Dagur - 15.06.1987, Blaðsíða 7

Dagur - 15.06.1987, Blaðsíða 7
Umsjón: Kristján Kristjánsson 15. júní1987-DAGUR-7 SL-mótið 1. deild: xingur og Víðir narkalaust jafntefli níel Einarsson rekinn af leikvelli ;ur r," H sagði Baldur Scheving línu- vörður eftir leik Völsungs og Víðis sem endaði með jafntefli 0-0. Já, þessi leikur var með slakara móti, mikið um langspyrnur og hlaup. í fyrri hálfleik var fátt um fína drætti, aðalega barátta á miðjunni. í seinni hálfleik vara sama baráttan á miðjunni og ein og ein sókn sást. Hörður átti þrumu- skot af stuttu færi en beint á Gísla markvörð. Þegar líða tók á hálfleikinn færðist meiri harka í leikinn og var Daníel Einarssyni vísað af leikvelli fyrir mjög ljótt brott á Herði, léku Víðismenn því 10 það sem eftir var. Undir lok leiksins sóttu Völsungar nokkuð og Birgir Skúlason á gott skot sem Gfsli nær að verja í slá og út. Lið Völsungs virkaði ekki sannfærandi í þessum leik og sóknarleikurinn óskipulagður. Snævar barðist vel á miðjunni en aðrir hafa oft leikið betur. Lið Víðis er baráttulið en á kostnað knattspyrnunnar. Dóm- ari var Óli Ólsen og var hann í sama klassa og leikurinn. ASG Óskar Ingimundarson þjálfari Leifturs í baráttu við Magnús Magnússon Breiðabliksmann. Mynd kk Knattspyrna 2. deild: Leiftur a toppinn 12. deild ðu Leiftur skaust á topp 2. deildar íslandsmótsins í knattspyrnu á laugardag, er liðið lagði Breiða- blik að velli í Ólafsfirði með tveimur mörkum gegn engu. rna 3. deild: culdaður Magna ¦ >t- n- ík ;ri >u I tvö mörk án þess að heima- menn næðu að svara fyrir sig. Leikmenn HSÞ-b eru stórir og sterkir en dálítið þungir á sér og greinilega ekki í mikilli æfingu. Þeir spiluðu lítinn fótbolta en fengu sín hættulegustu færi í leiknum eftir horn, aukaspyrnur eða löng innköst sem Gylfi Birgisson tók. Magnamenn voru mun frískari og fengu fjölmörg færi. Þeim tókst þó aðeins að skora eitt mark í hvorum hálf- leik. Fyrra markið skoraði Heim- ir Ásgeirsson um miðjan hálfleik- inn. Magnamenn fengu auka- spyrnu á miðjum vellinum og Jón Ingólfsson tók hana strax, sendi á Heimi, sem komst einn í gegn og skoraði framhjá úthlaupandi markverði Mývetninga. í síðari hálfleik fór að draga verulega af heimamönnum og Magnamenn fengu nokkur ágæt tækifæri til þess að auka muninn. Peim tókst þó aðeins að bæta við einu marki, skömmu fyrir leiks- lok. Fyrirgjöf kom frá vinstri,, Jónas Baldursson skaust fram fyrir nærstöng skoraði með góðu skoti upp í hornið og úrslitin 2:0. Mörkin voru skoruð hvort í sín- um hálfleiknum og var sigur heimamanna mjög verð- skuldaður. Leiftursmenn léku undan vindi í fyrri hálfleik en það voru Breiðabliksmenn sem áttu fyrsta hættulega færið í leiknum. Á 6. mín. fékk Jón Þórir Jónsson bolt- ann óvaldaður á fjærstöng eftir fyrirgjöf en hann brenndi af í mjög góðu færi. Hvorugt lið náði að sýna fallega knattspyrnu, bolt- inn var að mestu í háloftunum en það litla samspil sem sást í fyrri hálfleik kom frá Breiða- bliksmönnum. Á 28. mín. náðu heimamenn forystunni með marki Steinars Ingimundarsonar. Óskar þjálfari átti þá ágæt