Dagur - 01.07.1987, Side 8

Dagur - 01.07.1987, Side 8
8-DAGUR-1. júlí1987 Þessir ungu sveinar söfnuðu kr. 700 til styrktar bágstöddum í Eþíópíu. Þeir heita (f.v Þórir Benediktsson og Steinþór Helgason. ,) Magnús Dagur Ásbjörnsson Mynd: GT /1. Hjólbömakstur / með gangstéttarfiellur / 2. Síldartunnum lyft / / 3. Hlaupið með hlass j / af Blöndu I / 4. Skodabíl lyft | f/ I 7 5. Grjóti lyft upp á stall 6. Sekkjahlaup upp kirkjutröppur él Bi Æ ® mw Norauríands í Miðbæ flkureyrar laugardaginn 4. júlí kl. 10,30 ͧT*SS Sigló-síld hf. Fjolnisgötu 6b þaó hressir Bwíia. mbaíhd Akureyrí / Sex aflraunin Glæsileg verðlaun: Bikarar og peningar 1. verðlaun: Kr. 20.000,- 2. verðlaun: Kr. 10.000,- 3. verðlaun: Kr. 5.000,- Hvar eru týndu tröllin? - Ertu sterkur? - Vertu með! Skipagöiu 12 sími 21464 Þátttaka tilkynnist í síma 24840 og 27710 Akureyri Framkvæmd: Lyftingarái Akureyrar Augfysmdur toíuð eftirl AiujCýsingar þuifa að berost ougíýsingadeiíd jýrir fd. 1Z daýitmjyrir utt7a|uttiU]. í mánudagsbCað jýrir fd. 12 föstudaga. Dj AuglýsingadeiCd. Strandgötu 31, Ahireyri sími 96-24222. Sumartonleikar þremur Sú hugmynd að bjóða hcima- og ferðamönnum upp á tón- leika að sumarlagi hefur mikið verið til umræðu á undanförn- um árum. Nú í sumar verður boðið upp á slíka tónleika á Akureyri, Húsavík og í Reykjahlíð og verða haldnir 6 tónleikar á hverjum stað. Tón- leikarnir verða haldnir í Akur- eyrarkirkju, Húsavíkurkirkju og í Reykjahlíðarkirkju. Það eru þau Björn Steinar Sól- bergsson organisti við Akur- eyrarkirkju, Margrét Bóas- dóttir söngkona á Grenjaðar- stað og Ulrik Olason organisti við Húsavíkurkirkju sem ann- ast hafa undirbúning sumar- tónleikanna. A blaðamannafundi þar sem tónleikar sumarsins voru kynntir kom fram að þremenningarnir sem áður eru taldir hafa rætt þessi mál sín á milli í tengslum við störf sín að tónlistarmálum og töldu þau bæði æskilegt og nauð- kirkjum synlegt að hefjast handa. Sam- vinna milli fólks og byggðariaga er brýn í þessum málum sem öðr- um og er það von þeirra sem að sumartónleikunum standa að með framlagi þessu sé uppbygg- ingu menningar og ferðamála landsbyggðarinnar lagt lið. Þau sögðust oft hafa orðið vör við að ferðafólk vildi sjá meira en lands- lag á ferðum sínum um landið og með reglulegu tónleikahaldi væri bætt úr brýnni þörf. Hugmyndin er að stuðla að fjölbreyttari kynningu á menn- ingu íslands með flutningi íslenskrar tónlistar og/eða íslenskum flytjendum ásamt því að styrkja mikilvæg tengsl við list og listafólk annarra þjóða. Flytj- endur eru allir þekkt listafólk íslenskt og erlent og er efnis- skráin fjölbreytt. Aðgangur að öllum tónleikunum er ókeypis og er það von þeirra er að þeim standa að sem flestir sjái sér fært að njóta góðrar stundar í hinum fögru kirkjum. mþþ Landgræðslan og Áburðarverksmiðjan: Átak til upp- græðslu landsins Þessa dagana er að hefjast sam- eiginlegt átak Áburðarverk- smiðju ríkisins og Landgræðsl- unnar til uppgræðslu landsins. Átak þetta felst í sölu Land- græðslupokans sem inniheldur auk áburðar 250 gr af upp- græðslufræi. sérstaklega ætlað til dreifingar með áburði. Landgræðslupokinn er mjög ódýr og fæst á bensínstöðvum um land allt. Með sáningu úr honum má ná töluverðum árangri í að endurheimta þau landgæði sem svo víða hafa tapast. Fólki skal þó bent á að Landgræðslupokinn inniheldur melgrasfræ og hentar því ekki til sánigar i heimagarða. Áburðarverksmiðja ríkisins og Landgræðslan vilja eindregið hvetja landsmenn til að taka þátt í þessu uppgræðsluátaki. Tilvalið er að taka Landgræðslupokann með í ferðalagið og sá á gróður- snauða bletti. Stöndum öll saman og græðum landið okkar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.