Dagur - 29.06.1988, Page 15
hér & þar
29»fjúní.1988*rr DAGUR<t- 15
r-
Madonna búin að fá
nóg af aðdáendunum
Um daginn réðst Madonna á 10
ára gamlan strák sem bað hana
um eiginhandaráritun og vildi fá
að taka mynd af henni. Á staðn-
um var staddur annar maður með
myndavél og náði sá myndum af
því þegar verið var að stoppa
stjörnuna af. Gefum ljósmyndar-
anum nú orðið: ,,Ég varð yfir mig
hneykslaður þegar ég sá hana
ráðast á drenginn - og málfarið
sem hún notaði var alveg hrika-
legt. Hún elti hann, henti honum
í jörðina, reyndi að toga mynda-
vélina af hálsinum á honum og
æpti ókvæðisorð í eyrað á
honum."
eftir þessu og óskar þess að þetta
hefði ekki gerst,“ sagði blaðafull-
trúinn.
En ljósmyndarinn er ennþá
hneykslaður yfir Jdví sem hann
varð vitni að. „Ég mun aldrei
geta litið Madonnu réttu auga
eftir þetta.“
Daginn sem þetta atvik átti sér
stað höfðu nokkrir aðdáendur
safnast saman fvrir utan heimili
Madonnu í vor. um eiginhand-
aráritun og myndir. Þar á meðal
voru Keith 10 ára og systir hans
Darlene 18 ára.
Þegar Madonna kom út neitaði
hún að gefa eiginhandaráritanir.
Keith hljóp þá til og ætlaði að
smella einni mynd af henni en þá
byrjaði hún að óskra á hann. „Ég
híjóp í burtu eins hratt og ég gal
en hún náði mér og henti mér í
jörðina,“ sagði Keith. Systir hans
hljóp til og reyndi að berjast á
móti Madonnu.
Ljósmyndaranum varð svo
mikið um að hann fór með mynd-
irnar til blaðafulltrúa Madonnu
og sagði honum hvað gerst hefði.
Lítið varð um svör hjá fulltrúan-
um nema að hann sagði að stór-
stjarnan hefði verið undir miklu
álagi undanfarið og einhvern tím-
ann myndi jú sjóða uppúr hjá
öllum. „Hvernig myndi þér líða
ef þú ynnir allan sólarhringinn og
þegar þig langaði síðan til að
slappa af og fara út að labba þá
myndi fólk byrja að ónáða þig?“
„Ég er viss um að Madonna sér
Darlene reynir ásamt vegfaranda að stoppa Madonnu.
Stórstjarnan hefur slitið sig lausa og Keith hirðir eigur sínar upp af götunni.
Shoutsaa
Lohaútsala Iðunnar
er opin frá Kl. 12-
út bessa viKu
Gríplð þetta einstæða
tækifæri og gerið góð kaup
Gífurlegt úrval!
Hlægilegt werð!
Skógerðin Iðunn
AKUREYRARB/ÍR
Unglingavinna
Flokksstjórar óskast til starfa nú þegar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 20 ára aldri
og hafi reynslu af verkstjórn.
Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu
umhverfisdeildar í síma 25600.
Garðyrkjustjóri.
J|& Laus staða
HyPM við Búvísindadeildina
á Hvanneyri
Staða kennara við Búvísindadeild Bændaskólans á
Hvanneyri er laus til umsóknar. Aðalstarf kennarans
verður fólgið í því að sjá um skipulagningu og fram-
kvæmd á endurmenntun fyrir bændur og starfsmenn
landbúnaðarins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist landbúnaðarráðuneytinu, Rauðarár-
stíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk.
Landbúnaðarráðuneytið, 23. júní 1988.
Vantar þig
atvinnu?
Við leitum að starfsmanni
sem getur tekið að sér deildarstjórastarf
í matvörudeild okkar.
Þarf að geta unnið sjálfstætt og byrjað strax.
Upplýsingar veitir verslunarstjóri
milli kl. 16 og 18 næstu daga (ekki í síma).
HAGKAUP
Akureyri
Vantar vélstjóra
á 60 tonna rækjubát frá Dalvík nú þegar.
Upplýsingar í síma 96-61416 eða um borð í bátnum
í síma 985-20162.
Otur hf.
Oskum eftir
handlangara í múrverk.
Mikil vinna.
Góð laun fyrir góðan mann.
Upplýsingar í síma 25126 eftir kl. 19.00.
MÚRPRÝÐI sf.
Símar 25126 ■ 27673 ■ 25545
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða starfsmann á skrifstofu okkar
sem fyrst.
Um er að ræða afleysingastarf í u.þ.b. 1 ár.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 62337.
Magnús Gamalíelsson h.f.