skot á markið, sem Örn markvörður varði en hélt ekki boltanum, Steinar var fyrstur að átta og náði að pota honum í markið. Skömmu fyrir hálfleik skellti Örn markvörður Breiðabliks Óskari í teignum en Árni Arason dómari taldi ekki ástæðu til þess að dæma vítaspyrnu en var grein- lega á báðum áttum. Blikar mættu ákveðnir til síð- ari hálfleiks og ætluðu sér greini- lega að jafna leikinn undan rok- inu. En segja má að Gústaf Ómarsson leikmaður Leifturs hafi gefið þeim rothöggið á 52. mín. leiksins er hann skoraði fallegt mark. Boltinn var gefinn fyrir frá vinstri á Óskar sem lagði hann inn fyrir vörn UBK og þar kom Gústaf aðvífandi, lék á Örn í markinu og skoraði með góðu skoti í tómt markið. J?að var virkilega vel að þessu markið staðið. Breiðabliksmenn reyndu eftir þetta örvæntingarfulla til- raun til þess að koma marki á heimamenn en það sem á markið kom hirti Þorvaldur af öryggi. Tíminn rann út og Leiftursmenn fögnuðu sigri. Leikmenn Leifturs léku af krafti í þessum leik og uppskáru samkvæmt því. Liðið átti allt ágætan dag og þó ekki hefi verið mikið um fallega knattspyrnu hjá liðinu voru mörkin lagleg. Gunn- laugur Sigurvinsson sem lék í vörninni fyrir Guðmund Garð- arsson, sem er meiddur, átti mjög góðan leik og stóð fyllilega fyrir sínu. Ekki er hægt að hæla neinum í liði UBK.sem er ekki svipur hjá sjón og situr nú í einu af neðstu sæti deildarinnar. Árni Arason dæmdi leikinn ágætlega, nema að hann var helst til fljótur á flautuna, í stað þess að láta leikinn rúlla. Knattspyrna 2. deild: KS-ingar fóru illa með færin í Eyjum Siglfirðingar náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Vík- ingum um síðustu helgi, er lið- ið sótti Eyjamenn heim á föstudagskvöld í 2. deild Islandsmótsins í knattspyrnu. Leikurinn var mjög fjörugur og bæði lið fengu mörg mjög góð marktækifæri. Heima- menn sigruðu með tveimur mörkum gegn engu og má segja að KS-ingar hafi verið klaufar að fara ekki með jafn- tefli frá Eyjum. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en það voru Eyja- menn sem náðu forystunni á 26. mín. Ingi Sigurðsson komst upp kantinn, gaf góða sendingu fyrir og Bergur Ágústsson var sem oft áður, réttur maður á rétt- um stað og skallaði boltann í markið. Siglfirðingar áttu einnig sín færi og þeir Björn Ingimars- KR sigraði KA í 1. deild kvenna: lörkin eftir aukaspyrnur fyrri hálfleik en strax á 5. mín. náði Arna Steinsen forystunni fyrir KR. Hún fékk boltann inn fyrir vörn KA eftir aukaspyrnu og skoraði. Annað markið skor- aði Kristrún Heimisdóttir á 30. mín., af nokkuð löngu færi beint úr aukaspyrnu. Staðan í hálfleik 2:0. KA-stelpurnar tóku mikinn kipp í upphafi síðari hálfleiks og sóttu þá stíft. Þær fengu ein tvö þokkaleg færi fljótlega sem ekki nýttust. Rétt fyrir miðjan hálfleik átti Valgerður Jónsdóttir ágætt skot úr aukaspyrnu sem hafnaði ofan á slá KR-marksins. Skömmu síðar skoruðu KR- stelpurnar þriðja markið. Tekin var aukaspyrna á miðjum vallar- helmingi KA og var gefinn hár bolti inn í teig. Bára markvörður KA náði boltanum en missti hann frá sér og Helena