Dagur - 28.08.1987, Blaðsíða 22

Dagur - 28.08.1987, Blaðsíða 22
22 - DAG.yR -28. ágúst 1987 Ágætu neytendur. Höfum til sölu mjög góðar óeitrað- ar gullauga kartöflur á 35 kr. kg. Beint úr garðinum. Pantið í síma 96-31205. Góðar gullauga kartöfiur á mjög hagstæðu verði. Sendum heim. Uppl. í síma 24943. Til sölu SÓMI 800 í mjög góðu ástandi, 5.34 tonn, árg. '85. Fjórar DNG handfærarúllur, rader, lóran- plotter, litamælir, VHS og CB talstöð. Upplýsingar í síma 96-61337 eftir kl. 19.00. Trilla til sölu. 6 metra löng, henni fylgir dýptar- mælir, talstöð, útvarp og miðstöð. Nýleg vél. Uppl. í síma 27125 á kvöldin. Netaafdragari frá Hafspil ásamt spili frá Sjóvélum fyrir línu og net til sölu. Upplýsingar í síma 96-81207 eftir kl. 19.00. Bifreiðar til söiu. Mazda station 929, árgerð 1978. Góður bíll. Mikið endurnýjaður. Góð greiðslukjör. Lada Sport árgerð 1987. Ekinn 3 þús. km. Lada station, árgerð 1987. Ekinn 3 þús. km. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 24372. Til sölu framdrifinn Rússa jeppi, árgerð 1984 með diesel vél og mæli. Ekinn 27.000 km. klæddur með sætum. Útvarp, góð dekk. Einnig Subaru 1800 GLS árgerð '84. Ekinn 55.000 km. Útvarp, segul- band. Báðir bílarnir í toppstandi. Upplýsingar í síma 95-1565. Volvo Lapplander, árg. ’81. Ek. 105 þús. km. Ftauður að lit, klæddur að innan, litað gler og vökvastýri. Uppl. í síma 96-51114. Einstakt tækifæri. Til sölu Lada 1500 árgerð '78. Ekin 90.000 km. Bleik að lit, í toppstandi. Tilvalin fyrir skóla- krakka eða sem vinnubíll. Verð kr. 35.000.- Upplýsingar í síma 24658. Til sölu Toyota extra cap, dísel, turbo, pick-up, árg. '86. Lítur vel út. Upplýsingar í síma 91-73555 eftir kl. 19.00. Til sölu Lada Lux, árg. ’84, ekin aðeins 35 þús. km. Ýmsir auka- hlutir. Upplýsingar í síma 96-42056 á kvöldin. Til sölu MMC Galant, árg. ’75, Ijósblár, ekinn 138 þús. km. Er í þokkalegu ástandi, útvarþ og nýleg sumardekk. Fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Upplýsingar í síma 22882. Til sölu 6 hjóia Bens 1513, árg. '73, Mazda 323, árg. '81, Honda Accord 2000, árg. '79, sjálfskipt, 70 ha. Zetor með framdrifi, árg. '79, Honda XL, 350, árg. '74, Annað hjól í varahluti. Ýmis skipti möguleg. Upplýsingar í síma 96-43506. Vantar fólk á kartöfluupptöku- vél. Uppl. í síma 24947. Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu kr. 1800. Pöntunarsími 93-56719. Velkomin 1987. Sumarhúsið Ás Laugum aug- lýsir. Vinsæla kabarett hlaðborðið á laugardögum frá kl. 17.00, síðasti laugardagurinn 29. ágúst. Tilvalið fyrir ferðafólk að koma við. Borðapantanir í sfma 43132. Skólastúlku bráðvantar her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu. Upplýsingar í síma 24943. Óska eftir íbúð til leigu. 2ja eða 3ja herb. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 26447 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð óskast. íbúð óskast til leigu í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Hlíðunum í Reykjavík. Tilboð sendist Degi merk! „91235“. Óska eftir húsnæði frá 1. sept- ember. 2ja herb. íbúð eða stórt herbergi með aðgangi að eldhúsi. Tilboð sendist afgreiðslu Dags merkt „B21“. Hefur þú laust herbergi? Ég er að fara á þriðja ár í Verk- menntaskólanum og bráðvantar herbergi. Ef einhver getur hjálpað mér hringdu þá í síma 96-62286. Reglusemi - prúðmennska. Vantar herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 25987 eftir kl. 19.00. íbúð til leigu. Rúmgóð 4ra herb. íbúð í góðu standi í Innbænum til leigu. Tilboð sendist Ríkisútvarpinu á Akureyri Fjölnisgötu 3, merkt „MB1“. Húsið Túngata 13, Húsavík er til leigu. Upplýsingar í síma 96-42001. Til sölu 70 fm húseign á Eyr- inni, hæð, ris og geymslukjallari. Upplýsingar í síma 26750. Þriggja herb. íbúð í Tjarnarlundi til leigu í vetur. Uppl. í síma 22046 milli kl. 21.00 og 23.00. 2ja herb. íbúð í Lundarhverfi í einbýlishúsi til leigu með eða án húsgagna. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 2. sept. merkt „íbúð til leigu“. Herbergi með forstofuinngangi til leigu. Uppl. í síma 21361. fbúð til leigu. 3ja herb. íbúð til leigu í 6 mán. frá 1. sept. Uppl. gefur Arnar f síma 26900 í dag. Tölva til sölu. Amstrad PC 1512, 512K, litaskjár, tvö diskadrif, mús, joystick, forrit og leikir. Uppl. í síma 21055 eftirkl. 