Dagur - 10.09.1988, Blaðsíða 17
10. september 1988 - DAGUR - 17
11.00 Messa í Áskirkju.
Prestur: Séra Árni Bergur Sigur-
björnsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar • Tónlist.
13.30 Hvíta rósin.
Dagskrá um andspyrnu systkin-
anna Hans og Sophie Scholl í
Þýskalandi nasismans.
14.30 Með sunnudagskaffinu.
Sígild tónlist af léttara taginu.
15.10 Sumarspjall
Bjarna Brynjólfssonar.
16.00 Fréttir • Tilkynningar •
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Louis litli
Armstrong.
Fjallað um æsku Louis Arm-
strong sem ólst upp við kröpp
kjör í New Orleans og var ungur
settur á uppeldisheimili þar sem
hann lærði að leika á trompet.
17.00 Frá tónleikum á listahátið í
Vín í maí sl.
Ensemble Wien-Berlin leikur.
18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eft-
ir Dagmar Galin.
Sigrún Sigurðardóttir les (5).
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Smálítið um ástina.
Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu
Magnúsdóttur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
20.30 Tónskáldatími.
Leifur Þórarinsson kynnir
íslenska samtímatónlist.
21.10 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskott-
ís“ eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (8).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
MÁNUDAGUR
12. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30.
Sigurður Konráðsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Alís í Undralandi" eftir Lewis
Carroll í þýðingu Ingunnar E.
Thorarensen.
Þorsteinn Thorarensen byrjar
lesturinn.
9.20 Morgunleikfimi.
9.45 Búnaðarþáttur.
Landbúnaður í sátt við náttúr-
una.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskin.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynn-
ingar.
13.05 í dagsins önn - Nudd og
næring.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas"
eftir Jens Björneboe. (28)
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Smálítið um ástina.
Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu
Magnúsdóttur.
15.35 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Talað við
dýrin.
Barnaútvarpið skyggnist í furðu-
heim Konrad S. Laurentz.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Fræðsluvarp.
Fjallað um gróðureyðingu og
gróðurvemd.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni.
19.40 Um daginn og veginn.
Séra Hannes Örn Blandon talar.
(Frá Akureyri).
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Barokktónlist.
21.00 Landpósturinn - Frá
Norðurlandi.
Umsjón: Gestur E. Jónasson.
21.30 íslensk tónlist.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Út í bláinn.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
LAUGARDAGUR
10. september
08.10 Á nýjum degi
með Erlu B. Skúladóttur sem
leikur létt lög fyrir árrisula hlust-
endur, lítur í blöðin og fleira.
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson tekur á móti
gestum í morgunkaffi, leikur
tónlist og kynnir dagskrá Ríkis-
útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á réttri rás.
með Halldóri Halldórssyni.
15.00 Laugardagspósturinn.
Umsjón: Skúli Helgason.
17.00 Lög og létt hjal.
- Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið.
Pétur Grétarsson ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óska-
lög.
02.00 Vökulögin.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
11. september
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Þorbjörgu Þórisdóttur sem
leikur létta tónlist fyrir árrisula
hlustendur, lítur í blöðin o.fl.
11.00 Úrval vikunnar.
Úrval úr dægurmálaútvarpi vik-
unnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
15.00 Tónleikar frá BBC
- Simple Minds í Glasgow 1985.
Skúli Helgason kynnir.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2.
Tíu vinsælustu lögin leikin.
Umsjón: Skúli Helgason.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá
Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál.
Umsjón: Bryndís Jónsdóttir.
22.07 Af fingrum fram.
- Pétur Grétarsson.
01.10 Vökulögin.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
MÁNUDAGUR
12. september
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00.
Veðurfregnir kl. 8.15.
9.03 Viðbit
- Gestur E. Jónasson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla.
með Kristín Björg Þorsteinsdótt-
ir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Rokk og nýbylgja.
Skúli Helgason kynnir.
00.10 Vökulögin.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá fimmtudegi
þátturinn „Heitar lummur" í
umsjá Ingu Eydal.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
MÁNUDAGUR
12. september
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
LAUGARDAGUR
10. september
10.00 Andri Þórarinsson og Axel
Axelsson
með góða morguntónlist.
14.00 Líflegur laugardagur.
Haukur Guðjónsson í laugar-
dagsskapi og spilar tónlist sem á
vel við.
17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgj-
unnar
í umsjá Andra & Axels. Leikin
eru 25 vinsælustu lög vikunnar.
Einnig kynna þeir lög, líkleg til
vinsælda.
