Dagur - 18.05.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 18.05.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 18. maí 1987 Frá ferðaþjónustu bænda Blá- hvammi. Vegna óska góðra gesta bjóðum við nú einnig allt húsið með 8 upp- búnum rúmum, auk þess svefn- rými fyrir 4-6. Tilvalið fyrir afa og ömmu með börn og barnabörn. Dragið ekki að panta. Verið velkomin. Steínunn og Jón sími 96-43901. Ymislegt Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Blómabúðin Laufás auglýsir Nýkomið mikið úrval af útikerum. Svalakassar og festingar. ★ Nýkomnar pottahlífar úr leir og plasti. Fullt af nýjum pottaplöntum. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 Sunnuhlíð, sími 26250. Til sölu Lada Sport, árgerð 1979. Verð kr. 70.000. IJppl. í síma 25252. Til sölu Skoda árgerð 1986, ekinn 7000 km. Skoda árgerð 1984, ekinn 8000 km. Skoda árgerð 1977, ekinn 55000 km. Skálafell sf. simi 22255. Til sölu Volvo Lapplander, árg. 1980, á götuna 1983, ekinn 48 þús. Yfirbyggður af Ragnari Vals- syni. Mjög góður bíll. Bílvirki, bílasala. Sími 27255. Til sölu Mitsubishi Sapporo GSL 200, árg. ’83, hvítur, ekinn 65 þúsund km. Sjálfskiptur með vökvastýri, rafmagn i rúðum, gluggarist, spoiler, grjótgrind og hljómtæki. Upplýsingar í síma 24043 á vinnu- tíma og 41254 á kvöldin, Heiðar. Til sölu Scania 110 árg. 74, vél ekin 40 þús. Með þriggja tonna Hiab krana og búkka. Verð kr. 800 þúsund, ýmis skipti koma til greina. Nánari upplýsingar á Bílasölunni Ós Fjölnisgötu 2b. Akureyri sími 96-21430. Trommusett til sölu, stað- greiðsluverð kr. 25.000. Upplýsingar í síma 95-4224. Tamningar. Tek hross í tamningu og þjálfun. Uppl. í hádeginu i síma 24263. Vantar duglega stúlku til að líta eftir 1 1/2 árs dreng og 4 ára stúlku fyrir hádegi í sumar. Erum í Þorp- inu. Rúmgott fuglabúr (fyrir páfa- gauka) til sölu á sama stað. Upplýsingar í síma 24332. Húsgögn Til sölu. Nýlegt og vel með farið ungl- ingarúm, með brúnu flauels- áklæði og þrem pullum. Upplýsingar í sima 22758 eftir kl. 16.00. Teppaland. Nýkomin grasteppi. Teppaland - Dúkaiand, Tryggvabraut 22, sími 25055. Til sölu veiðiieyfi i Hallá í Aust- ur Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa og allar nánari upplýsingar er að fá hjá Ferða- skrifstofu Vestfjarða á Isafirði, sími 94-3557 eða 94-3457. Veiðihús við ána. Óskum eftir aö kaupa notaða eldhúsinnréttingu. Uopl. í síma 21921. Vil kaupa 12 w færavindu í góðu. standi. Uppl. í síma 23454 á kvöldin. Laxdalshús. Aukavinna. Vantar starfsfólk til þjónustustarfa. Starfsreynsla og dugnaður áskilin. Uppl. í síma 22644. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og ieðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Gallery Nytjalist er opið alla daga frá kl. 15.00-18.00. Þarfinn- ur þú sérstæða og persónulega muni unna af fólki búsettu á Norðurlandi. Gallery Nytjalist, Norðurgötu 2 b. Fjórhjól til sölu. Polaris Trail Boss, árg. ’86 til sölu. Uppl. í síma 96-43274 á kvöldin. Nýtt og ónotað D.B.S. reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 24291. Til sölu Antares 130 ritvél (ekki rafmagns). Uppl. í síma 25433 eftir kl. 20.00. Til sölu Honda MB, árg. 1981. Kawasaki Invader árg. 1981 og Yamaha trommusett. Upplýsingar í síma 61506. 2 herbergi í sumar. Viljum taka á leigu 2 herbergi með aðgang að eldhúsi og baði, eða 2ja herbergja íbúð, frá 1. júní til ágústloka. Nánari upplýsingar gefur Jón Arn- þórsson Iðnaðardeild Sambands- ins, sími 21900. íbúö óskast. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. gefur Pétur Einarsson í síma 25073 hjá Leikfélagi Akur- eyrar eða heima í síma 27269. íbúð til leigu 4-5 herbergja íbúð, tvær hæðir og kjallari, til leigu á Akureyri. Fyrirframgreiðsla skil- yrði. Húsið er á góðum stað, í góðu ástandi, allt sér. Tilboð er greini nafn, símanúmer, Jjölskyldustærð, atvinnu og leigu- hugmynd sendist sem fyrst á afgreiðslu Dags merkt: „Húsnæði 1987“. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Ökukennsia. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sfmi 23837. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. i síma 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar- Gluggaþvottur- Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Þriðjudag 19. maí kl. 20.30 Föstudag 22. maí kl. 20.30 Laugardag 23. maí kl. 20.30 Næstsíðasta sýningarvika. Jf Æ MIÐASALA 96-24073 lEIKFÉLAG AKUREYRAR Borgarbíó ^Xeo Mánudag kl. 9.00 Allt í hvelli Mánudag kl. 11.00 Litla hryllingsbúðin Stefán Halldórsson hreppstjóri, Hlöðum, verður sextugur hinn 20. maí. Hann verður að heiman. Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali, Huld Hafnarstræti, Kaupangi og Sunnu- hlíð og hjá Judith í Langholti 14. Húsavík Blaðberi óskast í miðbæinn. Upplýsingar gefur umboðsmaður í síma 41585 og 41529. Hitaveita Akureyrar Laust er til umsóknar starf tæknifulltrúa hjá Hita- veitu Akureyrar. Skilyrði er véltæknimenntun og æskileg er nokkur reynsla eða sérmenntun í dælurekstri. Upplýsingar um starfið gefur hitaveitustjóri í síma 96-22105 eða starfsmannastjóri Akureyrar- bæjar í síma 96-21000. Umsóknir sendist Hitaveitu Akureyrar, Hafnar- stræti 88 b, 600 Akureyri. Umsóknarfrestur er til 27. maí 1987. Hitaveita Akureyrar. HALLDÓR JÓNSSON, fyrrum bóndi og oddviti á Jarðbrú í Svarfaðardal, síðartil heimilis í Birkilundi 11 á Akureyri verður jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju á morgun þriðjudag. Athöfnin hefst klukkan 13.30. Þeir sem vilja minnast hans láti Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Fyrir hönd aðstandenda, Ingibjörg F. Helgadóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.