17.00. Til sölu verbúð og bátur 1,7 tonn ásamt veiðarfærum. Upplýsingar í síma 24302 á kvöldin. Til sölu notuð Singer prjónavél með mótor og tölvu. Greiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 22335. Óska eftir Hondu MT eða MTX 50. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 26914 á kvöldin. Varahlutir til sölu f Peugeot 504, árgerð 1977. Góð vél, gírkassi, drif og margt, margt fleira. Upplýsingar í síma 27211 og 23373. Pianóstillingar og viðgerðir. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Upplýsingar og pantanir í síma 96-61306 og 96-21014. Sindri Már Heimisson. 5 vetra foli til sölu. Viljugur með mikla ganghæfileika. Faðir Óðinn 883 og móðir undan Glað 404. Upplýsingar gefa Kolbrún og Jóhannes, Rauðu-Skriðu í síma 96-43504. Tilkynning til Buchs-ættarinnar. Ættarmótið verður haldið í Félags- heimilinu á Húsavík 30. ágúst og hefst kl. 15.00. Hittumst sem flest í Hlíðarenda við Laxamýri kl. 10.30 til vett- vangsskoðunar. Undirbúningsnefnd. Óskum eftir dagmömmu fyrir tvö börn, 1 árs og 2y2 árs. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í símum 24760 og 22189 eftir kl. 20.00. Skrifstofuhúsnæði í Brekku- götu 5 er til leigu frá næstu mánaðarmótum. Upplýsingar í síma 23158. Hjónarúm úr furu til sölu, 150 cm á breidd. Skipti á 70-90 cm breiðu rúmi koma til greina. Á sama stað til sölu fiskabúr 100 lítra með fiskum og ýmsu dóti á. Verð kr. 3.500. Upplýsingar í síma 22716. Gæsaskyttur takið eftirl Öll meðferð skotvopna er strang- lega bönnuð austan Hörgár, frá Hörgárbrú að Krossastaðaá. Landeigendur. Takið eftir! Polaris Trail Boss 4x4 til sölu. Meiri háttar hjól, árg. '87. Lítur vel út. Upplýsingar í síma 96-21265 rnilli kl. 11.00 og 13.00. Polaris Trail Boss 4x4 árgerð ’87. Verð kr. 180.000. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 21160 eftir kl. 19.30. Gott Polaris fjórhjól Cyclon, til sölu. Árgerð 1987. Góðir greiðsluskil- málar. Upplýsingar í síma 22840 á vinnu- tíma og 26597 í hádeginu og á kvöldin. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvln, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 21012. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603.________________ Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, simi 25055. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Gengisskráning Gengisskráning nr. 160 27. ágúst 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 38,900 39,020 Sterlingspund GBP 63,047 63,242 Kanadadollar CAD 29,484 29,575 Dönsk króna DKK 5,5591 5,5763 Norsk króna NOK 5,8238 5,8418 Sænsk króna SEK 6,0891 6,1079 Finnskt mark FIM 8,8059 8,8331 Franskurfranki FRF 6,3991 6,4188 Belgískur franki BEC 1,0282 1,0314 Svissn. franki CHF 25,9359 26,0159 Holi. gyilini NLG 18,9654 19,0239 Vesturþýskt mark DEM 21,3707 21,4366 Itölsklfra ITL 0,02951 0,02960 Austurr. sch. ATS 3,0391 3,0484 Portug. escudo PTE 0,2721 0,2729 Spánskur peseti ESP 0,3179 0,3189 Japansktyen JPY 0,27361 0,27445 Irskt pund IEP 57,088 57,264 SDR þann 26.8. XDR 50,0758 50,2301 ECU - Evrópum. XEU 44,2585 44,3950 Belgiskurfr. fin BEL 1,0215 1,0247 ' W0§ FJÁRFESTINCAFÉLACIÐ Gengi verðbréfasjóðs 25. ágúst 1987 Kjarabréf 2.241 Tekjubréf 1.215' Markbréf 1.117 Fjölþjóðabréf 1.060 Einingabréf 1 2.244 Einingabréf 2 1.326 Einingabréf 3 1.394 Lífeyrisbréf 1.128 Ávöxtunarbréf 1.12124 Sjóðsbréf 1 1.092 Sjóðsbréf 2 1.092 Hlutabréf Hlutafclag: Kaupg. Solug. Hrevting frá 24/8. ’87 Eimskipafél. ísi. hf. 2,65 2,78 0,7% Flugleiðir hf. 1,83 1,94 2,0% Iðnaöarb. hf. 1,34 1,42 0,7% Verslunarb. hf. 1,20 1,25 0,8% Hlutabréfasj. hf. 1,18 0,9% Ofangreind gengi eru birt samkvæmt upplýsingum frá Fjárfestingarfélaginu. Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Eikarlundur: Eínbýlishús á einni hæð. 155 fm. Tvöfaldur bilskúr. Ástand mjög gott Háilundur: 4-5 herb. einbylishus á einni hæð ca. 125 fm. Bdskúrsréttur. Eignin er í mjög góðu standi. Laus 1. okt.____________ Akurgerði: 4ra herb. raðhús á einni hæð ásamt bílskúr, ca. 145 fm. Ástand gott. Strandgata: 120 fm verslunarhúsnæði. Laust fijótlega. Hríseyjargata: Einbýlishús á elnni hæð ca. 85 fm. Stór og góður bílskúr. Mikið áhvllandi, laus 1. september. Steinahlíð: Raðhús á tvelmur hæðum með bílskúr i smíðum. Teikningar og nánari upplysingar á skrifstof- unni. FAS1DGNA& fj SKMSJULAZgC NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benodlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.