Dagur - 01.07.1987, Side 4

Dagur - 01.07.1987, Side 4
4 - DAGUR - 1. júlí 1987 _á Ijósvakanum. í kvöld kl. 22.05 hefst í Sjonvarpinu nýr fram- haldsmyndaflokkur í 8 þáttum um Pétur mikla keisara Rússlands. hilluna, en hin heldur áfram að dansa og nær frægð og frama. Þær hitt- ast mörgum árum síðar og bera saman bækur sínar. 01.10 Dagskrárlok. SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. júli 18.30 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 28. júní. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Hver á að ráða?. (Who’s the Boss?) 14. þáttur. 20.00 Fréttir og verður 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Spurt úr spjörunum. Tuttugasta lota. 21.10 Garðastræti 79. (79 Park Avenue.) Þriðji þáttur. 22.05 Péturmikli. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Nýr, fjölþjóða framhalds- myndaflokkur í átta þátt- um, gerðilr eftir sögulegri skáldsögu eftir Robert K. Massie um Pétur mikla, keisara Rússlands. 23.10 Dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 1. júlí 16.45 Sálarangist. (Silence Of The Heart.) Bandarisk sjónvarpsmynd. Skip Lewis er sextén ára piltur og lífið er nú þegar orðið honum þungbært. Honum gengur illa í skóla, vinkona hans sýnir honum áhugaleysi og hann veit ekki hvert hann á að snúa sér. Besti vinur Skip tekur hann ekki alvarlega þegar hann minnist á sjálfsmorð - sama kvöld keyrir Skip fram af bjargbrún. 18.30 Það var lagið. 19.00 Benji. 19.30 Fréttir. 20.00 Viðskipti. 20.15 Allt í ganni. 20.45 Stöllur á kvöldvakt. (Night Partners.) Bandarísk spennumynd. í skjóli nætur fara tvær húsmæður á stjá til að berjast gegn glæpum og til hjálpar fórnarlömbum árásarmanna. 22.15 Johnny Mathis. Upptaka frá tónleikum hins fræga poppsöngvara Johnny Mathis. 23.15 Á krossgötum. (The Turning Point.) Bandarisk kvikmynd. Myndin fjallar um tvær upprennandi balletstjörn- ur sem fara sín í hvora átt- ina. Önnur leggur skóna á O RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 1. júli 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fróttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sagan af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg" eftir Eno Raud. 9.20 Morguntrimm • Tón- leikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Steph- ensen. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og bókalestur á fjölmiðla- öld. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir,, eftir Zolt von Hársány. 14.30 Harmonikuþáttur 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Fjölmiðlar og áhrif þeirra. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir og tilkynning- ar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir og tilkynning- ar. 18.05 Torgið, framhald. í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Haraldur Ólafsson spjaUar um mannleg fræði og ný rit og viðhorf í þeim efnum. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkis- útvarpsins. Frá tónlistarhátíðinni í Salzburg 1986. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. MIÐVIKUDAGUR 1. júlí 6.00 í bítið. Guðmundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson, og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda son og Erla B. Skúladóttir 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Ingólfur Hannes son, Samúel Örn Erlings son og Georg Magnússon. 22.05 Á miðvikudagskvöldi Umsjón: Kristín Björg Þor steinsdóttir. 00.10 Næturvakt útvarps ins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,16,17,18,19, 22 og 24. RlKISÚIVARPfÐ AAKUREYRh Svæðisútvarp fyrír Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 1. júlí 18.03-19.00 Umsjón: Tómas Gunnars- son. Hljóóbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 1. júlí 6.30 í Bótinni. Benedikt og Friðný vekja Norðlendinga með tónlist og fréttum af svæðinu. 9.30 Spilað og spjallað. Þráinn Brjánsson heldur uppi góðu skapi fram að hádegi. 12.00 Fréttir. 12.10 í hádeginu. Skúli Gautason gefur góð ráð. 13.30 Síðdegi í lagi. Ómar Pétursson verður í góðu sambandi við hlust- endur á svæðinu. 17.00 Merkileg mál. Friðný Björg Sigurðardótt- ir og Benedikt Barðason taka á málunum. 18.00 Fróttir. 18.10 Friðný og Benedikt halda áfram til dagskrár- loka. 19.00 Dagskrárlok. 1. júlí 07.00-09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. 09.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Og við lítum við hjá hysk- inu á BrávaUagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdegispoppið. 17.00-19.00 í Reykjavik síð- degis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. - Haraldur Gíslason. