Dagur


Dagur - 14.10.1987, Qupperneq 10

Dagur - 14.10.1987, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 14. október 1987 í verslun okkar er glæsilegt úrvali af vönduöum rafmagns og heimilistækjum. Versliö í dag því aö enginn veit hvenær ríkisstjórnin okkar setur á nýjan skatt. Raftækni. Brekkugötu 7. Sími 26383. Bjórgeröarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauövín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmælar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Bíla- og húsmunamiðlun Lundargötu 1a auglýsir: Ýmiss konar húsmunir til sölu t.d. ísskápur, hansahillur, uppistööur, skatthol, smáborö, eldavélar (litlar), hjónarúm, sófasett, hillu- samstæöur, stakir stólar, Ijósa- krónur og Ijósastæöi og margt fleira. Vantar vandaöa húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlun Lundargötu 1a, stmi 23912. Til sölu Mitsubishi L 300 sendi- bíll árg. ’84. Ekinn 65 þús. km. Góöur bíll, ný snjódekk. Uppl. í síma 24574 og hjá Bíla- höllinni í Strandgötu í síma 23151. Toyota Corolla árg. ’82 til sölu. Blá aö lit. Segulband og útvarp. Gott lakk og áklæði. Getur fengist meö lítilli útborgun og hitt á skuldabréfum til eins og hálfs árs. Upplýsingar í síma 21372 eöa 23328 eftir kl. 20.00. Til sölu Ford Cortina XL 1600 árg. '74. Vél árg. '78. Ekinn 95.000 km. Góöur bíll en númerslaus. Upplýsingar í síma 33112. Sex ungar kýr til sölu. Nýlega bornar. Seljast á góöu verði. Á sama stað til sölu taða. Upplýsingar í síma 21965 á kvöldin. Til sölu hvítt Polaris fjórhjól, árgerð ’87. Óska eftir aö fá skipt á því og Zet- or dráttarvél, má vera árgerö '81- '84. Upplýsingar í síma 61727 eftir kl. 19.00. Til sölu falleg 4ra-5 herbergja íbúð 108 fm í fjórbýlishúsi á Norður-Brekkunni. Upplýsingar í síma á daginn 26960, Gyða, eftir kl. 19.00 22885. Góð 2ja herbergja íbúð til leigu frá 1. nóvember í Glerárhverfi. Leigist aöeins reglusömu fólki. Uppl. í síma 26257 eftirkl. 18.00. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 22476. Óska eftir að taka að mér inn- heimtustörf sem ég gæti sinnt á kvöldin eða um helgar. Er vön. Tilboö leggist inn á afgreiðslu. Dags merkt „Innheimta". Stúdent af málabraut M.A. bráðvantar atvinnu á Akureyri í vetur. Vantar einnig húsnæöi í bænum. Upplýsingar gefur Jón í síma 24943. Óska eftir atvinnu. Hef góða vélritunar- og íslensku kunnáttu og hef unnið almenn skrifstofustörf. Lysthafendur leggi tilboð merkt „Atvinna 26“ inn á afgreiðslu Dags. Til sölu Marchall 31x10,5 Radial powergard jeppadekk á hvítum sportfelgum. Upplýsingar í síma 25759 eftir kl. 20.00. Til sölu frambyggður Rússa- jeppi með Land Rover vél árgerð 1975. Selst ódýrt. Upplýsingar í sima 21812 á kvöldin. Bílar á mjög góðum kjörum: BMW 728i árgerð 1980. Audi 90 árgerö 1985. Subaru 4x4 árgerð 1984. Subaru 4x4 árgerö 1981. Skoda 120 árgerö 1981. Nova Costom 305 cc 2 dyra árgerö 1978. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 985-21445. Til sölu Subaru station árgerð '82. Uppl. í síma 61512. Til sölu Volvo 144 DL, árg. ’78. Innfluttur í júlí '87. Sjálfskiptur, dráttarkúla, mótorhit- ari, útvarp, góö negld vetrardekk og sumardekk fylgja. Allur ný yfir- farinn. Verö kl. 160.000.- stgr. Greiðslukjör möguleg. Til sýnis og sölu á Bílasölu Höldurs. Upþl. í símum 22311 (Trausti) og 24996 eftir kl. 17.00. Til sölu snjódekk, Mitchelin x 255/ 75. 