Dagur - 06.10.1987, Side 14
“14 - DAGUR -6: október 1987
Óska eftir iítilli 2ja herbergja
ibúð til leigu frá áramótum.
Upplýsingar í síma 97-71358.
Bílar til sölu.
Volvo 340 GL árg. 1984 ekinn
33.000 km.
Volvo '87 st. GLE. 7 manna sjálf-
skiptur ekinn 11.000 km.
Lada Sport '87. Ekin 7.000 km.
Upplýsingar hjá Gunnari í síma
24372.
Tilboð óskast í Subaru station
'81.
Skemmdur eftir veltu.
Upplýsingar í símum, 26388 og
21829.
Til sölu Benz 209 D árgerð 1985.
5 cyl. með luxus innréttingu, 5 gíra
með vökvastýri. litað gler, olíufýr-
ing.
Allt að 14 manna bíll.
Ekinn aðeins 50.000 km.
Sumar og vetrardekk, útvarp og
segulband.
Upplýsingar í síma 24121 milli 19
og 20 á kvöldin. Á daginn i síma
27333.
Land Rover il sölu, árgerð
1966.
Vel með farinn.
Upplýsingar í síma 22810 eftir kl.
17.00 þessa viku.
Porsche 924 til sölu, árgerð ’79.
Engin skipti. Verð 550 þúsund.
450 þúsund staðgreitt.
Upplýsingar i síma 26772.
Til sölu húsbíll.
Tilboð óskast í húsbil M. Benz 69.
gott gangverk.
Skoðaður '87. Þarfnast boddý-
viðgerðar. góð innrétting, svefn-
pláss fyrir fjóra.
Isskápur. eldavél. vaskur, vatns-
hitari. gasofn og salerni.
Upplýsingar í símum 23061 og
25435 eftir kl. 17.00.
Til sölu Nissan Sunny árgerð
1982.
Möguleiki að taka tjaldvagn eða
fjórhjól upp í sem greiðslu.
Einnig til sölu 6 cyl. Rambler vél
ekin um 100.000 km.
Upplýsingar í síma 96-43908.
Rúnar.
Til sölu Daihatsu Charade XTE
árg. 1980.
Góðir greiðsluskilmálar - lítil eða
engin útborgun.
Verðhugmynd 90-100.000 kr.
Upplýsingar í símum 23778 og
31296.
Bílar á góðum kjörum
(skuldabréf).
Audi 90 árg. 1985.
Blazer árg. 1984.
Ford Bronco árg. 1971.
M.MC Galant st. árg. 1980.
BMW 728i árg. 1980.
Honda Accord árg. 1982.
Nova Custon árg. 1978.
Skoda 1202 árg. 1984.
Upplýsingar í bílasíma 985
21445.
Óska eftir að kaupa hornsófa.
Á sama stað er til sölu baðborð
og Simo kerruvagn.
Upplýsingar í síma 24930 eftir kl.
20.00.
Til sölu Amigo sófasett.
Er úr dökkum við og með dröpp-
uðu áklæði.
Mjög vel með farið.
Nýtt kostar 83.000.- kr.
Selst á 40.000,- kr.
Nánari upplýsingar í síma 26189
eftir kl. 18.00.
Akureyringar - Norðlendingar.
Tek að mér allt er viðkemur pípu-
lögnum.
Nýlagnir - viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari,
Arnarsíðu 6c Akureyri,
sími 96-25035.
Til sölu Kawasaki Invader ár-
gerð ’81 78 hö.
Góður sleði, dúndur krafturi
Upplýsingar í síma 26710.
Til sölu vélsleði.
Polaris Indy Trail árgerð 1983.
Upplýsingar í símum 24722 og hjá
Hjólbarðaþjónustunni 22840.
Hross í oskilum.
Hjá umsjónarmanni jarðeigna
Akureyrarbæjar eru eftirtalin hross
í óskilum
Fjórar hryssur, rauðblesótt, brún,
rauðskjótt og rauð.
Tveir hestar, brúnn og 2ja vetra
rauður foli.
Eigendur eða umsjónarmenn
hrossanna eru beðnir að hafa
samband við Svanberg Þórðarson
umsjónarmann í símum 25602
eða 22443 heima sem fyrst og
greiða áfallinn kostnað.
Frábæru Kingtei símarnir
komnir aftur.
• 14 númera minni.
• Endurval á síðasta númeri.
•Tónval/Púlsaval.
• Elektrónísk hringing.
• ítölsk útlitshönnun.
•Stöðuljós.
