Dagur - 29.04.1988, Blaðsíða 24

Dagur - 29.04.1988, Blaðsíða 24
Haldið veisluna eða fundinn í elsta húsi bæjarins Afmælisveislu ★ Giftingarveislu ★ ★ Erfidrykkju ★ Kaffisamsæti ★ Fundi og hvers konar móttökur. Allar nánari upplýsingar gefa Hallgrímur eða Stefán í síma 21818. Akureyri: Tími til kominn að skipta yfir á sumardekkin Nemendur níunda bekkjar kampakátir með skólann að baki - í bili. Mynd: GB Samræmdu prófunum lokið: Enskan léttust en stærðfræðin erfiðust Frá og með 1. maí er ólöglegt að aka á negldum hjólbörðum, nema færð gefí sérstaklega tilefni til. Bifreiðaeigendur þurfa því að huga að dekkja- málum bíla sinna og skipta yfír á sumardekk. Reynsla undan- farinna ára er sú að margir draga fram yfír mánaðamót að setja sumardekkin undir, en lögregian hefur auga með því að ökumenn brjóti ekki reglur með því að aka lengur en leyfí- legt er á negldum hjólbörðum. Pá má benda á að margir eiga eftir að færa bifreiðar sínar til Aðalfundur Mjóikur- samlags KEA: Hagnaður af rekstri síðasta árs 6 milljónir Aðalfundur Mjólkursamlags KEA var haldinn í gær. Hagn- aður af rekstri samlagsins var á síðasta ári tæplega 6 milljónir króna. Mjólkursamlag KEA tók á síðasta ári á móti rúm- lega 21 milljón lítra af mjólk frá 240 framleiðendum. Það er 670 þúsund lítrum minna en á árinu 1986. í skýrslu Þórarins E. Sveins- sonar mjólkursamlagsstjóra kem- ur fram að þrátt fyrir mjög hertar kröfur heilbrigðisyfirvalda um flokkun mjólkur, hafi svipað magn mjólkur farið í fyrsta flokk og áður eða 98,7%. Framleiðslumynstur samlags- ins var svipað á síðasta ári og áður. í ostaframleiðslunni varð sú breyting helst að framleiðsla á óðalsosti var minnkuð en fram- leiðsla á 45% osti aukin. Ástæð- an er sú að markaður fyrir óðals- ost vestanhafs, þrengist stöðugt. Á yfirstandandi verðlagsári er talið líklegt að talsvert magn undanrennu verði flutt frá Norðurlandi til Selfoss, þar sem nú er talið ráðlegra að framleiða mjólkurduft í stað osta. Talsverður kraftur var settur í „innri vöruþróun" og meðal ann- ars settur á markaðinn nýr jógúrtbúðingur sem hlaut nafnið Hnoss. Birgðir mjólkursamlagsins voru yfirleitt nokkru minni um síðustu áramót en um áramótin 1986/1987. Birgðir af 45% osti jukust þó um þriðjung og voru um áramótin tæplega 230 torm. ET aðalskoðunar, en eftir 1. maí fá menn ekki fulla skoðun á bíla sína ef þeir eru ennþá á nagla- dekkjum. „Þetta fer dagvaxandi og það verður brjálað að gera um mán- aðamótin eins og venjulega. Núna eru aðeins örfáir dagar eftir þar til bannað verður að aka um á nöglum, og e.t.v er óvenju lítið að gera miðað við það,“ sagði Heiðar Jóhannsson hjá Hjól- barðaþjónustu Heiðars, Draupn- isgötu 7 k. Heiðar sagðist aðeins hafa orðið var við að fólk hringdi til að spyrja hvort verkstæðið væri opið, e.t.v. vegna verkfalls verslunarmanna. „Þetta gengur alveg eins og í sögu, það er fullt að gera en þó er vertíðin í dekkjunum heldur seinna á ferðinni núna en í fyrra. Það hefur komið svo ntikið af nýjum bílum að dekkjasalan verður e.t.v. minni núna en áður,“ sagði Tómas Eyþórsson í Hjólbarðaþjónustunni, Hvanna- völlum 14 b. Guðjón Ásmundsson, for- stöðumaður Gúmmíviðgerðar KEA við Óseyri, sagði að vertíð- in væri rétt að byrja, en snjórinn undanfarið hefði valdið því að margir væru seinna á ferðinni en undanfarin ár. „Dekkjasalan verður varla nema í meðallagi, það gerir allur þessi fjöldi af nýj- um bílum, sem er kominn á göt- urnar, og þeir eiga auðvitað ný sumardekk,“ sagði Guðjón. Verð á hjólbörðum er lægra en í fyrra og hefur ekki verið eins hagstætt í tvö ár, vegna tolla- breytinga. Sumardekk af stærð- inni 165x13 SR kosta frá 1500 upp í 2600 krónur stykkið, eftir gerðum. Flest eða