Dagur


Dagur - 18.05.1987, Qupperneq 7

Dagur - 18.05.1987, Qupperneq 7
Umsjón: Kristján Kristjánsson 18. maí 1987 - DAGUR - 7 imótið í knattspyrnu 2. deild: egt sigunnark Siglufirði menn sigruðu IBi 2:1 í Björn Ingimarsson afgreiddi með glæsilegu skoti, óverjandi fyrir annars ágætan markvörð ísfirð- inga. Þetta reyndist vera sigur- ntark leiksins og KS-ingar fögn- uðu sigri í leikslok. Leikurinn var frekar slakur af hálfu beggja liða, mikil barátta og voru tveir leikmenn ÍBÍ ágæt tilþrif Jakobs Jónssonar á köflum. Akureyringar byrjuðu leikinn mun betur og komust í 3:0. Fyrsta mark Garðbæinga kom ekki fyrr en á 9. mín. en þá hafði Brynjar Kvaran þegar varið frá þeim tvö vítaköst. Um miðjan fyrri hálfleik var munurinn að- eins eitt mark 5:4 heimamönnum í vil. Þeir náðu mest fintm marka forystu í hálfleiknum, 12:7 og 13:8 en Garðbæingar skoruðu tvö síðustu mörkin í fyrri hálfleik og Akureyringa en það dugði ekki til. Mynd: RÞB fyrsta leik bókaðir. Mark Duffield lék vel á miðjunni hjá KS og þá var Björn Ingimarsson mjög sprækur og gerði marga fallega hluti. Lið ÍBÍ var mjög jafnt og ekki hægt að hæla einum öðrum fremur. Haukur Torfason dæmdi leik- inn og gerði það mjög vel. minnkuðu muninn í þrjú mörk fyrir hlé, 13:10. Norðanmenn hófu síðari hálf- leik illa og leikur liðsins var mjög ráðleysislegur. Garðbæingar náðu yfirhöndinni, jöfnuðu leik- inn á 13. mín., 17:17 og komust yfir skömmu síðar 19:17. Akur- eyringar fóru þá að taka við sér og héldu í við gestina fram á lokamínútur leiksins. Þegar um ein og hálf mín. var eftir af leikn- um höfðu Garðbæingar tveggja marka forystu, 27:25 en norðan- menn skoruðu tvö síðustu mörk- in og náðu að jafna leikinn 27:27. Því varð að framlengja leikinn um 2 sinnum 5 mín. og þá höfðu Garðbæingar betur og sigruðu 31:30. Brynjar Kvaran var langbestur í liði Akureyrar, varði um 20 skot í leiknum og þar af 5 vítaköst. Jakob Jónsson sýndi skemmtileg tilþrif á köflum en aðrir leikmenn liðsins léku undir getu. Jónas Þorgeirsson var lang- bestur í liði Garðbæinga en einn- ig voru þeir Gylfi Birgisson, Skúli Gunnsteinsson, Einar Einarsson og Sigurjón Guðmundsson góðir. Mörk Akureyrar: Jakob Jóns- son 6, Guðmundur Guðmunds- son 6, Pétur Bjarnason 6(1), Eggert Tryggvason 5(3), Jón Kristjánsson 3, Friðjón Jónsson 2 og Sigurpáll Aðalsteinsson 2(1). Mörk Garðabæjar: Gylfi Birg- isson 9(1), Einar Einarsson 9(1), Skúli Gunnsteinson 6, Sigurjón Guðmundsson 4, Hafsteinn Bragason 2 og Páll Björgvinsson 1. ' Ólafur Haraldsson og Aðal- steinn Sigurgeirsson dæmdu leik- inn ágætlega. Ragnheiður Víkingsdóttir fyrir- liði Vals með sigurluunin. Kvennaknattspyrna: Kvennalið Vals sigraði í Ijög- urra liða æfingamóii í knatt- spyrnu sem fram fór á Akur- eyri um helgina. Auk Vals tóku KA, Þór og Brciðablik þátt í mótinu. Valsstúlkurnar unnu alla sína þrjá leiki í mótinu en í öðru sæti var lið Þórs. Breiða- blik hafnaði i þriðja sæti ug KA í því fjórða. Það var Morgunblaðið sem gaf verð- launin í mótinu. Því verður gert nánari skil í vikunni. Gústaf Björnsson þjálfari og ieikmaður KS á Siglufírði lék ekki ineð sínum mönn- um gegn ÍBÍ í gær. Hann meiddist í leik gegn KA fyrir rúmri viku og í Ijós kom að liðband í hné er slitið. Þetta er mikið áfall fyrir KS-inga en Gústaf en einn albesti leikmaður liðsins. Hann verður í gipsi í allt að sex vikur og í versta falli gæti hann verið úr leik fram í júlí. KS-ingar létu þetta ekki á sig í gær og sigruðu eins og fram kemur í