• Þagnarhnappur.
•Viðurkenndur af Pósti og síma.
Sterklegir og vandaðir borðsímar
á frábæru verði, aðeins kr. 5.609,-
Kingtel borðsími með endurvali á
síðasta númeri kr. 4.419,-
Sendum samdægurs í póstkröfu.
Radíóvinnustofan,
Kaupangi.
Sími 22817, Akureyri.
Tek að mér að prjóna húfur með
nöfnum, trefla, peysur, gammosí-
ur og fleira.
Á sama stað til sölu Silver Cross
barnavagn, grænn.
Upplýsingar í síma 25676.
Innrömmunarstofan
Munkaþverárstræti 15
er opin frá kl. 10-19 alla virka
daga.
Fljót afgreiðsla - rammaúrval.
Kristinn Þorvaldsson.
Húsnæði til leigu. 125 fm í góðu
standi.
Upplýsingar í síma 23922.
Tvö samliggjandi herbergi með
baði til leigu.
Upplýsingar í síma 23185 eftir kl.
18.00.
Ýsuflök - Ýsuflök
Höfum til sölu hraðfryst ýsuflök á
kr. 180 pr. kg.
Skutull hf.
Óseyri 22, sími 26388.
Til sölu peningaskápur.
Eldtraustur lítill peningaskápur til
sölu.
Einnig til sölu á sama stað lítill
ísskápur 85x60, lítið notaður.
Upplýsingar í slmum 23061 og
25435 eftir kl. 17.00.
Bátavél til sölu Saab 30 hö. með
skiptiskrúfu.
Verð kr. 75.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 95-4767 á
kvöldin.
Óska eftir að kaupa gott hey.
Upplýsingar í síma 26670.
Vil kaupa utanborðsvél.
Lágmarksstærð 6 hö.
Upplýsingar í síma 22843 Níels.
Mig bráðvantar eitthvað til að
tylla mér á!
Er ekki einhver sem á þokkalegt
sófasett, sem hann vill losna við
fyrir lítinn pening?
Upplýsingar í síma 21096 eftir kl.
20.00.
Jörð óskast.
Jörð eða jarðarpartur í Eyjafirði,
helst að vestan verðu, óskast und-
ir loðdýrabú.
Skipti á fasteign I Hafnarfirði koma
til greina.
Upplýsingar í síma 91-54852 á
kvöldin og um helgar.
Ti! sölu hljómborð Roland S 10
Sampler með 20 diskettum.
Upplýsingar í síma 23361 milli kl.
19 og 20.
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími: 24162.
Opnunartfmar: Alla daga frá
1. júní til 15. sept., kl. 13.30-
17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til
1. júní, kl. 14-16.
I.O.O.F. - Obf. 1 = 1691078Vi
□ RÚN 59871077 - Fjhst.
L ATHUGfÐ
Munið minningarspjöld Kven-
félagsins Hlífar.
Allur ágóði rennur til barnadeildar
F.S.A.
Spjöldin fást í Bókabúð Huld f
Hafnarstræti og Huld í Sunnuhlfð,
Blómabúðinni Akri, símaaf-
greiðslu Sjúkrahússins og hjá
Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar-
götu 3.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Sjálfsbjargarfélagar á
Akureyri og nágrenni.
Fyrirhuguð er skemmti-
ferð til Sjálfsbjargar á
Húsavík og um Mývatnssveit
sunnudaginn 11. október kl. 10.30
frá Bjargi.
Allar nánari upplýsingar og skrán-
ing í ferðina á skrifstofu félagsins,
sími 26888 næstu daga kl. 13-17 til
föstudagsins 9. október kl. 16.(M).
Mætum vel og sýnum samstöðu.
Sjálfsbjörg á Akureyri og
nágrenni.
Ölvunar-
akstur
Sú staðrcynd að lífslíkur fólks á
aldrinum 15-24 ára eru lægri en
fyrir 20 árum í mörgum iðnríkj-
um ætti að vekja eftirtekt þeirra
sern vinna að bættu heilbrigði.
Ástæða þessa er einkum umferð-
arslys en aðgerðir í umferðarmál-
um eru sjaldnast taldar í verka-
hring heilbrigðisyfirvalda. í
mörgum löndurn, m.a. Englandi
og Wales, eiga umferðarslys sök
á dauða helmings karla sem látast
á aldrinum 15-19 ára og áhrifa-
valdurinn er áfengi.