öll hjólbarða- verkstæði á Akureyri verða opin á laugardaginn. EHB Á Akureyri og víðar hefur almenningur ekki fundið mikið fyrir áhrifum verkfalls verslun- ar- og skrifstofufólks. Matvæli, bensín og lyf fást án nokkurra vandkvæða og er mál manna að nú, eins og oft áður, bitni verkfall nær eingöngu á þeim sem í því eru. Jóna Steinbergs- dóttir formaður Félags versl- unar- og skrifstofufólks á Akureyri sagðist að nokkru leyti geta tekið undir þetta. „Eg held að fólk hafí gert sér vonir um meiri áhrif,“ sagði Jóna. Um hádegi í gær höfðu 14 fyrirtæki á Akureyri undirritað samning þar sem fallist er á kröfu verslunarmanna um 42 þúsund króna iágmarkslaun. Þarna er um að ræða smærri verslanir og tvær Þeim leiddist ekki mikið nemendum níunda bekkjar Gagnfræðaskóla Akureyrar sem blaðamenn hittu fyrir hádegið í gær. Fjögurra daga strangri törn var lokið, og samræmdu prófín að baki. Þó svo að í prófum fagni aldrei allir sigri, þá eru próflok allt- af próflok og full ástæða til að kætast. Spilið er þó ekki búið því 9. mai tekur síðari hluti lögfræðistofur, samtals með um 50 starfsmenn. Jóna sagðist vona og gera ráð fyrir að þessum fyrirtækjum ætti eftir að fjölga smám saman. „Þetta sýnir bara samstöðuleysi kaupmanna,“ sagði Birkir Skarp- héðinsson formaður Kaup- mannafélags Akureyrar og sagð- ist ósáttur við framtak félaga sinna. í gær var sáttatillaga ríkissátta- semjara kynnt á fundi í Alþýðu- húsinu. Tillagan gerir ráð fyrir 35.600 króna mánaðarlaunum, eða 750-900 króna hækkun frá því sem nýfelldur kjarasamning- ur gerði ráð fyrir. Fundurinn var geysilega vel sóttur og telja marg- ir það benda til þess að tillagan verði felld þegar atkvæði verða greidd í dag og á morgun. Ef grunnskólaprófsins, svoköll- uð skólapróf, við. „Þetta var létt. Við erum algjörir heilar og getum bara ekkert að því gert,“ sögðu tveir borubrattir félagar eftir að hafa lagt að velli síðasta prófið, enskuprófið. Það var létt yfir þeim eins og öðrum sem voru að tínast út úr skólastofunum. Að venju báru menn saman bækur sínar á göngunum til þess að fullvissa sig um að hafa gert 35% félagsmanna greiða atkvæði, þarf helming þeirra til að fella til- löguna. „Ég er beðin um að leggja þessa tillögu fram óhlutdrægt. A fundi heilbrigðisnefndarinn' ar á Dalvík var töluvert rætt um frárennslismál í bænum og legu útrásaropa með tilliti til fískeldisfyrirtækisins Öluns og einnig var rætt vítt og breitt um verkefni ársins á svæði heilbrigðisnefndarinnar. Meðal verkefna má nefna að stefnt er að því að gera úttekt á igerlamengun í höfninni og með- • þetta og hitt rétt - eða rangt. Flestir voru sammála um að enskuprófið hefði verið léttast en stærðfræðiprófið erfiðast. í dag eru krakkarnir í fríi og flest sögðust þau ætla að gera sér dagamun í tilefni af þessum áfanga. í kvöld er ball í Dyn- heimum og viðbúið að þar verði margt um manninn. Eftir helg- ina tekur alvara lífsins svo við að nýju en þá hefst lokasprett- urinn fram að skólaprófum. ET Það er hins vegar alveg ljóst að hér er ekki um að ræða gull og græna skóga,“ sagði Jóna þegar hún var spurð álits á tillögu sátta- semjara. ET fram ströndinni í sumar. Einnig þótti brýnt að ítreka kröfur til Böggvisstaðabúsins um fullnað- arfrágang frárennslis og haug- húss. Þá urðu miklar umræður um förgun brotajárns á svæðinu og leiðir til lausnar. Vargfugl var einnig til umræðu og telur heil- brigðisnefndin brýna þörf á að fækka vargfugli á svæðinu. SS Verkfall verslunarmanna: Atkvæði greidd um sátta- tillöguna í dag og á morgun - fjölmenni á kynningarfundi merki um að tillagan verði felld? Heilbrigðisnefnd Dalvíkur: Brýnt að fækka vargfugli

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.