Ólafs- dóttir náði honum og skoraði þriðja markið. KA-stelpurnar náðu ekki að minnka muninn. son og Hafþór Kolbeinsson voru þar fremstir í flokki en tókst ekki að nýta þau. Skömmu fyrir leikhlé átti Ingi Sigurðsson síðan skot í stöngina á marki KS. Siglfirðingar komu mjög ákveðnir til síðari hálfleiks og fengu nokkur gullin tækifæri. En þeir voru miklir klaufar að nýta þau ekki og þar fyrir utan var Þorsteinn Gunnarsson í miklu stuði í marki ÍBV og bjargaði liði sínu á mikilvægum augnablikum. Á lokamínútu leiksins bættu Eyjamenn síðan við öðru marki. Héðinn Svavarsson sem var nýkominn inn á sem varamaður átti þá skot á mark KS eftir horn- spyrnu, sem hafnaði í vamar- manni og af honum í markið. Mark Duffield var bestur KS-inga í Eyjum en einnig áttu þeir Hafþór og Björn ágæta spretti en hefðu mátt nýta færi sín betur. Bestir Eyjamanna voru þeir Porsteinn markvörður og Bergur Ágústsson. Knattspyrna 4. deild: Oruggur sigur Svarfdæla Leikmenn HSÞ-c hófu keppni í F-riðli 4. deildar á íslandsmótinu í knattspyrnu með glæsibrag, á laugardag. Þá lögðu þeir Æskuna að velli á Laugum í Reykj- adal með þremur mörkum gegn einu. Leikmenn Æskunnar voru ákveðnari í byrjun leiksins og síðan komust heima- menn meira inn í leikinn og tóku síðan 611 völd í síðari hálfleik. Æskan hafði yfir 1:0 í hálfleik og var markiö sjálfsmark leik- manns HSÞ*c. I síðari hálfleik skoruðu þeir Þórarinn Jónsson, Aðalsteinn Baldursson þjálfari liðsins og Böðvar Jónsson hver sitt mark- ið fyrir HSÞ«c og öruggur sigur í höfn. Einn leikmanna Æskimnar fékk að líta rauða spjaldið um miðjan síðari hálfleik. Góð byrjun hjá HSÞ-c UMFS sigraði Neista örugglega í leik h'ð- anna á Hofsósi á laugardag í E-riöIi 4. deildar á Islandsmótinu í knattspyrnu. Skoruðu Svarfdælir sem höfðu mikla yfir- burði mestan htuta leiksins, fjögur mörk gegn engu marki hetmamanna. Svarfdælir skoruðu tvö mörk í hvorum hálfleik. líjöm Friðþjófsson skoraði tvö markana og þeir Garðar Jónsson og Birgir Össurason sitt markið hvor. Vaskur sigraði Austra Vaskur sigraði Austra frá Raufarhöfn er liðin áttust við laugardag í F-riðli 4. deild- ar á íslandsmótinu í knattspymu. AIIs urðu mörk Vasks finun en Austra tókst ekki að svara fyrir sig þrátt fyrír að hafa fengið tvö víti. Jón Berg Hjaltalín og Donald Kelly skoruðu tvð mörk hvor og Sigurður Skarphéðinsson eitt mark. Kormákur hafði betur Kormákur stgraði Árroðann með þremur innrkum gegn tveimur á taugardag. Leikurinn sem var liður í 4. deildar keppninni í knattspyrnu og fór farm á Hvammstanga. Staðan í hálfleik var 2:2 en í seinni hálf- leik náðu heimamenn að skora sigur- ¦narkið. Mörk Kormákurs gerðu þeir Bjarki Haraldsson sem gerði 2 og Jakob Atlason. Mörk Arroðans gerðu þeir Ingólfur Þorsteinsson og Sigurður Stefánsson. Knattspyrna 2. flokkur: Þór - ÍBK - í kvöíd kl. 20 Þór og ÍBK leika í kvöld í A-riðli 2. flokks á Islandsmótinu í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Þórsvellinum og hefst kl. 20. Búast má við spennandi og skemmtilegum leik.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.