Dagur - 08.12.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 08.12.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 8. desember 1987 Til sölu innfluttur BMW 520i, árg. ’82. Ek. 110 þús. km. Ljósgrænn aö lit. Uppl. í síma 23756 eftir kl. 18.00. Til sölu Subaru station, árg. ’87. Beinskiptur, mjög góður bíll. Ný snjódekk, ýmiss aukabúnaður. Bein sala. Uppl. í síma 21570. Kvenfélagið Hlíf heldur jólafund sinn að Laxagötu 5 fimmtudaginn 10. des. kl. 20.30. Mætum allar og munið eftir litlum jólapakka. Stjórnin. Viltu gefa öðruvísi gjöf? Handunnið úr leir: Buxur, jakkar, kjólar, kleinur á diski, málsháttaplattar og margt fleira. Kertaskreytingar í svörtu og hvítu. Allar vörur á verkstæðisverði. Upplýsingar og pantanir í síma 61920. Keramikverkstæði Kolbrúnar Ólafsdóttur Klapparstíg 13, Hauganesi, sími 61920. Til jólagjafa: Fjölbreytt úrval af púsluspilum. 35 bita - 50 bita - 70 bita - 80 bita - 100 bita - 150 bita - 200 bita - 250 bita - 300 bita - 500 bita - 1000 bita - 1500 bita - 2000 bita - 2500 bita. Sendum í póstkröfu. Fróði, sími 26345. Kaupvangsstræti 19. Til sölu vélsleði Polaris SS árgerð 1985 í topp standi. Með farangursgrind og álsleða. Uppl. í síma 96-61926. Ymsir varahlutir úr Cortinu árgerð 1980 til sölu. Upplýsingar í síma 26106. Tamning og þjálfun Tökum hross í tamningu og þjálfun í vetur aö Perlugötu 3, Breiðholti. Erum byrjuö. Hugrún Ivarsdóttir, Hólmgeir Jónsson. Upplýsingar í síma 24339. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu frá áramótum. Má þarfnast allnokkurrar stand- setningar. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Skipti koma til greina á íbúð í Reykjavík. Tilboð óskast sent á afgreiðslu Dags merkt „2323“. Hjón með tvö börn bráðvantar íbúð strax. 3ja herb. eða stærri. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 25687. Góð íbúð. 3ja herb. (búð á besta stað í bæn- um til leigu strax. Tilboðum skal skilað á afgreiðslu Dags til kl. 17 í dag, þriðjud. 8. des. merkt íbúð 532. Bráðáríðandi. Ung og frísk stúlka verður atvinnu- laus frá 1. janúar '88 vegna verk- efnaskorts á núverandi vinnustað. Hvað með þitt fyrirtæki. Er nóg að gera? Kannski yfirdrifið? Sláðu á þráðinn! Sími 26574 fyrir kl. 17.00 og eftir kl. 17.00 í síma 26594. Rósa. Tauþurrkari Vascator TT 900 30- 40 kg 30 kw. Verð 175.000 kr. Einnig gömul þvottavél Vascator og þeytivinda, selst ódýrt. Uppl. í síma 21900 (Rafdeild). Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og hjól, Barbiehús, Perla og hljóm- sveitin með kasettu, Jubo spil, Mattador, Sjávarútvegsspilið, Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn- isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar, regnhlífakerrur, símar milli her- bergja, gitarar, orgel, fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar, rafknúnar þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans- andi apar, talandi hundar, gang- andi hundar, spilandi bangsar, rugguhestar, spyrnubílar, Safari bílabrautir, Lima járnbrautir, Garp- arnir, Masters, Brave Star, Rambo, geislabyssur, tölvuspil, píluspil, Lego, Playmo, Fisher Price, Kiddicraft, lampar og styttur á góðu verði, ullarvörur, minjagrip- ir, ullarteppi, nærfötin úr kanínuull- inni. Jólagjafaúrvalið er hjá okkur. Póstsendum - Pökkum í jóla- pappír. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Barnavagn óskast. Vil kaupa stóran og rúmgóðan barnavagn. Uppl. í síma 26737. Dráttarvél. Vil kaupa nýlega Ferguson dráttarvél með góðu húsi. Hringið í síma 95-5525. Frystikista eða stór frystiskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 31296 eða 23778 á kvöldin. Til sölu Ford 3600 dráttarvél árgerð 1979. Notuð í 1750 tíma. Verð 280 þúsund. Uppl. í síma 25570. