Dagur - 18.04.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 18. apríl 1988
ÁRLANP
f/ myndosögur dogs ~~j
Sæsi, það lítur út fyrir að eg
þurfi að taka 3. bekk upp .
aftur. Allir í bekknum munu
vita það...
...að ég var Það er ekkert víst
of vitlaus til kannski halda
þau bara að þú
hafir skemmt þér
svona vel í 3ja.
þess að ná
í fyrsta
sinn.
... að þú hafir ákveðið að fara.
aftur í hann, að þú hafir ákveðið
að halda aðeins lengur í gleð-
ina sem fylgir þriðja bekk með
því að taka hann aftur.
^ "3^
Rétt... og kannski ákveður
jólasveinninn að koma um
páskana í staðinn fyrir jólin
til þess að fá páskaegg. Ha?
Kannski..
r \
-y
ANPRÉS ÖNP
iW- 1 ' " 1 n~, : tz—:—; "--k i r; v 1 'I - " 1 * 1
Ég hef tölvu sem vinnur
á við tíu og hún þarf
ekkert matarhlé og engar
kaffipásur, engin frí...
HERSIR
Ég skil ekki hvernig þú dregur
skítinn að þér.
=SJ>
Sjáðu alla drulluna sem ég
þurrkaði af þér.
BJARGVÆTTIRNIR
■
dogbók
Akureyri Akureyrar Apótek Dagur Heilsugæslustöðin . 2 24 44 . 2 42 22 . 223 11 . 2 55 11
Heilsuvernd . 2 58 31
Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21
. 2 32 22
Slökkvistöðin, brunasími .... . 2 22 22
Sjúkrabíll .2 22 22
Sjúkrahús . 2 21 00
. 214 00
2 37 18
Dalvík
Heilsugæslustöðin . 615 00
Heimasímar .. 613 85
Neyðars. læknir, sjúkrabill 618 60 613 47
Lögregluvarðstofan .. 612 22
Slökkviliðsstjóri á vinnust .. .. 612 31
Dalvíkur apótek .. 612 34
Grenivik
.. 33255
Lögregla 3 32 27 .. 3 31 07
Húsavík
Húsavíkur apótek .. 41212
Lögregluvarðstofan .. 413 03
Heilsugæslustöðin 416 30 .. 413 33
Sjúkrahúsið .. 413 33
.. 414 41
.. 41911
Sjúkrabill .. 413 85
Kópasker
.. 5 21 44
Læknavakt .. 5 21 09
Heilsugæslustöðin .. 5 21 09
Sjúkrabill 985-217 35
Ólafsfjörður
Ólafsfjaröar apótek......
Lögregluvarðstofan.......
Slökkvistöö..............
Sjúkrabill ..............
Læknavakt................
Sjúkrahús - Heilsugæsla ..
Raufarhöfn
Lögreglan - Sjúkrabíll...
Læknavakt................
Heilsugæslan.............
6 23 80
6 22 22
6 21 96
6 24 80
6 21 12
6 24 80
512 22
512 45
511 45
Apótekið 714 93 718 00
Lögregla 711 70
Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 71310 711 66
Neyðarsími 716 76
Blönduós
Apótek Blönduóss .... 43 85
Sjúkrahús, heilsugæsla .... 42 06
Slökkvistöð .... 43 27
Brunasími .... 41 11
Lögreglustöðin .... 43 77
Hofsós
Slökkvistöð .... 63 87
Heilsugæslan .... 63 54
Sjúkrabíll .... 63 75
Hólmavík
Heilsugæslustöðin .... 31 88
Slökkvistöð .... 31 32
Lögregla ....•32 68
Sjúkrabíll .... 31 21
Læknavakt .... 31 21
Sjúkrahús .... 33 95
Lyfsalan .... 13 45
Hvammstangi
Slökkvistöð .... 1411
Lögregla .... 13 64
Sjúkrabíll .... 13 11
Læknavakt .... 13 29
Sjúkrahús .... 13 29
Heilsugæslustöð 13 48 .... 13 46
Lyfsala .... 13 45
Sauðárkrókur
Sauðárkróksapótek 53 36
Slökkvistöð 55 50
Sjúkrahús 52 70
Sjúkrabill 52 70
Læknavakt 52 70
Lögregla 66 66
Skagaströnd
Slökkvistöð 46 74
Lögregla 46 07 47 87
