Dagur - 06.10.1987, Qupperneq 4
4! - SMSW? - Ö/WltoiKM’ 'taT*
á Ijósvakanum.
Þátturinn Létt spaug á Stöð 2 er samsafn af
atriðum úr ýmsum grínmyndum og því tilval-
ið fyrir alia sem eru hræddir um að gömul
bros taki sig upp að horfa ekki á hann.
8.30 Fréttayfirlit.
SJONVARPIÐ
ÞRIÐJUDAGUR
6. október
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Villi spæta og vinir
hans.
18.55 Súrt og sætt.
(Sweet and Sour).
19.25 Fréttaágrip á tákn-
máli.
19.30 Poppkorn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og
- dagskrá.
20.45 Stefán íslandi 80 ára.
Hátíðardagskrá í íslensku'
óperunni í tilefni af 8 1 ára
afmæli Stefáns íslandi.
Fram koma Kór íslensku
óperunnar, Karlakór
Reykjavíkur, Kristinn Sig-
mundsson, Hrönn Hafliða-
dóttír, Ólöf Kolbrún Harð-
ardótir og Magnús
Jónsson. Auk þess verður
rætt við Stefán íslandi og
nokkra samtíðarmenn
hans. Bein útsending.
22.20 Flogið með fuglunum.
(Wildlife on One: In-Flight
Movie.)
Bresk náttúrulífsmynd þar
sem fylgst er með ýmsum
villtum fuglategundum á
ferð og flugi og sjónarhorn
þeirra kannað.
22.55 Á ystu nöf.
(Edge of Darkness).
Fjórði þáttur.
23.50 Útvarpsfréttir i dag-
skrárlok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
ÞRIÐJUDAGUR
6. október
16.40 Sjálfræði.
(Right of Way.)
Roskin hjón ákveða að
stytta sér aldur. en við-
brögð umhverfisins verða
á annan veg en þau
hugðu.
18.25 A la Carte.
Skúli Hansen matreiðir i
eldhúsi Stöðvar 2.
18.55 Kattarnórusveiflu-
bandið.
(Cattanooga Cats.j
19.19 19:19
20.20 Miklabraut.
(Highway To Heaven)
21.10 Létt spaug.
(Just for Laughs.)
21.35 Hunter.
22.25 íþróttir á þriðjudegi.
23.25 Maður að nafni Stick.
(Stick.)
01.15 Dagskrárlok.
RÁS 1
ÞRIÐJUDAGUR
6. október
6.45 Veðurfregnir Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgun8árið
með Ragnheiði Ástu Pét-
ursdóttur.
Morgunstund barnanna:
„Gosi“ eftir Carlo Collodi.
Barnalög.
8.55 Daglegt mál.
Guðmundur Sæmundsson
flytur þáttinn.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Dagmál.
9.30 Landpósturinn.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá iiðnum
árum.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
Umsjón: Þórarinn Stefáns-
son.
12.00 Dagskrá Til-
kynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar.
13.05 í dagsins önn - Heilsa
og næring.
13.30 Miðdegissagan:
„Dagbók góðrar grann-
konu“ eftir Doris Lessing.
Þuríður Baxter les þýðingu
sína.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur - Sovét-
djass.
Umsjón: Jón Múli Árna-
son.
15.00 Fréttir • Tilkynningar.
15.05 Gatið í gegnum
Grímsey.
Umsjón: Vernharður
Linnet.
16.00 Fréttir • Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir • Tilkynningar.
17.05 Stefán íslandi óperu-
söngvari áttræður.
Trausti Jónsson og Hall-
grímur Magnússon sjá um
þáttinn.
18.00 Fréttir • Tilkynningar.
18.05 Torgið - byggða- og
sveitarstjórnarraál.
Umsjón: Þórir Jökull Þor-
steinsson.
18.30 Tónlist • Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
morgni.
Glugginn - leikhús.