19.00 Okynnt helgartónlist.
20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir
á léttum nótum með hlustend-
um. Hún leikur tónlist í hressari
kantinum og tekur á móti kveðj-
um og óskalögum í síma 27711.
24.00 Næturvaktin.
Óskalögin leikin og kveðjum er
komið til skila.
04.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
11. september
10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir
á þægilegum nótum með hlust-
endum fram að hádegi.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlist
með steikinni.
13.00 Andri Þórarinsson og Axel
Axelsson
í sunnudagsskapi.
15.00 Valur Sæmundsson
leikur tónlist fyrir þá sem eru á
sunnudagsrúntinum.
17.00 Haukur Guðjónsson
leikur alls kyns tónlist og m.a. úr
kvikmyndum.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 íslensk tónlist i fyrirrúmi á
Hljóðbylgjunni.
24.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
12. september
07.00 Kjartan Pálmarsson
á morgunvaktinni með tónlist,
lestur úr blöðunum, upplýsingar
um veðrið og létt spjall.
09.00 Rannveig Karlsdóttir
á léttum nótum með hlustend-
um. Óskalögin og afmæliskveðj-
urnar á sínum stað. Síminn er
27711.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson
með tónlist úr öllum áttum,
gamla og nýja í réttum hlutföll-
um.
17.00 Kjartan Pálmarsson
leikur tónlist fyrir þá sem eru á
leið heim úr vinnu,
19.00 Ókynnt gullaldartónlist
með kvöldmatnum.
20.00 Jóhann Jóhannsson
leikur hressa og skemmtilega
tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
10. september
09.00 Sigurður Hlöðversson.
Það er laugardagur og nú tökum
við daginn snemma með lauf-
léttum tónum og fróðleik.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Laugardagur til lukku.
Stjaman í laugardagskapi. Létt
lög á laugardegi og fylgst með
því sem efst er á baugi hverju
sinni.
Fréttir kl. 16.00.
16.00 „Milli fjögur og sjö."
Bjarni Haukur leikur létta grill-
og garðtónlist að hætti Stjörn-
unnar.
19.00 Oddur Magnús.
Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á
stýri.
22.00-03.00 Sjuddirallireivaktin
nr. 2.
Táp og fjör og frískir herramenn.
Bjarni Haukur og Sigurður
Hlöðvers leika allt frá Hönnu
Valdísi að Rick Astley.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
SUNNUDAGUR
11. september
09.00 Einar Magnús Magnússon.
Ljúfir tónar í morgunsárið.
13.00 „Á sunnudegi."
Stjarnan í sunnudagsskapi og
fylgist með fólki á ferð og flugi
um land allt og leikur tónlist og á
alls oddi. Ath. Allir í góðu skapi.
Auglýsingasími: 689910.
16.00 „í túnfætinum."
Andrea Guðmundsdóttir Sigtúni
7 leikur þýða og þægilega tónlist
í helgarlok úr tónbókmennta-
safni Stjörnunnar.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðvers-
son.
Helgarlok. Sigurður í brúnni.
Hvað er að gerast í kvikmynda-
húsunum?
22.00 Árni Magnússon.
Árni Magg tekur við stjórninni
og keyrir á ljúfum tónum út í
nóttina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
MÁNUDAGUR
12. september
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Þorgeir á morgunvaktinni. Lífleg
og þægileg tónlist, veður, færð
og hagnýtar upplýsingar.
Fréttir kl. 8. .
09.00 Gunnlaugur Helgason.
Seinni hluti morgunvaktar með
Gunnlaugi.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Hádegisútvarp.
Bjarni Dagur mætir í hádegisút-
varp og veltir upp fréttnæmu
efni, innlendu jafnt sem erlendu,
í takt við gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikið með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.10 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon.
Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlendar dægurlagaperlur að
hætti Stjörnunnar. Vinsæll liður.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
Gæðatónlist á siðkvöldi.
22.00 OddurMagnús.
Á nótum ástarinnár út í nóttina.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
989
f BYLGJANl
f LAUGARDAGUR
10. september
08.00 Felix Bergsson á laugar-
dagsmorgni.
Felix leikur góða laugardags-
tónlist og fjallar um það sem efst
er á baugi í sjónvarpi og kvik-
myndahúsum.
12.00 1,2 & 16 með Herði og Önnu.
Brjálæðingur Bylgjunnar verður
með glæfraatriði, skrælt og
skrumskælt efni að hætti laugar-
dagsins.
16.00 íslenski listinn.
Pétur Steinn leikur 40 vin-
sælustu lög vikunnar.
18.00 Haraldur Gíslason
trekkir upp fyrir kvöldið með
góðri tónlist.
