Dagur - 27.09.1988, Blaðsíða 1

Dagur - 27.09.1988, Blaðsíða 1
Gránufélagsgötu 4 Akureyri • Sími 23599 Loðnuvertíðin: Skarðsvík og Öm með 820 tonn I gær var bræla á loðnumiðun- um norðvestur af Kolbeinsey og höfðu fimm skip tilkynnt afla til loðnunefndar síðdegis. Örn og Skarðsvík höfðu alls fengið 820 tonn hvort skip í gær. Hólmaborgin og Hábergið höfðu fengið 770 tonn. Börkur var inni á ísafjarðardjúpi en Jón Kjart- ansson var út af Þistilfirði á leið til Eskifjarðar með 300 tonn. Loðnunefnd hefur borist til- kynning um að Björg Jónsdóttir frá Húsavík, áður Galti, fari til loðnuveiða næstu daga. Loðnu- vertíðin byrjar rólega í haust því tíðarfar hefur ekki verið ákjósan- legt. EHB Norðurland: Fyrsti snjór- inn fallinn - áframhaldandi norðanátt Hvort sem mönnum líkar bet- ur eða verr er veturinn að ganga í garð. Snjór var yfir öllu þegar menn vöknuðu í gær- morgun og samkvæmt upplýs- ingum Veðurstofunnar er útlit fyrir að þar verði engin breyt- ing á allra næstu daga. Hann heldur áfram að blása úr norðrinu, „það verður stinnings- kaldi og ekkert lát á honum,“ sagði Eyjólfur Þorbjörnsson veðurfræðingur í samtali við blaðið í gær. Búast má við élja- gangi fram yfir miðja viku. Þá er fyrsti snjórinn fallinn. Eins gott að búa sig vel, hafa sköfurnar við hendina og skófla kemur sér líka ágætlega í þessu veðri. Mynd: TLV Bflvelta íLjósa- vatnsskarði - Orsök óhappsins hálka á veginum Bílvelta varð aðfaranótt sunnudags skammt frá Birn- ingsstöðum í Ljósavatnskarði. Ökumaður var einn í bílnum og sakaði ekki en miklar skemmdir urðu á bifreiðinni. Orsök óhappsins mun hafa verið hálka á veginum. Lögreglan á Húsavík var beðin að svipast um eftir bíl sem var á leið frá Mývatnssveit til Húsavík- ur eftir ■ miðnætti aðfaranótt sunnudagsins. Bíllinn fannst en vegna hálku á Hólasandi þurfti að aðstoða hann til byggða. Töluvert eignatjón varð í árekstri fólksbíls og sendibíls á gatnamótum Laugarbrekku, Auðbrekku og Héðinsbrautar á Húsavík síðdegis á laugardag. Slys urðu ekki á fólki. Talsverð hálka var á Húsavfk og í nágrenni í gærmorgun en úr henni dró er á leið daginn. Að sögn lögreglunnar gekk umferðin vel og ekki var tilkynnt um nein óhöpp. Töluvert var um að fólk sem var á leið til vinnu í slátur- húsinu þyrfti að skilja bíla sína eftir við Laxamýrarleitið í gær- morgun vegna hálkunnar. IM Vinstri stjórn í uppsiglingu? A-flokkarnir, Framsókn og Stefán heíja viðræður á ný - eftir að upp úr hafði slitnað um helgina „Við þykjumst sjá einhverja breytingu til batnaðar á fimmtu- dag eða föstudag," sagði Eyjólfur og benti norðanmönnum á að huga að skíðabúnaði sínum. Hitastig gæti farið upp fyrir núllið að deginum, en 2-6 stiga frost verður á næturnar. mþþ Tvö umferðaróhöpp urðu við Ólafsfjörð um helgina. Ein bifreið lenti út af veginum í hálkunni, fór eina veltu en engin meiðsl urðu á fólki. Bif- reiðin er mikið skemmd. Þá varð einn árekstur, er bifreið bakkaði á aðra, en þar urðu sömuleiðis ekki meiðsl á fólki. Annars var nokkuð rólegt hjá lögreglunni á svæðinu um helg- ina. Dansleikir fóru friðsamlega fram og fáir gistu fangageymslur. Lögreglan á Akureyri hafði hendur í hári nokkurra ökuníð- inga og voru t.d. þrír ökumenn teknir á Hlíðarbraut á yfir 80 km Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins fékk og