20.00 Kirkjutónlist.
20.40 Málefni fatlaðra.
Umsjón: Guðrún
Ögmundsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá
mánudegi.)
21.10 Sigild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan:
„Sagan af Tristram og
ísönd“.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Ljósið sem í
þér er" eftir Alexander
Solzhenitsyn.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
(Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
ÞRIÐJUDAGUR
6. október
7.03 Morgunþáttur.
Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og
8.30, fréttum kl. 8.00 og
veðurfregnum kl. 8.15.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
Umsjón: Kristin Björg Þor-
steinsdóttir.
12.00 A hádegi.
Dægurmálaútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Magnús Einars-
son.
16.05 Dagskrá.
Dægurmálaút varp.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Stæður.
Rósa Guðný Þórsdóttir
staldrar við í Borgarnesi,
segir frá sögu staðarins,
talar við heimafólk og leik-
ur óskalög bæjarbúa.
Frá kl. 21.00 leikur hún
sveitatónlist.
22.07 Listapopp.
Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson.
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins.
Guðmundur Benediktsson
stendur vaktina til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9,
10,11,12.20,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
ÞRIÐJUDAGUR
6. október
8.05- 8.30 og 18.03-19.00.
Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét
Blöndal.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
ÞRIÐJUDAGUR
6. október
8.00 Morgunþáttur.
Þráinn Brjánsson kemur
Norðlendingum af stað í
vinnuna með léttri tónlist
og fréttum af svæðinu.
11.00 Arnar Kristinsson
spilar góða tónlist. Arnar
fjallar um neytendamál og
kemur afmæliskveðjum til
skila.
14.00 Olga Björg Örvars-
dóttir
í góðu sambandi við hlust-
endur.
17.00 í sigtinu.
Ómar Pétursson og Friðrik
Indriðason spila vel valda
tónlist og fá til sín fólk í
fréttum í spjall.
19.00 Dagskrárlok.
Fréttir sagðar kl. 8.30,
12.00, 15.00, 18.00.
989
JBYLGJANl
f ÞRIÐJUDAGUR
6. október
07.00-09.00 Stefán Jökuls-
son og Morgunbylgjan.
Stefán kemur okkur rétt-
um megin fram úr með til-
heyrandi tónlist og lítur
yfir blöðin.
09.00-12.00 Pétur Steinn
Guðmundsson á léttum
nótum.
Morgunpoppið allsráð-
andi, afmæliskveðjur og
spjall til hádegis.
Litið inn hjá fjölskyldunni
á Brávallagötu 92.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteins-
son á hádegi.
Létt hádegistónlist og
sitthvað fleira.
14.00-17.00 Ásgeir Tómas-
son og síðdegispoppið.
Gömlu uppáhaldslögin og
vinsældalistapopp í rétt-
um hlutföilum.
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis.
Leikin tónlist, litið yfir
fréttimar og spjallað við
fólkiðsem kemur við sögu.
18.00-18.10 Fróttir.
19.00-21.00 Anna Björk
Birgisdóttir.
Bylgjukvöldið hafið með
tónlist og spjalli við hlust-
endur.
21.00-24.00 Þorsteinn
Ásgeirsson.
Tónlist og spjall.
24.00-07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
- Bjarni Ólafur Guðmunds-
son.
Tónlist og upplýsingar um
veður og flugsamgöngur.
Húsavík:
Helgi Bjarnason dómari leiksins hafði í nógu að snúast eins og sjá má, þarna
eru allar konurnar komnar í markvörsluna en karlarnir reyna samt að skora.
Konur úr Slysavarnadeild kvenna
sigruðu lið fyrirmanna bæjarins
6:4 í geysihörðum og spennandi
fótboltaleik í íþróttahöllinni á
sunnudaginn. Leikurinn fór fram
á fjölskylduskemmtun sem fjár-
öflunarnefnd slysavarnadeildar-
innar efndi til, um 300 manns
komu á skemmtunina.
Lið kvennanna lék í náttfötum
en lið karlanna í náttkjólum.
