Dagur - 19.06.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 19.06.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 19. júní 1987 Til söiu Honda Civic. Árgerö ’86, grá. Ekinn 20.000 km. Verð ca. 400.000 kr. Upplýsingar í síma 26361 frá kl. 13-16.30 á daginn. Til sölu Ford Mustang, árg. ’79, 4 cyl., beinskiptur meö vökvastýri, ek. 58 þús. km. Ný dekk og lakk. Útvarp og segluband. Skipti á góöum bíl kemur til greina (t.d. Subaru station). Uppl. í síma 22160. Til sölu Simca 1508, árg. ’78. Ek. 77 þús. km. Sumar- og vetrar- dekk fylgja. Skoðaöur ’87. Verð- hugmynd 70-80 þús. Mjög góö greiðslukjör. Uppl. í síma 96-61353 á kvöldin. Tilboð óskast í Volvo 245 DL, árg. '78. Skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 23084 á daginn og 21174 á kvöldin. Til sölu er bifreiðin A-1290. Teg. Ford Granada, árg. '81, ekin 37 þús. km. Bifreiðin er vel með farin og í ágætu lagi. Uppl. í síma 23076 eftir kl. 5 e.h. Lítii íbúð óskast, eða gott herbergi með aðgangi að eld- húsi, fyrir tónlistarkennara frá 1. júlí. Fyrirframgreiðsla. Þeir sem áhuga hafa hringið eða sendið svar merkt „Tónlist '87“ á auglýsinga- deild Dags. Tvær tvítugar stúlkur frá Stykk- ishólmi óska eftir ibúð til leigu frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 93-8229. Hjúkrunarfræðingur með eitt barn, óskar eftir að kaupa 3ja herbergja íbúð í Lunda- eða Gerðahverfi. Góð útborgun í boði. Upplýsingar í síma 22708 á kvöldin. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-1956. Óska eftir herbergi sem næst Verkmenntaskóianum. Uppl. í síma 96-62322 eftir kl. 18.00. Er 24ra ára og bráðvantar ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð sem er laus nú þegar. Er reglusöm, reyki ekki, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 25909 eftir kl. 18.00. Fóstra sem er að flytja til Akur- eyrar óskar eftir íbúð. Erum fjögur í heimili. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Fóstra”. íbúð óskast til leigu. Helst á Syðri-Brekkunni. Uppl. í síma 23482. Stórt herbergi til leigu. Uppl. í síma 23092 á kvöldin. Lítil íbúð. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 26424. Bryndís. Systkin utan að landi bráðvant- ar 2ja-3ja herbergja íbúð, frá 1. september eða 1. október. Fyrirframgreiðsla til 1. júní 1988. Upplýsingar í síma 97-3127. Til sölu Yamaha MR, árg. ’82. Hagstætt verð. Uppl. ( síma 96-61508. Gardyrkja Trjáplöntur. Úrvals viðja og gulvíðir á kr. 35. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. Gróðrarstöðin Sólbyrgi sími 93-5169. Kartöflur Kaupmenn - kaupfélög - veitingastaðir. Til afgreiðslu úr kæligeymslu með- an byrgðir endast: Kartöflur, flest afbrigði. Pakkaðar eða í 25. kg. pokum. Viðurkennd gæðavara. Sveinberg Laxdal Túnsbergi. Símar 96-22307 og 96-26290. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Stóðhestur Hinn vel ættaði I. verðlauna- hestur Röðull 1053 er kominn í sumarhólfið að Hvammi (s. 21964). Röðull gefur viljug reið- hross, - sum glæsileg. Næsta sumar er Röðull ráðinn, bæði gangmál, suður í Árnessýslu. 1989 er beðið um hann í Borgar- fjörð og Skagafjörð. Sumarhús Tvö sumarhús á friðsælum stað í Fljótunum til leigu. Annað er nýbyggt fjögurra herbergja, bjart og hlýtt timburhús, sem leigist með uppbúnum rúm- um rafmagni, húsgögnum og eld- húsáhöldum. Eldra húsið er ekki með uppbúnum rúmum. Veiðileyfi á sjávarströnd fylgir með. Fallegar gönguleiðir. Stutt í sundlaug. Uppl. frá kl. 19-21 í síma 96-73232. Sumarhús á Ferjubakka í Öxar- firði verður opnað 22. júní. í húsinu eru þrjú svefnherbergi, stofa, snyrting og eldhús. Einnig er hjólhýsi til leigu á sama stað. Örstutt er í verslun í Ásbyrgi, hestaleigu og sundlaug. Einnig er stutt að Dettifossi, Forvöðum og ýmsum öðrum skoðunarstöðum. Veiðileyfi fást á sama stað. Dragið ekki að panta. Uppl. í síma 96-52251. Tjaldvagnar Tjaldkerra til sölu. Tilboð óskast í Combi Camp 202 tjaldkerru - eldri gerð. Til sýnis á saumastofunni Þel, Hafnarstræti 29, virka daga frá kl. 4-7 nema föstudaga til 26. júní. Tilboðum skilað á