít kattasandur og fleira.
Aðeins topp merki.
Sendum í póstkröfu.
Skrautfiskabúðin Hafnarstræti
94, bakhús sími 24840.
Fermingar
Prentum á fermingarserviettur,
ýmsar gerðir. Meðal annars með
myndum af Akureyrarkirkju, Gler-
árkirkju o.fl.
Serviettur fyrirliggjandi.
Sendum í póstkröfu.
Hlíðaprent
Höfðahlíð 8, simi 21456.
Til sölu steinsög HP. tekur 10”
blað.
Uppl. í síma 95-5591 á kvöldin.
Mótorsvifdreki.
Mótorsvifdreki til sölu.
Uppl. í síma 93-6242 á kvöldin og
um helgar.
Myndavél til sölu.
Til sölu Canon Power Winder A
myndavél.
Uppl. í síma 21533.
Til sölu Claas heybindivél, Mark-
ant 50, árg. 79. Verð ca.
130.000.-
Einnig Kemper heyhleðsluvagn,
árg. 71. Gný blásari, árg. 70.
Massey Ferguson 35, árg. '63,
með moksturstækjum. Selst ódýrt.
Á sama stað óskast tvívirk
moksturstæki sem passa á Mass-
ey Ferguson 135.
Uppl. í síma 96-52225.
Til sölu Zuzuki TF 125 ER, árg.
’82.
Uppl. í síma 23092 á kvöldin.
Til sölu tveir Silver Solaríum
lampar, með andlitsperum.
Uppl. í síma 96-25420.
Hjálp - íbúð óskast.
Okkur vantar 2-3ja herb. íbúð
strax. Erum á götunni með tvö
smábörn.
Allar nánari uppl. í síma 96-43266
(Inga).
Kaffihlaðborð verður í Lóni
sunnud. 8. mars frá kl. 15-17.
Geysiskonur.
Bækur____________________
Bækur - Tímarit - Ritsöfn.
Höfum fengið í sölu einka bóka-
safn. Úrval af Ijóðabókum, dul-
rænum frásögnum og kristnum
fræðum.
Góðar bækur. Gott verð.
Fróði, fornbókaverslun
Kaupvangsstræti 19, sími
26345.
Opið frá kl. 14-18.
Sendum í póstkröfu.
Til sölu Ijóst nýlegt sófasett
með tveimur borðum.
Uppl. í síma 25645 eftirkl. 18.00.
Sófasett og sófaborð til sölu.
Uppl. í síma 26363.
Hjónarúm úr dökkum við, með
náttborðum og útvarpi, til sölu.
Stærð 1.70x2.00 m. Verð kr.
25.000,-
Uppl. i síma 23516 eftir kl. 17.00 á
daginn.
Til söiu Range Rover, árg. 73.
Skemmdur eftir bruna.
Uppl. í síma 22259.
Til sölu Land Rover dísel.
Uppl. í síma 96-52136 á kvöldin.
Frambyggður rússajeppi til
sölu, árg. 75. Með dísel vél.
Ekinn 38 þús. km.
Uppl. í símum 25864 og 61908
eftir kl. 19.00.
Tilboð óskast f Ford Caprí,
árg. 71.
Er í sæmilegu ásigkomulagi.
Uppl. ísíma 21973 eftirkl. 19.00.
Til sölu Mazda 323, árg. ’81, ek.
25.000 km. Mjög vel með farínn.
Góður bíll. Uppl. í síma 21190 eft-
ir kl. 20.00.
(Kolbrún).
Til sölu Fíat 127 árg. ’84, fimm
gíra. Ekinn 43 þús.
Upplýsingar í síma 22238.
STAÐAR NEM!
Ö.ll hjól eiga aö stöövast
algerlega áðuren
aö stöðvunarlinu.
er komiö
Borgarbíó
prn
hrn
ULU
Fimmtud. kl. 9.00
Undur Shanghai
(Shanghai Surprise)
Aðalhlutverk: Madonna
og Sean Penn.
Fimmtud. kl. 11.00
Aliens.
MESSUR
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
vcrður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Oll
börn vcikomin.
Sóknarprestarnir.
Messað verður í Akureyrarkirkju
nk. sunnudag kl. 2 e.h. Séra
Guðni Gunnarsson skólaprestur
prédikar. Altarisganga. Sálmar:
29-42-124-234-241-56.
B.S.
Helgistund verður að Seli I nk.
sunnudag kl. 5.30 e.h.
B.S.
ATHUGIÐ____________________
Konur takið eftir.
Alþjóðlcgur bænadagur kvenna er
haldinn um allart hcim föstudaginn
6. mars. Samkoma hér á Akureyri
verður nú á Sjónarhæð kl. 8.30.
Allar konur á öllum aldri hjartan-
lega velkomnar.
Undirbúningsnefnd.
Hjálpræðisherinn.
mm Fimmtud. 5. mars kl.
Ö^^^J)20.30 biblía og bæn.
Föstud. 6. mars kl.
17.00 opið hús og kl. 20.00
æskulýðsfundur.
