Dagur - 26.08.1987, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 26. ágúst 1987
Vantar geymsluhúsnæði fyrir
hálfuppgerðan fornbíl í vetur á
Akureyri eða skammt frá.
Upplýsingar í síma 22237.
Uppþvottavél.
Til sölu uppþvottavél.
Upplýsingar í síma 21624.
Hestaflutningakerra.
Nýleg hestakerra fyrir tvo hesta til
sölu.
Upplýsingar í síma 23749 eftir kl.
19.00.
Til sölu SÓMI 800 i mjög góðu
ástandi, 5.34 tonn, árg. ’85. Fjórar
DNG handfærarúllur, rader, lóran-
plotter, litamælir, VHS og CB
talstöð.
Upplýsingar í síma 96-61337 eftir
kl. 19.00.
Netaafdragari frá Hafspil ásamt
spili frá Sjóvélum fyrir línu og net
til sölu.
Upplýsingar í síma 96-81207 eftir
kl. 19.00.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
Sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Til sölu
6 hjóla Bens 1513, árg. ’73,
Mazda 323, árg. '81,
Honda Accord 2000, árg. '79,
sjálfskipt,
70 ha. Zetor með framdrifi, árg.
79,
Honda XL, 350, árg. 74,
Annað hjól í varahluti.
Ýmis skipti möguleg. Upplýsingar
í síma 96-43506.
Til sölu Toyota extra cap, dísel,
turbo, pick-up, árg. ’86. Lítur vel
út.
Upplýsingar í síma 91-73555 eftir
kl. 19.00.
Til sölu MMC Galant, árg. 75,
Ijósblár, ekinn 138 þús. km. Er í
þokkalegu ástandi, útvarp og
nýleg sumardekk. Fæst á góðum
kjörum ef samið er strax.
Upplýsingar í síma 22882.
Til sölu Lada Lux, árg. '84, ekin
aðeins 35 þús. km. Ýmsir auka-
hlutir.
Uþþlýsingar í síma 96-42056 á
kvöldin.
Bifreiðar til sölu.
Mazda station 929, árgerð 1978.
Góður bíll. Mikið endurnýjaður.
Góð greiðslukjör.
Lada Sport árgerð 1987.
Ekinn 3 þús. km.
Lada station, árgerð 1987.
Ekinn 3 þús. km.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma
24372.
Til sölu V.W. Derby árgerð 1979.
Einnig hraðbátur á vagni með 45
ha. utanborðsmótor.
Hvorutveggja með verulegum
staðgreiðsluafslætti.
Upplýsingar í síma 24640 i
hádeginu og á kvöldin.
Ibúð á Húsavík.
Til sölu er íbúð að Garðarsbraut
71 á Húsavik. Ýmisleg skipti koma
til greina.
Upplýsingar í síma 96-41855.
<íbúð til leigu.
2ja herbergja kjallaraíbúð í Gler-
árhverfi til leigu. Ekki alveg fullfrá-
gengin. Laus um mánaðarmótin
september/október.
Tilboð skal leggjast inn á afgreiðslu
Dags fyrir 27. ágúst merk „Reglu-
semi’.
120 fm. raðhús í Síðuhverfi til
leigu í 1 ár.
Fyrirframgreiðsla fyrir árið óskast.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
Dags merkt „110”.
Herbergi til leigu með eldunar-
aðstöðu.
Uppl. í síma 23219 eftir kl. 20.00
Óska eftir íbúð til leigu. 2ja eða
3ja herb. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Má
þarfnast lagfæringar.
Upplýsingar í síma 26447 eftir kl.
7 á kvöldin.
Óskum eftir 2ja herbergja íbúð
til leigu sem fyrst.
Upplýsingar í síma 93-11605 og
93-12715.
Húsnæði óskast.
Nú vantar mig húsaskjól. Ef ein-
hver vildi vera svo meiriháttar að
leigja mér (búðina sína næstu
vikur, mánuði eða ár, þá má hann
láta heyra í sér í síma 23405 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Kennari við Verkmenntaskól-
ann á Akureyri óskar eftir að
taka á leigu 3ja-4ra herbergja
íbúð.
Uþplýsingar í síma 96-43356.
Skólastúlku bráðvantar her-
bergi með aðgangi aðeldhúsi og
baði til leigu.
Upplýsingar í síma 24943.
Einbýlishús óskast.
Óska eftir að kaupa einbýlishús á
Húsavík.
Upplýsingar í síma 96-41855.
Til sölu heybindivél, New
Holland 274.
Uppl. í síma 96-43923.
Vélhjól
Honda CB 750 K árgerð ’80.
Ekið 13.000 km.
Upptekin vél. Nýsprautað. Verð
150-180.000.
Upplýsingar í síma 61238 eftir kl.
19.00 og um helgar.
Lyklakippa með 5 lyklum tapað-
ist sunnudaginn 23. ágúst f
berjalandi hjá Stærri-Árskógi.
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 21172.
Blá Adidas iþróttataska tapaðist
á leiðinni Laugaland-Vín. Finn-
andi vinsamlegast láti vita í síma
96- 31167.
Dagmamma óskast fyrir tæp-
lega eins árs gamlan dreng.
Helst á Eyrinni. Ef einhver vill taka
að sér að passa hann frá kl. 8.00-
16.30 vinsamlega hringið i síma
21909 á vinnutíma eða 26657 eftir
kl. 18.00. Kristín.
Langaholt, litla gistihúsið á
sunnanverðu Snæfellsnesi.
Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti-
vistarsvæði. Skipuleggið sumar-
frídagana strax. Gisting með eða
án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur,
laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu
kr. 1800.
Pöntunarsími 93-56719.
Velkomin 1987.
