Dagur - 29.07.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 29.07.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 29. júlí 1987 í Haltá í Húnavatnssýslu eru lausir veiðidagar 30. júlí til 1. ágúst. Auk örfárra annarra daga í ágúst. Upplýsingar hjá ferðaskrifstofu Vestfjarða í síma 94-3457. Traktorsgrafa tii leigu í alls kon- ar jarðvinnu. Guðmundur Gunnarsson, Sólvöllum 3, símar 26767 og 985-24267. Af sérstökum ástæðum eru til sölu nokkrir Tívolí bátar með 2 ha. Suzuki mótorum og öðru til- heyrandi. Bátarnir eru hannaðir til veiða á vötnum og eru mjög stöðugir. Kjörið tækifæri fyrir: - Fjölskyldur, til að leigja út. - Veiðifélög. - Sumarbúöir, o.fl. Upplýsingar í síma 96-21733. Svart seðlaveski tapaðist aðfaranótt laugadags á leiðinni úr Miðbæ út í Skarðshlíð. Finnandi vinsamlegast láti lögregl- una vita. Fundarlaun t boði. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. \ - -------------------- ■ ■ ■ Verð með píanóstillingar á Akureyri og nágrenni 4.-9. ágúst. Greiðslukortaþjónusta. Upplýsingar í síma 96-25785 eftir kl. 19.00 og 91-11980 milli kl. 16.00 - 19.00. ísólfur Pálmason. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Teppahreinsun - •Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sfmi 21012. Geymið auglýsinguna. Electrolux ísskápur til sölu. Hæð 155, breidd 59 cm. Verð kr. 7.000. Uppl. í síma 25285. Til sölu hvítt baðkar 1,70x70. Tveir rafmagnsþilofnar, 97x30 og 1,15x42. Kalkhoff drengjareiðhjól og DBS karlmannsreiðhjól. Upplýsingar í síma 22273. Hjólhýsi - Trommusett. Til sölu er hjólhýsi ásamt fortjaldi og pöllum. Húsiö er í Vaglaskógi. Skipti á Comby Camp tjaldvagni koma til greina. Til sölu á sama stað trommusett. Ágætt byrjenda- sett. Uppl. í síma 96-21017 eftir kl. 19.00. Til sölu Seagirl utanborðsmótor 5,5 ha. Alveg nýr, hefur aldrei ver- ið settur í gang. Uppl. í síma 96-26758 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Óska eftir herbergi á leigu, sem næst Verkmenntaskólanum. Upplýsingar í síma 61479. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýingar í síma 96-51154. Kostur sf. óskar eftir að taka á leigu einbýlishús eða tbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 27766 á vinnutíma og 27090 á kvöldin. Bráðvantar litla einmennings- fbúð fyrir 15. ágúst n.k. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Tekið á móti upplýsingum i síma 22200. Rúmlega 80 fm 3ja herb. rað- húsfbúð í Seljahlíð til leigu frá 1. september. Leigutími 1 ár. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Seljahlíð" fyrir 31. júlí. Óska eftir að taka á leigu her- bergi með aðgang að baði. Til- boð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „100“. Til leigu 2ja herb. fbúð við Skarðshlíð ca. 50 fm. frá ca. 1. ágúst. Sá sem getur útvegað 18 ára skólastúlku herbergi með eldunar- aðstöðu eða einstaklingsíbúð í Reykjavík frá 1. október hefur forgang. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags fyrir 30. júlí fyrir kl. 15.00 merkt „reglusemi". Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar fyrir jarðfræðing sem vinnur við Náttúrufræðistofn- un Norðurlands. Upplýsingar í síma 21030. Vinnupallar Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði iitla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðafstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Pearl trommusett kr. 44.900 og 49.700. Tónabúðin, sími 96-22111. Ef þig vantar nýtt fullkomið Yamaha orgel með 30% afslætti hringdu þá í síma 25284. Hestaferð í Fjörður um verslun- armannahelgina. Polar hestar sími 96-33179. Volvo 343, árg. '78 til sölu. Ekinn 96.000 km. Drifreim biluð. Verð- hugmynd 65.000 kr. Upplýsingar í síma 25992. Til sölu Ford Cortina, skoðaður '87. Góður bíli, gott verð, góð greiðslukjör. Upplýsingar i síma 23181 e.h. Alfa Romeo 33 4x4, árgerð 1986 til sölu. Upplýsingar í síma 61427. Chevrolet Malibu árg. '78 til sölu. Ekinn 35 þúsund km. Vel með farinn. Selst ódýrt. Uppl. í Litla-Hvammi 2, sími 41695. Einstakt tækifæri. Til sölu Lada Sport, árg. ’78. Ekinn 90 þús. km. Ryðlaus og vel útlítandi. Upplýsingar i sima 22904 á kvöldin. Til sölu Mazda 929, árgerð ’80. í toppstandi. Fæst á mjög góðu verði og á góðum kjörum. Tilvalin fyrir verslunarmannahelgina. Upp- lýsingar í síma 33227. Til sölu Mazda 929, árg. 77, ek. 97 þús. km. Mjög góður bíll. Skoðaður ’87. Númer fylgir. Verð 90 þús. Uppl. í síma 27071. Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu kr. 1800. Pöntunarsími 93-56719. Velkomin 1987. Leiguskipti Leiguskipti. Einbýlishús á Grenivík til leigu í skiptum fyrir húsnæði á Akureyri. Upplýsingar í síma 33255. Gengisskráning Gengisskráning nr. 139 28. júlí 1987 Kaup Sala Bandarikjadollar USD 39,230 39,350 Sterllngspund GBP 62,666 62,858 Kanadadollar CAD 29,446 29,536 Dönsk króna DKK 5,5641 5,5812 Norsk króna NOK 5,7417 5,7592 Sænsk króna SEK 6,0624 6,0810 Flnnskt mark FIM 8,7081 8,7347 Franskur frankl FRF 6,3474 6,3668 Belgískur franki BEC 1,0189 1,0220 Svissn. franki CHF 25,4658 25,5437 Holl. gyllini NLG 18,7394 18,7967 Vesturþýskt mark DEM 21,1215 21,1861 ítölsk líra ITL 0,02919 0,02928 Austurr. sch. ATS 3,0039 3,0131 Portug. escudo PTE 0,2699 0,2707 Spánskur peseti ESP 0,3084 0,3094 Japanskt yen JPY 0,25994 0,26073 írskt pund IEP 56,595 56,768 SDR þann 27.7. XDR 49,6796 49,8319 ECU - Evrópum. XEU 43,8336 43,9677 Belgískurtr. fin BEL 1,0151 1,0182 Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Draupnisgata. 192 fm gott iðnaðarhúsnæöi. Þórustaðir 4: Suðurend! í parhusi. Hæð, ris og kjallari. Laust f ágúst. Tjarnarlundur: 4ra herbergja fbúð á 4. hæð ca. 90 fermetrar. Mjög góð eign, laus fljótlega.___________ Eikarlundur: Einbýlishús á einni hæð. 155 fm. Tvöfaldur bflskúr. Ástand mjög gott. Langholt: 5-6 herb. einbýlishús ásamt bílskúr. Samtals ca. 180 fm. Skipti á minni eign, einbýlishúsi eða rað- húsi æskileg. Vestursíöa: 5 herbergja raðhús, fokhelt með pípulögn og einangrun. 157 fm. Skipti á 3ja herbergja íbúð koma til greina.________________ MSIDGNA&M SKMSAUlSgZ N0RDURLANDSII Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma Pffinior^iwiri [l|mynol ■bljAsmvn dastofa Simi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Borgarbíó Miövikud. kl. 9.10 Heppinn hrakfallabálkur Miðvikud. kl. 9.00 Vitnin Miövikud. kl. 11.10 Einkarannsóknin Miövikud. kl. 11.00 Milli vina KFUM og KFUK, -4' Sunnuhlíð. Kveðjusamkoma fyrir kristniboðana Hrönn og Ragnar Gunnarsson sem eru á förum til Kenya í haust, verður haldin miðvikudagskvöldið 29. júlí kl. 8.30. Allir velkomnir. Kristniboðsfélögin, KFUM og KFUK. FERBALÖG OG ÚTILÍF Ferðafélag Akureyrar, Skipagötu 13. Á vegum Ferðafélags Akureyrar verður farin ferð þann 31. júlí-3. ágúst. Sprengisandur, Gæsavatnaleið, Askja og Herðubreiðalindir. 1. ágúst. Náttfaravíkur. 8.-9. ágúst. Vatnsdalur í Húna- þingi. 15.-16. ágúst. Ólafsfjörður, Siglu- fjörður og Skagafjörður. 15.-16. ágúst. Heljardalsheiði og Skagafjörður. ATHUGIÐ Minningarspjöld Hjálparsveitar skáta fást í Bókvali og í Blóma- búðinni Akri. Brúðhjón: Hinn 20. 6. 1987 voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Auður Hafdís Björns- dóttir og Ari Þórðarson, tækni- fræð. Heimili þeirra er að Hlíðar- vegi 33 a, Kópavogi. Hinn 20. 6. 1987 voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Kristín Heiða Skúla- dóttir, læknaritari og Hreiðar Þór Hrafnsson, símsmiður. Heimili þeirra er að Oddagötu 3, Akur- eyri. Hinn 20. 6. s.l. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Salvör Jósefsdóttir og Árni Ómar Jósteinsson, blikk- smiður. Heimili þeirra er að Rima- síðu 29f, Akureyri. Hinn 4. júlí 1987 voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Arna Arnarsdóttir og Ólafur Magnússon, iðnnemi. Heimili þeirra er Hverfisgata 21, Siglufirði. Hinn 12. júlí s.l. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Heiðrún Hannesdóttir og Ingólfur Hafsteinsson, pípul.m. Heimili þeirra er að Jörundarholti 11, Akranesi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.