Dagur - 07.12.1987, Blaðsíða 12

Dagur - 07.12.1987, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 7. desember 1987 myndosögur dags í- ARLAND ANPRÉS ÓNP ■ 1 1 l — M ■ 1 - -1 HERSIR Þú vinnur of mikið Hersir. Þig vantar tómstunda- gaman. r Eg á mjög kemmtilegar Að éta og drekka telst ekki vera tómstunda- gaman. BJARGVÆTTIRNIR rSvona gamli vinur! ErtO aö þú viljir skipt-] 'iti im?——«...---í Ðeðið eftir bípi „Þetta er sjálfvirkur sím- svari...!“ Eitthvað það leiðin- legasta sem hægt er að hugsa sér að lenda i, er að tala við vélar sem kallaðar eru símsvarar. Að loknum háfleygum skilaboðum er ætlast til að beðið sé eftir bípi, og svo á að flytja sitt mál, án svars. Það væri skömminni skárra ef vélarnar segðu af og til t.d. já...einmitt! En að þurfa að romsa upp úr sér: Hæ, þetta er ég. Ég ætl- aði nú svo sem bara að spyrja þig....o.s.frv., án þess að fá nokkur viðbrögð, er heldur dapurt. Fjölmennið! Einn skemmtilegan símsvara rak þó á fjörurnar á dögunum sem varð til að S&S varð orð- laus, eins og símsvarinn. Hringt var í ákveðið fyrirtæki á Akureyri og fyrstu skila- boðin sem bárust voru væg- ast sagt allóvenjuleg: „Farðu upp á Eyrarlandsveg og bíddu eftir mér þar!“ Eftir skamma umhugsun, komst ég að því að verið var að tala við mig. Farðu, eða far þú. Jú, ekki var um að villast. En þá datt mér í hug, að fleiri en ég gætu hafa þurft á þjónustu fyrirtækisins að halda og að á Eyrarlandsveginum stæði nú líklegast fríður hópur manna sem gætu vafalaust átt þar hina bestu stund, meðan þeir biðu. En hvað vildi sá sem lagði skilaboðln fyrir hópínn gera með allt þetta fólk uppi á Eyrarlands- vegi? Var þetta dularfullt ráðabrugg, eða var hann e.t.v. að kanna vinsældir fyrir- tækisins? S&S er einlægur aðdáandi spennubókmennta og Ken Follet myndi túlka svona dularfull skilaboð á ákaflega spennandi veg. Fyrirsögn í Degi hefði líka hæglega getað hljóðað á þennan veg: „Hópur fólks stöðvar umferð um Eyrar- landsveg - lögreglan leitar skýringa.“ dogbók Akureyri Akureyrar Apótek Heilsugæslustöðin Tímanantanir .. 2 24 44 .. 2 2311 .. 2 55 11 Heilsuvernd 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Löarfialan 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími ... Sjúkrabíll Sjúkrahús Stjörnu Apótek .. 2 22 22 .. 2 22 22 .. 2 21 00 .. 214 00 2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin .. 615 00 Heimasímar .. 6 13 85 616 64 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan .. 612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust ... .. 612 31 Dalvíkur apótek .. 612 34 Grenivík Slökkviliðið 3 32 13 3 32 27 Lögregla . 3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek . 4 12 12 Lögregluvarðstofan .413 03 416 30 Heilsugæslustöðin .413 33 Sjúkrahúsið . 4 13 33 Slökkvistöð . 414 41 Brunaútkall . 4 19 11 Sjúkrabill .. 413 85 Kópasker Slökkvistöð . 5 21 44 Læknavakt . 5 21 09 Heilsugæslustöðin . 5 21 09 Sjúkrabíll 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek . 6 23 80 Lögregluvarðstofan . 6 22 22 Slökkvistöð . 6 21 96 Sjúkrabíll . 6 24 80 Læknavakt . 621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla ... . 624 80 l Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll... 512 22 Læknavakt................5 12 45 Heilsugæslan.............511 45 ApOteKlO Slökkvistöð 714 93 718 00 Lögregla 711 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Biönduós Apótek Blönduóss ... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla ... 42 06 Slökkvistöð ... 43 27 Brunasími ... 41 11 Lögreglustöðin ... 43 77 Hofsós Slökkvistöð ... 63 87 Heilsugæslan ... 63 54 Sjúkrabíll ... 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin ... 31 88 Slökkvistöð ... 31 32 Lögregla ... 32 68 Sjúkrabíll ... 31 21 Læknavakt ... 31 21 Sjúkrahús ... 33 95 Lvfsalan ... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð ... 1411 Lögregla ... 13 64 Sjúkrabíll ... 1311 Læknavakt ... 13 29 Sjúkrahús ... 13 29 13 48 Heilsugæslustöð ... 1346 Lyfsala ... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ... 53 36 Slökkvistöð ... 55 50 Sjúkrahús ... 52 70 Sjúkrabíll ... 52 70 Læknavakt ... 52 70 Löareala Skagaströnd Slökkvistöð ... 46 74 46 07 Lögregla ... 47 87 Lyfjaverslun ... 4717 Varmahlíð Heilsugæsla ... 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 231 04. desember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,690 36,810 Sterlingspund GBP 66,409 66,626 Kanadadollar CAD 28,028 28,120 Dönsk króna DKK 5,7368 5,7556 Norsk króna NOK 5,7194 5,7381 Saensk króna SEK 6,1104 6,1304 Finnskt mark FIM 8,9993 9,0287 Franskur franki FRF 6,5117 6,5330 Belgískur franki BEC 1,0582 1,0616 Svissn. franki CHF 27,0675 27,1560 Holl. gyllini NLG 19,6888 19,7532 Vestur-þýskt mark DEM 22,1458 22,2182 ítölsk líra ITL 0,03002 0,03012 Austurr. sch. ATS 3,1460 3,1563 Portug. escudo PTE 0,2706 0,2715 Spánskur peseti ESP 0,3271 0,3281 Japanskt yen JPY 0,27732 0,27823 Irskt pund IEP 58,851 59,043 SDRþann 04.12. XDR 50,0896 50,2534 ECU - Evrópum. XEU 45,6956 45,8450 Belgískur fr. fin BEL 1,0531 1,0565 'V. ■-V. .3 : *5 t; ..W ■.^.,^■.^,■^'7-'^» .—7--- BANKASTJÓRI JL ©1986 Kmg Features Syndicate. Inc. Wortd nghts reserved /2-4 ^ÍKO Ef ég fæ ekki lánið Fjóla, get ég ekki borgað þér við skilnaðinn!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.