Dagur - 07.12.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 07.12.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 7. desember 1987 Nauðungaruppboð á fasteigninni Kjalarsíðu 12a, Akureyri, þingl. eigandi Magnús Sigurbjörnsson, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 11. des. '87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er: Búnaðarbanki íslands. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fsteigninni Skálagerði 4, Akureyri, þingl. eigandi Eiríkur Jónsson, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 11. des. '87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Bæjarfogetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Aðalstræti 14, e.h. að norðan, þingl. eigandi Fríður Leósdóttir, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 11. des. ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Stapasíðu 24, grunnur, Akureyri, talinn eigandi Herbert Ólason, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 11. des. '87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Miklagarði e.h.s-endi, Hjalteyri, þingl. eigandi Sigurður Karlsson, fer fram í dómsal embættisins Hafnar- stræti 107 3. hæð, Akureyri föstud. 11. des. ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Eggert B. Ólafsson hdl og Ólafur B. Árnason hdl. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á fasteigninni Norðurgata 55, Akureyri, þingl. eigandi Aðalgeir og Viðar hf., talinn eigandi íspan hf., fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107,3. hæð, Akureyri föstud. 11. des. '87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Útvegsbanki íslands og innheimtumaður ríkissjóðs. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðara, á fasteigninni Kaldbaksgötu 5, Akureyri, þingl. eigandi Ofnasmiðja Norðurlands hf., fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 11. des. '87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Skúli Bjarnason hdl., innheimtumað- ur ríkissjóðs, Útvegsbanki íslands og Iðnlánasjóður. Bæjarfógetinn á Akureyri. Tannlæknastofa Hef opnaö tannlæknasofu að Þórunnarstræti 114, Akureyri. (Tannlæknamiðstööin). Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 24440 og 27544. Björn Rögnvaldsson, tanniæknir. LYFTARAR Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns- og diesellyftara, ennfremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp i uppgerðan, leigjum lyftara, flytjum lyft- ara. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Lfttu inn - við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboössölu. LYFTARASALAN HF. Vatnagörðum 16. Símar 82770 og 82655. Draumaráðn- ingabókin Goid Reeflfói Gold Re|f perur illiBiiiii immm ■■■ Mateé Mm Matee ananas bit: HAGKAUP Akureyri - eftir Þóru Elfu Björnsson „Áhugi fólks á draumum er síst minni nú en áður,“ segir Þóra Elfa höfundur bókarinnar. „Margir álíta að gamla draum- spekin heyri fortíðinni til og sé að líða undir lok, en ég held að svo sé alls ekki. Draumar eru ófrá- víkjanleg staðreynd í lífi manna, og forvitni um þýðingu þeirra vaknar snemma hjá flestum. Ég hef aflað mér efnis í bókina á ýmsan hátt, rætt við fólk og fengið það til að segja mér frá draumum sínum, sem hafa komið fram. Einnig hef ég lesið ævisögur og endurminningar manna og viðað að mér efni úr þeim.“ Ágúst: Gott nafn í draumi, boðar gæfu. Albert: Merkir kappsemi. Arnbjörn: Merking þess er auðævi. Baldvin: Nafn þetta boðar gestakomu. Garðar: Boðar að steinn verði lagður í götu þína. Hrafn: Þú munt frétta lát nákomins vinar. María: Boð- ar velgengni. Ólafur: Er sumum fyrir ábata en öðrum fyrir illu, sérstaklega ef draumamaðurinn er læknir. Páll: Er fyrir trúarlegri athöfn. Porsteinn: Táknar áhrifa- mikinn vin sem er þér hliðhollur. Útgefandi er Skjaldborg hf., Reykjavík. AS E A Cylinda þvottavélar^sænskar og sérstakar Fá frábæra dóma í neytendaprófunum fyrir þvott, skolun, vindingu (fjölhraða lotuvind- ing upp í 1200 snúninga), taumeðferð, sápu- og orkusparnað. Efnisgæði og öryggi ein- kenna ASEA. Gerðar til að endast. í 3ár /?onix ábyrgð 01 Rafland hf. Rafeindaverkstæði - Raftækjaverslun Sunnuhlíð 12 • Pósthólf 516 • Akureyri • Sími 96-25010 Nauðungaruppboð annað og síðara, á fasteigninni Grundargerði 5a, Akureyri, þingl. eigandi Guðni Jónsson, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 11. des. ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Veðdeild Landsbanka fslands. Bæjarfógetinn á Akureyri. Afsöl og sölutilkynningar Afsöl og sölutilkynningar vegna bílaviðskipta __________a atgreiöslu Dags. Fra Póstí og suna Akureyri Póststofurnar verða opnar laugardagana 12. og 19. desember frá kl. 10.00-16.00. Síðasti skilafrestur á jólapósti innanlands er fimmtudaginn 17. desember og verður þá opið til kl. 20.00. Flugpósti til landa í Evrópu þarf að skila í síðasta lagi 16. desem- ber og til annarra landa 10. des. Frímerki eru seld í Bókabúð Jónasar, Bókabúðinni Huld, AB-búðinni Kaupangi og KEA Hrísalundi. Póstkassar í bænum eru tæmdir kl. 8 og kl. 16. Stöðvarstjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.