Dagur - 22.06.1987, Page 8

Dagur - 22.06.1987, Page 8
8- DAGUR -22. júní 1987 .íþróttir.i Staðan 2. deild Úrslit leikja í 2. deild íslands- mótisins í knattspyrnu um helgina og staðan er þessi: KS-Selfoss 3:3 Þróttur-Víkingur 1:3 IBI-UBK 0:1 Einherji-ÍBV 0:0 ÍR-Leiftur 0:0 Víkingur 6 5-0-1 13:7 15 Leiftur 6 3-1-2 7:4 10 Þróttur 6 3-0-3 10:9 9 Einhcrji 6 2-3-1 6:7 9 ÍR 6 2-2-2 10:9 8 KS 6 2-2-2 10:10 8 ÍBV 6 2-2-2 7:8 8 UBK 6 2-1-3 4:7 7 Selfoss 6 1-3-2 10:12 6 ÍBÍ 6 1-0-5 7:10 3 Markahæstir: Hcimir Karlsson ÍR 7 Trausti Ómarsson Víkingi 7 Bergur Ágústsson ÍBV 4 Jón Gunnar Bergs Selfossi 4 3. deild Úrslit leikja um helgina í B- riðli 3. deildar á Islandsmótinu í knattspyrnu og staðan í riðl- inum er þessi: Sindri-Austri 2:0 Þróttur N-HSÞ-b 2:1 Tindastóll-Reynir Á 5:1 Tindastóll 3 3-0-0 8:1 9 Þróttur N 4 2-0-19:3 9 Sindri 3 2-0-13:2 6 Magni 3 1-2-0 4:2 5 Austri E 3 0-1-2 1:6 1 Reynir Á 4 0-1-3 3:11 1 HSÞ-b 2 0-0-2 1:4 0 4. deild F-riðill Úrslit leiksins um helgina í F« riðli 4. deildar á íslandsniótinu í knattspyrnu og staðan í riðl- inum er þessi: HSÞ-c-Vaskur 2:1 HSÞ-c Æskan Vaskur Austri R 2 2-0-0 5:2 6 2 1-0-1 7:4 3 2 1-0-1 6:6 3 1 0-0-1 0:5 0 E-riðill Úrslit leikja um helgina í E- riðli 4. deildar á íslandsmótinu knattspyrnu og staðan í riðl- inum er þessi: Hvöt-Kormákur 7:2 Árroðinn-Neisti 0:2 Hvöt UMFS Neisti Kormákur Árroðinn 4 4-0-0 17:2 12 4 3-0-1 16:4 9 4 1-1-2 2:8 4 4 1-1-2 7:14 4 4 0-0-4 2:14 0 1. deild kvenna Úrslit leikja í 1. deild kvenna á íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina og staðan í deild- inni er þcssi: KR-IA UBK-Stjarnan KA-Valur 1:2 1:4 0:4 Vaiur KR Stjarnan ÍA KA Þór ÍBK 4 4-0-0 14:0 4 3-0-1 7:2 4 3-0-1 3 2-1-0 4 0-1-3 3 0-0-3 3 0-0-3 9:5 9:2 2:11 1:9 0:10 Mört a er KS Leikur Siglfirðinga og Selfyss- inga á Siglufirði á föstudags- kvöld var fjörugur og skemmtilegur lengst af. Áhorf- endur fengu að sjá 6 mörk og mikla baráttu sem einkenndi leikinn. Jafntefli voru ekki ósanngjörn úrslit, en síðasta hálftímann sóttu gestirnir stíft og svo virtist sem þeirra fjórða mark lægi í loftinu. Hörður Itenónýsson leikmaður Völsungs hefur sloppið frá Arnari Frey varnarmanni KA en ekki tókst Herði að skora Mynd: RÞB SL mótið 1. deild: „Ekki sáttur við að fá aðeins eitt stig“ „Þetta var nú ekki áferðarfal- leg knattspyrna sem sýnd var her í kvöld. KA-menn voru betri í fyrri hálfleik en seinni hálfleikur var jafnari og mun opnari. Leikir þessara liða eru alltaf hörkuleikir en ég er ekki sáttur við að fara aðeins með eitt stig heim, því við ætluðum okkur þau öll,“ sagði Guð- mundur Ólafsson þjálfari Völsungs eftir leikinn við KA á föstudagskvöld í SL mótinu 1. deild í knattspyrnu. Leiknum sem fram fór á Akureyrarvell- inum að viðstöddum um 1300 áhorfendum, lauk með jafn- tefli, 1:1 og skoruðu KA-menn bæði mörkin í leiknum. sagði Guðmundur Ólafsson þjálfari Völsungs eftir leikinn við KA á föstudagskvöld Völsungar smá kipp án þess þó að skapa sér nein færi. Snemma í síðari hálfleik var Erlingur nærri því að koma KA yfir er hann skaut rétt framhjá eftir hornspyrnu. Hörður Benón- ýsson fékk boltann í gegnum vörn KA á 75. mín. en skaut í hliðarnetið úr þröngu færi. Hin- um megin skallaði Steingrímur Birgisson yfir eftir aukaspyrnu. Fimm mín. fyrir leikslok átti Arni Þór Freysteinsson síðan þrumuskot í slána á marki Völsungs. Tekin var hornspyrna sem Völsungar hreinsuðu frá, boltinn barst til Árna sem var vel utan við teig og gott skot hans small í slánni og yfir. En mörkin urðu ekki fleiri og sanngjarnt jafntefli því staðreynd. KA-liðið hefur oft leikið betur en í þessum leik og ekki er hægt að hæla einum leikmanni öðrum fremur. Hjá Völsungi bar mest á þeim Birgi Skúlasyni, Helga Helgasyni og Birni Olgeirssyni en aðrir voru ekki sjálfum sér líkir. Kjartan Ólafsson dæmdi leik- inn og fórst honum það ágætlega úr hendi. Sunnanmenn mættu ákveðnir til leiks og voru frískir í upphafi, en sóknir Siglfirðinga með sína fljótu framherja voru hættulegar. Á 10. mín. komst Hafþór inn fyrir en Hartmann markvörður