5 vetra foli til sölu. Viljugur með
mikla ganghæfileika. Faðir Óðinn
883 og móðir undan Giað 404.
Upplýsingar gefa Kolbrún og
Jóhannes, Rauðu-Skriðu í síma
96-43504.
Nokkrar kýr til sölu, nýbornar og
komnar nálægt burði. Þurfa að
seljast um næstu mánaðamót.
Hey til sölu á sama stað.
Upplýsingar í síma 21965.
Til sölu:
Nýr ónotaður Pioneer tónjafnari 7
banda, 2x20 wött.
Upplýsingar í síma 24916 í
hádeginu og á kvöldin.
Til sölu tveir góðir og ódýrir
svefnstólar.
Upplýsingar í síma 21269.
Þrfr tíkarhvolpar fást gefins.
hringið í síma 97-56798.
Schafer hvolpar til sölu.
Upplýsingar í síma 97-61419 eða
97-61107 eftir kl. 19.00.
Pianóstillingar og viðgerðir.
Vönduð vinna unnin af fagmanni.
Upplýsingar og pantanir í síma
96-61306 og 96-21014.
Sindri Már Heimisson.
Til sölu verbúð og bátur 1,7
tonn ásamt veiðarfærum.
Upplýsingar í síma 24302 á
kvöldin.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603._______________
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Hreingerningar -
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með
góðum tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum sem hafa blotnað.
Tómas Halldórsson.
Sími 21012.
Geymið auglýsinguna.
Kaup - Sala
Til sölu isskápur, tvískiptur Ignis,
verð kr. 8.000.-. Garðsláttuvél,
verð kr. 1.000.-. Barnastóll úr tré
verð kr. 1.000.-. Dökkbrúnar, síð-
ar velour gardínur, 9 vængir, verð
kr. 22.500.-. Stór stálvaskur á
hjólum, hentugur í bilskúrinn. Ljós
kvenrykfrakki nr. 42, verð kr.
1.500.-.
Til kaups óskast ísskápur, ekki
breiðari en 60 cm og ekki hærri en
145 cm.
Uppl. í síma 23525 og 25533.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurliki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bil eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Borgarbíó
Miðvikudag kl. 9.00
Gullni drengurinn
Miðvikudag kl. 9.10
Over the Top
Miðvikudag kl. 11.00
Dauðinn á skriðbeltum
Miðvikudag kl. 11.10
Herramenn
Ath. Hækkað verð. Kr. 230
Gengísskráning
Gengisskráning nr. 158
25. ágúst 1987
Kaup Sala
Bandarfkjadollar USD 38,920 39,040
Sterlingspund GBP 63,148 63,342
Kanadadollar CAD 29,524 29,615
Dönsk króna DKK 5,5560 5,5732
Norsk króna NOK 5,7990 5,8169
Sænsk króna SEK 6,0951 6,1139
Finnskt mark FIM 8,7985 8,8256
Franskurfranki FRF 6,3850 6,4047
Belgfskur frankí BEC 1,0270 1,0302
Svissn. franki CHF 25,8949 25,9747
Holl. gylllni NLG 18,9350 18,9934
Vesturþýskt mark DEM 21,3512 21,4170
Itölsklíra ITL 0,02949 0,02958
Austurr. sch. ATS 3,0364 3,0457
Portug. escudo PTE 0,2719 0,2727
Spánskur peseti ESP 0,3169 0,3179
Japanskt yen JPY 0,27245 0,27329
írskt pund IEP 57,109 57,285
SDR þann 24.8. XDR 50,0714 50,2259
ECU-Evrópum. XEU 44,2267 44,3631
Belgískurfr. fin BEL 1,0206 1,0238
Opíð alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Eikarlundur:
Einbýlishús á elnni h®6.155 fm.
Tvöfaldur bilskúr. Ástand mjög
gott.
Hrisalundur:
2ja herbergja einstakllngsfbúð ca.
40 fm.
Laus eftlr samkomulagi.
Langamýri:
3ja herbergja kjallaraíbúð ca. 70
fm.
Laus strax.
Steinahlíð:
Raöhús á tveimur hæöum með
bflskúr í smfðum. Teikningar og
nánari upplýslngar á skrlfstof-
unni.
Akurgerði:
4ra herb. raðhús á einni hæð
ásamt bílskúr, ca. 145 fm.
Ástand gott.
Hríseyjargata:
Einbýlishús á einni hæð ca. 85
fm. Stór og góður bflskúr. Miklð
áhvflandi, laus 1. september.
MS1ÐGNA&
NORÐURLANDS Cí
Amaro-húsinu 2. hæð
Stmi 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrlfstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasimi hans er 24485.
Glerárprestakall.
Sóknarprestur sr. Pálmi Matthías-
son verður fjarrverandi frá 24.
ágúst til 8. september. Sr. Jón
Helgi Þórarinsson á Dalvík annast
þjónustu á meðan og er fólk beðið
að snúa sér til hans.
Sími hans er 61685.
RMrm nfí mm
Til Akureyrarkirkju kr. 500 frá
Andra Þór Arnarssyni, kr. 200 frá
N.N. og kr. 70 frá N.N.
Til safnaðarheimilis Akureyrar-
kirkju kr. 200 frá Guðnýju Péturs-
dóttur.
Til Strandarkirkju kr. 1.500 frá
Guðlaugu Stefánsdóttur, kr. 200
frá N.N.
Bestu þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.
Faðir okkar
ÁRMANN ÞORSTEINSSON
fyrrum bóndí á Þverá Öxnadal
andaðist að Dvalarheimilinu Skjaldarvik laugardaginn 22. ágúst.
Útför hans verður frá Bakkakirkju föstudaginn 28. ágúst kl. 2 e.h.
Hermann Ármannsson,
Ólafur Þ. Ármannsson.