sama stað. íbúar Hrafnagilshrepps og Öng- ulstaðahrepps, nálægt Hrafna- gilsskóla athugið. Strák bráðvantar dagmömmu frá 1. sept. '87 til 15. maí ’88. Hann er fæddur 14. febrúar ’86. Uppl. í síma 96-31169 eftir kl. 18.00. Rmkur Ritsöfn - Tímarit. Sölvi 1-2, (sl. þjóðsögur 1-3, Forn- aldarsögur Norðurlanda 1-4, Gríma 1-25, Rauðskinna 1-10, Þórir Bergsson 1-3, Skálholt 1-4, Sögur ísafoldar 1-4, JónTrausti 1- 8, Guðrún Lárusdóttir 1-4, í verum 1-2, íslenskar æviskrár 1-5, (sl. sagnaþættir og þjóðsögur 1-12. Fróði, Kaupvangsstræti 19 sími 26345. Opið 2-6. Sendum í póstkröfu. Til sölu 6 vetra hestur. Lítið taminn. Einnig rúlluhlið. Uppl. í síma 96-61525. Til sölu ættbókarfærð rauð hryssa, 9 vetra undan Fylki 898 frá Bringu og 2ja vetra trippi undan henni. Einnig varahlutir í International B-275 dráttarvél. Uppl. í síma 96-24021 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings. 2ja sæta IKEA sófi kr. 5.000.- Tveir brúnir stólar með örmum kr. 1.500. - Svefnsófi með bláröndóttu áklæði kr. 2.000.- Philco þvottavél kr. 5.000,- Philips ísskápur kr. 8.500. - Bastrúllugardínur 160 cm og 180 cm kr. 500.- stykkið. Lítil kaffivél (8 bolla) kr. 800.- Eigin- maðurinn gæti fylgt með (hann kann að strauja!!!). Uppl. í síma 23107. Til sölu barnabílstóll Britex, V/2 árs. Mjcg vel með farinn. Upplýsingar í síma 26327 eftir kl. 17.00. Búvélar Til sölu nýleg Vicon fjögurra hjóla lyftutengd mugavél. Upplýsingar í síma 95-7166. Til sölu Bellarus árgerð '82, fjór- hjóladrifin, 72 hestöfl. Einnig til sölu Carbony hey- hleösluvagn 32 rúmmetra, árgerð '82. Upplýsingar í síma 31179. Til sölu er mykjudreifari Guffen 2ja tonna og kastdreifari, 6 poka. Einnig góðar matarkartöflur. Hagstætt verð. Uppl. í síma 26875. Myndbönd Til sölu videotæki, Zenon, 9 mán. gamalt. Verð 20 þús. staðgreitt, annars 25 þús. Uppl. í síma 24110 eftir kl. 18.00. Til sölu Orion myndbandstæki, fjögurra ára. Lítið notað. Verð 30.000. Stað- greiðsluverð kr. 25.000. Uppl. í síma 96-22864 eftir kl. 19. Akureyringar-Norðlendingar Laxdalshús er kjörið til einkasam- kvæma (40-50 manns). Matargerð og fyrirkomulag eins og hver vill. Upplýsingar og pantanir í símum 22644 og 26680. Laxdalshús - Örn Ingi. Á Landamóti í Köldukinn er gistiheimili með plássi fyrir 6-10 manns. Öll aðstaða fyrir hendi, stutt til Mývatnssveitar, Húsavíkur og Akureyrar. Sundlaug á Stórutjörnum, verslun á Fosshóli. Upplýsingar gefur Kristbjörg í síma 96-43234. í Vaglaskógi töpuðust gleraugu í svörtum húsum. Þeir sem finna þau vinsamlegast hringi í síma 21063 á Akureyri. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Nýkomið Full búð af nýjum vörum Veriö velkomin KOMPAN SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRIi SÍMI 96-2 59 17 Til sölu 3 tonna trébátur, nýskoðaður, tvær 24v vindur, gúmmíbátur (nýr), talstöðvar, nýtt rafkerfi 12 og 24 volta. Uppl. í síma 96-23295 milli 12 og 13 og eftir kl. 7 á kvöldin. Að Dölum II er starfrækt sumar- dvalarheimili fyrir börn á aldrin- um 6-9 ára. Börnin eru velkomin til lengri eða skemmri dvalar. Upplýsingar gefur Erla í síma 97-3056. Bólstrun. Klæðning og viðgerðir á bílsætum o.fl. Knútur Gunnarsson Vestursíðu 6, sími 26146 eftir kl. 18.00. SMttuvéla þjónusta Viðgerðir og varahlutir í allar vélar. Vélaverkstæði Gunnars. Frostagötu 6b ■ Sími 21263. Sími 25566 Opið virka daga 14-18.30 Tjarnarlundur. 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Tæp- lega 50 fm. Ástand mjög gott. Þórustaðir IV: Þarhús, suðurendi. Hæð, ris og kjallari samtals 130-140 fm. Laust fljótlega. Langamýri. 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Þarfnast viðgerðar. Hjallalundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð, norður- endi. Ca. 90 fm. Ástand gott. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaibúð í fjölbýlis- húsi. 107 fm. Ástand mjög gott. Hjallalundur: íbúðir í smíðum. 2ja, 3ja og 4ra herb. FBS1ÐGNA& (J atlMSAIA^p Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólatsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.