Dagur - 29.07.1987, Blaðsíða 9
29. júlí 1987 - DAGUR - 9
_íþ róttir_
5. flokkur KA sem sigraði í E-riðli.
Landsmót í golfi:
Magnús sigraði í
Einherjakeppninni
- Skúli Ágústsson bættist í hóp
Einherja á föstudaginn
í tengslum við landsmót í golfi
hefur undanfarin ár verið hald-
in svokölluð Einherjakeppni en
það er 18 holu keppni þeirra
golfleikara sem á ferli sínum
hafa farið holu í höggi.
Keppnin að þessu sinni fór
fram á sunnudaginn og í henni
tóku þátt 24 kylfingar víðs vegar
að af landinu. Sigurvegari varð
Magnús Birgisson GK, Ragnar
Ólafsson GR varð í öðru sæti og
Björn Axelsson GA í því þriðja.
Þess má geta að nýjasti Ein-
herjinn bættist í hópinn á föstu-
daginn og tók að sjálfsögðu þátt í
Einherjakeppninni. Það var eng-
inn annar en Skúli Ágústsson GA
sem var svo heppinn að slá þetta
draumahögg á 6. braut. Skúli var
þar að leik ásamt félögum sínum
og var svo heppinn að fjöldi
manns var við vinnu á svæðinu og
Skúli Ágústsson, nýbakaður Ein-
herji.
urðu 20-30 manns vitni að
atburðinum þannig að þetta fór
ekkert á milli mála.
Landsmót í golfi:
Jafnt og spennandi
- eftir fyrstu tvo dagana
í gær voru leiknar fyrstu 18
holurnar í 1. flokki karla og
kvenna og 2. flokki karla á
landsmótinu í golfi. í 2. flokki
kvenna og þriðja flokki karla
höfðu í gær verið leiknar 36
holur. Hér á eftir fer listi yfir
efstu menn í 1. flokki karla og
kvenna eftir 18 holur, staðan í
Staðan
1. deild
Einn leikur var í 1. deild í
fyrrakvöld. FH sigraði KR
2:1.
Staðan í deildinni er nú
þessi:
Valur 11 6-4-1 20:8 22
Þór 11 7-0-4 21:16 21
KR 11 5-4-2 19:8 19
ÍA 11 5-2-4 18:17 17
Fram 10 4-3-3 15:15 15
KA 11 4-2-5 13:10 14
Völsungur 10 3-3-410:1112
ÍBK 11 3-2-6 16:23 11
FH 11 3-1-7 11:21 10
Víðir .11 0-7-4 5:20 7
Markahæstir:
Pétur Pétursson KR 6
Björn Rafnsson KR 5
Hlynur Birgisson Þór 5
Heimir Guðmundsson í A 5
Jónas Róbertsson Þór 5
Óli Þór Magnússon ÍBK 5
2. flokki kvenna eftir 18 holur
og staðan í 3. flokki karla eftir
36 holur.
1. flokkur karla:
1. Jón Ö. Sigurðsson GR 75
2. Haraldur Ringsted GA 76
3. -6. Halldór Birgisson GHH 78
3.-6. Jón Þór Rósmundsson GR 78
3.-6. Kristján Ástráðsson GR 78
3.-6. Viðar Þorsteinsson GA 78
1. flokkur kvenna:
1. Björk Ingvarsdóttir GK 88
2. Jónína Pálsdóttir GR 91
3. Erla Adolfsdóttir GG 95
2. flokkur kvenna:
1. Árný L. Árnadóttir GA 90
2. Berglind Demusdóttir GG 93
3. -4. Hildur Þorsteinsdóttir GK 94
3.-4. Rósa Pálsdóttir GA 94
3. flokkur karla:
1. Hjörvar Jensson GE 170
2. Árni Ketill Friðriksson GA 175
3. -4. Haraldur Júlíusson GA 176
3.-4. Oddur Jónsson GA 176
2. deild:
Fjórir leikir
íkvöld
í kvöld verða fjórir leikir í 2.
deild karla á ísiandsmótinu.
Á Ólafsfirði leika Leiftur og
Selfoss, KS og Þróttur- á Siglu-
firði, ÍBÍ og Einherji á ísafirði og
UBK og ÍBV í Kópavogi.
Leikirnir hefjast allir klukkan
20.00.
Umsjón: Eggert Tryggvason
Yngri flokkar:
Riðlakeppninni lokið
- Þór í úrslit í 3. og 4. flokki en KA í 5. flokki
Keppni í E-riðli 3., 4. og 5.
flokks karla á Islandsmótinu er
nú lokið. Efstu lið í hverjum
riðli komast í úrslitakeppnina
en liðið sem lendir í öðru sæti
tekur þátt í svokallaðri undan-
keppni úrslita. í þeirri keppni
leika efstu lið í C, D og F riðli,
fjórða lið í A-riðli og sem fyrr
segir annað lið úr E-riðli. Úr
þessari undankeppni kom-
ast tvö lið í úrslitin sjálf.
