Dagur - 03.08.1988, Blaðsíða 7

Dagur - 03.08.1988, Blaðsíða 7
AP/J t j 3. ágúst 1988 - DAGUR - 7 SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýn- ing. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Sjúkrahúsið í Svartaskógi. (Die Schwarzwaldklinik). Annar þáttur. 21.45 Óðurinn til afa. Myndljóð um tengsl manns og moldar, eftir Eyvind Erlendsson sem jafnframt er leikstjóri og sögumaður. Leikendur Erlendur Gíslason, Saga Jónsdóttir, Ásdís Magnús- dóttir og Þórir Steingrímsson. Áður á dagskrá 9. janúar 1984. 22.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. FIMMTUDAGUR 4. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Johanna Spyri. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Jarðkattakappliðið. (Wildhfe on One: Meerkats United) Bresk heimildamynd um jarð- köttinn, htið rándýr af manga- ætt, sem lifir í Kalahari eyði- mörkinni. Myndin hlaut viður- kenningu frá dómnefnd Jean D’Arcy verðlaunanna í janúar sl. 21.10 Glæfraspil. (Gambler) Bandarískur vestri í fimm þátt- um um fjárhættuspilara sem ákveður að beina lífi sínu inn á nýjar brautir en óvænt atvik tefja áform hans. Fyrsti þáttur. Aðalhlutverk Kenny Rogers, Bruce Boxleitner og Linda Evans. 22.45 Hermaður nr. 100 - Sveinn dúfa. Sveinn dúfa særðist í finnska stríðinu 1808-1809 og barðist síðar í stríðinu gegn Napóleon og gegn Noregi. Eftir viðburða- ríka ævi var hann lagður til hinstu hvílu í Svíþjóð. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. FÖSTUDAGUR 5. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sindbað sæfari. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. 21.00 Pilsaþytur. (Me and Mom). Bandarískur myndaflokkur af léttara taginu um mæðgur sem reka einkaspæjarafyrirtæki í félagi við þriðja mann. 21.50 Farandsöngvarar. (The Night the Lights Went Out in Georgia.) Bandarísk bíómynd frá 1981. Framagjörn sveitasöngkona á í erfiðleikum með bróður sinn, sem syngur með henni, vegna sífelldra vandræða hans í kvennamálum. Aðalhlutverk Kristy McNichol, Mark Hamih, Dennis Quad, Sunny Johnson og Arlen Dean. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. LAUGARDAGUR 6. ágúst 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaógrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies). 19.25 Smellir. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show.) Lokaþáttur. 21.30 Maður vikunnar. 21.45 Fögnuður. (Jour de Fete) Sígild, frönsk kvikmynd frá árinu 1948, frumraun leikstjórans Jacques Tati sem jafnframt leikur ur aðalhlutverkið í myndinni. Bréfberi í iitlu sveitaþorpi sér ofsjónum yfir tækniframförum 1 Bandaríkjunum og ætlar að færa sér tæknina í nyt. 23.05 Áfram veginn. (Road Games.) Áströlsk mynd frá 1981. Vörubílstjóri telur sig hafa orðið vitni að morði og er fyrr en varir flæktur í dularfuht mál og elt- ingaleik um þvera og endilanga Ástrahu. Aðalhlutverk Stacy Keach og Jamie Lee Curtis. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SUNNUDAGUR 7. ógúst 17.50 Sunnudagshugvekja. Bogi Pétursson forstöðumaður drengjaheimihsins á Ástjöm flytur. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connection.) Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scaha. 19.50 Dagskrórkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Eldur og ís. (Fire and Ice) í þessum þætti flytja skauta- stjömurnar Jayne TorviU og Christopher Dean ástarsögur á skautum. Tónhstin er samin af Carl Davis og flutt af FíUiarmón- íuhljómsveit Lundúna undir hans stjóm. Þátturinn hlaut bronsverðlaun á sjónvarpshátíðinni í Montreux á síðasta ári. 21.25 Veldi sem var. (Lost Empires.) Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum. Lokaþáttur. 22.20 Úr ljóðabókinni. Æskuást eftir Jónas Guðlaugs- son. Flytjandi EmU Gunnar Guðmundsson. Hrafn Jökulsson flytur inngangsorð. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrór- lok. Bresku skautastjörnurnar Jayne Torvill og Christopher Dean, sýna ástarsögur á skautum við undirleik Fílharmon- íuhliómsveitar Lundúna í Sjónvarpinu á sunnudagskvöldið. 0 SJÓNVARP AKUREYRI MIDVIKUDAGUR 3. ógúst 16.50 Einkennileg vísindi. (Weird Science.) Mynd um tvo bráðþroska ungl- inga sem taka tæknina í sína þjónustu og töfra fram drauma- dísina sína með aðstoð tölvu. 18.20 Köngullóarmaðurinn. (Spiderman.) 18.45 Kata og Allí. (Kate & Allie.) 19.19 19:19. 20.30 Sterk lyf.# (Strong Medicine.) Ný kvikmynd í tveimur þáttum, verður tekin til 1 kvöld og næst- komandi sunnudagskvöld, þann sjöunda ágúst. Þar segir frá Celiu og herbergis- félaga hennar Jessicu sem eru á leið út í lífið að loknu námi. Önn- ur ætlar sér frama í atvinnulífinu hin innan veggja heimilisins. Aðalhlutverk: Ben Cross, Patr- ick Duffy, Douglas Fairbanks, Paraela Sue Martin, Sam Neih, Annette O'Toole og Dick Van Dyke. 22.10 Mountbatten. Ný framhaldsþáttaröð í 6 hlutum 2. hluti. Alls ekki við hæfi barna. 23.05 Leyndardómar og ráðgátur. (Secrets and Mysteries.) Árásin á Pearl Harbor er til umfjöhunar í þessum þætti en ýmislegt í sambandi við aðdrag- anda hennar þykir óljóst og mörgum spurningum ósvarað. 23.30 Tíska og hönnun. (Fashion and Design.) 00.00 Rotið fræ. (Bad Seed.) Móðir hefur áhyggjur af dular- fullri hegðun dóttur sinnar. En það er ekki fyrr en eftir dauða þriggja manna sem hún fer að nálgast svarið. Alls ekki við hæfi barna. 01.35 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 4. ágúst 16.40 Litli og Halsey. (Little Fauss and Big Halsey.) Tveir ungir menn eiga það sam- eiginlegt að hafa brennandi áhuga á mótorhjólum. Myndin fjallar um vináttu og keppni þeirra í milh. 18.15 Furðuverurnar. (Die Tintenfische.) 18.45 Dægradvöl. 19.19 19.19. 20.30 Svaraðu strax. 21.10 Á heimaslóðum. 22.00 Yfir þolmörkin# (The River's Edge.) Miskunarlaus morðingi reynir að smygla stolnu fé yfir mexíkósku landamærin. Til að fyrirætlan hans nái fram að ganga ákveður hann að hafa upp á fyrrverandi kærustu sinni og eiginmanni hennar. Ætlunin er að ná kær- ustunni aftur og myrða núver- andi mann hennar þegar þau hafa bjargað honum yfir landa- mærin. 23.25 Viðskiptaheimurínn. (Wall Street Joumal.) Nýir þættir úr viðskipta- og efna- hagslífinu. 23.50 Keisarí norðursins. (Emperor of the North.) Spennumynd sem gerist á kreppuámnum í Bandaríkjunum og einkennist af vel gerðum slagsmálaatriðum á bmnandi jámbrautarlestum. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Em- est Borgnie og Keith Carradine. Ekki við hæfi barna. 01.50 Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 5. ágúst 16.10 Gigot. Gamanmynd um mállausan húsvörð í París sem tekur að sér vændiskonu og barn hennar. Aðalhlutverk: Jackie Gleason og Katherine Kath. 17.50 Silfurhaukarnir. (Silverhawks.) 18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr poppheiminum. 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. 21.00 í sumarskapi. - Með öldruðum. 22.00 Sérsveitarforinginn.# (Commando.) Eftir velgengni Arnolds Schwarzenegger í The Termin- ator var hann þegar skipaður í aðalhlutverk Sérsveitarforingj- ans. Hann birtist hér í hlutverki ofursta og fyrmm landgönguliða sem er nauðbeygður til að tak- ast á hendur hættumesta leiðangur lífs síns. Rae Dawn Chong er mótleikari hans í gervi flugfreyju, sem reynist honum erfiður samstarfsmaður. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Rae Dawn Chong og Dan Hedaya. 23.25 Við rætur lífsins.