Dagur


Dagur - 22.06.1987, Qupperneq 15

Dagur - 22.06.1987, Qupperneq 15
22. júní 1987 - DAGUR - 15 Verslunarhúsnæði Til leigu verslunarhúsnæði í verslunarmið- stöðinni Sunnuhlíð. Upplýsingar gefur Benedikt Ólafsson hdl. Hafnarstræti 101, Akureyri. Blöndósingar fjölmcnntu í nýju kirkjuna á þjóðhátíðardaginn. Blönduós: Fyrsta athöfnin í nýju kirkjunni Fóstra óskast - eða áhugasamur starfsmaður í hálfa stöðu við dagheimilið Krógaból. Gott fólk og góður aðbúnaður á einu foreldrareknu dagvist bæjarins. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 27060. Afgreiðslufólk vantar til afleysingastarfa. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri eftir kl. 1 á daginn. Kaupfélag Eyfirðinga Á þjóðhátíðardaginn sautjánda júní fjölmenntu Blöndósingar í sal nýju kirkjunnar á staðnum, þar sem séra Árni Sigurðsson Póstur og sími: Gjaldskrár- breytingar Ákveðið hefur verið að gjöld fyrir póst- og símaþjónustu hækki að meðaltali um 9,5% 1. júlí næstkomandi. Frá sama tíma verða gerðar ýmsar breyt- ingar á uppbyggingu gjald- skrárinnar sem miða að því að færa símgjöld nær raunkostn- aði. Langlínutaxtar breytast veru- lega. Sekúndum í skrefi fjöldar úr 12 í 16 að degi til í hærri lang- línutaxta og úr 18 í 24 í lægri langlínutaxta. Pá verður boðið upp á nýjan ódýrari taxta, nætur- og helgartaxta, frá kl. 23 til 08 virka daga og frá kl. 23 á föstu- dag til kl. 08 á mánudag. Auk þess byrjar kvöldtaxti fyrr en áður eða kl. 18 í stað 19. Með þessu fjölgar sek. í hærri lang- Íínutaxta úr 18 í 24 á kvöldin og úr 18 í 32 eftir kl. 23 og um helgar. f lægri langlínutaxta fjölgar sek úr 27 í 36 á kvöldin og úr 27 í 48 eftir kl. 23 og um helgar. Við þessa breytingu fækkar skrefum til innheimtu um 16,5%. Til að vega upp á móti því hefur í fyrsta lagi verið ákveðið að fækka inniföldum skrefum í afnotagjaldi úr 600 í 400 og í öðru lagi er tekin upp skrefataln- ing staðarsímtala á þeim tíma sem símtöl hafa verið án tíma- marka og verður talið á 12 mín. fresti frá kl. 18 til 08 virka daga og frá kl. 18 á föstudögum til 08 á mánudögum. í þriðja lagi hækkar verðið á skrefi um 10 aura og er verðið á skrefi þá 1,56 kr. Frá áramótum hafa flest gjald- svæði staðartaxta verið stækkuð og er því ódýrara en áður að hringja innan sama hnútsvæðis. Mínútugjald til og frá sjálfvirka farsímakerfinu verður nú 7,80 kr. Ársfjórðungsgjald fyrir síma hækkar úr 585 kr. í 641 kr. HJS flutti hugvekju í tilefni dagsins. Kirkjan er aðeins fokheld en það er von manna að ekki muni taka alltof langan tíma að gera hana þannig úr garði að unnt verði að taka hana í notkun sem guðshús. Guðmundur Ingi Leifs- son formaður safnaðarnefndar flutti stutt ávarp í upphafi athafn- arinnar og þakkað öllum þeim sem lagt hafa hönd að verki við byggingu kirkjunnar. Hann lýsti jafnframt von sinni um að sókn- arbörnin myndu ekki láta sitt eft- ir liggja við þær framkvæmdir sem framundan væru og hvatti fólk til að sameinast um það markmið að Ijúka framkvæmdum við kirkjuna sem fyrst. Að lokinni athöfninni í kirkj- unni, sem var mjög fjölmenn, var svo farið í skrúðgöngu niður á íþróttavöll þar sem skemmtidag- skráin fór fram. Þar flutti Þór- halla Guðbjörnsdóttir ávarp fjall- konu, börn úr leikskólanum sungu, sjónhverfingamaður sýndi listir sýnar, afhent voru verðlaun fyrir vorsprettinn og að lokum kepptu starfsmenn Blönduós- hrepps og Vélsmiðju Húnvetn- inga í knattspyrnu. Knattspyrnu- leiknum lauk með sigri hreppsins 3-0 en einhver sagði að Vélsmiðj- an hefði alveg eins getað unnið ef hinir hefðu bara ekki verið svona góðir. Um kvöldið var svo fjöl- skyldudansleikur í Félagsheimil- inu þar sem Árbandið hélt uppi miklu fjöri. Veðurguðinn gældi við Húnvetninga þennan þjóð- hátíðardag og því var mjög góð þátttaka í hátíðahöldunum. G.Kr. Iltf FRAMSÓKN ARMEN N AKUREYRI Baejarmálafundur verður mánudaginn 22. júní kl. 20.30 að Hafnarstræti 90. Fundarefni: Dagskrá bæjarstjórnar nk. þriðjudag. Félagar fjölmennið. Stjórnin. NYTT SIMANUMER: 69 69 00 c§3Húsnæðisstofinun ríkisins LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVIK LÁNADEIIi) • TEKOTDEILD • RÁÐGJAFARSTŒ)

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.