Sunnud. 8. mars kl. 13.30 sunnu-
dagaskóli. Kl. 20.00 samkoma.
Yngriliðsmannavígsla.
Mánud. 9. mars kl. 16.00 heimila-
samband. Kl. 20.00 hjálparflokk-
urinn.
Allir velkomnir.
ATHUGIÐ
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu
Pálsdóttur Skarðshlfð 16a, Guð-
rúnu Sigurðardóttur Langholti 13
(Rammagerðinni), Judithi Sveins-
dóttur Langholti 14, í Skóbúð
M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versl-
uninni Bókvali.
Minningarkort Rauða krossins eru
til sölu í Bókvali.
Bæjaiyfirvöld beiti sér fyrir
byggingu skólphreinsistöðvar
Á aðalfundi Samtaka um nátt-
úruvernd á Norðurlandi var
talsvert rætt um framtíð félags-
ins á grundvelli breyttrar
afstöðu þjóðfélagsins til nátt-
úruverndarmála. Sumir töldu
jafnvel starfsgrundvöll samtak-
anna brostinn en tillaga um að
leggja þau niður var felld og
nýrri stjórn falið að athuga lög
og stefnuskrá samtakanna með
breytingar í huga.
Fjórar tillögur voru samþykkt-
ar á fundinum. Sú fyrsta felur í
sér tilmæli til umhverfismála-
nefndar og bæjaryfirvalda um að
byggingu Jónasarhúss fyrir starf-
semi Náttúrufræðistofnunar
Norðurlands verði hraðað sem
unnt er.
Önnur tillagan er svohljóð-
andi: „Aðalfundur SUNN hald-
inn 21.02.87 lýsir furðu sinni á
leyfisveitingu fyrir staðsetningu
bensínstöðvar ESSO á Akureyr-
arleiru við nýja Leiruveginn og
varar eindregið við staðsetningu
fleiri mannvirkja á vestasta hluta
Leirunnar vestan flugvallarins.“
Þá er bent á það í þriðju tillög-
unni að nauðsynlegt sé „að fram
fari ýtarlegar rannsóknir á
óshólmasvæði Eyjafjarðarár
vegna verndargildis svæðisins og
með tilliti til hugsanlegrar friðlýs-
ingar.“
Fjórða tillagan er síðan á þessa
leið: „Aðalfundur SUNN haldinn
21.02.87 beinir því til heilbrigðis-
nefndar Akureyrarbæjar og
bæjaryfirvalda að þau beiti sér
fyrir byggingu skólphreinsistöðv-
ar og komi samhliða upp aðstöðu
til móttöku á mengunarefnum."
SS
Lambaganga 1987
laugardaginn 7. mars.
A) Start á Súlumýrum kl. 12.00 fyrir þá sem vilja koma til
stigaútreiknings í íslandsgöngunni.
B) Skíðagönguferð undir leiösögn Stefáns Jónassonar.
Farið verður frá öskuhaugunum kl. 9.30. Gengið
verður í sporaðri braut inn í Lambaskála Ferðafélags
Akureyrar og sömu leið til baka alls um 25 km leið.
(Gert er ráð fyrir að öll ferðin taki um 6-7 klst.)
Þátttakendur þurfa að vera í nokkurri þjálfun, vel búnir og
hafa meðferðis nesti.
Skráning og frekari upplýsingar um báða flokkana í síma
22722 frá kl. 8.00-16.00 miðvikud., fimmtud. og föstud.
Allir þátttakendur fá viðurkenningu að göngu
lokinni.
Skíðaráð Akureyrar - Trimmnefnd.
Tilkynning
til viðskiptavina um
breytingu á rekstri
Fasteignasala Eignamiðstöðvarinnar sf. hefur verið
lögð niður. Áfram verður veitt öll þjónusta vegna
kaupsamninga, sem gerðir hafa verið hjá fyrirtækinu
og er ólokið.
Þeim fjölmörgu sem hafa átt fasteignaviðskipti við
okkur á undangengnum árum, þökkum við ánægju-
legt samstarf.
Björn Kristjánsson, Ólafur Birgir Árnason.
Athugið: Lögfræðistofa Eignamiðstöðvarinnar sf.
starfar áfram af meiri krafti en nokkru sinni fyrr. Auk
undirritaðs starfar Marteinn Másson, lögfræðingur,
hjá fyrirtækinu.
Ólafur Birgir Árnason, lögmaður.
é
Eiginmaður minn og faðir okkar,
HALLDÓR VALDIMARSSON
Flötusíðu 6
Akureyri,
andaðist að Landspítalanum, þriðjudaginn 3. mars.
Bryndís Magnúsdóttir og börn.
Útför
EINARS JÓNSSONAR,
lækningamiðils,
fór fram að Einarsstöðum 1. mars sl.
Þökkum þá virðingu og vinarhugi er umvafið hafa okkur viö
fráfall elskaðs föður og eiginmanns.
Guð blessi ykkur öll.
Olga Marta,
Erla Ingileif
og dætur.