Dagur - 07.09.1987, Blaðsíða 14
<ií - HliDAO -
14 - DAGUR
TB&f v}<im3l<í@a .V
- 7. september 1987
Langaholt, litla gistihúsið á
sunnanverðu Snæfellsnesi.
Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti-
vistarsvæði. Skipuleggið sumar-
frídagana strax. Gisting með eða
án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur,
laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu
kr. 1800.
Pöntunarsími 93-56719.
Velkomin 1987.
Vélsleði til sölu.
Yamaha SRV árg. ’84. Ekinn um
2700 km. Verðhugmynd ca. 250
þúsund. Ýmis skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 44209.
Til sölu Sundborn fururúm frá
IKEA.
Þökuskurður - þökusala.
Upplýsingar í símum 25141
(Hermann) og 25792 (Davíð).
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Til sölu frambyggður Rússajeppi
með góðri dísilvél.
Massey Ferguson 575 árg. '78.
Massey Ferguson 35 árg. '59.
Heybindivél IH 435, múgavél, fjöl-
fætla, sláttuþyrla, áburðardreifari,
sturtuvagn, ámoksturstæki á
Massey Ferguson.
B 20 vél, gírkassi og fl. varahlutir í
Volvo 144 árg. '12.
Varahlutir I Landrover og Skoda.
Norskir blárefa- og shadowhvolp-
ar á mjög góðu verði.
Óskast keypt: Nýfæddir kálfar.
Baggafæriband og fjórhjóla
baggavagn.
Upplýsingar í síma 43635.
Stærð 127x210 ásamt tveim nátt-
borðum.
Upplýsingar í síma 96-22630.
Hesthússgrunnur/tilboð.
Tilboð óskast I hesthússgrunn (án
sökkla og plötu) í Breiðholti. Til
greina kæmi skipti á hrossi, bif-
reið, dráttarvél, kerru, fjórhjóli, báti
eða snjósleða.
Upplýsingar í síma 27424 á
kvöldin.
Dagmamma öskast fyrir 9 mán.
dreng frá kl. 1-5.
Helst í Innbænum eða á Brekk-
unni.
Uppl. i síma 26428.
4ra herb. íbúð til leigu í Tjarnar-
lundi.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
Dags merkt „3535“.
4ra herbergja íbúð í góðu
standi til leigu á Eyrinni.
Þarf helst 6 mánuði fyrirfram. Upp-
lýsingar veittar eftir kl. 5 í síma
26153.
Herbergi til leigu.
Herbergi til leigu, fyrir stúlku, í
Glerárhverfi.
Upplýsingar í síma 24564 eftir kl.
20.00 á kvöldin.
Ford Escort XR 3i, árg. 86 til
sölu. Fallegur bill. Greiðsluskil-
málar.
Einnig til sölu Peugeot 504, árg.
’78. Útvarp, segulband, vetrar-
dekk og sumardekk. Vel við
haldið. Möguleiki að taka tjald-
vagn og/eða riffil upp í eða 20 þús.
út og 10 þús. á mán. í 12 mán.
Uppl. í síma 24155.
Til sölu Datsun 180 B, árg. '77.
Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 25754.
Mazda 323, árg. '80 til sölu, ekin
80 þúsund km.
Lítur vel út.
Mjög góð greiðslukjör í boði.
Upplýsingar í síma 27251.
Frambyggður rússajeppi til
sölu, árg. '77.
Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 21189.
Til sölu Skoda 120 GLS, árg. '82
í góðu lagi.
Uppl. í síma 21448 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu Volvo 240, árg. '83.
Uppl. í síma 96-52285 á kvöldin.
íbúð til leigu.
2ja herbergja íbúð til leigu í ná-
grenni Akureyrar frá 1. október ef
samið er fljótt.
Upplýsingar í síma 91-685517 á
kvöldin.
Óska eftir 2ja-3ja herbergja
íbúð.
Erum þrjú í heimili.
Upplýsingar í síma 96-52147 og
96-52183.
íbúðir óskast.
Viljum taka á leigu 2-3ja herb.
íbúð og 4ra herb. íbúð eða raðhús
frá 1. okt. nk. Tryggjum góða
umgengni, skilvísar greiðslur og
góðan frágang við lok leigutíma-
bils.
Nánari upplýsingar gefur Jón Arn-
þórsson í síma 21900.
Iðnaðardeild Sambandsins
Akureyri.