Úrslitakcppnin í 3. flokki fer
fram 27.-30. ágúst en 20.-23.
ágúst í 4. og 5. flokki. Ekki hefur
enn verið ákveðið hvar úrslita-
keppnirnar fara fram.
Hér
leikja
síðan
Hvöt
Völsungur
KS
Tindastóll
5 3-0-2 19:16
5 2-0-3 8:25
5 1-0-4 4:21
5 0-0-5 2:18
4. flokkur
á eftir fara úrslit síðustu
í flokkunum þremur og
flokki.
lokastaðan
3. flokkur
hverjum
Hvöt-KA 2:5
Mörk KA skoruðu þeir Karl
Karlsson (2), Arnar Dagsson,
Vilhelm Þorsteinsson og Kristinn
Magnússon. Mörk Hvatar skor-
uðu Þröstur Ingvarsson og Gísli
Torfi Gunnarsson.
KS-Tindastóll 2:0
Mörkin gerðu Haukur Ómarsson
og Sigurður Srnári Benónýsson.
KA-Völsungur 10:0
Mörkin gerðu Arnar Dagsson
(4), Vilhelm Þorsteinsson (3),
Jón Egill Gíslason (2) og Kristinn
Magnússon.
Lokastaðan í riðlinum er þessi:
Þór 5 5-0-0 28:2 10
KA 5 4-0-1 27:6 8
Hvöt-KA 0:8
Mörkin gerðu Sigurður Ólason
(4), Þorvaldur Sigbjörnsson (2),
Eyvindur Sólnes og Höskuldur
Þórhallsson.
UMFS-Þór 1:4
Mörk Þórs gerðu Steindór
Gíslason (2), Árni Páll Jóhanns-
son og Jóhann Goði. Mark
UMFS gerði Gunnlaugur Gunn-
laugsson.
KS-Tindastóll 1:1
Mark KS gerði Örvar Bjarnason
en mark Tindastóls gerði Pétur
Vopni Sigurðsson.
Leiftur-Hvöt 3:2
Mörk Hvatar gerði Bjarni Gauk-
ur Sigurðsson.
Völsungur-Leiftur . 12:0
Mörkin gerðu Jónas Grani (3),
Víðir Rósberg (3), Matthías Ein-
arsson (3), Gunnar Þór (2) og
Ingvar.
KA-Völsungur 4:2
Mörk KA gerðu Hlynur Konráðs-
son. Eyvindur Sólnes, Þorvaldur
Sigbjörnsson og Sigurður Óla-
son. Mark Völsungs gerðu Ingvar
Dagbjartsson og Víðir Rósberg.
Lokastaðan í riðlinum varð þessi:
UMFS 7 1-2-3 9:29 4
Hvöt 7 1-0-6 11:25 2
Leiftur 7 1-0-6 6:49 2
S.flokkur
KA-Völsungur 2:1
Mörk KA gerðu Þorleifur Karls-
son og Helgi Árnason. Mark
Völsungs gerði Sigþór Júlíusson.
KS-Tindastóll 3:0
Mörkin gerðu Guðmundur Sigur-
jónsson, Agnar Þór Sveinsson og
Gísli Helgason.
UMFS-Þór 3:6
Mörk Þórs gerðu Elmar Eiríks-
son (3), Birgir Gunnarsson(2) og
Kristján Örnólfsson.
Lokastaðan í riðlinum varð þessi:
KA
Völsungur
KS
Þór
UMFS
Tindastóll
5 5-0-0 36:3
5 4-0-1 37:4
5 3-0-2 12:12
5 2-0-3 11:15
5 1-0-4 11:35
5 0-0-5 3:40
10
8
6
4
2
Ö
Þór
KA
Völsungur
KS
Tindastóll
7 7-0-0 38:13 14
7 6-0-1 49:7 12
7 4-1-2 19:19 9
7 3-1-3 15:14 7
7 2-2-3 25:13 6
SL mótið:
Þrír leikir
íkvöld
Þrír leikir verða í SL-mótinu 1.
deild í kvöld.
Á Akureyri taka Þórsarar á
móti ÍBK og eiga möguleika á
efsta sætinu með sigri. Til þess
þarf KA hins vegar að sigra Vals-
menn að Hlíðarenda. Þriðji
leikurinn er svo leikur ÍA og
Völsungs á Skaganum.
ttp
Frá kjörbúðum KEA
Tilboð í ferðalagið
Maarud snack (skrúfur og hringir).
Maggi súpur (4 teg.). Mjög ódýrt.
Lítið inn í næstu kjörbúð
á féiagssvæðinu
Þar fæst allt í ferðalagið
fyrir verslunarmannahelgina
Góða helgi