22.00 Margrét Hrafnsdóttir
nátthrafn Bylgjunnar.
Magga kemur þér í gott skap
með góðri tónlist, viltu óskalag?
Ekkert mál síminn er 611111.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
SUNNUDAGUR
11. september
09.00 Felix Bergsson á sunnu-
dagsmorgni.
Þægileg sunnudagstónlist og
spjall við hlustendur.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Mál dagsins/maður dagsins
- fréttastofa Bylgjunnar tekur á
. málefni dagsins.
Símlfréttastofunnar er 25390.
12.10 Ólafur Már
- Sunnudagstónlist i bíltúrinn
og gönguferðina.
Mál dagsins kl. 14.00 og 16.00.
17.00 Halli Gísla
með þægilega tónlist frá Snorra-
braut.
18.00 Mál dagsins/maður dags-
ins.
18.10 Halli Gísla
heldur áfram á sunnudagssíð-
degi.
21.00 Á síðkvöldi
með Bjarna Ólafi Guðmunds-
syni, Bjarni spilar þægilega
sunnudagstónlist, það er gott að
geta slappað af með Bjama. Sím-
inn er 611111.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
MÁNUDAGUR
12. september
08.00 Páll Þorsteinsson
- tónlist og spjall að hætti Palla.
Mál dagsins tekið fyrir kl. 8 og
10.
Lífið í lit kl. 8.30. Úr pottinum kl.
9.
10.00 Hörður Arnarson.
- morguntónlistin og hádegis-
poppið. Síminn hjá Herði er
611111 - Ef þú getur sungið
íslenskt lag þá átt þú möguleika
á vinningi. Vertu viðbúinn!
12.00 Mál dagsins/maður dags-
ins.
Mál dagsins, málefni sem skipta
þig máli. Sími fréttastofunnar er
25393.
12.10 Hörður Arnarson á hádegi.
Hörður heldur áfram til kl. 14.00.
Fréttir frá Dórótheu kl. 13.00.
Lífið í lit kl. 13.30.
14.00 Anna Þorláksdóttir
setur svip sinn á síðdegið.
Anna spilar tónlist við allra hæfi.
Mál dagsins kl. 14.00 og 16.00.
Úr pottinum kl. 15.00 og 17.00.
Lífið í lit kl. 16.30.
18.00 Reykjavík síðdegis
-- Hvað finnst þér?
Hallgrímur Thorsteinsson fer
yfir málefni dagsins og leitar
álits hjá þér. Síminn hjá Hall-
grimi er 611111.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir
og tónlistin þín.
Síminn er 611111 fyrir óskalög.
22.00 Á síðkvöldi
með Bjarna Ólafi Guðmunds-
syni; Bjarni hægir á ferðinni þeg-
ar nálgast miðnætti og kemur
okkur á rétta braut inn í nóttina.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Staupasteinn veröur að venju á mánudaginn.
Sjónvarp
í dag kl. 19.25:
Barnabrek
í Barnabreki á laugardag sjáum viö frumsam-
inn ballett hjá tveimur af efnilegustu dönsur-
um yngri kynslóöarinnar. Við f'ylgjumst meö
vali á fulltrúum íslands til aö vera viöstödd
upphaf Heimshlaupsins ’88 í New York og
einnig verður spjallað viö þau. Þá verður viðtal
viö Ágústu Ernu Hilmarsdóttur sem var fulltrúi
íslands i Ford Models keppninni í Los
Angeles nú í sumar en hún er nú komin til
Vestur-Þýskalands þar sem hún starfar sem
fyrirsæta. Þá veröur endursýnda efnið á sín-
um stað. Barnabrek er á dagskrá á laugar-
dögum kl. 19.25.
Stöð 2
sunnud. 11. sept. kl. 14.15:
Madama Butterfly
Þegar Puccini skrifaði Madama Butterfly lét
hann veröldinni eftir torleyst vandamál. Þaö er
að segja aöalkvenhlutverk sem annars vegar
sameinar kraft og lýríska hlýju hinnar vest-
rænu sópransöngkonu og hins vegar ímynd
hinnar fimmtán ára japönsku krakka-eigin-
konu. Butterfly hefur allajafna verið sungin
rétt, en sjaldnar haft rétta útlitið. Til lausnar
þessu vandkvæði hefur, eftir daga Puccinis,
færst í aukana aö japanskar söngkonur fái
vestræna skólun, Yasuko Hayashi er ein
þessara söngkvenna, en hún þreytir frumraun
sína á vestrænu leiksviði í titilhlutverki
Madame Butterfly ( flutningi La Scala óper-
,unnar í Milanó.