Óskum eftir að taka litla íbúð á
leigu fyrir 1. des.
Góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 24541.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1a, auglýsir:
Ýmiss konar húsmunir til sölu, t.d.
ísskápar, hjónarúm, Ijósakrónur,
sófasett, hillusamstæður og margt
fleira.
Vantar vandaða húsmuni í
umboðssölu.
Mikil eftirspurn.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1a, sími 23912.
Til sölu Massey Ferguson 165,
árg. '76, með Sekúra húsi.
Upplýsingar i síma 96-31304.
Vantar vél og gírkassa í Sapporo
2000 árg. '81.
Einnig bíl, verð kr. 5-20 þúsund,
t.d. Skoda árg. '77.
Uppl. f síma 43930 eftir kl. 19.
Til sölu vel með farin Silver
Cross barnakerra.
Uppl. í síma 24197 eftir kl. 18.00.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Johannes Pálsson, s. 21719.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látiö fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Ökukennsla
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Innritun hafin
í alla flokka
Innritunarsími 22566 frá kl. 13-20.
Leiðrétting
- Óli Eyland
50 ár á Akureyri
Föstudaginn 4. sept. birtist stutt
frásögn og mynd af Ólafi J.
Eyland, fyrrverandi bílstjóra og
starfsmanni Eimskipafélags
íslands hf. á Akureyri. í frásögn-
inni kom fram að 40 ár væru liðin
frá því Ólafur flutti til Akureyrar
þennan dag en það er ekki rétt.
Hið rétta er að 50 ár voru liðin
frá því hann flutti til bæjarins.
Afsökunar er beðist á þessum
mistökum. EHB
Á afmæli Akureyrarbæjar
barst Amtsbókasafninu góð og
dýrmæt gjöf frá frú Guðnýju
Klemensdóttur, ekkju Gunn-
Iaugs Halldórssonar arkitekts,
og börnum þeirra, en eins og
kunnugt er var Gunnlaugur
Halldórsson höfundur að hinni
glæsilegu byggingu Amtsbóka-
safnsins við Brekkugötu.
Jón Gunnlaugsson, sonur
höfundarins, afhenti safninu til
fullra yfirráða allar teikningar
föður síns að bókhlöðunni, þar
með talda frumdrætti og skissur
þar sem sjá má að hann hefur
hugsað fyrir tengibyggingu við
annað hús þar norðan við.
Amtsbókasafninu er mikill
fengur að þessari góðu gjöf, ekki
síst þegar nú hefur verið tekin
ákvörðun um viðbótarbyggingu á
bókhlöðulóðinni.
Hjálparstofnun kirkjunnar:
Fata-
söfnunin
gekk vel á
Akureyri
Fatasöfnun Hjálparstofnunar
kirkjunnar í Akureyrarkirkju
gekk mjög vel og alls söfnuð-
ust 31/2 til 4 tonn af mjög góð-
um og vönduðum fatnaði, en
söfnunin stóð yfir dagana 27.,
28. og 31. ágúst sl.
Fatasöfnunin, sem var til
stuðnings flóttafólki frá Mosam-
bik, fór fram í nær öllum kirkjum
landsins. Á Akureyri söfnuðust
60 þúsund krónur í peningum til
að greiða flutningskostnað er-
lendis en KEA sá um að fatnað-
urinn var fluttur ókeypis til
Reykjavíkur. Aðstandendur
söfnunarinnar þakka öllum
gefendum þetta góða framlag og
óska þeim Guðs blessunar. EHB
Borgarbíó
DUNDEE
There’i ó INIto ol him In otl ol ut
Krókódíla-Dundee
Mánud. kl. 9.00 og 11.00
R ISDTG
AltlZOM
A comedy beyond belief.
Arizona yngri
Mánud. kl. 9.10
Over the Top
Mánud. kl. 11.10
Góð gjöf
til Amtsbóka-
safnsins
Maðurinn minn
BERGÞÓR JÓN GUÐMUNDSSON
Núpasíðu 6g
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
sunnudaginn 30. ágúst 1987.
Jarðarförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Elsa Stefánsdóttir.
Takiö eftir!
Er kominn meö nýtt bílasímanúmer,
beint samband.
Símanúmer 985-23847.
Ath. Geymið auglýsinguna.
Ólafur Arnar, landpóstur.
Vatnsleysu, Fnjóskadal.