Ágætur dómari leiksins var Helgi
Bjarnason. Besti maður kvenna-
liðsins var Hrönn Káradóttir
markmaður og formaður deildar-
innar, sem hreinlega lökaði
markinu hvenær sém tækifæri
gafst til en átti þó við mikið mót-
læti að stríða. M.a. varð hún fyrir
meiðslum en hélt ótrauð áfram
eftir að dýralæknir hafði gefið
úrskurð um að þau væru ekki
alvarlegs eðlis og eitt sinn rændu
skólastjóri barnaskólans og lyf-
salinn markmanninum og settust
á hann úti í horni.
Besti leikmaður karlaliðsins
var Halldór Kristinsson sýslu-
maður, bæði var hann klæddur
Fyrir leikinn: Á myndinni má sjá Gunnar dýralækni, Örn bæjarfulltrúa, Halldór skólastjóra og Vigfús lyfsala.
í fremri röð: Hreiðar kaupfélagsstjóra, Bjarna Þór bæjarstjóra, Halldór sýslumann, Helga dómara leiksins, Hrönn
markmann og formann deildarinnar og Aðalbjörgu Ivarsdóttur.
Tímarit Máls og menningar
Tímarit Máls og menningar 3.
hefti 1987 er komið út. Yfir 20
höfundar leggja að þessu sinni
fjölskrúðugt efni til tímaritsins. I
heftinu eru tvö ljóð eftir Stefán
Hörð Grímsson, einnig ljóð eftir
Anton Helga, Stefán Sigurkarls-
son, Rögnu Sigurðardóttur,
Sjón, Magnús Skúlason, Friðrik
Guðna og Sigrúnu Björnsdóttur
auk tveggja sonnetta eftir Kristján
Árnason. Berglind Gunnarsdótt-
ir skrifar hugleiðingu til varnar
skáldskapnum sem hún nefnir
„Er Ijóðið glataður tími?“.
Tvær greinar í heftinu snúast
um fornar merkisbækur: Tryggvi
Emilsson skrifar um Vídalíns-
postillu, höfund hennar og hús-
lestrarhefðina og Gunnar Harð-
arson ritar greinina „Enn um
íslendingabók“ þar sem hann
hafnar þeirri skoðun fræðimanna
að gera þurfi ráð fyrir tveimur
gerðum íslendingabókar.
í tveimur greinum er fjallað
um íslenska rithöfunda. „Að
eignast líf“ er yfirskrift
umfjöllunar Árna Ibsens um
Birgi Sigurðsson og verk hans og
Ástráður Eysteinsson gerir sög-
um Thors Vilhjálmssonar skil
undir heitinu „Er ekki nóg að líf-
ið sé flókið?“. í grein sem heitir
„Heimur tragedíunnar og tíðar-
andi nútímans fjallar Jón Proppé
um ýmis einkenni tragedíunnar
og tekur dæmi af verkum frá
ólíkum tímum. Þá er að nefna
skrif Þórhildar Ólafsdóttur um
franskar bókmenntir. Hér rekur
hún þróun skáldsögunnar í
Frakklandi 1880-1960 og jafn-
framt birtist þýðing hennar á
smásögunni Ariane eftir J.M.G.
Le Clézio. Tvær aðrar smásögur
eru í heftinu; Steinunn Sigurðar-
dóttir á þar nýja sögu sem heitir
Kona og kind og Sigurður A.
Magnússon hefur þýtt sögu suð-
ur-afríska rithöfundarins Alans
Paton, Eyðilandið.
í Tímaritinu eru að vanda
umsagnir um nýlegar bækur -
Þorleifur Hauksson, Vésteinn
Ólason og Páll Valsson fjalla um
verk þeirra Sigurðar A. Magnús-
sonar, Einars Más Guðmunds-
sonar og Ólafs Jóhanns Ólafsson-
ar og Gunnar Karlsson gerir
athugasemdir við ritdóm eftir
Þorleif Friðriksson.