Dagur - 30.06.1987, Side 10

Dagur - 30.06.1987, Side 10
10 - DAGUR - 30. júní 1987 Ferðafólk! Drangeyjarferðir, Málmeyjarferðir, sjóstangaveiði og skemmtisigling- ar. Góður bátur með 1. flokks aðstöðu og þjónustu um borð. Upplýsingar í Hressingarhúsinu við höfnina á Sauðárkróki í síma 95-5935 og 95-5504(h). Til sölu hvítt Polaris 250 x, árgerð ’87. Mjög vel með farið hjól, þriggja mánaða gamalt. Upplýsingar í síma 26753. Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu, kr. 1800. Pöntunarsími 93-5719. Velkomin 1987. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjur og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Trjáplöntur. Úrvals viðja og gulvíðir á kr. 35. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. Gróðrarstöðin Sólbyrgi sími 93-5169. Glataðir skór. Sá sem tók skóna mína og skildi sína eftir á Göngudeild Sjúkra- hússins 23. þ.m. er beðinn að hringja í síma 23548. Bátur til sölu. Til sölu er 5-6 manna trefjaplast árabátur. Svo til ónotaður. Uppl. veitir Bernharð í síma 24300 milli kl. 20.00 og 21.00. Til sölu 15 feta plastbátur með 28 ha. Mariner vél og kerru. Uppl. í síma 26990. Ungt par í skóla, með barn á leiðinni (f nóv.) óskar eftir að taka íbúð á leigu næsta vetur. Getum tekið hana strax ef þess þarf. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Erum I síma 95-1435. Skrifstofuhúsnæði til leigu við Ráðhústorg. Upplýsingar f sfma 24340. Vantar 2-3ja herb. íbúð í tvo mánuði. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 23343 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu tveir mjög góðir Merc- edes Benz 230, árgerð '76 og ’77. Upplýsingar í síma 23373 eða til sýnis við Áshlíð 7. Til sölu Lada 1600, árg. ’81 í góðu standi. Skoðuð '87. Selst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. gefur Björn í síma 23503 á daginn og 22465 á kvöldin. Til sölu frambyggður rússa- jeppi árgerð 1976. Bíllinn er með 6 cyl. Peugeot dis- elvél. Gírkassinn er bilaður en bíll- inn er í lagi að öðru leyti. Fæst á góðum kjörum. Upplýsingar í síma 94-8229 í hádeginu eða á kvöldin. Til sölu Volkswagen rúgbrauð, árgerð ’72. Skoðaður 1987. Gott kram. Tilboð. Range Rover árgerð 72. Ekinn 46 þúsund á vél. Vökvastýri. Tveggja hásinga hestakerra. Tilboð. Upplýsingar í síma 23749 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Til sölu Ford Mustang, árg. ’79. 4 cyl., beinskiptur með vökvastýri, ek. 58 þús. km. Ný dekk og lakk. Útvarp og segulband. Skipti á góðum bíl kemur til greina (t.d. Subaru station). Uppl. í síma 22160. Tek 5-10 ára börn í sumardvöl á sveitaheimili. Lengri eða styttri tímabil.Farið í skemmtiferðir og sund. Einnig er hægt að fara á hestbak. Upplýsingar í síma 95-6062. Hjólhýsi. Sýningarhús verður á bílastæði Kaupvangs við Mýrarveg næstu kvöld. Upplýsingar veitir Knútur Gunn- arsson í síma 26146. Dancall - Dancall - Dancall - Dancall. Frábærir farsímar. Akureyrarumboð Radíóvinnustofan Kaupangi, símar 22817 og farsími 985- 22117. Búvélar Til sölu múgavél Claas, dragtengd. Á sama stað óskast keypt bagga- færiband. Uppl. í síma 96-61548. Súgþurrkunarmótor til sölu. 13 hestöfl og eins fasa. Upplýsingar í síma 62585. Til sölu 4ra manna hústjald. Upplýsingar í síma 23832. Til sölu vegna brottflutninga erlendis: Sófasett 3-2-1, sófaborð og hornborð, hilla, kommóða, skrifborð, rúm 130x2, allt úr Ijósri furu. Eldhúsborð og 3 kollar, bleikt burðarrúm og hókus pókus stóll. Ford Cortina árgerð 1978, keyrð 73 þúsund km til sölu á sama stað. Upplýsingar í síma 24658. Ódýrt. Til sölu eldhúsinnrétting með góð- um vask og blöndunartækjum, eldhúsborð og þrír stólar, einnig sófaborð. Upplýsingar í síma 22904 á kvöldin. Borgarbíó Þriðjudag kl. 9.00 Jumpin’ Jack Flash Þriðjudag kl. 11.00 Children of a Lesser god MEftl't 4U m nrnmv smunmm Sv*.Mktrttíiftf. (hwt t kfx/vi <fító. iloarihiirii Þriðjudag kl. 11.00 Hjartasár (Heartburn) Þriðjudag kl. 9.00 Ferris Bueller’s day off Sími 25566 Opið virka daga 14-18.30 Síðuhverfi: 5 herbergja einbýlishús á einni hæð, ásamt stórum bílskúr, ekki alveg fullgert. Skiptl á 4ra-5 her- bergja raðhúsi með eða án bilskúr koma til greina. Eikarlundur: Einbýlishús á einni hæð. 155 fm. Tvöfaldur bílskúr. Ástand mjög gott.