Dagur - 07.12.1987, Blaðsíða 11

Dagur - 07.12.1987, Blaðsíða 11
7. desember 1987 - DAGUR - 11 1 Litlu jólin verða haldin í Húsi aldraðra laugardaginn 12. desember kl. 2 e.h. Helgistund, söngur, skemmtiatriði og dans. Félag aldraðra. Opnunartími í desember 10. desember kl. 9.00-20.00 11. desember kl. 9.00-19.00 12. desember kl. 10.00-18.00 17. desember kl. 9.00-20.00 ★ 18. desember kl. 9.00-22.00 ★ 19. desember kl. 10.00-18.00 23. desember kl. 9.00-23.00 Aðra daga í desember er opið frá kl. 9.00-18.00. HA6KAUP Akureyri Auglýsing um námskeið og próf vegna löggildingar fasteigna- og skipasala. Prófnefnd löggiltra fasteignasala auglýsir hér meö námskeiö og próf fyrir þá sem vilja öölast löggildingu sem fasteigna- og skipasalar samkvæmt lögum um fasteigna- og skipasölu nr. 34/1986, sbr. lög nr. 10/1987 og reglugerð nr. 519 24. nóvember 1987. Samkvæmt reglugerðinni skal prófið og undirbúningsnám- skeið skiptast í þrjá hluta. Prófnefnd og dómsmálaráðuneytið hafa ákveðið að gefa þeim, sem óska eftir að gangast undir próf skv. 4. tl. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 34/1986 kost á námskeiöi og prófum sem hér segir: Námskeið Próf I. hluti janúar-apríl 1988 maí1988 II, hluti september-desember 1988 janúar1989 III hluti janúar-apríl 1989 maí1989 Námskeið verður þó aðeins haldið að næg þátttaka fáist. Á námskeiöinu verður farið yfir helstu réttarreglur og fjárhags- leg atriði sem á reynir í störfum fasteigna- og skipasala, auk þess sem kennd verður skjalagerð. Ekki er skylda að sækja námskeið áður en gengist er undir próf og einnig getur próf- nefnd heimilað þeim, sem ekki óska að gangast undir próf að sitja námskeiðið og skulu þeir sitja fyrir sem hafa starfs- reynslu á sviði fasteigna- og skipasölu. Samkvæmt 2. mgr. 4. gr. laga nr. 34/1986 skal kostnaður vegna námskeiða og prófa greiðast með kennslu- og próf- gjöldum og hefur dómsmálaráðuneytið ákveðið að kennslu- gjöld vegna I. námskeiðshluta 1988 verði kr. 40.000 og próf- gjald vegna I. prófhluta 1988 verði kr. 10.000. Þeir, sem hyggjast taka þátt í námskeiðinu og/eða gangast undir próf skulu fyrir 21. desember nk. bréflega tilkynna þátt- töku sína til ritara prófnefndar, Viðars Más Matthíassonar, héraðsdómslögmanns, Borgartúni 24, Reykjavík. Innritunar- gjald, kr. 5000.00 skal senda með tilkynningunni en gjaldið er endurkræft, ef af námskeiðinu verður ekki eða ef tilkynnandi fellur frá þátttöku áður en I. hluti námskeiðsins hefst. Sér- prentun reglugerðar nr. 519/1987 og kennsluáætlun fást í dómsmálaráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík. Reykjavík, 1. desember 1987. Prófnefnd löggiltra fasteignasala. Þorgeir Örlygsson. Viðar Már Matthíasson. Tryggvi Gunnarsson. Ert þú íjólaskapi? Yið erum J)að! lúfsffnijá; ;Síðuiií;{:;::v Xetmc-y Lausnin erfimdin! vEð$ViVáiti£: • • •• • • • ••:•••/ • • •• • • _ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 á niðursoðnu grænmeti frá K. Jónsson og Co. Mikill afsláttur. Tilboðið stendur til áramóta á öllu félagssvæðinu. Kjörbúðir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.