Dagur - 29.04.1988, Blaðsíða 20

Dagur - 29.04.1988, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - 29. apríl 1988 Aðalfundi íþróttafélags fatlaðra sem halda átti 30. apríl erfrestað til laugardagsins 7. maí og verður í Bjargi kl. 14.00. Stjórnin. Vinmrvéla- námskeið sem veitir réttindi á þungavinnuvélar verður haldið á Akureyri og hefst 3. maí ef næg þátt- taka fæst. Upplýsingar og innritun hjá vinnueftirliti ríkis- ins, Akureyri, sími 25868. Iðntæknistofnun. Söngsveit Hlíðarbæjar Samsöngur í Hlíðarbæ sunnudaginn 1. maí og mánudaginn 2. maí kl. 21.00, bæði kvöldin. Stjórnandi: Hjörtur Steinbergsson. Undirleikari: Hólmgeir Þórsteinsson. Einsöngvari: Pétur Þórarinsson og Jósavin Arason. Fjölbreytt efnisskrá. Söngsveitin. Frá Sjallanum tíl Dublin helgarkrossgátan Ker- u rnctf Haáuf Tónn Blól Hinak- txr ka nn- aair Aí ISfa a i VcfkAiu H'fUdi Vdkvann Siedyr Tdnn V. Laqvopn Vé I cS L /) t pflít ’fítl Ucnit Infl- VÍtuh R óó KeLjra. Sianda i steV - raium Tar{ S Srna- kor»a fm Bera sig uel Uiráo tkki Kr» Sa mhtj. SkftjiU HeU Samhlf. En q i n Reilar FlœÁi- lavxol Geisla- baagur 3. F tía R ata G uó fi. Afóslc Unun Li i ié sar > llat Skort Fru vy> - -£■£ n C ntak Sam í\l Scimhli kortfif upp ... naiihoLi ’ 'F>. i kina h. Unthuóir Fu qtar Bein útsending frá sönglagakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Dublin, á stærsta breiðtjaldi norðan heiða í Sjallanum. Söngvarar „Rokkskór og bítlahárs“ gefa hverju lagi sitt atkvæði og spá um úrslit með matargestum. Afmælissýning Sjallans strax að lokinni sönglagakeppni. Glæsilegur þríréttaður sönglagamatseðil!. Hljómsveitin Pass leikur fyrir dansi, föstudags- og Iaugardagskvöld. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 22“ Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Mannleg til- brigði“ eftir höfund sem skrifar undir dulnefninu Benedikt Pálsson. Bókin er skrifuð af fádæma hreinskilni og heiðarleika og vakti mikla athygli á sínum tíma. Útgefandi er Skjaldborg. Margrét Þórisdóttir, Garðavegi 20, Hvammstanga, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 19. Lausnarorðið var Blesóttur. Verðlaunin, skáldsagan „Skógarkofinn", eftir Vigfús Björnsson, verða send vinn- ingshafa. Heigarkrossgáta nr. 22 Lausnarorðið er ............................. Nafn ........................................ Heimilsfang ................................. Póstnúmer og staður .........................

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.