______________________ Tjarnarlundur: 4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð. Ca. 90 fm. Astand mjög gott. Sérverslun í Miðbænum: Upplýsingar aðeins á skrifstof- unni. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaíbúð í mjög góðu ástandi 107 fm. Laus 15. september. Þórustaðir IV: Suðurendi i parhúsi. Hæð, ris og kjallari. Samtals 130-140 fm. FASIUGNA& (J skipasalaSSI NORÐURIANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Háspennulína frá Laxár- virkjun til Kópaskers Þriðjudaginn 23. júní s.l. var lok- ið við fimmta og síðasta áfanga á háspennulínunni frá Laxárvirkjun til Kópaskers. Þessi áfangi var síðan tengdur á Jónsmessunótt og er því öll lín- an komin í rekstur. Fyrst um sinn verður línan rekin á 33 kV en síð- ar á árinu verður spennan hækk- uð í 66 kV. Lengd línunnar er tæpir 80 km, sverleiki vírs jafngildir 107 mm2 sverum koparvír. Fjarlægðir í línunni eru fyrir 132 kV spennu og verður því hægt að auka flutn- ingsgetuna mikið í framtíðinni án mikils kostnaðar. Vinnuflokkar Rarik hafa unnið þetta verk. Einn áfangann vann vinnuflokkur af Austurlandi und- ir stjórn Gísla Sigurðssonar en fjóra áfanga vann vinnuflokkur af Norðurlandi eystra undir stjórn Gísla Pálssonar. Enginn vafi er á því að þetta er ENGIN HÚS ÁN HITA Snjóbræðslurör í stéttar og bílastæði. Allar upplýsingar um framkvæmd verksins á staðnum cmia Verslið viö fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Hvenær byrjaðir þú V -U8T'0"' ^________________ merkur áfangi í atvinnuuppbygg- ingu í Norður-Þingeyjarsýslu. Húsaleiga hækkar Samkvæmt ákvæðum í lögum nr. 62/1984 hækkar leiga fyrir íbúð- arhúsnæði og atvinnuhúsnæði, sem lög þessi taka til, um 9,0% frá og með júlíbyrjun 1987. Reiknast hækkun þessi á þá leigu, sem er í júní 1987. Júlíleig- an helst óbreytt tvo næstu mán- uði, það er í ágúst og september 1987. Sérstök athygli er vakin á því, að þessi tilkynning Hagstofunnar snertir aðeins húsaleigu, sem breytist samkvæmt ákvæðum í fyrrnefndum lögum. Átthagamót Laugard. 4. júlí halda fyrrver- andi og núverandi íbúar Hjalt- eyrar og Arnarneshrepps átl- hagamót. Kaffisamsæti verður að Freyju- lundi frá kl. 2-5. Dansleikur verður í Hlíðarbæ frá kl. 22. Hljómsveit Illuga leik- ur. Messað verður að Möðruvöll- um sunnud. kl. 2. Athugasemd í síðasta helgarblaði Dags, föstu- daginn 26. júní, birtist grein er bar yfirskriftina: „Nýtt vín á gömlum belgjum" og fjallaði um nýjan Land Rover. Vegna mis- taka féll niður haus greinarinnar en að sjálfsögðu var hér um að ræða bílaþátt Úlfars Haukssonar og er það ítrekað hér með. % VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Yegna sumarleyfa verður skrifstofa okkar lokuð til þriðjudagsins 4. ágúst. Skólameistari. Eiginkona mín og móðir okkar, ELÍN ÁSGEIRSDÓTTIR, frá Garðsvík, andaðist 27. júní á Seli. Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju föstudaginn 3. júlí kl. 13.30. Gestur Halldórsson, Oddný Gestsdóttir, Jóhann Gauti Gestsson, Ingibjörg Gestsdóttir. S' Utfararskreytingar Kransar * Krossar ★ Kistuskreytingar. '%ilnm(éíu)m ýg AKUR5 Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.