Ungum ökuntönnum hefur
fjölgað mikið; áfengisneysla ungs
fólks hefur aukist, svo og dómum
vegna drykkjuláta og ölvunar-
aksturs. Helsta ástæðan fyrir því
að ekki hefur tekist að sporna
við umferðarslysum er sú að
aðgerðir gegn þeirn hafa verið
einangraðar.
Stundum tekst þó vel til, t.d.
þegar aldurstnörk til áfengis-
kaupa hafa verið hækkuð. Fjöldi
umferðarslysa, sem unglingar
eiga aðild að, virðist tengdur
aldursmörkum til áfengiskaupa
þannig að slysum fjölgar við
lækkun þessara marka en fækkar
séu þau hækkuð. Augljósast var
þetta í Bandaríkjunum en nokk-
ur fylki Iækkuðu aldursmörkin
árið 1970. Nær öll fylkin hafa nú
hækkað mörkin í 21 ár á ný. Til-
raunir í þá veru í Bretlandi, en
aldursmörkin eru þar 18 ár,
vektu vafalaust upp ramakvein
um skerðingu persónufrelsis.
Sams konar grátur og braust út
þegar rætt var um að lögbinda
notkun öryggisbelta í bifreiðum.
Nú nota 96% ökumanna og far-
þega í framsætum bílbelti og una
því glaðir.
Ekki þarf að vera jafnmikið
áfengi í blóði ungra ökumanna
og þeirra sem eldri eru til að líkur
aukist á að þeir lendi í slysum.
Því hafa nokkur lönd lögfest
lægri mörk fyrir nýliðana í
umferðinni og, eins og vænta
mátti, dregið með því úr umferð-
arslysum. Þessar aðgerðir skila
góðum árangri sé þeim fylgt eftir
með skyndikönnun á götum úti
og upplýsingastarfi.
Afengisvarnaráð.
(Úr forystugrein: British Medical Journal,
(Brctland) 27. scpt. 1986).
/0RÓ0flGSÍNS\
/sími mmm
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Reykjasíða:
Mjög gott 5-6 herbergja einbylis-
hús ca. 150 fm. Rúmgóður
bílskúr. Elgn í toppstandi.
Dalvík:
Einbýlishús við Svarfaðarbraut.
Ekki alveg fullgert. Bílskúrsplata.
ArnarsíðaT
4ra herbergja raðhús á einni hæð
ca 100 fm. Astand mjög gott. Skipti
á stærri eign með bilskúr koma til
greina.
Vanabyggð.
4-5 herbergja efri hæð í tvíbýiis-
húsi. Ástand mjög gott.
Grenivellir:
4ra herbergja íbúð í góðu standi
94 fm. Skipti á stærra raðhúsi eða
hæ&koma til greina.
Kjalarsíða.
4ra herbergja fbúð í suðurenda í
fjölbúlishúsi. Ca. 95 fm. Ástand
mjög gott. Laus fljótlega.
FASTÐGNA& (J
skipasalaZSC
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Bókin um
MS-D0S
Bókin um MS-DOS eftir Jörgen
Pind er nú komin í skólaútgáfu.
DOS er langalgengasta stýrikerf-
ið í einkatölvum - gott vald á því
gerir tölunotandanum kleift að
nýta sér afl tölvu sinnar til fulln-
ustu. í Bókinni um MS-DOS er
farið rækilega í allar skipanir
kerfisins, fjallað um mismunandi
útgáfur þess og bent á fjölda
möguleika, sem bæði byrjendur
og lengra komnir geta hagnýtt
sér.
Þegar Bókin um MS-DOS kom
fyrst út í fyrra vakti hún mikla
hrifningu bæði lærðra og leikra.
Hún þykir einkar aðgengileg og
notadrjúg jafnt sem kennslubók
og handbók. Bókin er 309 bls. að
stærð í handhægu broti og bundin
með gormi.
Útgefandi er Mál og menning.
Þessa skólaútgáfu styrktu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson,
Verslunarbankinn og Bókabúð
Braga/Amstrad tölvur. Prent-
smiðja Árna Valdemarssonar
prentaði.
Móðir okkar og dóttir,
HALLDÓRA KRISTJÁNSDÓTTIR BRIEM
Dalvík,
er látin.
Fyrir hönd annarra aðstandenda
Gunnlaugur Þór Briem,
Birnir Kristján Briem,
Eggert Briem,
Hrund Brlem,
Margrét Halldórsdóttir, Kristján Ottó Þorsteinsson.
Þökkum öllum sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát
og útför móður okkar, ömmu og systur,
UNNAR MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Þórshöfn.
Börn, barnabörn og systkini.