Dagur - 29.04.1988, Blaðsíða 19

Dagur - 29.04.1988, Blaðsíða 19
29’. ápHI'1988 - Ö'AGtíR - 19 12 ára stelpa óskar að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 96-24872 eftir kl. 19.00. Hestamenn. Óskum eftir hrossum á söluskrá. Jórunn hestaþjónusta. Sími 96-23862. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki I úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, simi 25322. Heimasími 21508. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. IFatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Til sölu veiðileyfi í Hallá í Aust- ur-Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa og allar nánari upplýsingar er að fá hjá Ferða- skrifstofu Vestfjarða, ísafirði í síma 94-3557 og 94-3457. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra i alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðaistræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Ökukennsia. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld- og helgartímar. Einnig endurhæfingartímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt bú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, s. 25296, Jóhannes Pálsson, s. 21719. Grjótgrindur. Smíða grjótgrindur á allartegundir bifreiða. Margar gerðir fyrirliggjandi. Pantið tímalega fyrir sumarið. Ásetning á staðnum. Kaupið norðlenska framleiðslu. Upplýsingar eftir kl. 19.00 og um helgar eftir samkomulagi. Bjarni Jónsson. Lyngholti 12, sími 25550. Fjölnisgötu 6g, sími 27950. Til sölu matarkartöflur og útsæðiskartöflur. Gullauga og premier á góðu verði. Sendum heim. Uppl. í síma 24943. Kartöflur til sölu. Útsæði og matarkartöflur. Premier og gullauga. Heimkeyrsla án gjalds. Höfum útsæðissöluleyfi frá Rann- sóknarstofnun landbúnaðarins. Upplýsingar í síma 26345 milli kl. 2 og 6. Og 24947 á kvöldin. Eyfirskar kartöflur. Sendum heim að dyrum allar teg- undir: Gullauga, rauðar íslenskar, Helga, bentjé og stórar bökunar- kartöflur í 2, 5, 8, 10 og 25 kg umbúðum eftir vali neytandans. Gott verð og heimkeyrsla án gjalds. Útvegum ennfremur útsæði í öll- um stærðum og tegundum fyrir niðursetninguna í vor. Spírað eða óspírað útsæði eftir vali. Pantanir og upplýsingar i símum 96-31339, 96-31183 og 96-31184. Öngull hf. Útsæði til sölu. Viltu 1. flokks útsæði af bragðgóð- um matarkartöflum? (Gullauga. Helga. Rauðar.) Uppl. í síma 21917 eða 24726 á kvöldin. Sauðárkrókur Blaðbera v/antar í Gamla bæinn og Syðri-bæinn Björn Gestsson, Björgum, Hörg- árdal verður sjötugur 2. maí. Hann tekur á móti gestum að heimili sínu sunnudaginn 1. maí. Lilja Jakobsdóttir og Björgvin Ólafsson héldu tombólu til styrkt- ar K. deildar Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Þau söfnuðu alls kr. 4000,- Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. á hátíðis- degi verkalýðsins. Athugið breyttan messutíma. Sálmar: 54 - 368 - 52 - 361 - 359. B.S. Guðsþjónusta á hjúkrunardeild aldraðra Seli 1 sunnud. kl. 14.00. Þ.H. Messað verður á Dvalarheimilinu Hlíð sunnud. 1. maí kl. 4.00. B.S. Glerárprestakall. Barnastarfinu lýkur með fjöl- skylduguðsþjónustu í Lögmanns- hlíðarkirkju sunnud. 1. maí. Rútuferð frá Glerárkirkju kl. 10.50. . Forcldrar hvattir til þátttöku. Pálmi Matthíasson. Möðruvallaklaustursprestakall. Fermingarguðsþjónusta í Bakka- kirkju sunnudaginn 1. maí kl. 14.00. Fermdir verða: Árni Valur Antonsson, Pelamerk- urskóla. Valur Smári Þórðarson, Hálsi. Sóknarprestur. Dalvíkurprestakal!. Fjölskylduguðþjónusta verður í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 1. maí kl. 11.00. Ungir sem aldnir hvattir til að mæta. Sóknarprestur. 20.30. + KFUM og KFUK, |?Sunnuhlíð. f Sunnudaginn 1. maí. Almenn samkoma kl. Ræðumaður Reynir Hörgdal. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. Almenn samkoma verður á sunnu- daginn kl. 17 á Sjónarhæð, Hafn- arstræti 63. Allir hjartanlega vel- komnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstudaginn 29. apríl kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnudaginn 1. maí kl. 11.00 helg- unarsamkoma, kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Öll börn velkomnin. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánudaginn 2. maí kl. 16.00 heimilasamband, kl. 20.30 hjálp- arflokkur. Þriðjudaginn 3. maí kl. 17.00 yngriliðsmannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir Getur það veitt þér gleði að þjóna Jehóva? Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 1. maí kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva Sjafnarstíg 1, Akur- eyri. Ræðumaður Kjell Geelnard. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Samtök sykursjúkra á Akureyri og nágrenni, halda aðalfund laugar- daginn 30. apríl nk. kl. 14.00. (Ath. kl. tvö) á venjulegum fund- arstað í Hafnarstræti 91. Ragnar Sigurðsson augnlæknir mætir á fundinn og ræðir um augn- skemmdir hjá sykursjúkum og sýnir skýringarmyndir. Stjórnin. Stúkan Brynja nr. 99. Fundur að Varðborg mánudaginn 2. maí kl. 20.30. Æ.t. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bóka- búðinni Huld Hafnarstræti 97 og Sunnuhlíð í Blómabúðinni Akri, símaafgr. F.S.A. og hjá Seselíu M. Gunnarsd. Kambageröi 4. Níræður verður í dag föstudag Sigurður Halldórsson, Víðimýri 4, Akureyri. Fæddur 29. apríl 1898 að Brekkukoti í Húnaþingi. Hann verður staddur að heimili dóttur sinnar Fögrusíðu 15d, laug- ardaginn 30. apríl kl. 16.00. IGKFÉIAG AKURGYRAR sími 96-24073 FIÐLARINN Á ÞAKINU Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlistarstjóri: Magnús Blöndal Jóhannsson. Danshöfundur: Juliett Naylor. Lýsing: Ingvar Björnsson. Forsala hafin. Frumsýning föstud. 29. apríl kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning laugard. 30. apríl kl. 16.00 3. sýning sunnud. 1. maí kl. 16.00 4. sýning fimmtud. 5. maí kl. 20.30 5. sýning föstud. 6. maí kl. 20.30 6. sýning laugard. 7. mai kl. 20.30 7. sýning sunnud. 8. maí kl. 20.30 8. sýning miðvikud. 11. mai kl. 20.30 9. sýning fimmtud. 12. maí kl. 20.30 10. sýning föstud. 13 mai kl. 20.30 11. sýning laugard. 14. mai kl. 20.30 12. sýning sunnud. 15. mai kl. 16.00 Miðapantanir allan sólarhringinn Borgarbíó Föstud. 29. apríl Kl. 9.00 Dirty Dancing Aöeins þessa viku. Kl. 9.10 The Woo Woo Kid Kl. 11.00 Dirty Dancing Kl. 11.10 Sikiieyingurinn Sunnud. 30. apríl Kl. 3.00 Draumalandið Kl. 3.00 Rocky Horror Picture show Kl. 5.00 Dirty Dancing Kl. 9.00 Dirty Dancing Kl. 9.10 Á vaktinni Kl. 11.00 Dirty Dancing Kl. 11.10 Sikileyingurinn Eiginkona mín, MARSIBIL SIGURÐARDÓTTIR, frá Grund, Smáratúni 12, Svalbarðseyri, er lést 17. apríl sl. verður jarðsungin frá Laufáskirkju, laugar- daginn 30. apríl kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast henn- ar er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd barna okkar, tengdabarna og annarra aðstandenda. Helgi Snæbjarnarson. Bróðir minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GEIR FINNUR HERMANNSSON, bóndi, Litlubrekku, lést sunnudaginn 24. apríl sl. Jarðsett verður að Möðruvöllum Hörgárdal, laugardaginn 30. apríl kl. 14.00. Brynhildur Hermannsdóttir, Óskar Finnsson, Þorbjörg Valgarðsdóttir, Ragna Finnsdóttir, Stefán Lárusson, Lilja Finnsdóttir, Kristján Snorrason, Hermann Óli Finnsson, Halla Björk Ragnarsdóttir, Jórunn Finnsdóttir, Zophonias Árnason, Brynjar Finnsson, Hjördís Sigursteinsdóttir, Heimir Finnsson, Kristveig Atladóttir, Helga Björg Finnsdóttir, Jón Viðar Finnsson, og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.