15“, verö 44 þúsund. Tölva, Amstrad CPC 64 k, verö 15 þúsund. Einnig til sölu fáeinar angórakan- ínur. Uppl. í síma 96-43611. Til sölu 2 stykki nagladekk. Stærðir 155x12. Nýleg lítið notuö dekk. Upplýsingar í síma 61897. Til sölu 2 nagladekk stærðir 14x860. Upplýsingar í síma 21231. Til sölu 4 stk. negld snjódekk á felgum. Stærö 165x13 SR. Passa undir Galant, Lancer og Subaru. Sem ný. Upplýsingar í síma 26719 eða 26487. Fjögur onegld snjódekk 195x15 Michellin radial og tvö negld snjódekk 145x13 til sölu. Öll dekkin lítiö notuð. Upplýsingar í síma 25031 eftir kl. 18.00. Til sölu borðstofuskápur úr tekki, mjög góð hirsla. Skatthol úr palisander. Hvorutveggja vel meö farið. Uppl. f síma 24375. Lítið grátt peningaveski týndist um helgina. I veskinu er ökuskfrteini ásamt fleiri skilríkjum. Finnandi vinsamlega skili veskinu á afgreiðslu Dags. Rjúpnaveiöimenn takið eftir! Seljum rjúpnaveiöileyfi með gist- ingu og fæöi, ef óskaö er. Grýtubakki II. Sími 96-33179. Til sölu sem ný BBC Compackt tölva með litaskjá. Upplýsingar í síma 24702 eftir kl. 19.00. Ljósin í bænum. ★ Loftljós * Kastarar ★ Borölampar. Ljósaúrvalið er hjá okkur. Radíóvinnustofan. Kaupangi, sími 22817. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboö ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er aö veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góöum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 21012. Geymiö auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, simi 25055. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæöi og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkiö. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasfmi 21508. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Borgarbíó Miðvikudag kl. 9.00 og 11.00 Sérsveitin. Miðvikudag kl. 9.10 Herbergi með útsýni. Miðvikudag kl. 11.10 Tveir á toppnum Opið aila virka daga ki. 14. Borgarhlíð. 4ra herbergja endaibúð á þriðju hæð. Ástand mjög gott. Tjarnarlundur. Mjög góð 3ja herbergja jbuð með svalainngangi. Ástand gott. Vantar. Góða 2ja herbergja fbúð i Glerrár- hverfi. Arnarsíða: Mjög gott 4ra herbergja raðhús. Rúmlega 100 fm. Til greina kemur að taka 2ja herb. ibúð í skiptum. Vanabyggð: 4-5 herbergja efri hæð i tvíbýlis- húsi. Ástand mjög gott. Kjalarsíða: 4ra herbergja ibúð i suðurenda í fjölbýllshúsi. Ca. 95 fm. Ástand mjög gott. Laus fljótlega. FASIÐGNA&fJ SKIPASAlAáfc NORÐURLANDSO Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Bonedlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl, 14-18.30, Heimasími hans er 24485. Frá Leikfélagi Akureyrar Leikárið 1987-1988 Forsala aðgöngukorta hafin Verkefni: Lokaæfing. Höfundur: Svava Jakobsdóttir. Piltur og stúlka. Höfundur: Emil Thoroddsen. Horft af brúnni. Höfundur: Arthur Miller. Fiðlarinn á þakinu. Höfundar: Joseph Stein, Sheldon Harmick og Jerry Bock. Aðgangskort á 2.-5. sýningu 3.000.- kr. Frumsýningarkort 5.600.- kr. Miðasala í leikhúsinu frá 2-6. Símsvari allan sólarhringinn í síma 96-24073. MIÐASALA SlMI 96-24073 lEIKFGLAG AKUREYRAR I.O.O.F. 2 = 169101681/2 = □ St.: St.: 598710147 VII 3 Fundur verður í Kvenfélagi Akur- eyrarkirkju fímmtudaginn 15. þ.m. að Hótel KEA kl. 20.30. Rætt verður vetrarstarfið. Góð skemmtiatriði. Mætum vel. Nýjar konur velkomnar. Stjórnin. SOFN Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartfmar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30- 17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. ATHUGIB Spilakvöld Sjálfsbjargar! Spilum félagsvist að Bjargi fimmtudaginn 15. október. Mætum vel. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Spilanefnd. Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar og tengdamóöur, LOFTRÚNAR ÞORSTEINSDÓTTUR, frá Hraukbæjarkoti. Soffía Valdimarsdóttir, Guðmundur Valdimarsson, Þóranna Þórðardóttir, Svava Valdimarsdóttir, Sigurður Jóhannsson. Útför HELGU JÓNSDÓTTUR Norðurgötu 11, Akureyri, sem lést 8. október sl. veröur gerö frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 17. október kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á hjúkrunarheimilið Sel. Fyrir hönd vandamanna. Kári Kristinsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.