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Ólafur Már Bjömsson. Starfsmaður Höfða við vinnu sína. Mikið að gera hjá Fatalituninni Höfða: Eina fyrirtæki landsins sem snjóþvær gallabuxur Geysilega mikið er að gera þessa dagana hjá Fatalituninni Höfða á Akureyri og þá eink- um við svokallaðan snjóþvott á gallabuxum. Eftir því sem næst verður komist er Höfði eina fyrirtæki landsins sem framkvæmir þennan snjóþvott en aðferðin mun vera nokkuð vandasöm. Að sögn Björgvins Yngvasonar, annars eiganda Höfða, eru það einkum stórir fataframleiðendur í Reykja- vík, innflytjendur og verslanir sem hafa viðskipti við fyrirtæk- ið. I Fatalitunin Höfði hóf starfsemi sína um mánaðamótin júlí-ágúst á síðasta ári. Fyrst í stað var aðal- lega um steinþvott að ræða en í febrúar sl. kom snjóþvotturinn til sögunnar. „Ef við tökum blessaðar galla- buxurnar sem dæmi þá eru þær fullar af sterkju þegar þær koma frá framleiðanda og þessi sterkja gerir þær stífar,“ sagði Björgvin þegar hann var beðinn að lýsa stein- og snjóþvotti. „Menn vildu losna við þetta og fóru að setja grjót með í vélarnar þegar bux- urnar voru þvegnar og þannig fékkst mýkt í vöruna. Eftir að þetta hafði gengið í nokkurn tíma fundu menn svo upp á snjó- þvottinum. Hann er framkvæmd- ur með steinum og klór og síðan eru buxurnar slitnar þannig að þær aflitast." Fleira fer fram í Höfða en snjóþvottur og sagði Björgvin að menn væru smátt og smátt að átta sig á kostum fatalitunar. Fram- leiðendur t.d. gætu framleitt hvítan fatnað og látið lita með stuttum fyrirvara í stað þess að þurfa að veðja á liti við innkaup. „Ég held að það sé allra hagur að framleiðendur leiti til fatalit- Eins og fram hefur komið hafði atvinnumálanefnd til umfjöllunar erindi frá Hótel Stefaníu þar sem óskað var eft- ir 2ja milljóna króna láni til stækkunar hótelsins. Nefndin hefur mælt með því að hótel- inu verði veitt 1 milljón. Að sögn Stefáns Sigurðssonar, hótelstjóra hefur verið áhugi á að kaupa íbúðir sem eru í sama húsi og hótelið. Tvær íbúðir eru í hús- inu og er önnur þeirra laus nú þegar og ef af kaupum verður mun henni verða breytt mjög fljótlega. Ráðgert er að gera breytingar til bráðabirgða svo að unarfyrirtækja því þannig geta þeir brugðist mun fyrr við tísku- sveiflum. Ef menn sauma hvítt geta þeir fengið það litað á 3-4 dögum í þeim lit sem gengur hverju sinni. Annars þarf að fara að flytja inn og ef þetta er eitt- hvað sem gengur vel þá liggur á þessu þannig að það þarf að flytja þetta inn með flugi með ærnum tilkostnaði sem þýðir hærra vöru- verð. Þjónusta okkar getur því skilað sér í lægra vöruverði,“ sagði Björgvin Yngvason. JHB hægt verði að bæta við nokkrum herbergjum en seinna í haust gæti önnur íbúð í húsinu losnað og áhugi er á að kaupa hana einn- ig. Næsta vetur verði því unnið við frágang og gert klárt fyrir næsta ferðamannatímabil. Alls eru þetta 10 herbergi sem bætast við en hótelið hefur nú 20 her- bergi til umráða. Stefán sagði að mesta þörfin væri fyrir eins manns herbergi, þar sem mikið væri um það allan ársins hring að menn væru á ferð á vegum fyrir- tækja. Einnig hefði hann áhuga á að setja upp bar en enginn bar er nú á hótelinu. JÓH Stefanía stækkar HiiQavík" Njólanum sagt strfð Njólanum á Húsavík var sagt stríð á hendur sl. fimmtudags- kvöld er fjöldi fólks dreif sig út með hnífa og salt til að útrýma þessari plöntu úr bænum. Þátt- taka var þó ekki nógu mikil til að takmarkið næðist en mörg svæði í bænum hafa gjörbreytt um svip. Það voru Fegrunarnefnd Húsa- víkur og Garðyrkjufélag Húsa- víkur sem skoruðu á bæjarbúa að gera átak til að útrýma njólanum. „Mér finnst íbúðarhverfin snyrtileg en það eru þessi einskis- mannslönd niðri í bæ sem eru ljót,“ sagði Guðrún Snæbjörns- dóttir í fegrunarnefndinni en hún tók virkan þátt í njólamorðunum á fimmtudagskvöld. Guðrún sagði að að tilgangurinn með áskoruninni hefði verið að kveikja í fólki þannig að hver færi út hjá sér en verkefnið hefði i ekki verið skipulagt þannig að I hópar tækju fyrir viss svæði. Margir hefðu verið áhugasamir og þetta væri a.m.k. góð byrjun. „Gerum Húsavík njólalausan og enn fallegri bæ,“ stóð í áskoruninni. Þó að mikið af njóla á hendur hafi verið fjarlægt er þó enn mik- ið eftir. Nóg handa þeim sem ekki gátu tekið þátt í átakinu á fimmtudagskvöldið og þeim sem langar til að eyða öðru fallegu sumarkvöldi við útrýmingu njóla. IM Þorgerður Kjartansdóttir og Vigfús Sigurðsson réðust að illgresinu af mikl- um krafti.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.