# (Roots of Heaven.) Myndin Við rætur lífsins greinir frá erfiði hugsjónarmanns við að bjarga fílum í útrýmingarhættu af völdum veiðimanna. í för með honum er marglitur hópur þar á meðal örlaga fyllibytta og nætur- klúbbssöngkona. Forsaga myndarinnar er ekki síðri en myndin sjálf. Leikstjórinn, John Huston, tók nefnilega á það ráð að skunda með leikara kvik- myndagerðarfólk inn í myrkustu myrkvið fmmskóganna til að reyna þolrif þeirra. Nokkrir helt- ust úr lestinni hætt komnir og einn leikaranna, Eddie Albert, var með óráði í fáeina daga af völdum sólstings. Við rætur lífs- ins er síðasta stórmynd leikar- ans Errol Flynn, en hann lést aðeins fimmtugur að aldri. Aðalhlutverk: Trevor Howard, Juliete Greco, Errol Flynn, Her- bert Lom og Orson Welles. 01.30 Staðinn að verki. (Eye Witness.) Spennumynd um húsvörð sem stendur morðingja að verki án þess að sjá andht hans. Morð- ingjann gmnar að unnt verði að bera kennsl á hann og gerir sín- ar ráðstafanir. Aðalhlutverk: William Hurt, Christopher Plummer og Sigo- umey Weaver. Alls ekki við hæfi barna. 03.15 Dagskrárlok. # Táknar fmmsýningu á Stöð 2. LAUGARDAGUR 6. ógúst. 9.00 Með Körtu. 10.30 Penelópa puntudrós. (The Perils of Penelope Pitstop.) 10.55 Hinir umbreyttu. (Transformers.) 11.25 Benji. 12.00 Viðskiptaheimurínn. (Wall Street Joumal.) 12.30 Morðgótan. 13.35 Laugardagsfór. Tónlistarþáttur. 14.35 Fjallasýn. (Five Days, One Summer.) Rómantísk mynd um miðaldra Skota á ferðalagi í svissnesku Ölpunum ásamt hjákonu sinni. Ferðin tekur óvænta stefnu þeg- ar hjákonan hrífst af leiðsögu- manninum. Aðalhlutverk: Sean Connerry, Betsy Brantley og Lambert Wilson. 16.15 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) Fylgst með æfingum og upp- færslu á leikritinu Lér konungur eftir Shakespeare. 17.15 íþróttir á laugardegi. Litið yfir íþróttir helgarinnar og úrsht dagsins kynnt. íslands- mótið, SL deildin, Gillette sport- pakkinn, tröhatmkkamir og fréttir utan úr hinum stóra heimi. 19.19 19.19. 20.15 Ruglukollar. (Marblehead Manor.) 20.45 Verðir laganna. Ný þáttaröð um verði laganna á HUl Street-lögreglustöðinni. í forsvari lögreglumannanna er Frank FuriUo, hæglátur en þrautseigur maður. 21.35 Fjörugur frídagur.# (Ferris BuUer’s Day off.) Fjömgur frídagur segir frá bom- bröttum unglingi sem hefur nýlega sagt skUið við skólann og er kominn í sumarfrí eftir langan og erfiðan vetur. Hann sér sumarævintýrin í rósrauðum bjarma, en þau verða öðruvísi en hann hafði vænst. Aðalhlutverk: Matthew Broder- ick, Alan Ruck og Mia Sara. 23.15 Dómarinn. (Night Court.) 23.40 Spenser.# (Spenser for Hire.) 01.10 Fyrirboðinn. (Omen.) Ungur drengur er gæddur yfir- náttúrlegum hæfUeikum sem hann hefur ekki stjórn á. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Lee Remick, David Wamer og BUly Whitelaw. Alls ekki við hæfi barna. 03.00 Dagskrárlok. #Tóknar fmmsýningu á Stöð 2. SUNNUDAGUR 7. ógúst 9.00 Draumaveröld kattarins Valda. (Waldo Kitty.) 9.25 Alli og íkornarnir. (Alvin and the Chipmunks.) 9.50 Funi. (WUdfire.) 10.15 Ógnvaldurínn Lúsí. (Luzie.) 10.40 Drekar og dýflissur. (Dungeons and Dragons.) ‘ 11.05 Albert feiti. (Fat Albert.) 11.30 Fimmtán ára. (Fifteen.) 12.00 Klementína. (Clementine.) 12.30 Útilíf í Alaska. (Alaska Outdoors.) Þáttaröð þar sem náttúmfegurð Alaska er könnuð. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tónhstarþáttur með viðtölum við hljómhstarfólk og ýmsum uppákomum. 14.35 Menning og listir. Einn fremsti dansflokkur Banda- ríkjanna, „The Alvin AUey Dance Theatre". Síðari hluti. 15.40 Þjóðnídingurinn. (An Enemy of the People.) Þegar uppgötvast að vatnsból í litlum bæ í Noregi býr yfir lækn- ingamætti byggja Uaúar heUsu- hæh og búa sig undir að taka á móti gestum. Vísindamaðurinn NYR SUMAR- MATSEÐILL Opið daglega kl. 12.00-14.00 og 18.00-23.30. Bor&apantanir í síma 27100. PANTIÐ BORÐ TÍMANLEGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.