varði. Boltinn barst út til Óla Agnars sem skallaði að markinu, en Ein- ar Jónsson náði að bjarga á línu. Á 25. mínútu fengu KS-ingar hættulegt færi upp úr hornspyrnu og mínútu síðar átti Jónas Björnsson hættulegt skot sem naumlega var varið í horn. Á 32. mínútu náðu svo Selfyssingar for- ystu þvert gegn gangi leiksins, er Páll Guðmundsson skoraði með föstu skoti af stuttu færi eftir mistök í vörn heimamanna. Stuttu síðar skaut Björn Ingi- marsson þrumuskoti af 30 metra færi, lengst utan af kanti í sam- skeytin og svo var skotið fast að boltinn þeyttist út fyrir teiginn. Á 39. mínútu svaf Siglufjarðarvörn- in Þyrnirósarsvefni þegar Heimir Bergsson skoraði með þrumu- skoti frá vítateig. En KS-ingar lögðu ekki árar í bát og á 44. mín- útu tókst Hafþóri Kolbeinssyni að skora af stuttu færi eftir mis- heppnað úthlaup Hartmanns. Siglfirðingar byrjuðu seinni hálfleikinn eins og þeir enduðu þann fyrri, með látum. Á 49. mín. tókst Birni Ingimarssyni að jafna leikinn, er hann skoraði af markteig eftir fyrirgjöf Hafþórs. Hafþór kóm svo KS yfir með marki af stuttu færi upp úr langri 1. deild kvenna: Leikurinn fór rólega af stað og eina hættan sem skapaðist fyrstu 15 mín. var þegar liðin fengu hornspyrnur. En á þeim tíma fengu Völsungar þrjár horn- spyrnur en KA-menn eina. Á 16. mín. meiddist Eiríkur Björgvins- son varnarmaður Völsungs illa og varð að fara af leikvelli. Meiðsli hans eru slæm og óvíst hvenær hann getur leikið með liðinu að nýju. I hans stað kom Grétar Jónasson. Á 28. mín. náðu Völsungar síðan forystu í leikn- um. Grétar komst þá upp að endamörkum hægra megin og gaf góðan bolta fyrir mark KA. Þar stóð Arnar Freyr Jónsson varnar- maður KA einn og óvaldaður og hann ætlaði að skalla boltann í horn en skallaði þess í stað í blá- hornið hjá Hauki markveröi, sem kom engum vörnum við. Einni mínútu síðar jafnaði Þorvaldur Örlygsson fyrir KA. Hann komst inn í sendingu Sveins Freyssonar til Þorfinns markvarðar, lék framhjá honum og skoraði í tómt markið. Eftir markið dofnaði yfir leiknum á ný en þó fengu þeir Þorvaldur og Jón Sveinsson þokkaleg færi sem ekki nýttust. Síðustu 2 mín. hálfleiksins tóku Valur sigraði KA þær Ragnheiður Vfkingsdóttir, Guðrún Sæmundsdóttir og Ingi- björg Jónsdóttir sig best. með fjórum mörkum gegn engu á laugardag Valur sigraði KA með fjórum mörkum gegn engu á laugar- dag, er liðin áttust við á KA- velli í 1. deild kvenna. Sigur Valsstelpnanna var þó ekki eins öruggur og mörkin gefa til kynna, því KA-stelpur áttu einnig sín færi í leiknum. KA-stelpurnar mættu ákv^ðn- ar til síðari hálfleiks og höfðu Stella var aftur á ferðinni mínútu síðar en aftur var bjargað. Á 30. mín. átti Hjördís Ulfarsdóttir síðan þrumuskot á markið úr aukaspyrnu en Sigrún markvörð- ur Vals varði vel. Valsstelpurnar voru frískari í upphafi leiksins og það var eins og KA-stelpurnar bæru of mikla virðingu fyrir þeim. Fyrsta mark leiksins kom á 8. mín. og skoraði það Ingibjörg Jónsdóttir með góðu skoti af stuttu færi. Á 16. mín. bættu Guðrún Sæmunds- dóttir við öðru marki fyrir Val. Hún tók aukaspyrnu utan við vítateig og skoraði með glæsilegu skoti beint í vinkilinn. Þetta mark Guðrúnar var hennar fimmta í röð úr aukaspyrnu. KA- stelpurnar fóru síðan að koma meira inn í leikinn og skömmu eftir markið skallaði Stella Hjaltadóttir á mark Vals eftir hornspyrnu en bjargað var á línu. og frumkvæðið framan af. Þær fengu tvö til þrjú þokkaleg færi sem ekki tókst að nýta. Vals- stelpurnar fóru síðan að komast inn í leikinn á ný og um miðjan hálfleikinn áttu þær m.a. skot í stöng eftir ágæta sókn. Skömmu síðar bætti Arney Magnúsdóttir við þriðja markinu með góðu skoti af löngu færi. Rétt fyrir leikslok bætti Ingibjörg Jónsdótt- ir síðan við sínu öðru marki og fjórða marki Vals með skalla af stuttu færi og úrslitin því 4:0 eins og fyrr sagði. Hjá KA voru þær Stella Hjaltadóttir og Hjördís Úlfars- dóttir bestar en í liði Vals stóðu V:.; i 'vé*-* Hjördís Úlfarsdóttir leikmaður KA þi

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.