blað- inu en ljóst er að skarð Gúst- afs er vandl’yllt. Skagamenn sigruðu Framara - í Meistarakeppni KSÍ Skagamenn sigruðu Framara með tvcimur mörkuin gegn engu í Meistarakeppni KSI í knattspyrnu í gær. Leikurinn fór fram á Akranesi. Leikurinn þótti þokkalega leikinn af báðum liðuin en það var Guðbjörn Tryggvason sem kom Skagamönnum yfir í fyrri hálfleik. í þeim síöari bætti Þrándur Sigurðsson við öðru marki fyrir heimamenn og úr- slitin 2:0. Það var hart barist í leik KS og ÍBÍ á Siglufirði í gær en það voru heimamenn Sem fögnuðu sigri. Mynd: BÞ aejakeppnin í handbolta: kveröimir í hlutverkum arðbæingar unnu Akureyringa Húsvíkingar - aðrir Norðlendingar Stórglæsilegir tónleikar í vændum. Hvenær? 20. maí kl. 21.00. Hvar? í Húsavíkurkirkju. Flytjendur, Kristín Sædal Sigtryggsdóttir, sópran. Cathtrine Williams annast undirleik. Mjög fjölbreytt efnisskrá. Aögöngumiöar við innganginn frá kl. 20.30. Frá Grunnskólum Akureyrar Innritun 6 ára barna (fædd 1981), sem ætla aö sækja forskólanám á næsta skólaári, fer fram í grunnskólum bæjarins miövikudaginn 20. maí nk. kl. 10-12 f.h. Innrita má meö símtali viö viö- komandi skóla. Barnaskóla Akureyrar....... í síma 24172. Glerárskóla................ í síma 22253. Lundarskóla ............... í síma 24888. Oddeyrarskóla ............. í síma 22886. Síðuskóla ................. í síma 22588. í stórum dráttum veröa skólasvæði óbreytt miö- að viö núverandi skólaár. Á sama tíma þarf að til- kynna um flutning eldri nemenda milli skóla- svæða, því aö skólarnir þurfa að skipuleggja störf sín með löngum fyrirvara. Verði þeim ekki gert aðvart geta, í sumum tilvikum, orðið vand- kvæði með skólavist á breyttu skólasvæði. Skólastjórarnir. jh Frá mennta- ® málaráðuneytinu í lögum nr. 48/1986 um lögverndun á starfsheiti og starfsréttind- um grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra er grein til bráöabirgöa sem hljóöar svo: „Þeir, sem fyrir gildistöku þessara laga hafa startað sem settir kennarar sex ár eða lengur en fullnægja ekki skilyrðum laganna til starisheitis og starfsréttinda, skulu eiga kost á því að Ijúka námi á vegum Kennaraháskóla íslands eða Háskóla islands til að öðlast slík réttindi. Um tilhögun námsins skal setja ákvæði í reglugerð. Heimilt er að ráða eða setja þá, sem slíka starfsreynslu hafa að baki, í kennslustarf til eins árs I senn en þó ekki til lengri tíma en fjögurra skólaára samtals frá gildistöku laga þessara. Þrátt fyrir ákvæði 7. gr. má setja eða ráða sem framhaldsskóla- kennara þann sem hefur verið settur I sama starf í fjögur ár eða lengur og hefur lokiö fullgildum prófum í kennslugrein þótt ekki hafi hann réttindi samkvæmt lögum þessum. Þessi undanþága gildir næstu fjögur ár eftir gildistöku laganna en til loka starfs- ævinnar ef um er að ræða kennara sem náð hefur 55 ára aldri við gildistöku laganna." Nám, byggt á þessu lagaákvæði, mun fara fram við Kennarahá- skóla íslands og Háskóla íslands eftir því sem við á. Vegna skipu- lagningar þessa náms er nauðsynlegt að fá vitneskju um hverjir hafa áhuga á að stunda slíkt nám og hvaða menntun þeir hafa. Námið verður skipulagt að mestu sem sumarnám, heimanám og námskeið á skólatíma þannig að unnt verði að stunda það sam- hliða kennslu. Þeir sem hafa hug á að stunda nám samkvæmt framansögðu eru beðnir um að snúa sér til menntamálaráðuneytisins, framhalds- skóladeildar, fyrir 25. maí nk. Menntamálaráðuneytið.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.