Dagur - 29.04.1988, Blaðsíða 16

Dagur - 29.04.1988, Blaðsíða 16
16 D'AG 1) R ^- 29 .‘ ðþrfí'1988 * Opið í verkfaili Sérverslun með málningu Innimálning, Miltex akrýlmálning, Bett plastlakk, Vitretex plastmálning, munsturmálning, sandmálning, góífmálning. Breplasta fylliefni, sparsl. Útimálning. Vitretexmálning. Stein- sílan. Cupremol fúavarnarefni og lökk. Þakmálning. Botnfarfi fyrir stálbáta, trébáta og plastbáta. Lakkmálning, skipalakk fyrir alla báta stál, tré og plast. Vélalakk, þynnir, grunnur, lakkuppleysir, terpentína. Málningarbakkar, fötur, rúllur, penslar, sandpappír, glugga- sköfur og blöð. Ódýrir bílahátalarar 40 vött. Settið kr. 1.990,00.. Gránufélagsgötu 48 (austurenda) sími 96-27640. Opið frá kl. 13.00-18.00. Hallfreður Örgumleiðason: Raunir verslunarmanns „Þeir komu 12 saman, gráir fyrir járnum, æddu inn í búðina og veittust að föðurbróðursystur minni sem var að snyrta á sér neglurnar. Sfðan drógu þeir mig út úr búðinni og spörkuðu ákaf- lega í hægri sköflunginn á mér þangað til ég var orðinn reiður. Þegar ég þoldi ekki við lengur Brekkugötu 4 • Sími 21744 Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl. og Árni Pálsson hdl. Sölust. Sævar Jónatansson 2ja herb. íbúðir: Smárahlfð: (búð á 3. hæð um 61 fm. Keilusíða: Ibúð á 1. hæð um 51,2 fm. Góð lán. Tjarnarlundur: Ibúð á 2. hæð um 46 fm. Laus strax. Melasíða: Alveg ný íbúð á 2. hæð um 61 fm. Melasíða: Ný Ibúö á 4. hæð. 3ja herb. íbúðir: Keilusíða: Ibúð á 1. hæð um 87 fm. Tjarnarlundur: íbúð á 3. hæð um 78 fm. Laus strax. Furulundur: íbúð á 2. hæð, svalainng. um 77 fm. Oddagata: Neðri hæð I tvíbýlishúsi, um 94 fm. Skarðshlíð: Ibúð á jarðhæð um 82 fm. Seljahlið: Raðhúsíbúð á einni hæð um 74 fm. Gránufélagsgata: íbúð á 2. hæð. Hrísalundur: Endaíbúð á 1. hæð ca. 76 fm. Góð lán. 4ra herb. íbúðir: Tjarnarlundur: ibúð á efstu hæð í svalablokk um 92 fm. Laus strax. Melasíða: (búð á efstu hæð um 94 fm. Tjarnarlundur: Ibúð á 2. hæð um 84 fm. Kaupandi að 4ra herb. íbúð í Glerárhverfi. Eyrarlandsvegur: Efri hæð I tvfbýli, um 130 fm. Serhæðir og raðhus: Höfðahlfð: Mjög góð sórhæð, um 133 fm. Allt sór. Litlahlfð: Raðhús og bflskúr um 158 fm. Skipti á 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Langahlfð: 5 herb. sórhæð m. bflskúr. Akurgerði: Raðhús á tveimur hæðum um 150 fm. Góð lán. Grundargerðl: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 127 fm. Heiðarlundur: 5. herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 118 fm. Steinahlfð: 5 herb. raðhúsibúð á tveimur hæðum, bllskúr. I smíðum. Glerárgata: Neðri hæð í tvíbýlishúsi um 126 fm. Mikiö endurbætt. Höfðahlfð: Efri hæð um 150 fm. Gott útsýni. Hamarstígur: Mjög góð íbúð í tvíbýlishúsi, grunnur að bílskúr. Steinahlfð: Mjög góð raðhúsíbúð á tveimur hæðum. Rúmg. skúr. Þingvallastræti: Efri hæð um 144 fm. og íbúð í kjallar um 104 fm. Einbýlishús: Góður kaupandi að húsi á elnni hæð f Glerárhverfi. Stapasíða: Mjög gott hús á tveimur hæöum, bílskúr. Rúml. 300 fm. Ægisgata: Hús á einni hæð um 140 fm. Mlkið endurbætt. Laus strax. Hrfseyjargata: Hús á tveimur hæðum um 90 fm. Helgamagrastræti: Fokhelt, glæsilegt hús ásamt bllskúr. Jörfabyggð: Mjög glæsilegt hús á einni hæð, tvöf. skúr um 255 fm, Hvammshiíð: Hús á tveimur hæðum, bílskúr. Ekki fullbúið. Langholt: Hús á tveimur hæðum, innb. skúr, samt. um 242 fm. Höfðahlíð: Gott hús á tveimur hæðum innb. skúr samt. um 265 fm. Munkaþverárstræti: Hús á tveimur hæðum, sóríbúð í kjall- ara. Langamýri: Hús á tveimur hæðum innb. skúr, um 226 fm. Þverholt: Hús á einni hæð + gott risherb. um 170 fm. Möðruvallastrætl: Gott hús á tveimur hæðum um 218 fm. Gerðahverfi: Mjög gott hús m. tvöf. bílsk., alls um 300 fm. Skipti mögul. lönaðar- verslunar- og skrifst.húsnæði: Óseyri: Iðnaðarhúsnæði eða verslunarhúsnæði um 150 fm. Draupnisgata: Iðnaðarhúsnæðl um 255 fm. Strandgata: Verslunarhúsnæði um 70 fm. Tilboð óskast. Glerárgata: Mjög gott verslunarhúsnæði um 195 fm. Kaupvangsstræti: Skrifst. húsnæði ca. 290 fm. Tilb. undir tréverk. v/Hvannavelll: Iðnaðarhúsnæði um 545 fm. Fjölnlsgata: Iðnaðarhúsnæði um 64 <m. Kaupangur: Verslunarhúsnæði hæð + kjallari alls um 170 fm. Sunnuhlfð: Mjög gott húsnæði til ýmissa nota. Sérinngangur ca. 150 fm. Sunnuhlfð: Verslunarhúsnæði um 104 fm. Sunnuhlfð: Sérverslun á 1. hæð um 50 fm. + sameign. Réttarhvammur: Iðnaðarhúsnæði um 140 fm. Fokhelt. Sunnuhlfð: Vel staðsett á n. hæð verslunarhúsnæði um 104 fm. Dalvík: Fyrirtæki I rafiðnaði tll sölu, lager + tæki. Leiguhúsn- æði. Opið allan daginn frá kl. 9-18 hristi ég þá duglega til og þeir urðu svekktir. Ég hélt að þeir væru nú búnir að fá nóg en skyndilega þustu nokkrir þeirra að mér og spörkuðu í hinn sköflunginn á mér á meðan hinir gripu föðurbróðursystur mína og inni í helgreipum með óbilgjörn- um kröfum sínum. Þeir vilja fá 42 þúsund krónur á mánuði í laun. Hugsið ykkur, fjörutíu og tvö þúsund. Hvað í ósköpunum ætla menn að gera með svo mikla pen- inga? Harðsnúið lið verkfailsvarða á Akureyri er ávallt í viðbragðsstöðu. þeyttu henni inn í bíl. Loks héldu þeir á brott en hver á að svara í símann fyrst föðurbróðursystir mín má það ekki?“ Já, lesendur góðir, þessa sorg- arsögu sagði kunningi minn í verslunarbransanum mér um daginn. Hann rekur verslun sem hefur blómstrað í verkfallinu og ásamt konu sinni hefur hann staðið sveittur við búðarborðið frá morgni til kvölds. Til þess að minnka álagið bað hann föður- bróðursystur sína um að vera hjá þeim og svara í símann því hann stoppaði aldrei. Þegar verkfalls- verðir komust á snoðir um þetta athæfi réðust þeir til atlögu líkt og víkingasveitin á Entebbe flug- velli. Þessi saga er ekkert einsdæmi. Um allt land storma illgjarnir verkfallsverðir og aðrir sjálf- skipaðir og lögskipaðir verðir laga og réttar í verslanir í því skyni að hindra alsaklausa versl- unareigendur í því að græð... ég meina veita neytendum sjálf- sagða og brýna þjónustu. „Svelt- ið fyrir málstaðinn" er kjörorð þeirra og þessir menn halda þjóð- Sumar- dekkin Voram að fá ný fólksbíladekk Gummivinnslan hf. Rettarhvammi 1 Akureyri Simi 96-26776 Þessir menn vilja ekki aðeins að almenningur svelti. Þeir vilja setja hótelin á hausinn og þeir ætla sér að koma Flugleiðum fyr- ir kattarnef, þessu ágæta fyrir- tæki sem flytur fólk á milli landshluta í þægilegum farkost- um fyrir nánast ekki neitt. Svo eru illar tungur að segja að fyrir- tækið noti okurprísa í innan- landsfluginu til þess að greiða niður tapið á Norður-Atlants- hafsfluginu. Þetta er fjarstæða. Fargjöldin í innanlandsfluginu þyrftu að vera miklu hærri ef það á að geta skilað sæmilegum hagn- aði. Nei, þarna ráða mannúðar- stjónarmiðin. Magnús Lord og skósveinar hans skilja ekki slík sjónarmið. Þeir halda fast í óhóflegar launa- kröfur þótt alkunna sé að þjóð- félagið fer á hausinn verði gengið að kröfum þeirra. Það verða nefnilega ekki bara verslunar- menn sem fá þessa gríðarlegu kauphækkun, öll skriðan fylgir á eftir vegna einhverra samnings- ákvæða þar að lútandi. Reynið bara að ímynda ykkur ástandið, mörg þúsund manns, já tugir þús- unda með um og yfir 42 þúsund krónur í mánaðarlaun. Það verð- ur sprenging. Fólk veit ekki hvað það á að gera með svo mikla pen- inga og það mun bara eyða þeim í vitleysu, kaupa eitthvert innflutt drasl til að auka á viðskiptahall- ann. Málið er ekki einfalt. Ef ég væri sáttasemjari myndi ég segja við verslunarmenn: Greyin mín þiggið nú þessi 8 prósent. Launa- misréttið í þjóðfélaginu er hefð sem ekki má raska. Og þeir sem eru í þeirri stöðu að vera verslun- areigendur: Bíðið bara eftir næstu myntbreytingu, tollabreyt- ingum eða virðisaukaskattinum. Þið fáið nóg af tækifærum. Takk fyrir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.