skilaði umboði til myndunar meirihlutastjómar í gær. Forseti mun ekki fá neinum umboðið að sinni, en leggur til að Steingrímur Hermannsson og Jón Baldvin Hannibalsson hraða, einn í Miðbænum á sama hraða og á Eyjafjarðarbraut vestri var ökumaður stöðvaður á 104 km hraða. Þá fór bifreið út al veginum við Ytri-Varðgjá að austan. Fór hún á hliðina og skemmdist nokkuð, en ekki urðu meiðsl á fólki. Ekki hefur lögreglan á svæðinu þurft að aðstoða ökumenn vegna ófærðar enn sem komið er. Þeir sem lent hafa í vandræðum, hafa verið á vanbúnum bifreiðum og e.t.v þurft að snúa við vegna hálku. í gær gekk á ineð él og dimmviðri á útnesjum en engin umferðaróhöpp höfðu orðið vegna þess. VG reyni stjórnarmyndun og fá þeir til þess skamman frest. í gærkvöld funduðu Steingrím- ur, Jón Baldvin og Ólafur Ragnar Grímsson og þá voru einnig fundir í þingflokkum Framsóknar- og Alþýöuflokks og Alþýðubandalags. í gær- kvöld bentu allar Iíkur til þess að flokkarnir þrír, ásamt Stefáni Valgeirssyni væru að ná saman, en upp úr viðræðum þeirra á milli slitnaði um helg- ina. Stjórnarmyndunartilraunir Stein- gríms Hermannssonar runnu út í sandinn eftir að viðræður hófust Stefán Reykjalín, stjórnarfor- maður Slippstöðvarinnar hf. á Akureyri, sagði að ekki væri búið að taka neinar ákvarðanir um eftirmann Gunnars Ragn- ars í forstjórastól Slippstöðvar- innar hf. Mál þetta væri í al- gerri biðstöðu. Stjórn Slippstöðvarinnar verð- ur að bíða með að taka ákvarð- við Borgaraflokkinn um stjórnar- þátttöku, en alþýðubandalags- menn lýstu sig andsnúna stjórn- arþátttöku með flokknum. „Upp úr þessu slitnaði vegna þess að Alþýðubandalagið hefur ekki lengur þá samstöðu í sínum röðum að hægt sé að tryggja hugsanlegri stjórn Steingríms Hermannssonar meirihluta á Alþingi. Því hlaut Steingrímur að leita allra leiða til að standa við þá yfirlýsingu sem hann gaf for- seta að mynda meirihlutastjórn. Hann gerði Ólafi Ragnari grein fyrir því, þannig að viðræður við Borgaraflokkinn voru að sjálf- sögðu með vitund Ólafs anir í þessum efnum fyrst um sinn. Ríkissjóður á, eins og kunnugt er, meirihluta í félaginu, og fer fulltrúi fjármálaráðherra með atkvæði og umboð ríkisins á hluthafafundum og við meirihátt- ar ákvarðanir sem eigendurnir taka. Stefán Reykjalín sagði að meðan engin stjórn væri starf- Ragnars," sagði Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra í samtali við blaðið í gær. Guðmundur sagði að Alþýðu- bandalagið hafi brugðist og að formaður flokksins hafi ekki get- að staðið við það sem hann sagði á föstudag áður en Steingrímur gekk á fund forseta. „Tiltrú okk- ar á þeim mönnum sem bregðast svo á úrslitastundu hlýtur að minnka. Þegar Alþýðubanda- lagsmenn tala um að formaður Framsóknarflokksins hafi ekki sýnt fullt trúnaðartraust þá er verið að kasta steinum úr gler- húsi,“ sagði Guðmundur. andi í landinu væri ekki hægt að taka ákvarðanir um mál eins og ráðningu eftirmanns Gunnars Ragnars. Þá mun Gunnar eiga eftir að segja formlega upp stöðu sinni en hann lætur af störfum í árslok. Ýmsir hafa verið nefndir sem eftirmenn Gunnars í starfi en það eru allt óstaðfestar fregnir. EHB Lögreglan: Bílvelta og hraðakstur - meðal óhappa helgarinnar mþþ/JÓH Slippstöðin: Forstjóraráðning í biðstöðu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.