Dagur - 04.05.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 04.05.1987, Blaðsíða 4
4- DAGUR -4. maí 1987 á Ijósvakanum. Bókstaflegt morð heitir mynd sem er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. í þessari mynd segir frá tilraunum Agöthu Christie til að ganga endanlega frá Hercule Poirot. SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 4. maí 18.30 Hringekjan. (Storybreak.) 2. Je-Sjen. 18.55 Ævintýri barnanna - Einar og Hrappur. (Uno och Lurifaxen). Annar þáttur í norrænum barnamyndaflokki. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 íþróttir. 20.00 Fréttir og vedur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister) Sjötti þáttur. 21.10 Úr frændgarði. Ögmundur Jónasson, fréttamaður í Kaup- mannahöfn, fjallar um hreyfingu hústökumanna sem mjög hefur látið að sér kveða í Kaupmanna- höfn og fleiri evrópskum borgum á undanförnum árum. Hústökumenn eru margir atvinnulausir og hafa sagt ríkjandi þjóð- félagsháttum stríð á hendur. 21.45 Bókstaflegt morð. Breskt sakamálaleikrit eftir Nick Evans. Leikritið er um sakamála- sagnahöfundinn Agöthu Christie og frægustu sögu- hetju hennar, einka- spæjarann Hercule Poirot. Fyrir 35 árum hafði skóld- konan fengið sig fullsadda á þessum belgíska spjátr- ungi og ritað bók um síð- asta morðmál spæjarans og dauða hans. Nú fréttir Poirot að í ráði sé að gefa út söguna og hraðar sér á fund höfundarins til að tryggja sér lengri lífdaga. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 4. maí 17.00 Fyrsta ástin. (First Affair.) Bandarísk sjónvarpskvik- mynd um fyrstu ást 18 ára stúlku. Hún verður ást- fangin af giftum manni og hefur það afdrifaríkar afleiðingar. 18.35 Myndrokk. 19.00 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Áhorfendur Stöðvar 2 í beinu sambandi í síma 673888. 20.20 Bjargvætturinn. (Equalizer.) Einkaspæjarinn Robert McCall (Edwaard Woodward) er aftur mætt- ur til leiks. 21.05 Steinhjarta. (Heart of Stone.) ítalskur framhaldsmynda- flokkur i 4 þáttum. 3. þáttur. 22.05 Richard Pryor. (Upfront Richard Pryor.) Viðtal CBS sjónvarps- stöðvarinnar við kvik- myndaleikarann Richard Pryor. 22.35 Dallas. Það ríkir ekki lognmolla kringum Ewing fjölskyld- una. 23.25 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) AUt getur því gerst... í ljósaskiptunum. 00.05 Dagskrárlok. RÁS 1 MÁNUDAGUR 4. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Flosi Ólafsson flytur mánudagshugvekju kl. 8.35. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Veröldin er alltaf ný" eftir Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur. Hildur Hermóðsdóttir byrj- ar lesturinn. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Saga af sauðkind. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endur- tekinn á Rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Þak yfir höfuðið. 14.00 Miðdegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. 14.30 íslenskir einsöngv- arar og kórar. 15.00 Fréttir • Tilkynningar Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akur- eyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Atvinnulíf í nútíð og framtið. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sig- urðarson flytur. Um daginn og veginn. Sigríður Rósa Kristinsdótt- ir verslunarmaður á Eski- firði talar. 20.00 Nútímatónlist. 20.40 „Nú ætla ég til Grænlands". Vernharður Linnet ræðir við Gunnar Steingrímsson í Julianeháb. (Áður útvarpað 19. febrúar sl.) 21.10 Létt tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sigurð Þór Guðjónsson. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Um sorg og sorgarvið- brögð. Fyrsta þáttur af fjórum. Umsjón: Gísli Helgason. 23.00 Kvöldtónleikar. Tónlist eftir Felix Mendelssohn. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. maí 6.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigur- jónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Valin breiðskífa vikunnar, leikin óskalög yngstu hlustendanna. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurðar Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Andans anarkí. Snorri Már Skúlason kynnir nýbylgjutónlist síð- ustu 10 ára. 22.05 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vaktina til morguns. 02.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi). Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 4. maí 18.03 Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttn og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Tapað fundið, afmælis- kveðjur og matarupp- skriftir. Síminn hjá Palla er 611111. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson á mánudagskvöldi. 23.00-24.00 Vökulok í umsjá Braga Sigurðssonar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjami Ólafur Guðmunds- son. hér og þac Spýta og pússa. í búningsherbergi prinsins. Einkaþjónn prinm qf Wales - reglusemin uppmáluð og veitir ekki af að halda hinum fyrrum sjóliðsfor- ingja „sjófærum“. Allt, og þá er verið að tala um allt, allt frá stíg- vélunum upp í sokkabandsorð- una, en hún er elsta og merkasta riddararegla Stóra-Bretlands, stofnuð árið 1348. Allt verður þetta að vera í fullkomnu standi. Stronach var einkaþjónn Mountbattens lávarðar, eða „Dickie frænda“ hans Kalla, þang- að til hann lét lífið fyrir hendi morðingja írska lýðveldishersins árið 1979. Fljótlega varð hann einn af dyggustu þjónustumönnum hins konunglega ektapars, Kalla og Díönu, og einn af fáum sem tókst að halda starfi sínu þegar Díana framkvæmdi „hreinsanir sínar“ í starfsliðinu. Þegar þau hjónakornin fóru í brúðkaupsferðina sína, buðu þau Ken að dveljast með fjölskyldu sína á heimili þeirra í Gloucesters- hire, Highgrove, til að „passa kotið“. Og þegar þau komu til baka úr ferð sinni til Ástralíu héldu þau honum afmælisveislu í háloftunum. Það krefst mikillar háttvísi og þag- mælsku auk fullkominnar þekk- ingar á siðareglum - og mikillar pússunar og fágunar. En starf einkaþjóns prinsins af Wales felst ekki aðeins í því að gæta þess að hnappar séu gljá- fægðir og orður og heiðursmerki ávallt á sínum stað. Starfið er miklu frekar það að vera hægri hönd prinsins. Hinn smávaxni Ken Stronach hefur verið í þjónustu Karls Bretaprins í sex ár. Starf hans er í skýjunum. í afmælisveislunni eftir Ástralíuferðina. Golfklúbbur Akureyrar stendur í miklum byggingaframkvæmd- um um þessar mundir. Elsti hluti golfskálans var rifinn og byggð ný viðbygging um 240 fermetrar að gólflleti. í nýbyggingunni verður t.d. íbúð fyrir húsvörð, verslun með golfvörur og verk- stæði golfkennarans David Itarnvvells, að auki verður samkomu- salurinn stækkaður og nýtt eldhús og tería tekin í notkun. Að sögn byggingarstjóra, Hafbergs Svanssonar, hefur húsið rokið upp, en þeir byrjuðu 4. apríl síðastliðinn. Allt á að verða tilbúiö 25. maí næstkomandi og sem dæmi um hraðann á verkinu þá tók aðeins 2 daga að setja þakiö á allt húsið og að þeirra sögn er það Islandsmet, en mikið af verkinu hcfur verið unnið í sjálfboð- avinnu. Völlurinn hefur ekki verið tekinn í notkun enn vegna bleytu en reiknað er með að hann verði opnaður í næstu viku og fyrsta mótið, svokölluð Snærakeppni, verður haldið 16. maí næst- komandi. Mynd: RPB

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.