Dagur - 04.05.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 04.05.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 4. maí 1987 Reglusamt og reyklaust par með kornabarn vantar 2-3ja her- bergja íbúð á leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 26797 eftir kl. 16.00. Óska eftir 3ja-5 herbergja hús- næði á leigu nú þegar. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar gefur Hermann Ósk- arsson, námsráðgjafi við Mennta- skólann á Akureyri, Ísima27189. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar gefur Jóhann Karl í síma 24222. Ung hjón með e.itt barn bráðvantar íbúð til leigu strax. Upplýsingar í síma 25724. Óska eftir stóru herbergi til leigu með aðgang að baði og eldhúsi. Upplýsingar í síma 23878. Húsnæði óskast! Einn starfsmanna okkar bráðvant- ar einbýlis- eða raðhús til leigu á Akureyri eða í næsta nágrenni. Kaupleiga kemur til greina. SAMVER hf. SÍmi 24767. Óska eftir 3ja herb. íbúð fyrir starfsmann sem allra fyrst, (hjón með 2 lítil börn). Skilvísar greiðsl- ur. Upplýsingar í símum 27377 og 24272. H.J. Teiknistofa. Reglusöm, ung stúlka, óskar eftir íbúð sem fyrst. Upplýsingar í símum 22152 eða 24407. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar gefur Jóhann Karl í síma 24222. Ráðskona Ráðskona! Stúlku vantar til heimilisstarfa á sveitabýli í Skagafirði strax, í ca. mánaðartíma. Uppl. í síma 95-5862. Frábæru Kingtel símarnir komnir aftur. • 14 númera minni, • endurval á síðasta númeri, • tónval/púlsaval, • elektrónísk hringing, • ítölsk útlitshönnun, • stöðuljós, • þagnarhnappur, • viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði, aðeins kr. 5.295.- Sendum samdægurs í póstkröfu. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817 Akureyri. Bækur__________________ Kaupi bækur. Kaupum bækur, heil bókasöfn og dánarbú. Fróði, fornbókaverslun Kaupvangsstræti 19 sími 26345. Opið frá kl. 2-6. Gæludýr Einmana krúttlegir hvolpar leita að geðgóðum eiganda. Spítalavegur 17. Upplýsingar í síma 24804. Vélhjól Til sölu Suzuki TS 50 xk, árgerð 1986. Upplýsingar i síma 21187 á milli kl. 19 og 21. Mjög góð og vel með farin Yamaha MR TRAIL árgerð 1982 skellinaðra til sölu. Upplýsingar f síma 26555. Húsgögn Til sölu bókaskápur, skrifborð og eldunarhella. Upplýsingar í síma 25265. Til sölu fururúm iy2 breidd, með springdýnu, á kr. 13.000 og Zero- watt þvottavél á kr. 12.000. Nánari upplýsingar í síma 25311 eftir kl. 18.00. Til sölu 4 ný Michelin Mxl 175-70 R 13 sumardekk. Upplýsingar í síma 24272. Til sölu beltagrafa JCB 807, árg. 1977. Upplýsingar á kvöldin í síma 21483. Fundir Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Vorfundurinn verður haldinn mánudaginn 4. maí kl. 20.30 að Laxagötu 5. Mætum hressar. Stjórnin. Aðalfundur Kvennasambands Akureyrar verður haldinn að Furuvöllum 1 (Dansskóla Sig- valda) fimmtudaginn 7. maí kl. 20.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Allir aðildarfélagar K.S.A. vel- komnir. Stjórnin. Bifreiðir Til sölu Saab árgerð 1972. Fæst á sanngjörnu verði. Þarfnast viðgerðar á vél. Upplýsingar í síma 23476, eftir kl. 19.00. Til sölu Citroen DS 21 árg. 1969. Bifreiðin er ekki skoðuð, en í þokkalegu ástandi. Citroen DS árg. 1974, mjög heil- legur, fylgir með í varahluti. Stað- greiðsluverð kr. 35.000. Upplýsingar veitir Hafsteinn, milli kl. 8.00 og 16.00 í síma 25400. Til sölu Peugeot 504 GL árgerð ‘79. Vel með farinn, ekinn rúml. 80.000 km. Skoðaður '87. Upplýsingar í síma 22513 eftir kl. 19. Til sölu góður Galant 2000 GLX, árg. 79. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 41334. Flóamarkaður Þarftu ekki að taka til i geymsl- unni þinni? Vegna Færeyjaferðar Kórs Barna- skóla Akureyrar er fyrirhugaður flóamarkaður til fjáröflunar. Alls konar munir, stórir sem smáir, vel þegnir. Hringið - við sækjum. Sími 21737 fram að hádegi. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Teppaland. Káhrs parkett, Tarkett gólfdúkar, gólfteppi í úrvali frá kr. 395,- m. Mottur, dreglar, korkflísar vinilflís- ar, gólflistar plast og tré. Ódýr bílateppi. Vinsælu Buzil bón og hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Jy/nfla [ Strák sem var fermdur í vor vantar vinnu í nágrenni Akur- eyrar eftir 10. maí. Upplýsingar í síma 26626 eftir kl. 8 á kvöldin. Vantar mann til landbúnaðar- starfa, helst vanan. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar í síma 96-31131. Dráttarvélar Til sölu Ursus 85 ha, með framdrifi. Árgerð 1981, ekinn 1630 tíma. Upplýsingar í síma 33182. I.O.O.F 15.E169558'/2EI ATHUGIB ____________________ Dregið hefur verið í happdrætti D- sveitar og Blásarasveitar Tóniist- arskólans. Vinningurinn Mitsubishi Colt kom á miða númer 467. Blásarasveitin þakkar veittan stuðning. Minningarsjóður um Sölva Sölva- son. Markmiðið er að reisa minn- isvarða um drukknaða og týnda. Sjóðurinn hefur opnað gíróreikn- ing. Þeir sem vilja styrkja þetta málefni geta lagt inn á gíróreikn- ing númer 57400-7, pósthólf 503, 602 Akureyri, með eða án nafns síns, frjáls framlög. Gíróseðlar fást í öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Einnig er hægt að greiða til sjóðsins gegn sérstökum kvittunum og er þá haft samband við Ingimund Bernharðsson, Reykjasíðu 14 Akureyri, sími 25572 og vinnusími 25033 og gefur hann einnig allar nánari upplýsing- ar. Borgarbíó Mánud. kl. 9.00 Ég er mestur Mánud. kl. 11.00 Eldraunin /\ /\ Stórutjarnaskóli / ^ Fosshóll • S.-Þing. ” Sundáhugafólk Sundlaug Stórutjarnaskóla verður opin um helgar (laugardaga og sunnudaga) fram að hótelbyrjun 10. júní. Opnunartími klukkan 13.00-18.00. AKUREYRARBÆR Akureyrarbær - Unglingavinna. Flokkstjórar óskast til starfa í sumar. Æskilegt er að umsækjandi hafi náð 20 ára aldri og hafi reynslu í verkstjórn. Skriflegar umsóknir sendist til garðyrkjudeildar Akureyrar, pósthólf 881, 602 Akureyri. Umsóknarfrestur rennur út 10. maí. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu garðyrkjudeildar í síma 25600. Garðyrkjustjóri. Akureyrarbær - Skólagarðar. Flokkstjórar óskast til starfa í sumar. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verk- stjórn og ræktun matjurta. Skriflegar umsóknir sendist til garðyrkjudeildar Akureyrarbæjar, pósthólf 881, 602 Akureyri. Umsóknarfrestur rennur út 15. maí. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 25600 milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Garðyrkjustjóri. ■ e Kársnesbraut 12 4 Kopavogi - sími 91-641072

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.