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Dancall - Dancall Dancall Dancall farsímarnir vinsælu fást hjá okkur. Radíóvinnustofan Kaupangi, stmi 22817. Akureyri - Reykjavik. 4ra-5 herbergja húsnæði óskast til leigu á Akureyri. Leiguskipti á 4ra herb. íbúð t Reykjavík koma til greina. Uppl. í síma 91-671177. Til sölu er mjög gott Yamaha 9000 trommusett. Litur, real wood (Ijós brúnt). Selst með töskum og cymbal- statífum (þremur). Uppl. í síma 96-23072. Til sölu Nissan Patrol station Wagon, árg. ’84, ek. 44 þús. km. í bifreiðínni er 6 cyl. dieselvél með ökumæli. Ymis auka- búnaöur fylgir t.d. útvarp og segulband, talstöö, kastarar, brettabreikkanir og vara- dekksfesting að aftan ásamt fleiru. Upplýsingar í síma 95-4200 (Hávarður) milli ki. 9.00- 17.00. Borgarbíó Þriðjudag kl. 9.00 og 11.00 Predator Þiðjudag kl. 9.10 og 11.10 Stjúpfaðir Sími25S66 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Ránargata. 4ra herb. efri hæð f tvíbýlishúsi. 132 fm. Allt sér. Laus fljótlega. Vantar gott 5 herbergja raðhús f Glerár- hverfi i skiptum fyrir einbýlis- hús á einni hæð í Síðuhverfi, ekki alveg fullgert. Höfðahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr. Samtals 226 fm. Astand mjög gott. Munkaþverárstræti: Húseign á tveimur hæðum. Unnt er að hafa tvær íbúðir. Þarfnast við- gerðar. Norðurgata. Einbýlishús á tveimur hæðum, 160 fm. Rúmgóður bílskúr. Laus fljót- lega. Eikarlundur: 4-5 herb. einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Samtals 156 fm. Eignin er í mjög góðu ástandi. Laus fljótlega. FAS1DGNA& fj skmsalaSST NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasimi hans er 24485. Indridi Úlfsson KALLI KALDI Kalli kaldi - eftir Indriða Úlfsson Pá er hún loksins komin aftur bókin „Kalli kaldi“ eftir Indriða Úlfsson, en hún kom út árið 1971 og seldist strax upp og hefur ver- ið ófáanleg síðan. Indriði Úlfsson hefur sent frá sér yfir 20 barna- og unglingabækur og er í fremstu röð rithöfunda er skrifa fyrir ungu kynslóðina. Flestar bækur hans eru uppseldar. Indriði hefur ætíð haft lag á að ná til barna og unglinga og eru bækur hans mjög vel skrifaðar. Aðalsöguhetjurnar Kalli kaldi og Siggi svarti eru miklir prakk- arar og segir hér frá prakk- arastrikum þeirra, m.a. frá viður- eign þeirra við sjálfan bæjarstjór- ann, Benedikt Fossdal. Pá kemur Báta-Mangi, vinur þeirra mjög við sögu. Bókin er mjög viðburðarík og skemmtileg eins og allar bækur Indriða, auk þess styður hún við það góða í hinum ungu lesend- um. Skjaldborg hf., Reykjavík gef- ur bókina út. Birgitta H. Halldórsdóttir: Áttunda fórnarlambið Hér er komin fimmta skáldsaga Birgittu H. Halldórsdóttur, en áður hafa komið frá hennar hendi: Inga, Háski á Hveravöll- um, Gættu þín Helga og í greip- um elds og ótta. Lesendahópur Birgittu fer sívaxandi, enda er hún viðurkennd sem einn helsti spennubókahöfundur landsins, frásagnargleðin er mikil og rit- færni hennar ótvíræð. Sagan gerist í Reykjavík og á Vesturlandi. Eins og í fyrri bók- um Birgittu blómstrar ástin hjá sögupersónum þessarar bókar, en það er ekki friðsamlegt eða átakalaust kringum þá ástarelda. Hvað eftir annað er lífsdansinn háður á ystu nöf hins mögulega, þar sem enginn fær séð hvort framundan er líf eða dauði. - Atburðarásin er hröð og hug- myndaflug höfundar með ólík- indum. Unnendur spennubóka, sem fjalla um ástir og afbrot, fá hér góða bók í hendur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.