Dagur - 26.08.1988, Side 14

Dagur - 26.08.1988, Side 14
14 - DAGUR - 26. ágúst 1988 myndasögur dags 11 dagbók j ÁRLANP Pabbi kannanir sýna aö börr foreldra sem hafa skilið eiga meira á hættu en önnur að skilja sjálf einhvern tímann. Viltu vera ó hafðu ekki svo vænn að áhyggjur sonur segja mér að Sæll... þú giftist það sé ekkerl ábyggilega að marka ^jndælli stúlku.. þessar ' kannanir! ...Og þið verðið gömul og feit saman... horfið á sjónvarp og étið súkkulaði með bjór.... ...og eigið 15 krakka.... s Veistu... ég held ég taki a frekar mark á könnuninni! I ' 1 ILKKJil ANPRÉS ÖND . SBBHBB hundinn þinn á réttan stað. ; <? z ( t o ok o HERSIR Þú ert sniðugur! y BJARGVÆTTIRNIR Á meðan kemur aftan að þeim... Um það leyti sem veiðimennirnir í hinum bátnum koma um borð hafa bjargvættirnir allt í sinum höndum... Velkomnir um borð! Ég sting upp á því að 1 þið drífið ykkur að slökkva eldana afturá þessir menn eiga eftir að sofa dálitla stund!..> Stuttu siðar... Sniðugt hvernig þið stelpurnar fóruð með þessa náunga! Það alsniðugasta verður þegar strandgæslan fer að spyrja spurninaa. um það af hverju selirnir séu allir . Ijósbleikiri^ -—-3. ^ I- Já...ég myndi vilja sjá þá útskýra það...En sjáið þessa seli nú eru þeir öruggir og geta notið sumarsins! Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlaeknir, farsimi.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 _____________________________ 2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin..........615 00 Heimasímar................6 13 85 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan......... 6 12 22 Dalvikur apótek............612 34 Grenivík Slökkviliðið.............. 33255 3 32 27 Lögregla..................3 31 07 Húsavík Húsavikur apótek..........4 1212 Lögregluvaröstofan........4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið...............413 33 Slökkvistöð...............4 14 41 Brunaútkall ..............4 1911 Sjúkrabill ...............413 85 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heijsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill...512 22 Læknavakt................5 12 45 Heilsugæslan.............5 11 45 Siglufjörður Apótekið ................ 7 14 93 Slökkvistöð ............. 7 18 00 Lögregla................. 711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími............... 7 16 76 Blönduós Apótek Blönduóss........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 43 27 Brunasimi...................41 11 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................. 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð..................31 32 Lögregla....................-32 68 Sjúkrabíll ..................31 21 Læknavakt....................31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.....................31 88 Hvammstangi Slökkvistöð ............... 1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ................ 1311 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð................ 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun...............4717 Varmahlíð Heilsugæsla..............68 11 Gengisskráning Gengisskráning nr. 160 25, ágúst 1988 Kaup Sala Bandarikjadollar USD 46,570 46,690 Sterlingspund GBP 78,810 79,013 Kanadadollar CAD 37,762 37,859 Dönsk króna DKK 6,4703 6,4870 Norsk króna NOK 6,7596 6,7770 Sænsk króna SEK 7,2157 7,2343 Finnskt mark FIM 10,4864 10,5134 Franskurfranki FRF 7,3097 7,3285 Belgískur franki BEC 1,1851 1,1881 Svissn. franki CHF 29,4654 29,5413 Holl. gyllini NLG 22,0111 22,0678 Vestur-þýskt mark DEM 24,8433 24,9073 ítölsk líra ITL 0,03346 0,03355 Austurr. sch. ATS 3,5335 3,5426 Portug. escudo PTE 0,3037 0,3045 Spánskur peseti ESP 0,3774 0,3784 Japanskt yen JPY 0,34936 0,35026 írskt pund IEP 66,607 66,778 SDR þann 25. 8. XDR 60,3040 60,4593 ECU-Evrópum. XEU 51,5833 51,7162 Belgískurfr. fin BEL 1,1661 1,1692 # Pólitískar ofsóknir? Um síðustu helgi var brotin rúða á skrifstofu Framsókn- arflokksins á Akureyri. Rúð- an var brotin með því aö hent var í hana stórum steinhnuil- ingi, sem lá innan við dyrnar þegar formaður Framsóknar- félags Akureyrar kom á vettvang. Hver tilgangurinn er með þessum spjöllum, er ekki Ijóst, en svo mikið er víst að nú sést merki skrifstofu Framsóknarflokksins, sem límt var innan á rúðuna, ekki jafn greinilega og áður. Ef til vill er þetta fyrsta merki þess að einhverjir aðilar á Akureyri hafi sagt framsókn- armönnum strið á hendur og má ef til vill búast við áfram- haldandi pólitískum ofsókn- um af þessu tagi á næstunni. Önnur skýring er þó vel hugsanleg, nefnilega sú að einhverjum hafi legið svo á að ná sér í inntökubeiðni í Framsóknarflokkinn, að hann hafi gripió til þessara örþrifa- ráða. Sú skýring er jafnvel líklegri, ef marka má nýjustu skoðanakannanir um fylgi stjórnmálaflokkanna! # Frussa yfir lýðinn og gera hann kolklikk- aðan! Höfundi S&S hreinlega svelgdist á fyrir skömmu þegar hann sat í makindum sínum við eldhúsborðið að sötra indælis sveppasúpu. Ríkisútvarpið var á, sem og endranær, og var verið að lesa auglýsingar á Rás 2. Kom þá ein auglýsing frá einni sveitabailahljómsveit- inni af Norðurlandi sem var að auglýsa böllin sín um næstu helgi. Fyrst var það föstudagsballið. Til að trekkja á það ball ætluðu hljómsveitarmeðlimir að frussa yfir ballgesti! S&S hef- ur nú aldrei heyrt annað eins, kannski að það þurfi að fara að hafa með sér regnhlíf á sveitaböll. En ballið var rétt að byrja í þessari auglýsingu. Eftir að hafa frussað yfir lýð- inn á föstudagskvöldið ætl- aði hljómsveitin að gera allt kolklikkað á næsta balli á laugardagskvöldið. S&S er spurn: Er vogandi að leyfa slíkri hljómsveit að leika lausum hala um helgar á sveitaböllum? BROS-A-DAG Fröken Geröa, úriö mitt stoppaði. Hvað er klukkan, hvaöa dagur er og hvaða mánuður?

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.