Lyfjaverslun 4717
Varmahlíð
Heilsugæsla 6811
Gengisskráning
Gengisskráning nr. 72
15. apríl 1988
Kaup Sala
Bandaríkjadollar USD 38,670 38,790
Sterlingspund GBP 72,686 72,912
Kanadadollar CAD 31,356 31,453
Dönsk króna DKK 6,0417 6,0605
Norsk króna NOK 6,2426 6,2620
Sænsk króna SEK 6,5934 6,6138
Finnskt mark FIM 9,7015 9,7316
Franskurfranki FRF 6,8518 6,8731
Belgískurfranki BEC 1,1107 1,1142
Svissn. franki CHF 28,1441 28,2314
Holl. gyllini NLG 20,7118 20,7761
Vestur-þýskt mark DEM 23,2462 23,3183
ítölsk líra ITL 0,03132 0,03142
Austurr. sch. ATS 3,3080 3,3182
Portug. escudo PTE 0,2840 0,2849
Spánskur peseti ESP 0,3474 0,3484
Japanskt yen JPY 0,31198 0,31295
írskt pund IEP 62,060 62,252
SDR þann 15.4. XDR 53,6291 53,7955
ECU-Evrópum. XEU 48,2331 48,3828
Belgískurfr. fin BEL 1,1042 1,1077
# Mont
Það er löngu orðið óumdeil-
anlegt að Þingeyingar eru
langmontnastir allra Norð-
lendinga. Það er ekki svo
sjaldan sem mont þeirra hef-
ur borið á góma og þeir ekkl
þrætt fyrir það, allavega ekki
svo teljandi sé. En um það
hverjir séu montnari öðrum
af afgangnum hér fyrir
norðan, fer hins vegar tvenn-
um sögum. Frægt er orðið
samtal mannanna þar sem
annar spurði hinn hvora
hann teldi montnari Eyfirð-
inga eða Húnvetninga. Svarið
kom undir eins: Skagfirðing-
ar! Það er kannski ekki nema
von að maðurinn segði þetta,
því oft er að heyra á Skagfirð-
ingum að hvergi séu hestar
betri en í þeirra heimahéraði,
þeir séu líka bestu hesta-
mennirnir og syngi best að
auki. Svo eitthvað sé nefnt.
# Gleðiganga
En þegar þetta er skrifað
stendur Sæluvika Skagfirð-
inga sem hæst og þá eru
Skagfirðingar í essinu sínu. í
því sambandi rífjaðíst upp lít-
il saga sem gerðist einmitt í
Sælunni. Það var fyrir all-
nokkrum árum á lokadegi
Sæluvikunnar sem þessi
sjálfumgleði sem lýst var hér
að framan, hefur Itklega grip-
ið einn góðborgarann á
Króknum. Hafði hann gengið
heldur hratt um gleðinnar dyr
um daginn og þegar hann
kom til síns heima um kvöld-
ið vildi fjölskyldan stöðva
þessa gleðigöngu hans. Tók
hún það til bragðs að fela allt
hans skótau svo að hann
kæmist ekki út úr húsi um
kvöldið.
# Vel verjaður
Þannig að þegar kali ætlaði
að halda út á Itfið á nýjan leik
fann hann ekkert á fæturna
og urðu því góð ráð dýr.
Skyldmenni hans þóttust aft-
ur á móti vera komin með allt
á þurrt. En sá gamli hafði ekki
lagt árar í bát og hugkvæmd-
ist honum neyðarúrræði.
Þegar heimilisfólkið var kom-
ið í svefn um kvöldið laumað-
ist hann inn í geymsluna þar
sem veiðigræjurnar voru
geymdar. Á lokadansleiknum
birtist hann síðan galvaskur
vel verjaður upp að öxlum og
skemmti sér svo eins og her-
foringi, og dansaði með til-
brigðum í vöðlunum fram
undir morgun.
BROS-Á-DAG
ilítutivtuin. f
\/\StTi>c1
1-4* r • — . *,,, Clt.v.
... e,,,*
© 1987 Ktng Features Syndicate, Inc Wortd nghts reserved
Skilnað? En Guðrún, þú verður að hugsa um
hvað það mundi gera börnunum.